Alþýðublaðið - 30.08.1950, Blaðsíða 1
Yeðurhorfur;
Suðaustan stinningskalcíi eða
allhvass og rigning síSdegis,
*
Forustugrein;
= Góðir gestir.
1
XXXI. árg.
'Miðviiíudagur 30. ágúst 1950
187. tbl.
A Kcflavíkurfhigvetíi í gœr
Myndin var tekin er utanríkisráoherrarnir stigu út úr flugvél
AOA, sem flutti þá hingað. Fyrst Halvc.rd Lange, utanríkisráð-
herra Norðmanna, þá Gustav Rasmussen, utanríkisráðherra
Dana, og síðast Östen Undén, utanríkisráðherra Svía.
Ljósm.: Guðmundur Hannesson.
괾r iireifcar hersveitir yengu
i SuSur-Kóreu í oær
TVfflK BRE2KAR HERSVEITIR, skipaðar úrvalsliði, sem
sent var frá Hongkong fyrir nokkrum dögum með öllum ný-
tízku vopnum, gengu á land í Suður-Kóreu í gærmorgun og
munu þegar í stað fara til vígstöðvanna. IVIac Arthur hershöfð-
ingi fagnaði í yfirlýsingu, sem hann gaf út í Tokio, komu þeirra,
kvaðst áður hafa barizt með brezkum hermönnum og vita, að
beir gerðu ávallt skyldu sína.
Heiftaiiegir bardagar voru
háðir á fleiri en einum stað á
vígstöðvunum í Kóreu 1 gær;
en harðastir voru þeir á aust-
urströndinni, fyrir norðan Po-
hang, sem innrásarherinn
reynir nú að ná á sitt vald í
annað sinn á rúmum hálfum
mánuði. Varnarherinn varð að
hörfa lítið eitt á þessum slóð-
um fyrripartinn í gær, en hafði
hrundið áhlaupum innrásar-
hersins í gærkveldi.
Inni í laridi skiptust á áhlaup
og gagnáhlaup norðvestur af
Taegu, en á suðurströndinni
hafði inrhrásarherinn mikinn
liðssafnað og var talið, að mik-
il átök væru þar fram undan.
Á þeim slóðum barzt varnar-
hernum liðsauki í gær og var
það lið sett á land hjá Masan
og sagt, að það myndi koma
innrásarhernum þar í opna
skjöldu.
afstöðu Norður-
anna
Þeir Rasmussen, Lange og Undén
komu hingað loftleiðis í gær
* r
aipisiais a
UTANRÍKISRÁÐHERRAR Dana, Norðmanna og
Svía, s’ern sitja fyrsta fund norrænna utanríkisráð-
h-erra á Islandi í þessari "viku, komu til Kef'lavíkur
skcmmu eftir hádegi í gær, og tcku þar á móti þeim
utanríkisTáðh'erra okkar og sendiherrar þeirra hér.
Ráðherrarnir dveliast hér á landi til laugardags, og
hal'da þeir fundi sína í efri deildar sal alþingis á
fimirit'udag cg fö'studag.
FISKSALAR í Reykja-
vík hafa ákveði'ð að loka
búðum sínum frá or með
deginum á morgun, að því
er formaður félags þeirra
skýrði blaðinu frá í gær-
kvöldi, vegna ágreinings
við verðlagsyfirvöldin um
verð á fiski. .
Verðlagsstjóri hefur aug-
lýst fimm aura hækkun á
hverju kílogrammi af bol-
fiski og hlutfallslega hækk-
un á unnum fiski og flat-
fiski, en fisksalar vilja fá
13% hækkun, eða sextán og
hálfan eyri á hvert kílo-
gramm af bolfiski. Hafa
þeir í mótmælaskyni vig á-
kvörðun verðlagsyfirvald-
anna ákveðið að loka búð-
KANADAÞING kom saman
til aukafuridar í gær
Ráðherrarnir þrír eru Östen^
Undén frá Svíbjóð, Halvard
Lange frá Noregi og Gustav
Rasmussen frá Danmörku allt
þrautreyndir stjórnmálamenn
og kunnir víða um lönd fyrir
störf sín að utanríkismálum.
í starfstíð þeirra undanfarin
ár hefur samvinna Norður-
landa í utanríkismálum orðið
nánari en nokkru sinni og hafa
þau nú samráð um gfstöðu sína
til allra meiriháttar rnála.
