Alþýðublaðið - 11.08.1950, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1950, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 11. ágúst 1950. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Renedilit Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjcrnarsímar: 4901, 4902. Auglýsíngar: Emiiía Möller. Auglýsingasími: 4906._ Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Aiþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Tímarifstjórinn legg- ur orð í belg GREINAFI.OKKUR Gylfa Þ. Gíslasonar prófessors ,vim einkarekstur, jafnaðarstefnu og samvinnuhreyfingu hefur nú orðið tileíni þess, að ritstjóri Tímans fer á stúfana til að reyna að leggja Hermanni Jón- assyni lið. En því miður forðast Þórarinn Þórarinsson rökræð- ur um mál þetta, svo að ritsmíð hans er harla lítíls virði. Svar hans er sú fullyrðing, að það, sem Gylfi Þ. Gíslason hafi fram að færa, sé stofuhagfræði, er reynslan ha-fi afsannað! * Þórarinn Þórarinsson hefur áreiðanlega varið tíma sínum til annars en kynna sér hag- fræði,. ef hann trúir því sjálf- ur, að rök Gylfa Þ. Gíslasonar séu einvörðungu það, sem „'stofulærdómsmenn sósíalista“ höfðu fram að færa fyrir þrem- ur til fjórum áratugum. Gylfi rekur sem sé ýtarlega kenn- ingar jafnaðarmanna og frjáls- lyndra hagfræðinga á þeim þremur til fjórum áratugum, sem Tímaritstjórinn heldur fram, að sé dautt tímabil í menntun hans og málflutningi. Það er því engum blöðum um það að fletta, að annaðhvort hefur Þórarinn Þórarinsson lesið umræddan greinaflokk eins og myrkrahöfðinginn heil- aga ritningu eða hann ber ekki minnsta skynbragð á hinar fræðilegu rökræður Gylfa Þ. Gíslasonar. Afleiðing þessa er svo auð- vitað sú, að ritsmíð Þórarins verður ein endileysa. Hann veit ekki einu sinni, að jafnaðar- menn viðurkenna nú, að hægt sé með félagslegum umbótum að tryggja alþýðunni réttar- bætur og hagsmuni, sem fyrr- um var talið, að fengjust aðeins með þjóðnýtingu. Hann veit ekki heldur, að áætlunarbú- skapur er samkvæmt kenningu jafnaðarmanna og frjálslyndra hagfræðinga nauðsynlegur og sjálfsagður undanfari bjóðnýt- ingarinnar. Ef Þórarinn gerði sér þetta ljóst, myndi hann ekki heimska sig á því að stað- hæfa, að jafnaðarmenn á Norð- urlöndum hafi horfið frá þjóð- nýtingarstefnunni með því að eínbeita sér að því að koma á skipulögðum áætlunarbúskap, því að þá skildist honum, að með þessu er einmitt verið að leggja traustan grundvöll að framkvæmd þjóðnýtingarinnar í framtíðinni. Þá væri þróunin á Bretlandi honum heldur ekki sem lokuð bók. Þar gátu jafn- aðarmenn hafizt handa um þjóðnýtinguna strax eftír valda töku Alþýðuflokksins í ófriðar- lokin af því að Bretar tóku upp á stríðsárunum skipulagðan á- ætlunarbúskap. Þetta ætti Þór- arinn að vita fyrst hann vill ieggja orð í belg þessara um- ræðna, en þessi grundvallarat- ari en Þórarinn, enda sköpulag riði hefur hann ekki lært, j Framsóknarflokksins allt ann- hvorki í Samvinnuskólanum né 1 að og þekkilegra, meðan hans af sjálfsnámi. Það er því sízt að undra, þótt feitletursgrein hans í Tímanum í gær sé skrýtileg.. 