Alþýðublaðið - 08.09.1950, Page 7

Alþýðublaðið - 08.09.1950, Page 7
Föstudagur 8. september 1950. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 7 barátlunni Framh. af 5. 'síðu. Félag járniðnaðarmanna, Rvík Félag íslenzkra rafvirkja, Rvík Féiag bifvélavirkja, Reykjavík Bakarasveinafél. íslands, Rvík Félag blikksmiða, Reykjavík Verkam.fél. Þróttur, Siglufirði Verkam.fól. Akureyrarkaupst. Verkakv.fél. Eining, bAkureyri Bílstjórafélag : Akureyrar Verkakvennafél. Von, Húsavík Verkamannafél. Raufarhafnar Verkam.fél. Bjarmi, Stokkseyri 16. september: Vmf. Glæsibæjarhr., Glerárþ. 17. september: Vkf. Snót, Vestmannaeyjum. 24. september: Verkamannafél, Þór, Selfossi. 25. september. Verkalýðsfélag Keflavíkur. 1. október: Iðja, Reykjavík Iðja, Hafnarfirði Verkalýðsfélag Skagastrandar Verkakv.fél. Aldan, Sauðárkr. Vegna þeirra félaga, sem ekki höfðu sagt upp fyrr en það, að samningar voru fyrst úr gildi 15. sept., ákváðu flest þeirra, er fyrri voru, að fram- lengja til þess tíma. Aðgerðir hefðu því ekki haf- izt fyrr en um miðjan ínánuð, en það var að öllu leyti verri tími en sá, er sambandsstjórn hafði ætlað. Sigyr,- f>rátt fyrir svik korrímúnista. Þótt kommúnistar sýndu ó- heilindi og undanbrögð í þess- um málum, héldu stjórnir A.S.Í. og B S.R.B. áfram sam- þykktum kröfum sínum um leiðréttingu vísitölunnar og ^wgur fékkst í byí efni á þann hátt, að ríkissíjórnin lét undan hinum ákveðnu kröfum, með því áð gera hin gömlu bráðabirgðalög að engu með útgáfu nýrra bráðabirgðajaga, er kváðu svo á, að við útreikning vísitölunnar skyldi ekki taka tillit til húsaleigupappírslag- anna, en hækkun húsaleigu samkvæmt hækkaðri húsa- leiguvísitölu koma inn í framfærsluvísitöluna á . þann hátt sem raunveruleik- inn sýndi samkvæmt rann- sókn, er kauplagsnefnd hafði gert í þessu efni. Me'ð þessu var sigur feng- inn í dcilu þeirri er varð • sérstaklega tilefni. til upp- sagna á samningum. Það var ekki samið um, hvað vísitalan skyldi vera. KommúnistEir hafa mjög haldið því á lofti, að sambands- stjórnin hafi samið um að vísi- töluuppbót skyldi vera 15% á kaup, — samið um smánarupp- bætur, og fleira, er þeir halda fram í því efni. Þetta er á engan hátt rétt. Eins og framan greindar samþykklir sambandsstjórn- ar bera með sér, gerði hún kröfu til þess, að vísitalan yrði rétt útreiknuð, eins og lög stóðu til. Þetta var gert áð áíiti fulltrúa okkar í kauplags- ncfnd, þáF sém e’nginn á- greiningur var í nefndinni við sí'ðasta útreikning, og var því burtu falíin, að áliti sam- bandsstjórnar, meginástæða þess, að hún hvatti íil upp- sagnar á samningum, og sendi því tilmæli til þeirra félaga, er sagt höfðu upp af þeim ástæðum, um að fram- lengja samninga sína ó- breytta, en með mánaðar uppsagnarfresti, því sam- bandssijórninni cr það vel ljóst og telur nokkurn veg- inn víst, að vel geti það ver- ið, að nýja baráttu þurfi að hefja, og það fyrr en seinna. Stærsti sigurinn. Því hefur verið haldið fram og það með fullum rétti, að þetta sé einn stærsti sigur, er samtökin hafa unnið. Deilan er raunverulega háð við ríkisvaldið, þótt formsins vegna verði að lýsa henni yfir við atvinnurekendur á hverj- um stað, og með samtakamætt- inum er ríkisvaldið knúið til þess að skila því aftur, er það hafði' ranglega tekið. Ég, sem unnið hef hjá heildarsamtök- unum árum saman, samtals um 14 ár, man ekki eftir öðrum sigri meiri, enda veit ég, að all- ur bægslagangur kommúnista nú er eingöngu fram kall&ður af öfund yfir því, hverju nú- verandi sambandsstjórn, er þeir hata, fékk áorkað, ög þá jafn- framt hræðslu um að hennar hlutur í kosningunum til sam- bandsþings verði meiri en þeir hefðu óskað. / Nokkuð fyrir alla. Áður en ég skil við þetta mál, vil ég leiða fram eitt veiga- mikið atriði, er ég játa að réði nokkru um mína afstöðu. Mörg af þeim félögum, er nxpp höfðu sagt, miðuðu upp- sögn sína um stundarsakir við það, að leiðrétting vísitölúnnar fengist. Ég geri ráð fyrir, að ef ríkis- stjórnin hefði haldið, aö fjöldi félag&nna héldi áfram, þrátt fyrir það að nýr og réttur út- reikningur vísitölunnar færi fram, hefði hún haldið við sitt og tekið slaginn upp að fullu með atvinnurekendum. Ég ef- ast ekkert um, að flest af þeim félögum, er hefðu haldið fast við uppsögn sína, hefðu staðið sig í baráttunni og fengið, að minnsta kosti sum þeirra, eitt- hvað meiri bætur (þ. e. a. s. ef svik kommúnista hefðu ekki verið því verri), en þessari vísi- tölu nam, en þá hefði líka hinn mildi fjöldi launþega, sem þar stóð fyrir utan, engar