Alþýðublaðið - 08.09.1950, Síða 5

Alþýðublaðið - 08.09.1950, Síða 5
Föstudagur 8. september 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Jén SigurSsson um AlþýSysamfeandið siusfu fvö ár: Siasfa grein ÞEGAR líða tók á júlímán- uð og komið var að þeim tírna, er vænta mátti þess, að vitn- eskja fengizt um það, hvað júlívísitalan yrði, fengum við í sambandástj ófh ; áð \dtá, áð eitthvað óvanalegt væri á seiði varðandi útreikning vísi- iölnnsr. Vegna þess, að gefnu tilefni, að við höfðum grun um, að ætlunin væri að láta hin nýju húsaleigulög hafa áhrif á frarn færsluvísitöluna til lækkunar, þratt 'fyrir það, að rannsókn kaup'lagsnefndar hafði leiit í Ijós, að í krafti þeirra r.afoi In.saleíga hvergi lækkai, h< i'ð- 'tnn við talað við forsxt’" áð herra um þtssi mál og þótt- ■umst eftir þau viðtól hafa r.okkra vissu um, að ótti í þá átt var ástæðulaus. Reyndin varð þó önnur í þessu efni, því eftir að við- skiptamálaráðherra, Björn Ól- afsson, hafði kallað kauplags- nefnd á sinn fund, vissum við raunverulega strax á hverju var von um útreikning vísl- tölunnar. Aðvörun sam- bandsstjórnar. Sambandsstjórn hélt sem sagt daglega fundi um þessi mál, eftir því, sem fréttir bár- 'ust um hvers vænta mætti, og á fundi, er miðstjórnin hélt 17. júlí s. 1. var samþykkt sú gerð, er hér fer á eftir: „Miðstjórnin felur full- trúa Aljjýðusambands ís- lands í kauplagsnefnd að vera veí á verði um, að hús- næðisliðurinn í framfærslu- vísitölunni verði nú og endra nær reiknaður með sama hætti og hingað til (sbr. 3 gr. Iaga nr. 22 19. marz 1950, um gengisskráningu o. fl.). Verði framfærsluvísitalan hins vegar reiknuð út á ann- an veg en þann, sem telja verður réttan, þó samþykkir miðstjórnin að hvetja öll sambandsfélög til að segja nú þegar upp samningum og hefja baráttu fyrir hækkuðu kaupi tií þess að fá uppborna þá kjararýrnun, sem alþýða manna hefur orðið fyrir af völdum gengislækkunarinn- ar“. Samþykkt þessi var fengin forsætisráðherra jafnskjótt og til hans náðist, og má því segja, að ríkisstjórnin fengi mjög sterka aðvörun um, á hverju væri von, ef fyrirhug- nð fölsun vísitölunnar yrði lát- in koma til framkvæmda. Vísitölufölsumn og svarið við henni. Þrátt fyrir þessa sterku við- vörun verkalýðssamtakanna, varð meirihluti kauplagsnefnd ar til þess að taka fullt tillit til húsaleigupappírslaganna og lækka þar me3 vísitöluna um 5 stig eða í 109 stig úr 114, sem hún ella hefði orðjð, mið- að við óbreytta húsaleigu og húsaleiguvísitölu. Hin umhyggjusama ríkis- stjórn, er fengið hafði kaup- lagsnefnd til þess að reikna á þennan hátt, mátti ekki til þess hugsa að launþegar fengju engar kjarabætur, og á- kvað því í mildi sinni, að gefa út um það bráðabirgðalög að oppbót á lauh skyldu greidd með visitölu 112‘tO Er boðskapp- rþe,ssi ,,hafði verið' ‘ birtur, léjt * sambands- stjórnin svó á, að" nú væri : kapsður grundvöllur til að- gerða, og samþykkti á fundi : ínum 20. júlí s. 1. ályktun þá or hér fer á eftir: ,,Með því að ríkisstjornin hefur nú með bráðabirgða- Iögum ákveðið, að kaupgjald fyrir tímabilið 1. júlí til árs- Ioka skuli reiknað ut méð vísitölunni 112, enda þótt vísitala, sem reiknuð væri út samkvæmt fyrirmælum 3. gr. laga um gengisskrán- ingu o. fl. sé allmiklu hærri, þó ítrekar miðstjórn sam- bandsins fyrri samþykktir sínar varðandi þeíta mál og Ieggur til að sambandsfé- Iögin segi nú þcgar upp kjara samningum sínum með kaup hækkanir fyrir augtim. Þá lýsir miðstjórnin yfir því að hún sé algerlega samþykk þeirri ákvörðun Torfa Ás- geirssonar, að víkja úr kauplagsnefnd í mótmæla- skyni við hin einstæðu vinnubrögð ríkisstjórnarinn- ar og meirihluta kauplags- nefndar í þessu máli, enda mun sambandsstjórn ekki til nefna annan mann í kaup- Iagsnefnd í hans stað. Jafnframt óskar