Alþýðublaðið - 01.08.1950, Page 8

Alþýðublaðið - 01.08.1950, Page 8
LEITID EKKI GÆF- UNNAR langt yfir skammt; kaupið miða í bifreiðahapp- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna. — Þriðjudagur 1. ágúst 1950. ALÞÝÐUFLOKKSFÓLKJ Takið höndum saman vi<S unga jafnaðarmenn og að- stoðið við sölu happdrættis miða í bifreiðahappdrættl, Sambands ungra jafnaðaTi manna. Eræðsluiífdardlinn 15729 hekfófífrar alfi um helgina. Þrefalt meiri en hann var um sama leyti í fyrra, þótt mjög lítill sé BRÆÐSLUSíLDARAFLINN var oi'ðinn á miðnætti á stannudagsnótt 157 294 hektólítrar, og búið var að salta í 7497 tunnur. Um saraa leyti í fyrra var bræðslusíldaraflinn um 47 000 hektóiítrar og í hitt eð fyrra um 139 000, en þótt hann sé nú orðinn þrefait meiri en í fyrra og einnig nokkru meiri en árið 1948, má hann teijast mjög Jélégur, enda lítil bræðslusíld Jiæði þessi ár. Búið var að salta um þessi mánaðamót í fyrra rúmlega eitt þústínd tunnum minna en nú, eða 6298 íunnur. - X----- ------o D (1 Onnur síldarleilar- flugvélin eySi- leggst I lendingu. Á LAUGARDAGSKVÖJ.-D- IÐ hlekktist annarri síldarleit- arflugvélinni á í lendingu á Melgerðismelum í Eyjafirði, og er flugvélin talin hafa gjör- eyðilagst, en engin slys urðu á mönnum. Hvassviðri var er flugvélin var að koma úr síldarleitarleicf-j angrí á ellefta tímanum um kvöldið, og var vélin komin niður á völJinn og að því kom- in að stanza, en þá mun svip- vxndur hafa riðið undir hana svo að hún feyktist til upp und- ir þjóðveginn, én þar mölbrotn- aði hún. Tveir menn voru í ílugvélinni, en svo lánsamlega tókst til, að þeir sluppu ómeidd ir. Flugvél þessi var tveggja ln-eyfla, af Hudsongerð, og var Steindór Hjaltalín eigandi hennar. Flugvél þessi var bæði í sumar og fyrrasumar leigð til síldarleitar, og var hún önnur flugvélin, sem síldarleit stund- ar á‘ þessu sumri. Hin hefur bækistöð sína við Miklavatn í FljÓtum. Pálrni Hannessou rektor farinn veslur um haí. PÁLMI HANNESSON rekt- or er farinn vestur um haf. Heldur hann fyrst til Kanada, þar sem hann verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar á íslendinga hátíð að Gimli í tilefni af 75 ára afmæli íslendingabyggða vest- an hafs. Mun hann dveljast um hríð í íslenzku byggðunum, en síðan fer hann til Washington, þar sem hann mun kynna sér sltólamál Bandaríkjanna í boði amerísku stjórnarinnar. Danska' þingið kallað saman. DANSKA þingið hefur verið kallað saman 3. ágúst, og verða Alls hafa 193 skip, sem veiða með 193 nótum, fengið í sumar þann afla, er greindur er hér að framan, en um 20 skip eru enn ekki komin á skrá. Bræðslusíldaraflinn varð alls á vertíðinni fyrir Norðurlandi í fyrra 511 145 hektólítrar og saltað var þar í 86 156 tunnur alls. Aflaðist á lítið framan af vertíðinni, en nokkrar hrotur komu, er líða tók á sumar. Lé- leg þótti þó veiðin bæði þau ár, er hér hafa verið teldn til sam- anburðar, og oft hafði aflazt miklu betur. Árið 1946 var um svipað leyti komið í bræðslu um 540 000 hektólítrar, 1944 um 684 366 og 1942 um 1 301- 547 hektólítrar. 1946 var búið að salta um svipað leyti og nú 70 131 tunnu. HELGA AFLAHÆST Neðantalin 34 skip hafa aflað yfir eitt þúsund mál og tunnur Helga, Reykjavík 3788 Fagriklettur, Hafnarfirði 3438 Skaftfellingur, Vestm.eyj. 2534 Edda, Hafnarfirði 2383 Fanney, Reykjavík 2335 Garðar, Rauðuvík 2293 Stígandi, Ólafsfirði 2236 Haukur I., Ólafsfirði 2063 Ingvar Guðjónsson, Ak. 1760 Guðm. Þorlákur, Rvík 1688 Hilmir, Keflavík 1656 Snæfell, Akureyri 1604 Hvanney, Hornafirði 1604 Einar Þveræingur, Ólafsf. 