Alþýðublaðið - 25.08.1950, Qupperneq 8
LEITIÐ EKKI GÆF-
UNNAR Iangt yfir skamtnt;
kaupið miða í bifrciðaliapp-
drætti Sambands ungra
jafnaðarrnanna, —
Föstudagur 25. ágúst 1950.
ALÞÍÐUFLOKKSFÓLKI
Takið höndum saman við
unga jafnaðarmenn ®g að-
stoðið við sölu happdrættis
miða í bifreiðahappdrættt
Sambands ungra jafnaðaT’s
manna. j.
lébak ffuff inu fyrir 33
~ setuenf adeins fyrir 2r3
|ja Haður deyr snögg-
lega um borð í
Gullfossi
Næsfa verkefni í Reykjalundi er,
bygging vinnuskála og gróðurhús
------4-----
Nægar tóbaksbirgðir me'ðao atvinna
miíinkar vegna sementsskortst
UM TVEGGJA MÁNAÐA SKEIÐ lsafa nær allar bygg-
ingaframkvæmdir í landinu verið stöðvaðai vegna sements-
skorts, óg hópur iðnaðarmanna og verkamanna horfir íram á
atvinnuleysi, ef ekki rætist úr um innflutning á semcntinu.
Frá áramótum til júníloka nemur innflutningurinn á sementi j
cinungis 2 milljónum 379 þúsund krónum. Á sania tíma hefur
enginn tóbaksskortur verið í landinu, og nægar birgðir eru enn
fyrirliggjandi, enda hefur innfiutningur tóbaksins numið um
einni milljón króna meira en innflutningurinn á sementinu
@g var í júiiílok búið að flj'tja inn tóbak fyrir 3 milljónir 328
l-úsund krónur frá áramótum.
ionur í Djúpuvík
geia fé til björg-
sinarskútu
GUÐMUNDUR GUÐJÓNS-
son framkvæmdastjóri, Djúpu
vík, hefur sent Slysavarnafé-
lagi íslands kr. 2.300,00, sem
e>- gjöf frá konum þar á staðn-
um og óska þær að fé þetta
gangi til hinnar væntanlegu
tojörgunarskútu fyrir Norður-
land.
Konurnar í Djúpuvík í
Kevkjarfirði hafa tekið upp
þann sið, að halda árlegan
„peysufatadag“ kvenna með
skemmtun til ágóða fyrir
siysavarnastarfsemina, og hef-
ur mikill áhugi ríkt fyrir þessu
framtaki kvenfólksins.
Brusselmólið
Framh. á 7 síðu.
.krn. göngu á 46:01,8, en Bretinn
Alan annar og Bretinn Hardy
þriðji. í kringukasti og 5000
m. undanrásum náðist ekki telj
andi árangur, og vann Zatopek
t. d. á 14:56 mín.
Rússar hafa nú flest stig, 56
Frakkar 32, Englengingar 24,
Finnar 18 og Svíar 13.
Hér fara á eftir helztu úrslit
í gær:
109 m. hlaup:
Fyrri milliriðill:
1. Lecosze, Ítalíu 10,8
2. Kiszka, Póll. 10,8
3. Pecelj, Júgósl. 11,0
Finnbjörn Þor. 11,1
Schibsbye, Dan. 11,1
Karakoulov, Rúss. 11,1
Óvíst er um röð síðustu þriðju.
Sxðari milliriðill:
1. Bally, Frakkl. 10,6
2. Soukharev, Rúss. 10,7
3. Haukur Clause.n 11,0
4. Penna, Ítalíu 11,0
5. Grieve, Engl. 11,0
5. Petersen, Noregi 11,2
Úrslit:
1. Bally, Frakkl. 10,7
2. Lecosze, Ítalíu 10,7
3. Soukharev, Rússl.
4. Kiska, Póll.
5. Haukur Clausen 10,8
5. Percelj, Júgó.
400 m. hlaup:
iFyrri milli riðill:
1. Siddi, Ítalíu 47,8
í nýútkomnum hagtíðindum
eru margar fleiri athyglisverð-
ar tölur um skiptingu innflutn
ingsins á hinum ýmsu vöruteg
undum.
Hæsti liðurinn í innflutningn
um eru skip, vagnar (bílar) og
flutningatæki rúmar 26 millj.'
króna, þar næst koma kornvör
ur til manneldis 14,5 milljónir;
áburður 13.7 milljónir, vélar og
áhöld (önnur en rafmagnsá-
höld) 12,9 milljónir, álnavara
12,7 milljónir, brennsluolíur
12,4 milljónir, rafmagnsvélar
og áhöld 11,3 milljónir, munir
úr ódýrum málum 10,2 milljón
ir, kol og koks 8,3 milljónir,
pappír og pappírsvörur 7,3
milljónir, járn og stál, rúmar
7 milljónir, sykur og sykurvör
ur 6,5 milljónir, tékkneskar
vefnaðarvörur ” 6.6 milljónir,
kaffi, te, kako og krydd 6,1
milljón, salt 4,7 milljónir, trjá
viður 4,6 milljónir, smurnings-
olíur o. fl. 4.4 milljónir, skepnu
fóður 3,9 milljónir, efnavörur
og lyf 3,8 milljónir, fullunnar
vörur (ekki vitað hverjar) 3.6
milljónir, fatnaður úr vefnaði;
hattar 3 milljónir, grænmeti og
garðávextir 2.6 milljónir, ávext
ir og ætar hnetur 2.4 milljón-
ir, sement 2.3 milljónir, lítt unn
ar vörur (ekki vitað hverjar)
2.2 milljónir, garn og tvinni 1.6
milljónir, trjávörur 1.4 milljón
ir, gler og glervörur 1.2. millj.
