Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Þriðjudagur 1. ágúst 1950. DRAMATÍK ÚR DREIFBÝLINU ? i Ah .iíítiQíi .í aríig'&úDiöi'iq Útvarpsleikrit, sem ekki var sent í samkeppnina. (Nl.) mér um munninn, — nú og hver veit nema mér takist að stilla mig um það að kyssa þig, — hér eftir sem hingað til. .. , Ég kalla það ekki koss, þótt þú rækir upp í mig eyrnasnepilinn þarna um daginn . . . i Hún. Ástin mín. Sá koss inn- siglaði þó örlög okkar, — batt okkur órjúfandi plastikböndum í sorg og gleði. . .. Og nú hafa örlögin enn verið að verki. NlL hafa þau hellt sápuskolpi í un- aðsbrennivín ástar okkar ... Örlagadísirnar hafa séð ofsjón- um yfir alsælu okkar og ástar- nautn. . .. Hann. Það tók því líka. ... Þetta sem ekkert var. ... Hún. Nú er aðeins um eitt fyrir okkur að velja. . . . Hin grimmu forlög hafa aðeins skil- ið okkur eftir einn afleggjara Dpinn. . . Ástin mín . . . Hetjan dags míns, stjarna drauma mín. . . Við verðum að deyja. Hann. Ekki annað? Við erum nú víst ekki ein um það ... Hún. Við .. . við verðum að deyja saman. . . . Hann. Það er nú víst örðugt að láta svoleiðis bera nákvæm- lega upp á sama dag með löng- um fyrirvara . . . Hún Löngu m fyrirvara. I . við verðum að deyja saman strax, skilurðu það ekki. Hún. (Sprettur á fætur. Strax . . . ertu gerigin af göflun- um, manneskja? Ætli ég reyni ekki að puða skítnum á túnið fyrst. . . . Hún. (Sprenttur á fætur. Æst). Ó, þú ert ómögulegur . . . Þorpari, svindlari. . . Þú læt- ur mig halda að þú elsktr mig. . . og svo meturðu mykjuna meira en mig ... að þú I skulir ekki skammast þín . . . (Lemur saman hnefunum). Hann. Víst ætti ég að skamm- : ast mín. En þú misskilur mig. | Mér þykir ekki hætishót vænt í um mykjuna, — en útlenzki á- : burðurinn er bara svo dýr . . . | Hún. Þú svíkur mig . . . lætur j: þá þýzku kyssa þig úti í íjósi í; og eyðileggur alla mína lífs- • hamingju . . . og svo viltu ekki •: deyja með mér ... Hann. Jú, jú, góða . . . þeg- ij ar þar að kemur . . . ef þú nenn- ir að bíða . . . jj Hún. Nenni að bíða . . Nenni *' að bíða . . ., þetta er nú hámark ið. (Hörfar nær legubekknum. Dramatiskt). Ég nenni ekki að bíða . . . Ég nenni ekki að lifa lengur, þégar sól hamingj rninn ar er hnigin undir . . . þegar allar mínaf unaðslegu vonir eru í! brostnar og hallir drauma minna hrundar í rústir . . . llann. (Bregður hendi að aug um. Hrærður). Hvað þú getur herint vtíl .eftir.-þeim í útvarps- leikritunum. Ég sem alltaf hef haldið að erigiri lifandi mánn- eskja gæti látið svona . . . Hún (Fórnar upp höndun- um). Ég ætla að deyja . . . ein og yfirgefin astla ég að leggjast út af og . . . deyja . . . (Lætur fallast niður á legu- bekkinn). Hann. Og úr hverju? Hér í sveitinni gengur ekki svo mik- ið sem kvef . . . Hún. Úr harmi og sorg . . . Hann. (Klórar sér i höfðinu). Er það nú líka hægt . . . Hún (Ónotalega vegna skiln- tngsleysis hans). Víst ér það hægt. . . Hvernig ætti allur tára veituskáldskapurinn annars að enda . . . Heldurðu að höfund- árnir megi vera að því að bíða eftir einhverri umgangspest. Hann. Nei, auðvitað ekki. Það gera ritlaunin. Jæja, hvernig gengur? Ertu nokkuð að byrja. . Hún. Ég veit ekki . . . sæktu eldhússaxið til vonar og vara . . Hann. Sjálfsagt .... (Stekk- ur fram). Hún (Dramatískt). Og svo segi ég við hann: „Rektu það í barm minn . . . hérna . . . þú hefur myrt gleði mína . . sál mína . . . hvað munar þig þá um að . . .