Alþýðublaðið - 11.08.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.08.1950, Blaðsíða 7
t’östudagur 11. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 FÉLAGSL íf Farfuglar. Um næstu helgi verður far- ið í Þórisdal. Lagt á sjfið á laug ardag og ekið í brunna og gist þar. Á sunnudag verður ekið upp Kaldadal og gengið þaðan í Þórisdal. Allar upplýsingar á Stefáns Kaffi, Bergstaðastræti 7 kl. 9—10 í kvöld. Ferðanefndin. Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í bókabúð- um Helgafells í Aðalstræti og Laugaveg 100 og í Hafnarfirði hjá Valdimar Long. fer frá Reykjavík laugardaginn 12. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýl- inu vestast á hafnarbakkanum kl. 10íú f.'h. og skulu allir far- óegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. H.F. Eimskipafélag íslands. SKIEAUTGCRÐ KIKISIWS . „Sitjaldbreið" til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð ar og Flateyjar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi og far- seðlar seldir á mánudaginn. r Armann Tekið á móti flutningi til Vest mannaeyja í dag. Torgsalan Njálsgötu og Barónsstíg, horni Hofsvallagötu og Ás- vallagötu selur alls konar BLÓM og GRÆNMETI alla daga frá kl. 9—6 nema laugardaga frá kl. 9—12. Lesið Alþýðublaðið Framhald af 1. síðu. LANDSLIÐ: 1. Baldur Möller 7 v. 2. Guðjón M. Sigurðsson 6V2. 3. Vestöl N. 5V2. 4. Guðmundur Ágústsson 412. 5. -8. Herseth N., J. Nielsen D., P. Nielsen D. og Kinnmark S. 4. 9. Eggert Gilfer 3V2. 10. Sundberg S. 2 vinninga. MEISTARAFLOKKUR: 1. Friðrik Ólafsson 6V2 v. 2. -3. Áki Pétursson og Hugo Nihlén S. 5V>. 4.-7. Bjarni Magnússon, Jó- hann Snorrason, Alku Leh- tinen F. og Viggo Rasmus- sen D. 4V2. 8-9 Jón Þorsteinsson og Lár^ us Johnsen 4. 10. Sturla Pétursson IV2 v. 1. FLOKKUR A: 1.-2. Þórir Ólafsson og Birgir Sigurðsson 7 v. 3. Jón Pálsson 5V>. 4. -5. Jón Kristjánsson og Öj- vind Larsen D. 5. 6. Jón Einarsson Wz. 9. Ágúst Ingimundarson 2V>. 8. A. W. Olson S 3. 9. Ágúst Ingmiundarson 2V2. 10. Jakob Lund N. IV2 v. 1. FLOKKUR B: 1. Ólafur Einarsson 6V2 v. 2. -3. Haukur Kristjánsson og Poul Larsen D. 5%. 4.-6. Steingrímur Bernharðs- son, Gösta Áhrberg S. og J. Höjböge D. W2. 7. -8. Jón Þorvaldsson og Ingi mundur Guðmundsson 4. 9. Karl Þorleifsson 3lá 10. Kristján Silveríusson 2V2 v. Kaup verkamanna é Drangsnesi r I VERKALÝÐSFÉLAG Kald- ■ananeshr. á Drangsnesi hefur ;ert nýja samninga við atvinnu ■ekendur um kaup og kjör. Tækkar kaup karla úr kr. 8.30 ipp í kr. 9 á klukkustund, og saup kvenna og unglinga verð rr kr. 6,00. Aðrir liðir kaup- jjaldsins hækka hlutfallslega. Vísitöluuppbót missist ekki fyr r þessa hækkun. Þetta er einn kaupsamræm- .ngarsamningt;rinn enn og eru nú eftir aðeins örfá félög, sem íamninga hafa um lægra kaup ?n kr. 9.00 á klukkustund. Akureyrarfogararnir öfluðu 1100 smá- ir og Jörundur 2342 smálestir. Framleiðsla Krossanessverk- smiðjunnar nemur nú 2000 smálestum af mjöli, 300 smá- lestum af karfa og þorskalýsi og 120 smálestum af síldarlýsi. Verksmiðjan hefur nú tekið á móti rúmum 6 þúsund mál- um síldar. Aflahæstu skipin þar eru Snæfell með 1561 mál, Auður með 1087 mál, Stjarnan 890, Marz 629, Eldey 566, Otur 425. Hafr. Guðrún Á Síntonar komin heim GUÐRÚN Á. SÍMONAR söngkona var meðal farþega með Gullfossi í gær. Mun hún dveljast hér aðeins stuttan tíma í sumarleyfi sínu, en hún hefur nú verið tvö ár við fram- haldssöngnám í London og heldur náminu áfram í vetur. Áður en Guðrún fer héðan, mun hún halda hér konsert og verður það sennilega um næstu mánaðamót. í fyrrahaust og vetur hélt hún konserta í London og Wales og hlaut á- gæta dóma. Fyrrverandi drolfn- ing sækir um flóffa- mannahjálp JÓHANNA, fyrrum Búlgaríu drottning, hefur snúið sér til alþjóða flóttamannastofnunar- innar í Genf með fyrirspurn um, hvort hún geti vænzt þess að njóta fjárhagslegrar aðstoð- ar hennar. Var fyrirspurn þess- ari komið á framfæri af göml- um starfsmanni utanríkismála- ráðuneytisins í Búlgaríu, nú búsettum í Genf, en samastaður hinnar fyrrverandi drottning- ar er í Egiptalandi. Jóhanna, fyrrum Búlgaríu- drottning, hét upphaflega Gio- vanna prinsessa af ítalíu. Hún er 43 ára gömul og hefur tvö börn á framfæri sínu. Jóhanna er ekkja Boris Búlgaríukon- ungs, en hann var myrtur á sty r j aldarárunum. Faðir okkar og tengdafaðir | Sigurður Þorsteinsson frá Flóagafli verður jarðsettur frá Fríkirkjunni laugardaginn 12. þ. m. kl. 11 árdegis. