Alþýðublaðið - 25.07.1950, Síða 5
Þriðjudagur 25. júlí 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
íslenzkra
S.Í.F. SVAKAK í eítirfarandi grein frétt beirri, sem
Alþýðublaðið birti nýlega um árangurslausar tilraunír
ítalsks fiskinnflutningssambands, U. I. M., til þess að íá
keyptan saltfisk héðan. S. I. F. viðurkennir, að því hafi
borizt tilboð U. I. M., en segist vegna samninga við ann-
að ítalskt fiskinnflliíningssamband, Acorba, ekki hafa
mátt selja saltfisk héðan. Ber S. í. F. og U. I. M. Iítt
saman um ýmislegt, sem við kemur saltfisksölunni og
saltfiskinnflutningnum héðan til Ítalíu, og má segja, að
þar standi nú staðhæfingar á móti staðhæfingum.
S.Í.F., Samband íslenzkra
fiskframleiðenda hefur nú
sent Alþýðublaðinu eftirfar-
andi athugasemd við frétta-
grein þess um saltfisksöiuna
til Ítalíu.
S.Í.F. hefur selt til 6 ítalskra
fiskinnflytjenda um 15 000
smálestir af saltfiski af þessa
árs framleiðslu — eða þrisvar
sinnum meira fiskmagn en
Jjeir ítölsku /iskkaupmenn
vildu kaupa, er efnið sendu í
■grein þá, er AlþýðublaSiö birt-
ir þann 18. júlí þ. á.
Sölusamningar þessir voru
gerðir frá áramótúm og fram í
maí.mánuð. Tilboð ítölsku fisk-
ko.upmannanna, U.I.M., sem
'biríu grein sína í Alþýðub.Iað-
inu, barst S.Í.F. G. júlí, eða
meir en mánuði efíir að S.Í.F.
gengur frá sölu síðasta hluta aí
áðurnefndum 15 000 smálest-
«m. Fyrst þegar U.I.M., sem
■eins og öðrum, 'er við fisksólu-
:mál fást, var kunnugt um, að
búið var ac ganga frá samning-
xim þessum og gefa kajjþendum
J)á tryggingu, sem var skilyrði
íyrir kaupunum, að vér seld-
tim ekki meira á ítalska mark-
aðinn á samningatímabilinu,
nema hann þyldi það, og með
þeirra samþykki, senda þeir
boð sín til íslands, að vísu með
orlítið hærra verði, en yitandi
að S.Í.F. gat ekki sinnt því boði
vegna áður gerðra samninga.
Það er ekki fyrr en 3. maí,
sem fiskkaupmenn þeir, er
skrifa í Alþýðublaðið, senda
S.Í.F. „circularbréF* sitt um,
að þetta innkaupafyrirtæki sé
nýstofnað og þetta bréí barst í
liendur S.Í.F. þann 13. maí. Því
foréfi fylgdu engin tilboð i fisk,
•en aðeins almenn ósk um að fá
tilboð á fiski vorum fyrir
lægsta mögulegt verð.
Rétt er það, að þeir sínia
'S.Í.F. tilþoð sitt um 5000 smá-
lesta saltfiskkaup þann 5. júlí,
skeyti það kom þann 6. iúlí.
Fundur er haldinn um má.bð
þann 7. júlí og U.I.M. símaði 8.
júlí að ekki sé hægt að selja
þeim umbeðinn fisk eins og
standi. Það er því um engar
tafir á svari S.Í.F. að ræða, eins
og haldið er fram í Alþýðu-
blaðsgreininni.
U.I.M., sem upplýsingarnar
gefa, segjast ,,ráða sölu á rúm-
lega 60% alls saltfisks, sem
neytt er á Ítalíu“.
Um þetta skal ekk; dæmt
bér, en hins vegar gei% þess,
að þeir 6 aðilar — „Arcoba
rambandið" — er keypt hafa af
S.Í.F. áður umgetin 15 000
tonn, segjast ráða 35% af inn-
flutningnum. Hvorttveggja get
nr ekki verið rétt. Það er aft-
ur á móti vitað, að „Arcoba“ —
innflytjendasajnbandið, er S.í.
F. héfur selt til, hefur keypt
10 000 smálestir af Færeying-
um auk okkar 15 0.00 smál. eða
samtals 25 000 smálestir. llafsj
Færeyingar selt þeim iiskinn
með þeirn sömu skilyrðum og
íslendingar, að þeir seiji ekki
öðrum á Ítalíu á sam.ningstíma
bilinu, nerda með samþvkki
þeirar.
Oss er ókunnugt um, hve
mikinn fisk U.T M. heíur
keypt, að öðru en því* að þeir
hafa fest kaup á rúmum 2000
smálestum aðallega frá Noregi.