TILEFNI FUNDARINS.
Þegar blaðamenn spurð ;
ráðherrana á Keflavíkurflug
velli í gær, hvað lægi fyrir
fundi þéirra, varð Norðmað-
urinn Lange fyrir svörum.
Hann kvað þetta vera hinn
venjulega haustfund nor-
rænu utanríkisráðherranna,
Eins og vcrið hefði undan-
farin ár. Mundi aðalumræðu
efnið verða þau mál, sem
liggja fyrir allsherjarþingi
sameinuðu þjóðanna í haust,
og munu ráðherrarnir ræða
afstöðu landa sinna til
þeirra, kynnast skoðunum
livers annars og reyna að
marka sameiginlega afstöðu
eftir því, sem hægt er. Lange
kvað Kóreumálið sennilega
verða rætt, að svo miklu
leyti, sem líkur hentu til
þess að það mundi verða
hátt á baugi á allslierjar-
þinginu.
Halvard Lange kvað fundi
þessa hafa hina mestu þýðingu
fyrir Norðurlönd og væri stór
um léttara fvrir þau að marlca
afstöðu sína til mikilsverðra
mála, er ráðherrarnir hefðc
rætt málin sín á milli á fund-
um þessum.
ÖRYGGISRÁÐIÐ.
Þegar spurt var, hver taka
myndi sæti Noregs í öryggis-
ráðinu, vísaði Lange á hinn
danska utanríkisráðherra,
(Frh. á 8. síðu.)
Nff! misheppnað herbragð
Niliks í öryggisráðinu í gær
------ i ■»----—
Hann á nú aðeins eftir að vera forseti
ráðsins i dag og á morgun.
ÞEGAR ÖRYGGISRÁÐIÐ kom saman til fundar í Lake
Success á áttunda tímanum í gærkveldi, hafði Malik sett For-
mosumálið og kæru Pekingstjórnarinnar út af loftáiásinni,
sem Bandaríkjamenn eiga að hafa gert á borg í Mansjúríu,
fyrst á dagskrá þess. Austin, fulltrúi Bandaríkjanna, mótmælti
þessu þegar í stað, og kvað Kóreumálið, sem veríð hefur á dag-
skrá síðan Malik tók við forsæti ráðsins án þess að fást út-
rætt, miklu meira aðlcallandi. Öryggisráðið samþykkti eftir
nokkrar deilur um þetta, áð taka Formosumálið á dagskrá, en
ekki fyrr en Kóreumálið liefði verið rætt.
♦ Malik hafði tilkynnt meðlim-
Fundur meS utanrík-
isráðherrum A-
bandalagsins
í Washinglon
í septemberl
FREGN frá Washington í
gærkveldi hermir, að Dean
Acheson, utanríkismálaráð-
lierra Trumans, hafi farið þess
á leit, að utanríkismálaráð-
herrar þeirra tólf ríkja, sem
standa að Atlantshafsbanda-
laginu, komi saman á fund í
Washington 15. september
næstkomandi.
Fundur þessi myndi verða
haldinn rétt um það leyti, sem
allsherjarþing sameinuðu þjóð
anna á að koma saman í Lake
■Success.
um öryggisráðsins áður í gær,
að hann myndi taka bæði For-
mosumálið og kæru Peking-
stjórnarinnar á dagskrá fund-
arins í gærkveldi. Þótti þá
þegar sýnilegt, að Malik ætl-
aði að nota sér þrjá síðustu
daga mánaðarins, sem hann
er forseti öryggisráðsins, —•
nýr forseti á að taka við af
honum 1. september — til þess
að knýja fram í ráðinu umræð-
ur um það mál, sem mestur á-
greiningur mun vera um í hópi
lýðræðisríkjanna, Formosumál-
ið, í þeirri von að geta með því
skapað glundroða á meðal
þeirra.
Þetta herbragð Maliks mis-
tókst þó í gærkveldi, er örygg-
isráðið samþykkti að taka For-
mosumálið ekki á dagskrá fvrr
en Kóreumálið hefði verið
rætt. En Bandaríkjastjórn
hafði þegar áður tjáð sig reiðu-
búna til þess að taka þátt í um-
ræðum um Formosumálið í ör-
| yggisráðinu, ef Kóreumálið
yrði aðeins látið ganga fyrir.