1 * Þó kasíar fyrst tólíunum, þegar Þórarinn Þórarinsson staðhæfir, að raunveruleg þjóð- nýting hafi hvergi átt sér stað nema í þeim löndum, þar sem kommúnistar hafa brotizt til valda. Með þessum ummælum er hann að skipa sér undir merki hagfræðinga á borð við Hayek og Ólaf Björnsson. í framhaldi af þessu vitnar Þór- arinn í Hayek, án þess að láta heimildarinnar getið, og full- yrðir, að frámkvæmd sósíalism- ans leiði óhjákvæmilega til ein- ræðis. En hvað segja staðreynd- irnar? Hefur sósíalisminn á Bretlandi leitt til einræðis? Og er þó hægt að hugsa sér raun- hæfari sósíalisma en félagsum- bætur og þjóðnýtingu brezku jafnaðarmannastjórnarinnar? Yfirburðir jafnaðarstefnunn- ar í samanburði við einkarekst- urinn sannast bezt á því, að cvarnir íhaldsmenn á borð við Churehilí og Butler hafa lýst yfir því, að þeir myndu ekki af- nema þjóðnýtinguna á Bret- landi, þó að þeir kæmust til valda. Af hverju ekki? Svarið liggur í augum uppi. Brezka þjóðin hefur fengið reynslu af þjóðnýtingunni og sannfærzt um, að hún treystir þjóðarbú- skapinn og eflir rétt og hag þegnanna. Þess vegna myndi enginn framsýnn og áfcyrgur brezkur stjórnmálamaður á- ræða að afnema þjóðnýtinguna þar í landi. Þórarinn Þórarinsson telur fráleitt að þjóðnýta innflutn- ingsverzlunina. En hann gleymir því, að landsverzlunin í fyrri heimsstyrjöldinni gaf allt aðra raun en Tíminn held- ur nú fram að vænta megi af þjóðnýtingu innflutningsverzl- unarinnar. Framsóknarmaður- inn Magnús Kristjánsson gekkst fyrir stofnun lands- verzlunarinnar, og hann var naut við en nú. Isiendingar hafa talið nauðsynlegt, að út- flutningsverzlunin væri á hendi hins opinbera. En opin- bert eftirlit með innflutnings- /erzluninni er þó ekki síður nauðsynlegt. Og sporið, sem stíga þarf, eí skipuleggja á þjóðarbúskapinn og úppræta verzlunarspillinguna, er að þjóð nýta útflutningsverzlunina og innflutningsverzlunina. En Þórarinn Tímaritstjóri er þessu andvígur af því, að hann er enn á skoðun Jónasar frá Hriflu, þegar hann fagnaði ,,griðum“ heildsalanna og samvinnufé- laganna um ."kiptingu innflutn- ingsins á ófriðarárunum. Þessi afstaða Þórarins Tíma- ritstjóra stafar af því, að hann áttar sig' ekki á reynslu sög- unnar og framvindunnar og í- myndar sér, að samvinnuhreyf- ingin sé annað og meira en hún er Hann er talandi tákn þeirra manna, sem hafa gert Fram- sóknarflokkinn að einhverju mesta stjórnmálaviðundri ver- aldarinnar. En sannleikurinn er sá, að samvinnuhrevfingin nýtur sín þá fyst til fuilnustu, þegar jafnaðarmenn hafa átt þess kost að steypa þjóðfélagið \ form starfs síns og stefnu. Samvinnuhreyfingin bér á landi stendur enn að baki samvinnuhreyfingu nágranna- landanna, og ástæðan er sú, að hér sfjórna Framsóknarmenn samvinnuhreyfingunni, en í ná- grannalöndunum stjórna jafn- aðarmenn samvinnuhreyfing- unni og fara samtímis með völdin í hlutaðeigandi ríkjum sem meirihlutaflokkar Jafnað- arstefnan og samvinnuhreyf- irgin eiga því að fy'gjast að. En það er einmitt" gleggsta sönnunin úín ólán Framsókn- arflokksins, að forustumenn hans eru svarnir andstæðingar jafnaðarstefnunnar, og það Öskjuhlíð prýdd. — Fylgjuin 'málinu cfíir. — Vöruskoríur og ferðalög. KVAÐ EFTIR ANNAÐ hefur j anna, að