1478 Björgvin, Dalvík 1415 Reynir, Vestm.eyjum 1379 Hannes Hafstein, Dalv. 1363 Grindvíkingur, Grindavík 1354 Sigurður, Siglufirði 1266 Illugi, Hafnarfirði 1258 Súlan, Akureyri 1218 Bjarni, Dalvík 1196 Freyfaxi, Neskaupstað 1171 Ársæll Sigurðss., Njarðv. 1164 Andvari, Reykjavík 1160 Pétur Jónsson,. Húsavík 1134 Særún, Siglufirði 1130 Keilir, Akranesi 1114 Vörður, Grenivík 1089 Gylfi, Ráuðuvík 1074 Aðalbjörg, Akranesi 1064 Þorsteinn, Dalvík 1045 Sævaldur, Ólafsfirði 1044 Hólmaborg, Eskifirði 1040 Tveir um nót: Bragi og Fróði, Njarðvík 1244 Týr og Ægir, Grindavík 1187 lagðar fyrir það áætlanir um landvarnir og aukningu þeirra, að því er Hedtoft forsætisráð- herra hefur skýrt frá. Ferðum fjölgað á leiðinni milli Reykjavíkur og Hafnarijarðar. ÁKVEÐIÐ hefur verið að fjölga nokkuð ferðum á sérleyf isleiðinni Reykjavík—Hafnar. fjörður nú þegar, þannig að framvegis verði ferðir á tutt- úgu mínútna fres.ti þann tíma dagsins, sem mest umferð er, eða frá kl. 13.30 úr Hafnarfirði og 13.40 úr Reykjavík og til kl. 20.30 úr Hafnarfirði og 20.20 úr Rvík. Önnur leið verður þó úr Reykjavík kl. 20.30 og einnig er ferð þaðan kl. 13.30. Á öðrum tímum eru ferðir ó- breyttar frá því, sem verið hefur, á hálfum og heilum tím- um frá báðum stöðum. Samkvæmt þessu verða ferð ir um miðjan daginn frá Reykjavík á öllum heilum tím- am og tuttugu mínútur yfir og tuttugu mínútur fyrir heila tíma, en úr Hafnarfirði á liálfu tímunum og tíu mínútur yfir og tíu mínútur fyrir heila tíma. í ferðinni kl. 13.50 frá Hafnarfirði fer bifreiðin aðeins að Álfafelli, en að öðru leyti er stanzað á sömu stöðum og áður. Aðalfundur Landleiða h.f., sem nú hefur fengið sér- leyfisleiðina Reykjavík—Hafn- arfjörður, var haldinn 7. júlí s. 1. í stjórn félagsins voru kosnir: Bergur Lárusson verzl- unarmaður formaður, og með- stjóhnendur Árni Jónsson bif- reiðarstjóri og Kristinn Guð- brandsson bifreiðarstjóri. Vara- stjórnandi var kosinn Gísli Brynjólfsson bifreiðars.tjóri. Framkvæmdastjóri með pró- kúruumboði var kosinn á stjórnarfundi sama dag Ágúst Hafberg stud. jur. Fellur jafn- framt niður prókúruumboð það, er Sigurjón Danivalsson fulltrúi hefur haft, og lætur hann þá af framkvæmdastjórn Mikll síldveiði m helgina eg veður orðið gofl á miðunum, * j Yfir 5000 mál komu til Raufarhafnar og, saltað í á annað þúsund tn. á Siglufirði ÁGÆTT VEIÐIVEÐUR var á síldarmiðunum fyrir norð- an í gær, og afli var með bezta móti um helgina. Frá því á: laugardagskvöld og þar til í gær var landað rúmlega 5000 mál- um á Raufarhöfn og söltun var þar í fullum gangi alla helgina. Til Siglufjarðar komu allmargir bátar og lögðu upp í salt, og: var saltað þar í á annað þúsund tunnur yfir helgina, og í gæi- dag var unnið að söltun á mörgum plönum. Að því er fréttaritari blaðs- ins á Siglufirði skýrði blaðinu frá í gær, er bræðslusíldarafl- inn á Raufarhöfn einnl saman kominn yfir 70 000 mál, og margir bátar komu þangað inn í gær með góðan afla, en um helgina var landað 5000 málum eins og áður segir, og einnig var töluvert lagt upp til sölt- unar. Þá barst um helgina tölu- vert af síld til verksmiðjanna við Eyjafjörð, en til Siglu- fjarðar kom ekkert í