Þá er það og vitao, að félags-
menn U.I.M. haf aldrei hingað
til.flutt inn til Ítalíu neitt líkt
60% af innflutningi saltt’isks
bangað.
Það er rétt, að síðast í maí
s.l. ræddi Parodi við Heiga Þór
arinsson, sem þá var staddur í
Madrid. Skýrði Parodi frá því,
að stofnað hefði verið félag
fiskkaupmanna undir nafninu
U.I.M., og hefði það aðsetur í
Genova. Félag þetta hyggðist
flytja inn saltfisk til Ítalíu,
meðal annars frá íslandi. Fé-
lagið hefði skrifað S.Í.B’. og
kýrt frá stofnun félagsins og
tilgangi þess. Hugsanlegt væri
nð félagið vildi gera samninga
um kaup á allt að 5000 smál.
af saltfiski fram til febrúar
1951, ef verðið væri hagstætt.
Helgi tjáði honum, að hann
hefði verið erlendis meira en
mánaðartíma og væri því ekki
að fullu kunnugt, hvað gerzt
hefði með sölu á saltfiski til ís-
aíiu; en áður en hann fór utan
hefði verið búið að semja um
sölu á meira magm en Parodi
talaði um að kaupa, og samn-
ingar stóðu yfir um sölu á
hækkun á magninu upp í um
16 000 smál. til 3 stærstu salt-
fiskinnflytjendanna á Ítalíu,
en þessar sölur væru háðar því
skilyrði, að S.Í.F. seldi ekki
raltfisk til annarra firma á ít-
alíu á samningstímabiimu.
I Uæri hér um sölu að ræða á
j tneira en þrisvar sinnum meira
i rnagni en hann talaði um. Eðli-
iegast væri að félag hans ræddi
mál bessi við umhoðsmann S.í.
i F. á Ítalíu, Hálfdán Bjarnason.
Fíe1 cri kvaðst fara snögga ferð
til Ítalíu að afloknu erindi sínu
á Spáni. og mvndi hann þá
ræða fisksölumálin á Ítalíu við
Hálfdán Biarnason. og skýrði
stjórn' S.Í.F. frá þeim viðræð-
um við heimkomu sína ti lís-
lands, en stjórnin tækí allar
^ndanlegar ákvarðanir ura
bessi mál. Parodi snurði bá.
b.venær Helgi byggist vííS að
vera .kominn aftur til Isiands,
og sagðist hann búast við að
iroma heim í Jok júnímánaðar.
Elelgi lofaði aldrei neinu svari
við tilmælum Parodi, fyrir
hönd U.I.M., um kaup, hvorki
fyrir júnílok né síðar. og eru
þau ummæli því ranghcrmi.
Hvað viðvíkur beim ummæl-
um. að Hálfdán Biarnacon hafi
aldrei snúið sér til U.I.M.. sem
virðast vera borin fram til að
reyna að gera hann törtryggi-
legan í augum íslenzkra salt-
fiskframleiðenda, er það að
segja, að Parodi skýrði Helga
frá því í fyrrnefndu samtali, að
meðlimir U.I.M. hefðu verið
boðaðir á fund með áðurnefnd-
um *%altfiskinnflytiendum og
Hálfdáni Bjarnasyni til að
ræða um samvinnu um saltfisk
kaup, og sérstaklega fyrrnefnd
Ciskkaup, frá íslandi, en sam-
komulag hefði ekki náðst.
Alþýðublaðið segir í grein
sinni:
„Fiskinnflytjednur á Ítalíu
eru mjög óánægðir með það að
fyrirtæki Hálfdáns Bjaxnason-
ar skuli hafa aigera einokun á
sölu íslenzks saltfiskjar á ít-
alíu, og aðrir virðast ekki geta
fengið íslenzkan saltfisk þar í
Landi<“
Tilboð óskast í að byggja tvö hús við Melhaga fyr.ir
Byggingarsamvinnufélag starfsmanna Landsbanka
Islands.
Teikninga og útboðslýsinga skal vitja í Landsbank-
ann, (fundaherbergi á efstu hæð inngangur um vest-
urdj^r) þriðjudaginn 25. og miðvikudaginn 26. þ.
kl. 10—12 f. h„ gegn 100 króna skilatryggingu.
Féíagsstjórnin.
m.
Ummæli þessi eru vægast
sagt mjög vítaverð, þar sem
hér er algerlega farið með
rangt mál. Var blaðinu vcrk-
annarlaust að kynna sér hið
rétta, ef það vissi ekkert, én
vildi skrifa urn fisksölumál
þessi.