ekki sé unnt að fá rerið. rætt um það, að prýða 1 gjaldeyri fyrir brýpustu nauð- bæri Öskjuhlíð. Nú hefur mál- ragn meirihluta bæjarstjórnar birt forusíugrein um málið og er þar lagt til, að hlíðin verði ræktuð og píaníað í hana skógi. r-»etta er gott niál og sjálfsagt og veit ég, að ef úr yrði, þá muiiíiu bæjarbúar allir sem einn inaður vilja síuðla að þessu. Vænti ég, ða bæjarstjórn in ríði á vaðið sem allra fyrst og skipuleggi starf bæjarbúa. HVERNIG VÆRI að fara fram á það, að hin ýmsu félög i bænum ynnu að þessu undir forustu bæjarins? Þeíta er gert í Heiðmörk og gefst vel, enda iief ég orðið var við það, að meðlimum hinna ýmsu félaga þykir mjög gaman að svona starfi. Það komast ekki allir upp í Heiðmörk, en allir geta fartð upp í Öskjuhlíð. Ég er alveg sannfærJur um það, að bæjar- búar mundu fjölmenna þangað næsta vor og vinna þar um stund á kvöldum, ef úr þessu vrði. Er ekki hægt að aka rnold- inni í hlíðin p,' haust og dreifa úr henni,.en bíða svo með aðrar framkvæmdir þangað til að vori? „KRUMMI - A SKJÁNUM“ skrifar eftirfaarndi: „Talsmenn ríkisstjórnarimrar prédika stöð- ugt fyrir almenningi að nú verði að syara. Þegnarnir verði að breytir engu hvort því velaur sýna þegnskap,' sparneytni og ævintýramennska manna af tegund Hermanns Jónassonar eða fáfræði eins og sú, sem fram kemur í skrifum Þcrarins mun viturri maður og raunhæf- ■ Þórarinssonar. þolgæði, því að fósturjörðin sé í hættu og allt á hverfanda hveli r.ökum skorts á erlendum giald- eyri. Svo djúpt sé þjóðarfleyið sokkið í fen fjárhagsörðugleik- Sœmundur fróði og Salka Valka synjum. ÍSLENZK ALÞÝÐA, hert í { eldraunum hvers kyns nauða, hefur þolinmóð og æðrulaust hlustað á þennan boðskap geng- islækkunarflokkanna og hert að (ér sultarólina og umborið Itjara ckerðingu og óstjórn ráðandi verzlunarvalds nieð kristilegri bolinmæði. NÚ ER ÞÓ ÞANNIG KOMIÐ, að ýmsir er að vegna fa dvala bíekkinga og andvaraleysis og stara spurnaraugum á ýmsar staðreyndir, sem sýna berlega, að orðum og athöfnum ríkis- valdsins ber ekki sem bezt sam- an. FÓLKI FINNST undarlegt, að á sama tíma og tugir iðnað- ar- og verkamanna ganga at- vinnulausir í hverju þorpi og bæ landsins, sökum efnisskorts, sem stafar af gjaldeyrisskorti, skuli það viðgangast að hundruð ferðamanna fari á mánuði hverjum til útlanda, og er ekki sjáanlegt að það fólk vanti þennan margumtalaða gjaldeyri, eða ekki bera sögurnar, sem a£ því berast frá skemmtistöðum stórborganna, því vitni, að það þurfi að skera munaðinn við nögl sér. EKKERT ER um það spurt, hvernig þessir menn hafi kom- izt yfir þennan gjaldeyri, m. o. o. ríkisvaldið er búið að að- greina þjóðina í tvennt: Forrétt inðastétt, s>sm stendur ofar lög- um og rétti og' má lifa og leika sér eins og hugurinn kýs, og svo alþýðuna, fólkið, sem fær að borga brúsann, fær að þræla til þess að ala blóðsugur þjóðfé- lagsins og sem nú er sagt að spara, svo landinu verði bjarg- að. ISLENDINGAR eru löngu hættir að líta við, þótt þeir heyri annarlegar tungur tal- aðar á götum Reykjavíkur, enda er nú svo margt um út- lendinga hér, að um síðustu helgi voru menn af eliefu þjóðum við Geysi. Þó munu margir