mið- stjórnin þess, áð Torfi Ás- geirsson vinni áfram að því fyrir Alþýðusambandið að fylg’jast með kaupgjaldi og verðlagi og reikna út, hvað rétt framfærsluvísitala ó að vera á hverjum tíma“. Deiía við ríkis- stjórnina. Deila sú, sem nú dró til, var einstæð í eðli sínu og óvenju- leg. Ef til hennar kæmi, yrði hún háð við atvinnurekendur, en framkölluð vegna aðgerða ríkisvaldsihs, og síðari hluta samþy kktarinnar eingöngu stefnt gegn því, sem mjög miklum og sterkum mótmæl- um gegn gerræðinu, en það var uppsögn fulltrúa okkar, Torfa Ásgeirsonar hagfræðings, úr kauplagsnefnd, er við vorum algerlega sammála. Með úrsögn hans var kaup- lagsnefnd raunverulega gerð óvirk, en samkværnt réttum útreikningum nefndarinnar á því, hvað frEmfærsluvísi- íala'ri væri hyerju sinni, skyldi tiókstáfléga öllúm láuríþegúm greit't kaup. Uppsögo samninga Strax þegar samþykktin hafði verið gerð, var hún send öllum sambandsfélögun- um og þau iafnframt hvött til þess að segja upp samning um sínum þegar í stað, eða l'afnskjótt og uppsagnarákvæði ^amninganna levfðu, og þá helzt þannig, að sem flestir ■-amningar yrðu úr gildi 1. :eptember. A5 sambandsstjórn valdi , þennan tíma til aðgerðanna. | kom eingöngu til af því, að hún taldi -hann beztan fyrir verkalýðssamtökin til aðgerða, en eins og vitað er, er aðstaða fyrir hin ýmsu félög til að fara í deilu ærið misjöfn eftir því á hvaða tíma árs það er. Aðstaða prentara og bók- bindara er bezt á haustin, þeg ar vinna fyrir bókamarkað jól anna er að hefjast, aðstaða málara bezt á vorin, þegar húsamálun er almennt að bvrja, o .s. frv. Yfir 100 sambandsfélög voru með samninga lausa með mán- aðar uppsagnarfresti, nokkur af þeim höfðu samningsupp- sögn miðaða við mánaðamót, og ef þau sögðu ekki upp fyr- ir 1. ágúst framlengdust samn- ingar þeirra og gengu ekki úr gildi fyrr en 1. októher, eins og raunveruleikinn varð með Iðju, félag verksniiðjufólks, r.em „félagi“ Björn er formað- ur fyrir. Rex kommúnlsta um nýja ráðstefnu. Strax þegar sambandsstjórn hafði sent út tilmæli sín til félaganna um uppsögn, sá flokksforustan á Þórsgötu 1 sér leik á borði, að brjóta af sér einangrunina í verka- iýðsamtökunum og sendi út dagskipan um það að krefjast ráðstefnu. Félög þau. er þeir ráða, eins og Dagsbrún, Eining á Akur- eyri, Þróttur á Siglufirði, Iðja í Reykjavík og 3—4 félög önnur, urðu við áskoruninni og 13« hlm Sðifibané verður haldið í Reykjavík um miðjan nóvember- mánuð næstkomandi. — Nánar upplýst síðar um fundartíma og fundarstað. VILHELM INGIMUNDARSON, FORSETI. JÓN HJÁLMARSSON, EITARI. gerou samþýkkt þar nm, a'5 , heimta ráðstefnu strax, en til | hvers, var , mér hujin, ráðgáta, neing ef vera skyicii úl þess. ’.ins og á jUo regir, að komm- únistum gíafist tækifæri til ’oess £-ð brjóía af sér einangr- i unina. j Það var búið að ákveða | íímann um uppsagnir, ekki vitað um undirtektir félag- anna, og kröfur þær. er gerð- ,ar yrðu, varð að grundvalla vel, rf ekki atvinnurekenda vegna, þá vegna fólksins sjálfs, en j;að var ekki hægt a'ð gera fyrr en vitað væri um I.verjar hreyfingar yrðu um clýrtíðar- aukningu; en eins og samþykkt- ' i.i £fá 20. jú'í ber með sér, -. ' i höfðum við óskað að Torft As- geirsson annaðist há hl?3 máls-: ins, þótt hann væri farinn úr kauplagsnefnd. Að sjálfsögðu. eins og alltef | nður, höfðúm við sariiráð við ! formenn félaga úti á landi um hvað beir teldu um nauðsyn ráðstefnu, og voru þeir flestir á einu máli um það, að hún værj ekki tímabær eins og r.tæði. Samstarf víð BSRB Eins og áður segir var de>la þessi einstæo í sinni röð. Hún var ekki einungis ekki við neitt einstakt félag eða verkalýðs- ramtökin serri heild. heldur var kjarsránið fiamið á ölluni — bókstaflega öllum launþegum. Þess vegna leitaði sambands- stjórnin stamstarfs við