bætur fengið, en með þessari lausn fá allir nokkuð. Kosningar til sam- bandsþings. Ég hef hér í stórum dráttum rakið að hokkru störf núver- andi sambandsstjórnar á um- Liðnu tímabili, hvernig hún hefur snúizt við hverju vanda- máli, sem að höndum bar, og hverju hún hefur fram komið til aukinna réttinda og bættra kjara fyrir samtökin og með- limi þeirra. Sambandsstjórnin setti sér strax það rnarkmið að vinna að Lausn mála á þann hátt, sem bezt og hagkvæmast væri fyrir samtökin hverju sinni, og sam- kvæmt því hefur hún starfað. Hvernig tekizt hefur. um stefnu og starf, dæmir sam- bandsstjórnin að sjálfsögðu ekki um, heldur er dómsvaldið í höndum hvers einstaklings í samtökunum og þeirra allra sameiginlega. En ég fyrir mitt leyti kvíði í engu þeim dómi, er verkalýðsfélögin hljóta að kveða upp dagana 17. sept. til 11. okt. með kosningu til sam- bandsþings. Ég hef fullkomna ástæðu til þess að treysta dóm- greind .mikils meirihluta verka- Lýðsins svo, að á því sé engin hætta, að kommúnistum verði nokkurn tíma fengin aftur í hendur yfirráðin í Alþýöusam- bandi Islands, og því sízt nú, þegar mönnum er enn í fersku minni starfsemi þeirra í Al- þýðusambandinu árin 1944—48 og þá sérstaklega þegar litið er til svilia þeirra í yfirstandandi sjómannadeilu og svika þeirra, er þeir voru byrjaðir á í sam- bandi við nýafstaðna deilu við ríkisstjórnina. Jón Sigurðsson. Ingibjörg Jénsdéflir Framhald af 3. síðu. hjá dótturdóttur sinni að Ær- Læk í Axarfirði. Það er von þess, er línur þess ar ritar að Ingibjörg megi njóta fagurs ævikölds án storms og strits. Lifðu heil Ingibjörg. N. N. IIANNES A HOIíNlNU. Framhald af 4. síðu. keppni karla, ætti Fegrunarfé- lagið að koma á stað hrossa- og nautgripasýningu í Tívolí. í þeirri dómnefnd eiga einungis að vera karlmenn. Sting ég upp á að formaður nefndarinnar verði^ ritstjóri Mánudagsblaðs- ins og meðdómendur hin flónin, sem hafa verið með miklar vanga veltur vfir því að fegurðardrottn ingin skuli vera gift. Ég efast ekki um, að þessari glæsilegu nefnd takist að úrskurða hvaða lirossi og nauti beri lárviðar- kransinn. — Og það er víst ekkert vafamál, að hún sér íil þess að verðlaunagripurinn verði óspjallaður.“ Kórea Framhald af 1. síðu. unum við Masan. Yið Naktong- fljótið voru háðir .harðir bar- dagar í gær, og verður komm- únistahernum ekkert ágengt þar, enda er öflugu liði Banda- ríkjamanna að mæta. Flugfloti Bandaríkjamanna hefur sig nú mjög í frammi, þrátt fyrir ó- hagstæð flugskilyrði, og brezk- ar flugvélar frá Singapore eru nú á leið til Suður-Kóreu til að taka þátt í styrjöldinni þar. --------------*----------- EKIÐ VAR um kl. 3 í fyrri- nótt utan í bifreiðina R-2390, sem er græn Packardbifreið, á! móts við húsið nr. 44 við Barma ! hllð, og dælduð vinstri aftur-; hjólhlíf hennar. Rannsóknalögreglan biður bifreiðarstjórann, sem valdur' er að þessum skemmdum, að koma við fyrstu hentugleika til viðtals á skrifstofu hennar og einnig sjónarvotta, ef nokkrir eru. Jarðarför Helga Helgasonar verzlunarstjóra, fer fram á morgun, laugardaginn 9. september. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. 11 f. h: Þeir, sem hafa í huga að senda blóm eða kránsa, erú vin- samlega beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Börn hins látna. eftir hádegi í dag, föstudaginn 8. september, vegna jarðarfarar. Tollsfjóraskrifsiofan. B Tilkynnini Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hef- ur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gúmmí- skóm, framleiddum innanlands. Heild. söluverð Smásöluv. án án söluskatts. m. söluskatti. söluskatts. No. 26—30 kr. 18.84 kr. 19.40 kr. 24.20 No. 31—34 kr. 20.30 kr. 20.90 kr. 26.15 No. 35—39 kr. 22.86 kr. 23.55 kr. 29.15 No. 40—46 kr. 25.29 kr. 26.05 kr. 32.80 Hámarksverð þetta, miðað við ópakkaða skó, gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en annars staðar á land- inu má bæta við verðið sannanlegum flutningskostn- aði. Séu skórnir seldir pakkaðir, skulu framleiðendur leita samþykkis verðlagsstjóra fyrir umbúðarverðinu, er bætist við ofangreint hámarksverð í smásölu, án álagningar. Með tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verðlagsstjóra nr. 23, 1950. Reykjavilí, 7. september 1950. Verðlagssfjérinn. Rennibekkur óskast til kaups lippiýsingar í síma 3311. Slálur frá og með deginum í dag og meðan sláturtíð stendur yfir höfum við slátur til sölu. Kjötverzlunin Búrfell, Skjaldborg, sími 1506. Auglýsið í Alþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.