Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ EJ—^ S-' & í DAG er þriðjudagurinn 1. ! ágúst. Fæddur Stefán Stefán|-! I son skólameistari árið 1863. | Þennan dag árið 1798 vann Nel- son hinn fræga sigur sinn á flota Napoléons við Abukir víð strendur Egyptalands. Þennan dag árið 1914 sagði Þýzkaland Rússlandi stríð á hendur. Sólarupprás var kl. 4.32. Sól- arlag verður kl. 22.33. Árdegis háflæður verður kl. 8,30. Síð- degisháflæður verður kl. 20.40. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12.34. Næturvarzla: Ingólfsapótek, EÍmi 1330. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga fyrir hádegi til Ak- ! ureyra, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar, og aftur eftir há- degi til Akureyrar. Utanlands flug: Gullfaxi fór í gærmorg- un til London. LOFTLEIÐIR: Til Vestmanna- eyja kl. 13.30, til Akureyrar kl. 13,30 til ísafjarðar kl. 9,30 og til Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Á morgun er á- ætlað að fljúga til. Vsst- mannaeyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar og til Siglufjarðar. Geysir kom í gærkveldi frá New York. Fór í morgun til London og Luxemburgar, og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur í nótt/ Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S, og frá Akranesi til Reykja- víkur aftur kl. 9,30. Frá Reykja- vík aftur kl. 15, frá Borgar- nesi kl. 19 og frá Akranesi kl 21. Arnarfell er í Reykjavík. Hvassafell losar sement á Vest- f jörðum. Katla er í Reykjavík. Hekla er á leið frá íslandi til Bæreyj aog Glasgow. Esja var á ísafirði í gærkveldi á norður- leið. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið var á ísafirði síðlegis í gær á norðurleið. Þyr- ill er í Faxaflóa. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vest mannaeyja. Brúarfoss er í Kicl. Dettiíoss fró 28/7 frá Hafnarfirði til ír- lands og Rotterdam. Fjallfoss fró frá Foykjavík 30/7 vestur og norður. Goðafss fór frá Húsa vík 30/7 til Rotterdam og Sví- þjóðar. Gullfoss fró frá Rvík 29/7 til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Reykja- vík. Selfoss fór frá Leith 27/7 IJ J V ,| p P ! P 19.30 Tónleikar: Óperett.ulög (plÖtur). 20.20 Tónleikar: Kvartett í D- dúr (K499) eftir Mozart (plötur). 20,45 Erindi: Hugmyndaflu^ til tunglsins (Valgarð Thor- oddsen verkfræðingur). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.20 Upptestur (Andrés Bjcrns son). 21.35 Vinsgél lög (plötur). 22.10 Tónleikar: Harriet Gohen leikur á píanó með Col- umbia ld jómswaitinni; Alíredo Antonini stjórn- til Lysekil í Svíþjóð. Tröllafoss kom til ||á| Reykjavík, Söfn og sýningar Landsbókásafniff er ópiíf- yfir; sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá.kl. 10—12. Þjóffskjalasafniff er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóffminjasafnið er opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Úr öllum áttu.m Ungbarnavernd Líknar til- kynnir. Stöðin verður lokuð fyrst um sinn. Svarað verður í síma 5967, þriðjudaga og föstu- daga kl. 3—4 e. h. Vegfarendur: Gáleysi í umferð getur kostað yður ævilöng örkuml, jafnvel lífið sjálft. Ingólfs Café: Opið þriðjudag- inn 1. ágúst frá kl. 8.45 árdegis. (Sjá auglýsingu.) Verkfall mafreiðslu- og íram reiðslumanna á skipunum. Greinargerð Böövars formanns sambands þeirra --------- riÍiðyhúrítfiftA I | Frá formanni Sambandsi| Fundir voru haldnir milli deilu aðila, og nefnd skipuð 'af ríkis- státtasemjara, til að finna kaup hlutföll hinna ýmcu starfs- greina sjómanna á Norðurlönd- um, Stóra-Bretlandi og víðar. Kröfur okkar eru lagðar fram til samræmingar við þr/; kiör sem sambærileg stéttarfélög hafa fengið á árinu sem