Hálfdáni Bjarnasyni hefur
ekki verið seid ein smálest af
fiski þeim, er hér um ræðir,
heldur hinum áðurneíndu 6
fiskinnflytjendum. Er ritstjóra
blaðsins boðið að sjá sönnunar-
gögn fyrir því, ef hann æskir.
Hálfdán Bjarnason er eins og
kunnugt er einkaumboðsmað-
ur S.Í.F. í Ítalíu, en ekki einka-
íiskkaupandi. Þetta vita allir
þeir, er mál þessi snerta og
sýnist það fjarri öllum góðum
verzlunarsiðum að snúa sér
ekki til umboðsmanns S.Í.F. á
Ítalíu. sem var þeim kunnur
um síðast liðin 18 ár og fram-
kvæmt hefur allar saltfisksöl-
ur íslendinga þar í landi á
þessum tíma, í stað þess að
flytja viðskiptamál þessi inn á
vettvang dagblaðs, eins og þeir
hafa gert hér, að sögn Alþýðu-
blaðsins, því væntanlega er
það rétt hjá blaðinu, að U.I.M.
hafi sent því upplýsingar þess-
ar til birtingar.
Sölusamband íslenzkra
fiskframleiðenda.
Tímaritið Morgun
Framhald af 3. síðu.
tími ekki sjálfsvitund manns-
ins, heldur haldi hún áfram að
lifa í annárri tilveru, sem oft-
ast er kölluð, — annar heimur.
---------Síðan mér lærðist að
hafa umgengni við andaheimT
-inn. hef ég átt tal við margar
ójarðneskar sálir, sumar sem
Þegar Júlíana kom til Parísar
ég þekkti, aðrar, sem ég þekkti
ekki. Ðagleg reynsla mín hef-
ur styrkt sannfæring mína.
Allt frá þeim degi. er ég sann-
íærðist um þetta samband, hef
ég litið svo á, að það væri
geysilega þýðingarmikið fyrir
mannkynið.11
II.
Hingað og þangað eru smá-
mállýti í heftinu, svo sem,
gar><ra inn á, fyrir að fallast á,
gefa Ieiðbeiningu, í stað — að
leiðbeina, gafa hlutdeild, gefa
ágrip. sæt orð og fl.
Greinarmerkjasetningu er á-
bótavant. Rithöfundar eiga að
ráða greinarmerkjurry eri ekki
prentarar eða prentsmiðju-
stjórar. Fyrirsagnir greina
skal afmarka með punkti eða
öðru viðeigandi merki.
Það er Ieiðinlegt að sjá í
tímaritum vorum viðlag eða
útskýrandi setningu eins og
„Eftir N. N.“ gilda sem sjálf-
stæða setningu eða málsgrein
og ritaða með stórum staf.
Dæini: Fyrirsögn greinar er:
Ferð um Dali. Eftir Jón Jóns-
sori. AHir ættu að vita. að þetta
á að rita: Ferð um Dali, eftir
Jón ^ónsson eða Ferð um Dali
eftir Jón Jónsson.
Of .margar prentvillur eru í
heftinu.
Nákvæmnin er orðin líti.l hjá
mörgum nútíðarmanninum.
Það er varhugavert að gæta
ekki smámunanna.
Hallgrímur Jónsson.
Hópur ungra píla
ríma
a
vífcurflugvelli
£991«
Júlíana Hrillandsdrpttning heimsótti París í yor x bpði
Henni var tekið með mikilli viðhöfn, og riddara lið látið
Vincent . Auriol Frakklandsforseta.
a: vagni hennar tií forsetahállár.
STÓR HÓPUR af ungum píla
grímum, sem voru á leið heim
úr ferð til Rómaborgar, komu
við á Keflavíkurflugvelli fyrir
nokkru. Voru þetta stúlkur á
aldrinum 10 til 16 ára, allar frá
Colombia í Suður-Ameríku.
Með þeim voru nokkrar nunn-
ur og fararstjóri var faðir Per-
es.
Hinir ungu pílagrímar, sem
eru meðal milljóna, er heim-
sótt hafa Rómeaborg í tilefni
af helþgu ári. sem nú stendur
vfir voru í bláhvítum einkenn-
isbúningum. Lögðu stúlkurnar
undir sig flugstöðipa í heila
klukkustund, sem þær höfðu
viðdvöl.
P’ílagrímahópur þessi kom
meðal annars til Lourdes, en
mest þótti föður Peres til koma
guðsþjónustu undir berum
himni fyrir framan Péturs-
kirkjuna í Vatikaninu, er páf-
inn messaði. Ferðin var farin
í‘ flugvél frá fránska flxigféíag
iriu. " i