Alþýðublaðið - 29.07.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. júlí 1950.
ALÞÝÐURLAÐIÐ
í ÐAG er Iaugarlagurian 29.
jiílí. Fæddur Sturla Þórffarspn
tögmaður árið 1214. Fæddur
Benifo Mussolini árið 1883. ÓI-
afsvaka Færeyinga. Ðáinn Sehu
manl árið 1856.
S6|arupprás var kl. 4.22. Sól-
arlag'verður kl. 22.43. Árdegis-
háfæður var kl. 6.30, síðdegis-
háflæður var kl. 6,30, síðdegis-
er hæst á lofti í Rvík kl. 13.34.
Næturvarzla: Iðunnar apó-
tek, sími 1911.
Næturakstur: Hrej fill, sími
S633.
Næturvörður er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Helgidagslæknir: Kristján
Þorvarðsson, Skúlagötu 54, sími
4341.
Flugferðlr
LOFTLEIÐIR: í dag er áætlað
anlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga fvrir hádegi til Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja, ísa-
íjarðar, Blönduóss, Sauðár-
króks, Egilsstaða, og aftur til
Akureyrar eftir hádegi. Ut-
anlandsflug: Gullfaxi átti að
fara til Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 8.30 í morgun.
LOFTLEIGIR: í dag er áætlað
að fljúga til Vestmannaeyja
kl. 13,30, til AkureA'rar kl.
15.30. Auk þess til ísafjarð-
ar, Patreksfjarðar og Hólma-
víkur. Á morgun er áætlað að
fljúga til Vestmamiaeyja.
Millilandaflug: Geysir fór til
Kaupmannahafnar á hádegi í
gær. Var væntanlegur hingað
snemma á morgun, en héðan
fór Geysir til New York. Vest
firðingur var væntanlegur
hingað snemma í morgun úr
ferð til vesturstrandar Græn-
lands. Vestfirðingur átti að
leggja af stað fyrir hádegi í
dag til Ellaö á austurströnd
Grænlands. Væntanlegur úr
þeirri ferð seint í kvöld.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8 og frá Akranesi kl. 9.30. Frá
Rej'kjavík aftur kl. 14, frá
Borgarnesi kl. 18 og frá Akra-
nesi kl. 20.
M.s. Arnarfell er væntanlegt
til Reykjavíkur í dag. M.s.
Hvassafell er í Stykkishólmi.
Hekla er í Reykjavík. Esja er
1 Reykjavík. Herðubreið fer frá
Reykjavfk í dag til Snæfellsnes-
og Ereiðafjarðarhafna. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill fór
frá Raufarhöfn í gær á leið
vestur um land til Reykjavíkur.
Ármann fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Vestmannaeyja.
Bruarfoss er í Kiel. Dettifoss
fór í gærkveldi frá Hafnarfirði
til írlahds og Rotterdam. Fjall-
foss fer frá Reykjavík 30/7
vestur og norður. Goðafoss er á
Akureyri. Gullfoss fer frá Rvík
ÚTVAPPI®
20.30 Leikrit: ,,Eftir þriðju
heimsstyrjöldina“ eftir
Leslie Tabi. — Leikstjóri
Brynjólfur Jóhannesson.
120.45 Tónleikar: „Þríhyrndi
liatturinn“, ballettmúsík
eftir de Falla (þlötur).
21.00 Upplestur: Smásaga
(Edda Kvaran leikkona).
21.25 Danslög (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
í dag til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss kom til Rvík-
• ur 28/7 frá New Yþrk; Seífóss.
£ór frá Leith 27/7 til LysékiL í
. Svíþjóð. Tröllafoss fór frá Rvík
19/7 til New York.
Messoir á morgyii
Hallgrímskirkja: Messað kl. 11
f. h. Rögnvald Inderbö biskup
í Bergen prédikar.
Fríkirkjan: Messað á morgun
kl. 2 e. h. Síra Þorsteinn Björns
ron.
Söfn og sýnisigar
Landsbckasafnið er opið yfir
sumarmánuðina sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 10—12,
1—7 og 8—10; á laugardögum
þó aðeins frá kl. 10—12.
ÞjócEkjalasafnið er opið frá
kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka
daga. Á laugardögum yfir sum-
armánuðina þó aðeins frá kl.
10—12.
Þjóðminjasafnið er opið frá
kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu-
daga og sunnudaga.
Náttúrugripasafnið er opið
frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Safn Einars Jónssonar mynd-
höggvara er opið á sunnudögum
frá kl. 13.30—15.30.