ómalað korn 1.1. milljón króna.
Aðrar vörutegundir eru undir
einni millión króna. Þá má geta
bess að fluttir hafa verið inn
leirmunir fyrir 763 þús. krónur,
tilbúnir munir úr vefnaði fyr-
ir 927 þúsund krónur, húðir og
skinn fyrir 596 þúsund krónur,
ilmvötn, snyrtivörur og sápur
fyrir 622 þúsund krónur og
mjólkurvörur og ekk fyrir 561
þúsund krónur.
2. Lewis, Engl. 47,9
3. Guðm. Lárusson 48,0
4. Bránnstrom, Sví. 48,5
Síðari milliriðill:
1. Pugh, Engl. 48,6
2. Wolfbrandt, Sví 48,8
3. Lunis, Frakkl. 49,2
4. Back, Finnl. 49,2
110 m. grindahlaup:
1. Marie, Frakkl. 14,6
2. Lundberg, Sví. 14,7
3. Hildreth, Engl. 15.0
4. Albanese, ít. 15,1
5. Omnes, Frakkl. 15,1
6. Boulannick, Rússl. 15,2
Frá sjöunda þingi sambandsins.
------ . . <»-------
Á SJÖUNDA ÞINGI Sambands íslenzkra berklasjúklinga,-
sem lauk síðast liðinn sunnudag, voru gerðar ýrnsar ályktanir
varðandi starfsemina að Reykjalundi. M. a. fól þingið stiórn
sambandsins að hefjast handa um byggingu vinnuskálanna svo
fljótt sem fjárfestingarleyfi fengist. Enn fremur að hefja bygg-
ingu gróðurhúsa, og loks að reist verði íbúðarhús fyrir verk-
stjóra við vinnustofur sambandsins á Kristnesshæli.
SEINT á miðvikudaginn, er
Gullfoss var á leið til Reykja-
víkur, veiktist einn farþeganna
snögglega og lézt skömmu síð-
ar. Var það Jóhannes Sigfús-
son, lyfsali frá Vestmanneyj-
um.
Tveir læknar voru með skip-
inu, þeir Halldór Hansen og
Ólafur .Jóhannesson, og andað-
ist Jóhannes í höndum þeirra.
Vegna þessa atburðar kom
Gullfoss við í Vestmannaeyj-
um, en þar var lík Jóhannesar
flutt í land. Kona hans og barn
voru einnig með skipinu, og
fóru í land í Vestmannaeyjum.
Fyrsl vísað úr
landi, en fékk síð-
an dvalarleyfi
WESTERLING liöfuðsmað-
ur, sem stóð fyrir uppreisninni
í Intlónesíu, kom flugleiðis til
Briissel í gær. Var konum fyrst
vísað þaðan úr landi, en síðan
var sú ákvörðun afturkölluð og
lionum tilkynnt, að hann fengi
leyfi til að setjast að í Belgíu.
Við komuna til Biissel var
Westerling tilkynnt, að hann
yrði að hverfa úr landi innan
sólarhrings. Fór hann þá til
landamæra Luxem^urgar, en
er þangað kom, var honum neit
að um leyfi til að fara inn í
landið. Svo til samtímis var
gefin út tilskipun af dómsmála
ráðuneytinu í Brússel, þar sem
tilkynnt var, að eftir nánari at
hugun fengi Westerling leyfi til
að setjast að-í Belgíu.
Af fólksbifreiðum í árslok
1948 voru 297 almenningsbif-
reiðar eða með fleiri sætum en
fyrir 6 farþega. Þar af voru 108
Ford, 72 Chevrolet, 27 Stude-
baker og 17 Dodge. Af vöru-
bifreiðunum voru 274 með
fleirum sætum en einu fyrir
farþega, og því jafnframt ætl-
aðar til mannflutninga. Af
þessum bifreiðum voru 97
Chevrolet, 62 Volvo og 58 Ford.
Auk bifreiðanna eru svo
skráð í landinu 460 mótorhjól,
Þingið fól sambandsstjórn-
inni að hefjast handa um bygg
ingu vinnuskála að Reykja-
lundi jafnskjótt og fjárfesting-
arleyfi væri fengið, því brýn
nauðsyn er að þeim verði kom-
ið upp hið allra fyrsta.
Einnig fól þingið sambands-
stjórn að hefja byggingu gróð-
urhúsa svo fljótt sem fjárhagur
og aðrar aðstæður leyfðu, og
haldið yrði áfram ræktun og
fegrun staðarins.