leið, en kröfunum höfum við breytt m.eð tilliti til þess að samkvæmt lögum um gengisskráningu o. fl., töpum við við fengna grunn kaupshækkun rétti til v/sitölu uppbótar. . Ura-v<Sgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GuÖI. Gsslason, Laugavegi 63, sími 81218 matreiðslu- og framleiðslu- manna hefur blaðinu borizt eftirfarandi greinagerð um verkfallið á skipum Éimskipa félagsins og Skipaútgerðar ríkisins: EINS OG GETIÐ HEFUR VERIÐ um í blöðum og útvarpi, hefur Samband matreiðslu- og framleiðslumanna boðað t.il verkfalls hjá h.f. Eimskipafé- lagi íslands og Skipaútgerð rík- ísins, og hófst það í nótt sem leið. Vegna þess að stjórn S.M.F. hefur orðið þess vör, að verk- fall þetta, og sú deila sem verk fallinu veldur, hefur ekki í alla staði verið lögð rétt fram, og í sumum tilfellum á annar- legan bátt, vil ég leyfa mér að skýra þetta mál: Um síðustu áramót sögðum víst hafa orðið innbyrðis kaup og kjör matreiðslumanna, búrmanna og framleiðslumanna á skipum fyrrgreindra útgerð- arfélaga. Um svipað leyti eða 20 dögum síðar sagði Stýri. mannafélag íslands, Vélstjóra- félag íslands og Félag ís- lenzkra loftskeytamanna upp samningum sínum um kaup og kjör stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á skipum sömu útgerðarfélaga, en 29 dög um síðar sagði Félag íslenzkra rafvirkja upp samningum sín- um við sömu aðila um kaup og kjör rafvirkja. Einhver ágreiningur mun víst hafa orðið innbyrgðist milli sumra stéttarfélaganna. Sfrsujárn Þann 22. júlí s. 1. vor.u samn ingar undirritaðir við stýri menn og loftskeytamenn, en þar sem samningar okkar höfðu ekki verið undirritaðir þá, en deila okkar var 20 dögum eldri en stýrimanna og loftskeyta- manna, var ákveðið samkvæmt heimilt trúnaðarmannaráðs, að boða .verkfall að liðnum 30 júlí. Eitt af dagblöðum Reykja- víkur í gær segir í frétt um verkfallið, að það ógni atvinnu. lífi þjóðarinn.ar. Hvernig þessi ekki skilið, þessari fullyrðingu sinni til stuðnings. kemur blað ið með það. að aðalolíufluttn- ingaskip síldveiðiflotans, Þyrill muni stöðvast. Þetta er rangt, verkfall þett.a er við h.f. Eim- skipafélag íslands og Skipaút- gerð ríkisins, en fjármálaráðu neytið hefur samið við okkur um kaup og kiör mat.reiðslu- manna á Þyrli, beim samningi hefur ekki verið sagt upp, og því höfum við ekki boðað til Sigurjón L ÓSafsson: í MORGUNBLAÐINIJ á sunnudaginn, 30. f. m., er fréttaklausa, er hefur að yfir- skrift: „Fulltrúar sjómanna vilja eklti leita samkomulags“. í greinarkorni þessu er vitna'ð til þess, sem gerzt hafi á sí.ð- a.sta fundi, er sáttasemjari boð- aði til í togaradeilunni 26. júní síðast liðinn. Á þeim fundi snerust um- ræCur milli aðila um tillögur þær, sem útgeí’ðarmenn höfðu lagt fram 12. 'úlí s. 1. og stjórn- ir sjómannaí'élaganna höfðu einróma hafnað. Eftir ósk sátta æmjára ræddum vjð þrír úr okkar hópi við fulltrúa F.Í.B. oingöngu á þann veg, að skýra afstöðu okkar til neitunar á til- boði þeirra. Létum við ótvírætt í liós við þá, að umræður urn samninga yrðu að byggjast á áður gildandi samningum og þeim breytingartillcgum, sem sjómannafélögin hafa gert við þá og lagt fyrir útgerðarmenn. Hina sömu áfstöou íé.tum við í liós við sáttasemjara, er h'ann ræddi við okkur cina undir L'undarlokin, Tillagan um úndirnefndinq, ::em mu nupphaílega komin frá elnti®' |>Éil&Utúurn-. Sþl.B., vajt I ’.eggja fram tillögur sínar, sem meðal annars til umræðu, og cpurði sáttasemjari okkurhvört við gætum fallizt á hana Verk- efni þessarar nefndar virtist eiga að vera það, að reikna út blboð útgerðarmanna um svo- nefnt prósentugjald. Við töld- ujn það mál úr sögunni af okk- ar hálfu og að engin undir- nefnd þyrfti um það að *fjal!a. Það kemur úr hörðustu átt, begar heimildarmaður Morgun- blaðsíns, sennilega einn af full- trúum F.