bræðslu, en einungis í salt. Engin síld hefur enn sést á vestur- eða miðsvæðinu, og er veiðin öll austur við Langanes, á Þistilfirðinum og þar í grennd, og er um 12 klukku- stundaferð að austan fyrir bát- ana, er leggja upp á Siglufirði. Um helgina var óvenju mik- ið af útlendum skipum á Siglu- firði, eða samtals um 300. PÓLVERJAR halda nú í fangelsi þrem brezkum sjó- mönnum, sem ákærðir eru um að hjálpa stúlku til að flýja land. fyrir félagið. Enn fremur var Bergi Lárussyni, formanni ré- lagsins, veitt prókú;'uumboð fyrir félagið. Engar vlöræöur enn við vélstjóra og loftskeytamenn á fogurunum. AÐ ÞVÍ ER blaðið hefur fregnað, hefur sáttasemjarl ekki enn átt neinar viðræður við vélstjóra eða loftskeyta- menn á togaraflotanum, sem. einnig sögðu upp samningum sínum um sama leyti og háset- arnir, sem nú eru í verkfallL Því fer hins vegar víðs fjarrí að togararnir kæmust af stað,. þótt samningar tækjust við há- setana, sem að vísu eru ekkí horfur á ennþá, því að þá á eft- ir að semja við vélstjóra og loftskeytamenn, og virðist und- arlegt, að ekki skuli vera gerð- ar samningatilraunir við þá um sama leyti og hásetana. —;------«— ------ Fjölmenni verður á Þjéðhátíð Vesf- mannaeyinga. Horfur á, að Brefarnir, sem pant- að hafa með Heklu, hæffi við. --------». kemur skipið aðeins með íslendinga kemur skipið aðins með fslendinga ..............------------ ALLT ER ENN í ÓVISSU, hvernig fer um næstu áætlun- arferðir m.s. Heklu frá Skotlandi til Reykjavxkur, og getur svo farið, að engir útlendingar komi með skipinu, ef verkfall mat- sveina og veitingaþjóna hefur ekki verið leyst áður cn skipið á að fara frá Skotlandi. Fjöldi manns hefur pantað ferð með skipinu til íslands, en verði verkfallið ekki leyst eru litlar horfur á því að fólkið leggi af stað í algerri óvissu um hvenær það kemst heim aftur. í síðustu ferð var dvalizt hér tveim dögum skemur en áætl- unin gerir ráð fyrir, en til þess að þæta farþegunum það upp var Hekla látin fara til Fær- eyja og þar mun verða dvalið í einn dag. Sættu farþegarnir sig vel við þá lausn málsins úr því sem komið var, og mun skipið halda áætlun á útleið- inni, þannig að komið verði til Glasgow 3. ágúst eins og ráð- gert var. Héðan á skipið svo að fara 8. ágúst samkvæmt áætl- uninni, og má þá búast við að það komi einungis með íslend- ingana heim, sem fóru með í þessari ferð, en Bretanrir hætti við förina, verði verkfallinu ekki lokið áður. ALLS hafa nokkuð á þriðja hundrað manns pantað far hiá. Flugfélagi íslands á þjóðhátíð- ina í Vestmannaeyjum og var fólk byrjað að panta þangað ferð fyrir rúmri viku. Vjrðist því sem Reykvíkingar æt.li að fjölmenna á þjóðhátíðina að þessu sinni. í þessari viku mun flugfé- lagið að jafnaði hafa tvær til þrjár ferðir á dag til Vest- mannaeyja, ef veður leyfir, og’ undir helgina býst félagið við að þurfa ;VS hafa allt að 15 ferð ir á dag milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. SOGSVIRKJUNIN hefur nú auglýst eftir verkfræðingi £ Noregi, Svíþjóð og á íslandi til þess að hafa á hendi eftirlit. með framkvæmdum við Sogs- virkjunina. Þarf viðkomandi verkfræðingur að hafa reynslu í framkvæmd vatnsvirk j ana og við sprengingar og helzt einnig í jarðgangatækni. Þá er einnig óskað eftir ís- lenzkum verkfræðingi til að- stoðar við eftirlitið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.