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra, er kynnu að vilja minnast hins látna, að í stað blóma og kransa, verði hans minnst við minningarsjóð Árna Jónssonar Laugaveg 37 eða minu ingarsjóð Árnesinga. Vegna okkar systkinanna og tengdabarna Ásgeir Sigurðsson. Við þökkum innilega öllum þeim, er vottuðu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og bróður, Felixar Guðmundssonar, svo og aila þá sæmd og þann virðingarvott, sem minningu hans var sýnd. Sigurbóra Þorbjörnsdóttir. Þórunn Helga Felixdóttir. Bergur Felixson. Helgi Guðnmndsson. Ólafur Guðmundsson. * Rreiinibekkur í nothæfu standi óskast, pinol hæð 7—8“. Málmiðjan h.f. Þverholfi 15. Sími 7779. Ufboð Tilboð óskast um hreinlætistækji í 3 hús við Sog. Lýsingar fást í Teiknistofunni Lækjartorgi 1 í dag kl. 4—6 og á morgun kl. 1—2. lestir í síðusfu Frá fréttaritar Alþbl. AKUREYRI AKUREYRARTOGARARN- IR eru nýkomnir úr veiðiferð, Kaldbakur með 460 smálestir, sem er metafli, Svalbakur með 340 smálestir og Jörundur með 800 smálestir. Frá því að togararnir hófu veiðar hafa þeir aflað alls sem hér segir: Kaldbakur 3938 smá- lestir, Svalbakur 3555 smálest- Bófaflokkurinn hyggsf hefna hins fallna foringja síns LÖGREGLAN Á SIKILEY er þeirrar sko'ðunar, að liðs- menn bófaforingjans Salava- íore Giuliano, sem féll í sumar í viðureign við lögregluna, hyggist að hefna foringja síns á grimmilegan liátt. Fyrir skömmu var ráðizt á tvo menn í nágrenni þorpsins, þar sem bófaforinginn lét lífið. Þegar þeir efndu til viðnáms, liófu árásarmennirnir vélbyssu- akothríð og felldu þá báða. Lög- reglan kom á vettvang, en var fáliðuð og varð að láta undan síga eftir að einn lögreglu- þjónninn hafði verið drepinn. Aðstoðarmaður hins fallna bófaforingja, Gaspare Pisci- otta, sendi blöðunum á Sikiley bréf srax eftir fall Giulianos og sór þess dýran eið að drepa alla þá, sem'hefðu svikið Giu- liano og selt hann í hendur lög- t eglunnar. Þorsmörk Framh. af 5. síðu. 3. Hafið regnheld hlífðarföt meðferðis, þótt veðurútlit sé gott, þegar lagt er af stað, og önnur skjólföt, svo sem hlýja peysu. 5. Kostið kapps um að velja léttan farangur, en látið þó ekkert vanta. 6. Hafið bakpoka með, ef þess er kostur, þótt farið sé í bif- reiðum alla leiðina.“ FERÐAMENNING — Hvað viltu segja mér um ferðamenningu almennings, hvernig gengur fólk yfirleitt frá tjaldstað og hvernig er um- gengni þess? ,,Ekki hefur ferðaskrifstofan af öðru að segja en góðri fram- komu og umgengni hjá sínu fólki sæmandi viðskilnaði í tjaldstað, og jafnan sýnir það gróðri fulla nærgætni, enda er það ein höfuðskylda leiðsögu- mannsins að brýna slíkt fvrir fólki, ef með þarf. Hitt er svo annað mál, að athugulum manni, sem ferðast nokkuð að ráði um landið, dylst ekki, að hjá sumum er pottur brotinn í þessu efni. Ferðamenningu al- mennings, eins og þú kemst að orði, er auðvitað enn ábóta vant, sakir þess hvé tiltölulega fáir hafa fram að þessu vanið sig við öræfaferðir. Fólk þarf vitaskuld að forðast að vera með nokkra háreysti í tjald- stað, eftir að sumir eru gengn- ir til náða, ekki sízt ef svo hitt ist á, að fleiri en einn ferða- mannahópur tjaldi á sömu slóð um. Einnig skyldu menn gæta hófs í vínnautn á ferðalögum, og sumt af því, sem í borg o.g byggð er talið til skemmtana, er óþarft á fjöllum. Hvers vegna eru menn annars að leggja það á sig að fara upp í fjöll? Þeirri spurningu hef ég oft velt fyrir mér, og ég efast um að fólk geri sér almennt grein fyrir því. En að mínu viti er það friður öræfanna, sem fólkið leitar, hvort sem það veit eða ekki; leitar hans úr ys og þys fjölmennisins og gæti því að skaðlausu skilið eftir heima hjá sér ýmislegt það, sem ein- kennir borgarlífið mest“. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.