‘ Nei fjandakorninu ef það er þorandi. . . Hann væri til með að gera það . . . Hvern- ig í skrattanum á ég að snúa mig út úr þessu? Nei, svo vit- laus er hann ekki . . . og ég er bókstaflega tilneydd . . . úl að redda dramatíkinni . . . Ó . . . hann er að koma . . . (Rífur kjól inn frá brjóstinu sínu og lokar augunum). Hann. (Kemur inn með potta- skrúbb, ,,stáíull“ í hendinni, en hellur henni þannig, að áhorf- endur sjá ekki hvað hann er með. Gengur að legubekknum). Ég fann . . . Hann. Sjálfsagt. . . (Strýkur stálullinni um brjóst henni). Á ág að nudda . . . Hún. (Sprettur á fætur og rekur upp hátt vein. Sér hvað hann er með í hendinni). Fant- urinn þinn . . . Ætlarðu að drepa mig . . . Hann. (Vandræðalegur með stálullina). Ég . . . fann ekki saxskrattann . . . Hun. Út með þig . . . út . . . ef þú vilt ekki að ég deyi í al- vöru . . . Hann. (Hikandi.) Ja . . . ja-á. (Hröklast til dyra). Heyrðu . . . ég sagði þér ekki alveg satt, þarna frá því, sem gerðist í fjósinu í Koti . . . Ég . . . ég hefði getað skotið mér undan, þegar hún skellti á mig kossin- um. . . En ég sá það bara ékki fyrr en á eftir . . . (Fer út). Gin a Kau s SYSTUR frÍM'-JÍCrnf í írtrif*0'i s j v t*J í ' ■ J f. ■ ■- ,r $ i ■ . ,s iiji.j 5,4 ^ j. i j y i* i j öðru lagi hegðar hún séb ekki -* -í~~T— ——* K~í-íi- a neinn hátt öðru vísi en'áðr- ar ungar sfulkur riú'fil dágs. Svona eru tímarriir. Tímarnir eru til dæmis þannig, að þú hefur ráðið ógifta móður til þess að sjá um uppeldi sonar þíns að nokkru leyti að minsta kosti.“ ,,Þú þekkir ekki karimenn- ina, Eula,“ sagði Irene. „Svona eru þeir allir. En þegar þeirra eigin fjölskylda á í hlut, þá er allt í himnalagi.“ Álexander svaraði exki, en fór út úr stofunni. Við sáum hann ganga fyrir gluggann, stóri veiðihundurinn hans kom út úr skúrnum sínum og stökk alla leið upp á öxlina á honum. Þeir voru góðir vinir að þ.ví er virtist. „Venjulega er hann mjög umburðarlyndur, en undir eins og hann heyrir um líferni Lottu, þá umsnýst hann alveg,“ sagði Irene. „í leynum huga síns hefur hann megna andúð á henni; ég hef því miður orðið vör við það oft og mörgum sinnum. Að sjálfsögðu er hann svo nærgætinn, að hann segir það ekki við mig berum orðum, en ég hef oft farið að gráta út af því.“ Blessuð veri tárin þín, hugs- aði ég ósjálfrátt, tár blindni þinnar. Hversu mjög mundir þú ekki gráta öðrum tárum, ef f)ú vissir nakinn sannleikann. „Hún er eina systirin, sem ég á,“ kveinaði hann. „Manstu eft ír því, að oft, þegar ég var telpa, sór ég þess dýran eið að giftast ekki neinum manni, sem ekki gæti verið góður vin- ur Lottu? Og svo nú — Rétt áður en þú komst, gerði ég svo- litla tilraun og spurði hann, hvort honum væri það nokkuð á mó.ti skapi, að ég biði Lottu ril mín og hún dveldi hjá okk- ur í nokkrar vikur. Veiztu hverju hann svaraði.?“ Mig langaði mjög til þess að heyra svar hans. „Já, það væri einmitt ágætt,“ sagði hann. „Mig langar ein- mitt ákaflega mikið til að klifra dálítið í Alpafjöllunum enn einu sinni. „Já, hefði hann sagt, að hann langaði til að ferðast til Ítalíu eða erithvað svoleiðis, þá.gat þetta gcngið, og ég hefði látið hann fara, þó að mér leiðist alltaf þegar hann er ekki heima, en að fara að klifra í fjöR. Það er hættu- Legt að klifra £ fjöll.w Alexander kom aftur rétt fyrir kvöldmatinn. Að líkiiid- um hafði haaa legið einhvers staðar ú.ti í skógi, því að bað' var mold og mosi á jakkasmm hgns. Að líkinaum hefði það yrði a.: í {gja eitthv'* .'•.il þess verið skyrisamlegt að minnasí ekkj meira á Lottu, en líkast til iietcr Irene fundizt, að hún að afsaka systur sínáj þrátt fyrir það,jþó að hún væri sam- , tpála sjpparmiði mannsins síns. l"i!Én AÍexaridet sváráði ekki skýringum hennar. Hann hélt bara áfram að lesa blaðið, sem hafði komið með póstinum. „En veiztu hvað ég gæti gert?“ spurði Irene að lokum. „Ég gæti sjálf farið með Eulu til Munchen og talað við Lottu. Það er alveg víst, að ef nokkur getur haft áhrif á hana, þá er það ég. Hún hefur alltaf viljað hlusta á mig. „Þvaður," sagði Alexander. En þegar Irene hélt áfram að nauða í þessu og sagði, að henni fyndist það bókstaflega vera skylda sín að tala við Lottu, stóð hann óþolinmóður á fætur og svaraði: „Gerðu það, sem þér sjálfri sýnist.