Í.B.. 'lætur það „á þrykk“ út ganga, að fulltrúar sjómanna vilji ekki leita sam- komulags í þessari yfirstand- ahdi togarádeilu. Er það oklcar rök, að fulltrúar- útgerðar- manna telja ekki nauðsyn á að ræða við sjómannafélögin uro tillögur, sem þeim voru.sendar o, ;úní síðast liðinn, fyrr .en 23. iúní. viku áSur er> vinnustoðv- nn átti ao hefjast? Bendir þetta lil þess, að útgerðarmenn hafi baft áhuga á aS hraða samning- r.m? Síðan boðar sáttasemjari tund 29. júní. Útgerðarmenn hafa þá engar gagntillögur fram, að bera. Þao er elcki fyrr <V\'iíki 8 að IKjtgerðarméub eggja fram tiUcgur sínar, sejn. koma í þessum mánuði. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum á móti pöntunum. Mham taÚa-kjaverzIunin. Sími 81279. a Tryggvagötu 23. Borgarfjörður er baðaður sólskini. Ferðist þangað og þaðan með Lax- fossi. Það er ódýrast, þægileg- ast og styzt. — Afgreiðsla skipsins 'í Reykjavík, sem gefur allar nánari’upplýsing- ar tekur einnig daglega á móti vörum til: Akraness Borgarness Vestmannaeyja. Farmgjöld eru nú allt að 30% ódýrari en aðrir geta boðið á sömu flutningaleiðum. H.f. Sfcallagrímur Sími 6420 eða 80966. Nýja sendibílasföðin, hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. eru þannig úr garði gerðar, að og jafnvel óheppilegar sáttatil- beirra telja þær mjög ólíklegar lögur á yfirstandandi tímum. Grunur leikur á, að útgerðar- mer.n hafi sett tillögur þessar íram í’því augnamiði einu, að hafa eiíthvað til að þrefa um; fcví sú. afstaða þeirra að gera cngar tillögur, var í augum al- .nenningsálitsins óviðunandi. Nei; samningatregðan er eins og sakir stanaa hjá útgerðar- mönnurn. S\'o lengi sem þeir vilia ekki ræða samningana ó ijeim grundvelli, sem togara- sjomannastéttin óskar, er bað beírra sök, að ekkert rekur né gengur í þessum samningum. Annars má géra ráð fyrir, eftir líkum, áð útgerðarmenn hafi í frammi kröíur 'til ann- arra en sjómanna Ú.m Isékkað- an tilkostnáð við rekstur út- gcrðárinnar; og svör við þeim kröfum liggia ékki enn 'fyrir. Margt bendir til þess, ao út gerðarmenn séu ekki tilbúnir að ræða urft kjör togarasjó- manna í fullri alvör.u fýrr en þeim hefur borizt vilnesk.ia um, hvort vmsum bvrðum“ verði af'út.geiýi.iuyi Ipit Sigurjön Á. Öíafson. verkfalls hjá fjármálaráðu- neytinu. í þessu sama blaði er sagt frá því að hér sé um verkfall 34 faglærðra matreiðslu- og framreiðslumanna að ræða, en sannleikurinn er sá að samn- ingum um kaup og kjör 70 manna, bæði faglærðra og gerfi manna og hjálparmanna hefur verið sagt upp, og út af því er verkfall þetta tilkomið. Þetta sama dagblað talar u.m þá ó- vissu sem ríkir af völdum verk fallsins, vegna erlendra ferða- manna, sem pantað hafa far- seðla með m. s. Gullfoss og m. s. Heklu. í því sambandi væri rétt að geta þess, að það verð- ur að teljast einkennilegt hjá forráðamönnum Eimskips og ríkisskipa, að hefja á s. I. vori ferðir þessara skipa, vitandi vits að fimm stéttarfélög sjó- manna hafa sagt upp sínum kaup og kjarasamningum yið þessa aðila, með samræmingu í kaupi fyrir dyrum, og fjögur þessara stéttarfélaga hafa til- búna heimild til að boða verk- fall með löglegum fyrirvara sem er ein vika. Með þessum fáu línum, tel eg' mig hafa lýst dálítið aðdrag anda þessarar déilu. Deilan er oroin urn 8 mánaða gömul, og því ekkert óeðlilegt að til verk íalls kómi. Reykjavík 31. júlí 1950 Böðvar Stcinþórsson. formaður Sambands matreiðslu og írámreiðslum'anna. AuglýsiS í ÁifovðuhÍBðinu ? ÚOl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.