Alþýðublaðið - 12.09.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.09.1950, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. sept. 1950. i L í/i ^ xiiUBfí £ Filipus Bessason hjreppstjórl: AÐSENT BRÉF. Ritstjóri sæll! Það spaugar aldr-ei við, þegar í'ólk fær opinberanir, svona allt í einu og óviðbúið. Venjulegt al múgafólk, misjafnlega fyrir- kallað, þolir slíkt alls ekki á stundum, heldur verður æði gripið, og getur þá brugðið til beggja vona um hagnýtan ár- angur opinberunarinnar, Og sú getur orðið raunin, að þá heíði farið betur, ef leyndardómur- inn hefði ekki orðið mönnum uppvís. Ég hef til dæmis fengið að kenna á einu .slíku opinberun- aræði að undanförnu. Ekki svo að skilja, að sjálfum hafi mér opinberast eitt öðru nýrra; ég hef orðið mér úti um þessa litlu þekkingu, sem ég á handbæra, fiyrir athygli og reynslu og hæfilega tortry,ggni, og hef, satt að segja hálfgerða skömm á öll um skyndivitrunum. En, — sem sagt, — ég hef fengið að kenna á opinberunum annarra, og það í ríkari mæli en mér hef ur gott þótt. Frá því, er ég fyrst man eftir mér, hafa krækiber sprottið í holtum og hjallabrekkum á jörð minni, ,,börnum og hröfnum að leik“, eins og góðskáldið kvað. Geri ráð fyrir að þau hafi sprottið þar síðan löngu fyrir landnámstíð og hafa þau allt til þessa ekki þótt neinn ódáinsá- vöxtur, enda engurn orðið að ó- friði, það ég bezt veit. En nú hefur skyndilega breyting á orð ið. Einhver fræðingurinn heii- ur nefnilega fengið opinberun, og hana ekki af lakari tegund. Samkvæmt henni eru hin fornu ódáinsepli Iðunnar gömlu cnd- urfundin, og mátti satt að segja varla seinna vera, þar sem allf er að drepast úr sukki og svalii. „Þessu var aldrei um Áipta- nes spáð“, stendur í kvæðinu. Engum mun heldur hafa dottið það í hug fyrir svo sem áratug síðan, að hin 'einu sönnu ódáins epli spryttu í holtum og hlíðum á hans heimajörð í víðum bveið um. Að vísu dálítið óásjálegri, bæði hvað stærð og lit snerti, heldur en þau, sem Iðunn leyfði Ásum og Æsum að narta í, þsim til eilífrar æsku, og hafði þeim aldinum öllu minna aftur farið en neytendunum. Það var ekki von, að menn V'ssu þetta. Það hafði víst enginn minnstu hug- mynd um það, fyrr en fræðing nrnir fengu opinberunina. En þá fékk fólk líka- að vita það! Og þá fengu berjalandaeig- cnáunlir" líka að vita að fólk vissi það! riÞó.tt jgulldð -'lægi í molum úti um alla nva nnmdi það ekki hleypa öðru tínsluæði í borgarfólk, — enda kæmi hið opinbera- þá víst fljótt til sög- unnar og helgaði sér bæði sitt og ananrra. Og svo þykjast borg- arbúar vist eklti fá svó mikið Dyrir gull sitt, að því, er mað- ur heyrir! En fyrir berin nlýtur það allra meina bót og sælu ein faldra sennilega í kaupbæti, þegar þar að kemur, því að hrekkvíst getur ekki það fólk verið, sem þannig trúir. Höfuðstaðarbúar virðast með öðrum orðum hafa gripizt krækiberjahamstursæði. Nú er ííf þeirra og velferð þar und- ir komið, að þeir komist yfir sem mest af krækiberjum. Nú bruna þeir út um sveitir lands- ins í rútubílum, luxusdrossíum og öllu, sem með þá getur á- íram oltið. ístrukjaggar, sem ekki geta að lyng* lotið, leggj- ast á meltuna og skríða krafs- andi urn runna. Luxusfrúr og i tildurdrósir með lokkað hár, lakkaðar naglir og málað and- lit læoást hálfbognar um holt og hæðir og tína krækiber með nýsköpunarklóm, sennilega fengnum inn í landið fyrir Marshallfé. Hefðarkonur og heldrimenn klofa og klifra yfir skurði og margfaldar gadda- vísgirðingar, með dollur, brúsa, skjóður og jafnvel hálfkagga í fanginu. Flest er þetta fólk reiðubúið að kaupa sig dýru verði inn á berjalöndin, en séu þau því samt ekki opin, þá er gripið til Bessaleyfisins. Ber verður það að tína. Kraekiberja tínslan er oroin því trúarleg at- höfn; sáluhjálparatriði, og það þolir fúslega meinlæti og pkrokkskjóður til þess að mega fullnægja því. Kulda og vos- búð, bakverk og búkraunir. Það mætti segja mér, að -einhver háttsettur nefndarmaðurinn eða forstjórinn fyndist afvelta og upp í loft milli þúfna í einhverri berjabrekkunni í síðustu leit I haust. Annarra gerir maður ráð fyrir að yrði saknað. Það er nú það. Allt getur komizt í tízku. Allt getur orðið Frank Yerbi HEITA að ofstæki. krækiberið! Jafnvel ■trúin á Virðingarfyllst. Filipus Bessason. hreppstjóri. Auglýsið í Alþýðublaðinu 11íiSVQ, vilcii} á-iJU sðiÆiajjifdi -géitti ■þeiffl ekfej athygli, þegar þæí gengu út úr gistihúsinu.: Augu, hans beindust