lyfta brúnum næstu vikurnar, er þeir heyra frönsku talaða á gatnamótum bæjarins og allt suður í Grindavík. Munu menn velta því fyrir sér, hvort þarna fari meiri háttar stjörnur úr íeik- húsum Parísarborgar, eða myndatökumenn, sem hingað eru komnir til að festa Sölku Völku á hio hvíta léreft. FRANSKI KVIKMYNDA- LEIÐANGURINN mun nú væntanlegur þá og þegar, og hefjast bráðlega myndatökur suður í Grindavík. Líða vænt- anlega ekki margir mánuðir, þar til hin franska kvikmynd verður frumsýnd samtímis í Reykjavík og París, en takist myndin vel, verður það hinn merkasti menningarviðburð- ur fyrir íslendinga. MENNIN G ARS AMBAND Frakka og Islendinga stendur á gömlum merg. Sóttu menn héðan af landi franska skóla í fornöld og höfðu heim með sér margvíslegan lærdóm, þótt ekki hafi þeir allir sund- riðið Atlantshafið eins og Sæ- mundur fróði. Þá hafa fransk- ir sjómenn öldum saman sótt á íslandsmið og urðu við þá svo náin kynni, að til varð annarlegt fransk-íslenzkt tungumál, og margur íslend- ingur mun geta rakið upp- runa hins dökka háralitar til vaskra sjómannafjölskyldna í Normandie og Bretagne. ÁHUGI FRAKKA á Íslenzkum eínum hefur hvað eftir ann- að komið í Ijós. Er þar fyrst að ’ minnasf hins mikla le.ið- angurs Gaimards og hins veigamikla rits um ísland, sem hann gaf út, svo og heim- sóknar Napóleons prins III. og félaga hans. Á seinni árum hafa margir franskir vísinda- menn komið til íslands og eignazt hér margt vina, þótt þeir sæki nú norður fyrir landið eftir rannsóknarefnúm: Má þar nefna þá Cliarcot og Victor. ÍSLENDINGAR hafa margir eftir daga Sætnundar sótt til Frakklands, sumir til að vinna þar ævistarf sitt (Ólaf- ur Gunnlaugsson) og fleiri sér til andlegrar hressingar, allt frá Gröndal til Guðbrand- ar prófessors. Eftir seinni heimsstyrjöldina hafa fleiri íslenzkir námsmenn eg lista- menn en nokkru sinni sótt franska háskóla, og París hef- ur orðið Mecca íslenzkra ferðamanna til leiks og lær- dóms. ÞEIR, sem lesið hafa íslenzkar bókmenntir, allt frá fornsög- unurn til Fögru veraldar í frönskum þýðingum, 'munu nú fá að sjá eina merkustu ’ nútímá skáldsögu íslendinga á kvikmynd. Standa íslend- ingar í þakkarskuld við Frakka fyrir þá vináttu og þann áhuga, er þeir hafa sýnt þjóðinni, og má væmanlega líta á Sölku Völku sem tákn aukinnar kynningar og menn- ingartengsla milli beggja þjóða. ÞAÐ ER EITTHVAÐ SPILLT og rotið við þetta ástand og við það þjóðfélag, sem líður slíkt og það hlýtur að bera í sér þann banvæna sýkil,’ sem býr j)ví dap urlegan dauða. ÉG VILDI mælast til þess við Alþýðublaðið, að það taki upp þá nýbreytni, að birta lista yfir þá farþega, sem fara úr landi, svo almenningi gefist kostur á að sjá hverjir það eru. sem hafa grafið „pund“ sitt í erlenda jörð og sem tilheyra hinni ný.iu, en vonandi skammlífu forréttinda- stétt ísienzka auðvaldsins." NÝLEGA vildi það slys til á Siglufirði, að maðu að nafni Koiiráð Eyjólfsson féll þar nið- ur í sundlaugina ög beið bana. Mun mænan hafa laskazt við fallið. Konráð var tæplega tvítug- ur að aldri og var skipverji á vélbátnum Fram frá Hafnar- firði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.