“ Við þessi orð varð Irene ó- viss. „Ef þér finnst að það sé ekki rétt, þá fer ég ekki,“ sagði hún og var niðurlút. „Ég hugsaði bara sem svo, að fyrst Lotta væri komin svona nálægt okk- ur — og — og það er orðið svo langt síðan að ég hef séð hana. Ég gæti komizt heim aftur sama kvöld. En ef þú ert á ann- arri skoðun.“ Alexander gekk til hennar, strauk henni vingjarnlega um hárið og sagði: „Þú skalt bara fara, Irene. Hvers vegna ætti ég að vera á móti því?“ Daginn eftir, þegar við vor- um lagðar af stað, spurði hún enn einu sinni: „Heldurðu ekki að ég hafi, þrátt fyrir allt, gert Alexander á móti skapi með því að fara?“ Og hún spurði evo oft þessarar spurningar, að eg komst á þá skoðun, að hún práði að hitta systur sína, en á hinn bóginn kviði hún líka dálítið fyrir því. Þegar við komum til „Vier Jahreszeiten“ var okkur vísað á herbergi hennar; það var númer tuttugu og sjö. Lykill- inn stóð í að utanverðu, her- bergið var ekki lokað, en það var enginn þar inni. Dyrnar að næsta herbergi stóðu í hálfa gátt, og þegar við af ásettu ráði töluðum nokkuð hátt, hlaut Lotta að heyra það, ef hún væri þar inni. Eftir nokkr- ar mínútur kom hún. Hún var í kínverska morgunkjólnum og berfætt í inniskónum. „Ég var að hjálpa Klaus að taka upp dótið sitt,“ sagoi hún. „Hann er svo latur og hjálpar- vana. Það er að segja, að það er bara letin, sem fer svona með hann. Iiann vilöi endilega, að ég gerði þetta fyrir sig.“ Hún talaöi lengi um einskis ferðast með brautarlestum í augu hennar alvarleg og myrk. „Þú hefu rekki lofað Feliv að Cara með þér?“ sagði hún. Irera *"!jnaði. „Nei; það el ekki hþllt fyrir lítil börn áð ferðast með bláutarlestuni í sumarhítun'tíríí T.\/r og' svo hugáaðí ’ég . . r: að 'það mundi bara .... En ég hef ’ hérná friéð mér myndir handa þér......... Margar, margar myndir.“ Ég tók eftý- því að hendur Lottu titruðu meðan hún skoð- aði myndirnar hverja af ann- arri. „Ó, hann hefur ekki leng- ur fallega hrokkna lokkinn á hvirflinum," sagði hún niður- dregin. „Drengur, sem er orðinn þriggja ára, hefur ekki hrokkna lokka. Hann hefur miklu þykk- ara hár heldur en þú eða ég, og þó að það væri saman lagt. Ég kemst stundum í hreinustu vandræði með að greiða það.“ Lotta hafði gengið út að glugganum með myndirnar; húri horfði lengi á hverja ein- ustu þeirra. „Hann hefur svart hár? Er það ekki?“ „Nei,“ flýtti Irene sér að segja. „Það er dökkbrúnt, og þegar sólin skín á það.“ Hún átti eitthvað bágt með sig. „En ég hugsa, að það verði svart með tímanum, alveg eins og hárið á þér.“ Systurnar sátu á tali saman í fneira en klukkutrina. Þær cátu saman í sófanum og töl- uðu saman í hálfum hljóðum. Ég gat ekki heyrt hvað þær voru að tala saman um, því að ég snéri-mér. að því að taka upp úr töskunum okkar Lottu. Ég leit aðeins við og við til þeirra, bara af því að ég naut þess í ríkum mæli að horfa á þær saman eftir svona mörg ár. Mér þótti svo undu.r vænt Það var mjög erfitt með járn- brautarsamgöngur heim að Felixhof og Irene gat því ekki verið öllu lengur en í tvo tíma, ef hún ætlaði að komast alla leið heim um kvöldið. Bara til þess að þær gætu fengið að væra saman í ró og næði þessa ituttu stund fór ég að búa út bað handa mér, þó að iniður dagur væri, og ég lá lengi í'bað- ínu, eins lengi og ég mögulega gat. Um leið og ég kom aftur inn í herbergið stóð Irene á fætur og sagði: „Nú verð ég því mið- ur að fara að týgja mig.“ Um Leið sópaði hún öllum mynaun- um saman og ætlaoi að láta bunkann niður í töskuna sína. En Lotta greip um höndina, sem hélt á myndtmum. „Ætlarðu ekkl að lofa mér að eiga þær?“ Mér varð undir eins Ijóst, á3 Lrene var andvíg því. Og Lotta tók líka eftir því. „Hvers vegna ekki?“ spurði hún. „Ég á ekki myndirnar," stamaði Irene. „Alexander hef* dr sjalfur tekið þær allar — og þá yrði hann að láta búa til aðrar nýjar ....“ Að líkind-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.