Úr öllum áttum
VEGFARENÐUR: — Treystið
alclrei á hemla bifreiðanna.
Þeir geta bilað, þegar skyndi-
Iega þarf til þeirra að taka.
Ungbarnavernd Líknar til-
kynnir: Stöðin er lokuð fyrst
um sinn. Svarað verður í síma
5967 þriðjudaga og föstudaga
kl. 3—4.
ýþ/'étti?
Svíar slgruðu Finna
með 123 gep 88
SVÍAR sigruðu í gærkvöldi
í landskeppninni í frjálsum í-
þróttum við Finna með 123
stigum gegn 88. Lundberg
vann 110 m grindahlaup með
15,0 sek. Wolfbrandt 200 m á
22,4 sek. Strand 803 m á 1:52,3.
Bengtson 1:52,4 og Talia 1:52,6
mín. Párilá vann 10 000 m á
30:33,0 rnín. Lundberg vann
stangarstpkk á 4,25, en aðrir
keppendur, þeirra á meðal Ka-
taja, stukku 4,20 m. Moberg
vann þrístökk á 15,01 m og
Arvidson kúluvarp á 15,65 m.
í spjótkasti urðu úrslitin þessi:
Rautavaara 72,51 m, Berglund
72,37 m og Daleílod 70,78 m.
Til í búðinni allan dag,-
inn. — Komið og veljið
eða símið.
Síid & Fiskur.
Leslð Alþýðublaðið
Laun sigurvegarans
Kanpakstúr fór nýiega íra-m í Charlottenlund í Kaupmanna-
höfn og varð józkur vagnhéstur fljótastur. Ilér sést ökumaður-
inn, Vagn Löncor-g Nieisen, að unnum sigri. Hann er að taka
við siguvlaimunum: silfurbikar og kossi frá konu sinni.
r
í GÆR, á öðrum degi móts-
Íns, héit sænski öósentinn
Gustav A. Danell fyrirlestur
um endurfæðinguna og skírn-
ina. AÖ því loknu var þáttak—
endum skipt í smáiiópa, sem
hver um sig ræddi þessi efni
eða önnur, sem þau snerta.
Síðdegis flutti Ólafur Ólafs-
son kristniboði erindi, sem
hann n'efndi „Opnar og lokað-
ar dyr“. GerSi hann ýtarlega
grein fyrir verkefnum kristni-
boðsins og ástandi og horfum í
kristniboði, sérstaklega í Kína.
Fram að styrjöldinni var
bristniboðsstarfið ekki miklum
erfiðleikum bundið, saman bor-
ið við starf brautryðjendanna,
en nú hafa skapazí ný viðhorf,
er komúnistar hafa náð vold-
i:m. Að vísu er enn trúarbragða
frelsi, en margt hindrar slarf iS,
t. d. skylduvinna og æskulýðs-
fundi-r á runnudögtim. Starfið
Iiyílir nú og frámvegis að miklu
leyti á kristnum Kínverjum,
sem hafa sýnt rnikinn áhuga
og fórnarlund.
Á eftir Ólafi talaði frú Stein-
unn Jóhannesdóttir Hayes,
læknir og kristnibo 5i, s'em starf
að hefur í Kína í nále.ga 40 ár.
Að lokum sagði ung, norsk
stúlka, nýkomin frá kristni-
boðsstarfi í Kína, fréttir þaðan.
Kún hafði meðal annars verið
á lúterska háskólanum, sem
séra Jóhann Hannesson kennir
við. Um 50 stúdentar eru þar
við nám að undirbúa sig undir
kristniboðsstarf víðs vegar um
landið.
I TIMARITI KOMMÚN-
ÍSTA, sem gefið er út af svo-
nefndu Útgáfufélagi Vinnunn
ar“, sem er stjórnað af Jóni i
Rafnssyni, en hann hefur verið
atvinnulítill síðan íslenzk al- J
'pýSa rak hann af höndum sér :
liaustið 1948, er brosleg frétt, j
sem geíur mér tilefni til að óska
eftir frekari iippiýsingum.
Jón E-aínsson hefur það eft-
;r sjómanni, sem virðist eiga
ckip, að honum hafi bor.izt
grein eftir mig um 12 stunda
úvíld á togúrunum ásamt skrá
yfir me.nn, sem ég ráolegg að
;erði kosnir á albýðusambandc
! ing í haust.