Þá mælir þingið með því að
reist verði íbúðarhús fyrir
verkstjóra við vinnustofur sam
bandsins á Kristnesshæli og
geymslupláss, en eins og kunn-
ugt er rekur SÍBS vinnustofur
þar. Reikningar vinnustofanna
og vinnuheimilisins voru sam-
þykktir á þinginu og sýna betri
afkomu en áður. Þá voru og
samþykktir reikningar sam-
bandsins og vöruhappdrættis-
ins, sem sýna mikið aukna
starfsemi á síðustu tveimur ár-
um.
Þá fór fram stjórnar- og
starfsmannak>:ning, en úr
stjórn sambandsins gengu nú
þrír menn og skipa hana nú
eftirtaldir menn: Maríus Helga
son forseti, Þórður Benedikts-
son, Oddur Ólafsson, Ásberg
Jóhannesson, .Björn Guðmunds
son, Þorleifur Eggertsson og
og hefur þeim fjölgað um 356
frá árinu 1941, en bifreiðun-
um hefur á sama tíma f jölgað
úr 2476 í 10 608 eða um 8132.
Samkvæmt útreikningi vega-
málaskrifstofunnar er rúmlega
helmingur bifreiðanna 'í land-
inu yngri en 5 ára, tæplega
þriðjungur 5—9 ára og rúmlega
sjötti hluti eldri en 10 ára.
MeðalaldUr vörubíla var um
áramót 6,8 ár, almenningsbif-
reiða 5,7 ár og almennra fólks-
bifreiða.5,9 ár.
Brynjólfur Einarsson. I vara-
stjórn voru kosnir: Árni Ein-
arsson, Kjartan Guðnason.,
Selma Antoníusardóttir og
Skúli Þórðarson. Endurskoð-
endur voru kosnir: Örn Ing-
ólfsson og Vikar Davíðsson..
Fulltrúi í vinnuheimilisstjórn
var kosinn: Ólafur Björnsson,,
til vara Ástmundur Guðmunas
son og í stjórn vinnustofanna.
að Kristnesi var kosinn Ás-
grímur Stefánsson og til vara
Kristbjörg Dúadóttir. í þinglok
voru samþykktar eftirfarandi
ályktanir:
7. þing SÍBS, haldið aði
Reykjalundi dagana 18.-20. ág-
úst 1950, sendir forseta íslands
alúðarfyllstu kveðjur og árn-
aðaróskir.
7. þing SÍBS, haldið að
Reykjalundi 18.—20. ágúst
1950, færir ríkisstjórn íslands,,
alþingi og þjóðinni allri beztui
þakkir fyrir frábæran skilning
á málefnum berklasjúklinga og
öflugan fjárhagslegan stuðning.
7. þing SÍBS, haldið að
Reykjalundi dagana 18.—20»
ágúst 1950, vottar Sigurði Sig-
urðssyni berkalyfirlækni alúð-
arfyllstu þakkir fyrir árangurs-
ríkt og ánægjulegt samstarf að
berklavörnum á íslandi. Sömu-
leiðis þakkar þingið berklayf-
irlækni og heilbrigðisyfirvöld-
um landsins fyrir glæsilega
forustu í framkvæmd heilbrig5
ismála meðal þjóðarinnar.
Einnig vottaði þingið samúð
sína aðstandendum þeirra, serrí
fórust í hinu hörmulega slysi á
Seyðisfirði.
Að lokum sleit þingforseti,
Jónas Þorbergsson útvarps-
stjóri, þinginu með snjallri
ræðu.
...................—
Vaxandi fjárhags-
erfiðleikar fara í
hönd áJFinnlandi
FINNSKA ÞINGIÐ kom sam
an til funda í gær, og flutti.
Kekkonen forsætisráðherra viffi
það tækifæri ræðu, þar sem
hann boðaði, að aukjiir f járhags
örðugleikar færu í liönd fyrir
finnsku þjóðina. Sagði Kekkont
en, að stjórn hans myndi beita
sér fyrir því, að laun hækkuðn
ekki í Finnlandi frá því, sem
nú væri.
Umræður um efn-itigsmálin.
fara fram í finnska þinginu í
dag, og líklegt þykir, að stjórn
málabaráttan þar í landi munf
fara mjög harðnandi á næst-
unni.
Bifreiðum hefur fjölgað í landinu
um 8132 á tæpum áratugl
■............—.-».......
Meira en helmingur bílanna yngri en
fimm ára; — tegundirnar skipta tugum.
ÁRIÐ 1949 voru samtals fluttar til landsins 88 bifreiðar,
en aðeins á fyrstu sex mánuðum þessa árs nemur innflutn-
ingur bifreiða um 180. Samkvæmt nýútkomnum hagtíðindum
var rúmlega helmingur allra bifrei'ða í landinu yngri en 5 ára,
miðað við síðustu áramót, en þá voru 10 608 bifreiðar í land-
inu, þar af voru 6 163 fólksbifreiðar af 20 mismunandi tegund-
um og 4 445 vörubifreiðar af 20 mismunandi tegundum. Frá
1941 hefur bifreiðunum fjölgað um samtals'8 132.