B. S. R. B.. er hafði samþykkt og sent kröfu til ríkisstjórnarinn ar um að kíuplagsnefnd yrði falið að reikna upp og reikna rétt. Úr því og þar til ríkisstjórn- iri lé.t undan, var hið ágætasta samstarf, enda árangur eftir því. Óheilindi kornrn- úoista. Ég vil hiklaust fullyrða, að 1 ef félögin hefðu almennt orðið við áskorun sambandsstjórn- ar um uppsögn samninga, og þá einnig uppsagnartímann, er var sá æskilegasti, sem um var að velja, hefði ríkisstjórnin látið fyrr undan en raun varð á, því drátturinn. sem varð á unl ' uppsagnir hjá mörgum þeirra félaga. er gátu sagt upp hvenær sem var, g£f ríkis- stjórninni fullkornnar vonir um, að reiði alrriennings út af gjörræðinu og kjararáninu væri ekki eins mikil og raunin var. j Einstök félög, eins og Vest- j fjarðafélögin flest, Hlíf i Hafn- arfirði, mjólkurfræðingar og málarar hér í Reykjavík o. fl. félög, ssmtals aðeins 19, urðu | við kallinu og sögðu upp miðað j við 1. sept, í sjálfsögðu trausti þess, að félögin öll, er bað gátu, sameinuðust txm þann tíma, er ákveðinn hafði verið. Hins' vegar var stjórn Dagsbrúnar og kommúnistar, ,er stjórnuSu öðrum þýðing- armiklum félögum, strax með vífilengjur og vanga- veltur um uppsagnartíma, en til þess, hvað Dagsbrún gerði eða ætlaði að gera í þessu efni, var eðlilega litið af mörgum smærri féiögum í Reykjavík cg grend, og ROFAR TENGLAR SAMROFAR ‘ KRÓNUROFAR ýmsar gerðir, inngreypt Q.g ■ utanáliggjandi. Tenglar með jörð. Blýkabaldósir 3 stútarí Vé!a óg Vaftiékjáverzíunin. Sími- 81279. Tryggvagötu 23. •diógix þau tví að segja upp fyrr en viíað var, hvað Dags- brun ætlaði að gera. I mörgum viðtölum, er ég átti við menn úr stjórn Dags- brúnar, var ýmsu við borio, og þá sérstakiega því. að Þróttur á Siglufirði og fleiri félög, er höfðu samninga bundna vegna síld^irvinnslu, gætu ekki verið kus fvrr en 15. sept, en þetta var engin ax'sökun. eins og ég margsýndi fram á, því ef nauö- svn krafði, gátu félög farið í samúðarvinnustöðvun. Að sioustu fékk ég ákveð- ið ioíorð hjá stjórn Dags- brúnar um að samningxim skyldi ekki sagí upp síðar en að þeir yrðu úr gildi 8. sept., en það var svikið, enda vart við öðru að búast úr þeirri átt, en þá jafnframt var það einnig Ijóst. að þeim félög- um var EKKI að treysta, sem kommúnistar höfðu i’áð- in í, ef íil deilu þyrfti að koma, frekar en reynslari hefur sýnt í yfirstandandi sjómannadeilu, en þar hafa kommúnistar eins og kunn- ugí er vegið aftan að sam- tökunum á hinn svívirðileg- asía hátt. FJörutíy féfög sögou upp. Vegna þessa mei'kilega þátt- ar í sögu SEmtakanna finnst mér eðlilegt og sjálfsagt að telja upp þau félög, er urðu við kalli um uppsögn. því fvrir at- beina þeirra félaga, er einlæg- ust voi'u og ákveðnust í barátt- unni, vannst sá sigur, er síðar verður vikið að, og þá einnig fyrir það, h\ærnig á málum var haldið af sambandsstjórninni. Þessi félög sögðu upp og höfðu samninga lausa sem hér gieinir: 1. september: Mjólkurfræðingafél. ísl., Rvík. Málarasveinaíél. Rvíkur, Rvk. Múrarasveinafél. Rvíkur, Rvk. Verkam.fél. Hlíf, Hafnarfirði. Verkalýðsfélag Stykkishól|ns Verkalý ðsfél ag Pe treksf j arðar Verkal.fél. Skjöldur, Flateyri Verkal.fél. Súganai. Suðureyri Verkalýðsfélag Boiungavíkur Verkalýðsfél. Baldur, ísafirði Verkal.fél. Alftfirðinga, Súðav. j Verkam.fél. Fram, Sauðárkróki*1 ■ Verkím.fél. Faxsæll, Ilofsósi Verkakv.fél. Bái'an, Hofsósi Verkamannafélag Húsvíkinga 1 Verkam.fél. Fram, Seyðisfirði Verkakv.fél. Brynja, Seyðisf. Verkalýðsfélag Djúpavogs, 'TerkcJýðsfél. Víkingur í Vík Verkalýðsfélag Vestmannaeyjú 5. september: Verkalýðsfélag Akraness ' Verkalýðsfélag Vopnafjarðar < I 10. september: VerkalýðsféÍ. Vörn, Bíldudal * 15. sepíember: ; Verkam.fél. Dagsbrún. Rvík 1 Framh. á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.