Það gleður nn'g, að hinn skip
>í'igapdi sjómaður hefur séð
greinar mínar um 12 stunda
•/rkulögin. Vonandi b.afá bær
rannfært hann um, að nauðsyn
er á ao.taka upp 12 stimda
ivíid á ölíum togurunum og
einnig á hans skini op. öllum
‘o»Tururo,‘ serh kommúnirtar
ráða yfir. sem öðrum. bótt beir
:pafi o~*ið svifare-‘n:r í bví máh
öðrum framfaramálum al-
I ý^unnar.
Ég hef sk”:fað nokkuð um
12 stunda hvílýá togunmum og
'-i'i-’-i ha'r!g 'h-’í P‘pr'3i-u þar til
málið er komið í höfn og þakka
.Tóni Rafnssvni og siómanni
!-ans fyrir að hafa lagt. 12
>--nda hvíldi.nni lið með að
vekja athvpli á skrifum mín-
uir’ jim málið.
Fg hafði satt að segia ekki
'úirt við svo mikilli liðveizlu
’r beirri átt. En vegna þess, að
ég hef ekke,'t husuað um kom-
mgarnar til alþýðusambands-
í'íng-s í haurf rtg því ekki sam-
'ð neinn ósUnJi'-ta vf'r væntan-
íega fulitrúa á þingið, vil ég
fara þess á Ieit að þeir Jón
Rafnsson og sjómaðurinn hans
kýri þetta listafyrirbrigði nán
ar og birti hinn umrædda lista.
Um leið vil ég leiðrétta þann
rnisskilning, að ég hafi ein-
hvern tíma verið á móti 12
stunda hvíld á togurum. Ég heí
á alþýðusambandsþingi og alls
st.aðar, þegar ég hef átt þess
kqst, greitt með ánægju at-
kvæðij með 12 stunda hvíldinni
og lagt henni allt það lið, sem
ég hef getað.
Á alþýðusambandsþingi skor
,rði eg á Lúðvík Jósefsson, Þór
odd Guðmundsson, Bjarna Þórð
arron, Gunnar Jóhannsson og
aha aðra togaraútgerðarmenn
að láta taka upp 12 stunda
hvíld. Enginn þessarra manna,
=em allir ráoa vfir togaraút-
?erð. hefur orðið við þeirri á-
skorun minni. Enginn skip-
rfióri, sern vinnur undir þeirra
rt.iórn, hefur tekið unp 12
Nynda hvíld. Hvort það er af
óttá við útgerð rmenn sína veit
ó" ekki: en ýmsir aðrir skip-
rtiórar hafa ótilkvaddir tekið
12 stund.a hvíldina sem
v-Aifcsast hagsmunamál útgerð-
armanna og togaraháseta.
Jón Rafnsson hafði forgöngu
i'tn það á cluggarabandsárum
’fruin að snar.ka mönnum út úr
--QrUalýðrféUgunum. ef beir
•'—t+ii að vinna með haka og
skóflu.
Nú hefur betta komið honum
>':álfum í koll, því han ner eft-
e'gin lögum oltinn út'úr Dags
hrún, og getur því ekki orðið
'ulltrúi í félaginu á þinginu í
hau«t.
Ætli sagan um listann og sjó-
•nann’inn hans Jóns Rafnsson-
ar hafi ekki orðið til í hinum
narghrjáða heila mannsins,
sem hefur með ofsa og ein-
Um kvöldið talaði finnski
prófessorinn Simojoki á al-
mennri samkomu í dómkirkj-
unni, og nefndist erindið „Eg
trúi á Jesúm Krist“.
SK YM ASTERFLU G VÉL
Loftleiða h.f. Geysir var í Græn
landsferð í fyrrinótt. Yar flog-
ið yfir aðalstöðvar franska leið
angursins og einnig til foringja
ieiðangursins, P. E. Victor‘s, en
hann er nú á leið til austur-
strandarinnar, og býst hann við
að verða í Ellaö á morgun.
Um hádegi í gær fór Geysir
fil Kaupmannahafnar. Er þetta
aukaferð til að sæk.ja hóp Dana,
sem eru á leið til New York til
að sitja þar alþjóðaþing bíblíu
félaga.
rtrengingshætti sparkað sjálf-
um sér út úr áhrifastöðum í
verkalýðshreyf ingunni ?
Ég hef engar óskir um á-
kveðna fulltrúa á næsta al-
þýðusambandsþingi. En það
eitt veit ég, að þar getur vinur
minn Jón Rafnsson ekki átt
sæti, sökum eigin ofstækis og
skammsýnis og þykir mér það
skaði, því oft er gaman að hon-
um, þótt lítið sé í honum lið-
ið.
Sæmundur Ólafsson.