að öðru einmitt þá stundina. Hann fylgdist með ferðum manns nokkurs, sem gekk á gangstéttinni hand- fn götunnar, skammt frá gisti- húsinu. Þetta var risavaxinn negri, auðsjáanlega mikið ölv- aður. Hann slagaði, laut höfði og talaði við sjálfan sig. Ógeðs- legur og illa drukkinn náungi, hugsaði Laird; hann lendir í einhverju klandri áður en langt um líður. Á sömu andrá kom hann auga a þær frænkur, Sa- brínu og frú Duncan. Honum varð þegar ljóst, að drukkni negrinn myndi rekast á þær. Hann tók undir sig stökk, og hugsun hans var köld og rök- ræn. Þetta, hugsaði hann, leið— ir til þess, að allur sá frami, sem ég hyggst að ná fyrir til- styrk negranna, rýkur út í veð- ur og vind. Hann stökk upp á gangstéttina og tók á rás eftir drukkna negran'um, og enda þótt hann hlypi hratt og ört drægi saman með þeim, sá hann þegar, að hann hlyti að verða of seinn til að firra þær frænkur vandræðum. Fangels- isvistin í Andersonville sagði og til sín sem fyrr; hann ætlaði að kalla til þeirra og aðvara þær, en kom engu hljóði upp fyrir mæði. Hann nálgaðist negrann óðum; styrjaldarþjálf- un hans olli því, að hann hafði augun hjá sér og var v:ð öilu búinn, og því var það, að hann veitti athygli ungum, íturvöxn- um og vel klædum negra, blá- svörtum á'hörund, sem stökk í sömu svifum yfir götuna og stefndi á þá. Breytir engu, hugsaði hann; ég hef í fullu tré við tvo svert- ingja. Þótt þeir væru tíu sam- an. ■— Laird dreip til drukkna negrans um leið og hann slag- aði utan í Sabrínu og hratt áenni á frú Duncan, svo harka- lega að hin aldurhnigna kona féll við og skall utan í húsvegg- ínn. Hann náði taki á öxl hans, kippti honum að sér og gaf honum um leið vel úti látið högg með krepptum hnefa beirrar handar, sem honum var Laus. Þykkar varir negrans sprungu við höggið og blóðið íossaði af munni hans. Fífl, hugsaði Laird með sjálf- um sér. Þú hefur ekkert að gera í hendurnar á þessu svarta trölli. Þú verður að grípa til skammbyssunnar. Hann stakk hendinni inn undir yfirhöfnina og grannir fingur hans kreppt- ust um skammbyssuskeftið. Negrinn bjóst til árásar, nálgaðist hann hægum, örugg- um skrefum og morðfýsnin skein úr augum hans, — • æðis- þrungin morðfýsn. Laird dró.djúpt andann og beínái'' áiiammbyssúhíáúþín'u hægt og 'rólega upp á viS og fram undir yfirhöfninni. Hann varð gagntekinn kaldri öruggri ró, þegar hann kreppti fingur- inn um gikkinn, en spennti hann samt ekki og fór sér að engu óðslega. í sömu anará var sem dimmum skugga br-gði fyrir; Laird sá unga, íturvaxna negrann rétta út arminn og slá drukkna tröllið í andlitið flöt- um lófa, og um leið kvað við hár, snöggur smellur, líkt og hleypt hefði verið af skamm- byssu. Hver veit, hugsaði Laird, og varð nú vonbetri um úrslitin, nema þessi ungi svertingi veiti mér þá aðstoð, sem mér dugar. Hann sleppti takinu á skamm- byssunni og gekk skrefi nær ‘ þeim blökku. Og nú urðu kon-1 urnar tvær, sem hölluðust upp 1 B& veggnum nær dauða en lífi af hræðslu, vitni að furðulegri n.jón. Svarta tröllið nam skyndi- lega staðar og blóðugar varir þess titruðu. Það lítur helzt út fyrir að "æflilinn ætli að fara að skæla, hugsaði Laird. Og það varð líka. Tárin tóku að streyma af nvörmum negrans. „Hvers vegna slærð þú mig, Inch liðsforingi?“ kjökraði hann dimmum rómi. „Hvernig ctendur á því, að þú slærð mig? Eg hef ekki gert neinufn-mein. Það var þessi bölvaður hvíti fantur . . .. “ „Rólegur kunníngi,“ sagði spengilegi, ungi negrinn. „Þú ert fullur. Farðu heim og sofðu úr þér vímuna. Vertu ekki að flækjast á götunni; þú hefur ekkert nema vandræðin upp úr því.“ „Mér er leyfilegt að ganga um göturnar,“ öskraði drukkni negrinn, sterkri, dimmri röddu. „Erum við ekki orðnir frjálsir menn? Ég er ekki lengur skyld- ugur til að víkja af gangstétt- unum fyrir hvítum mönnum. Ég er ekki skyldugur til að taka ofan, þegar ég mæti þeim; ég er ekki lengur skyldugur til . . . . “ „Komdu þér heim, kunn- ingi, endurtók negrinn ítur- vaxni. „Ég segi, að þér sé þa‘ð i fyrir beztu!“ „Það er nú það,“ svaraði sá ölvaði. „Fyrirgefðu, Inch liðs- Coringi. Ég vildi heldur bíða bana en þola högg þín og vita, að þú værir mér reiður. Ef ég á þig að vini, hirði ég ekkert um hvað aðrir segja við mig eða hvernig með mig er farið, — aðeins ef . . . . “ „Ég barði þig vegna þess, að ég var til neyddur,“ svaraði ungi negrinn. „Með því einu gat ég bjargað lífi þínu. Við erum vinir, jafnt eftir senj áð- ur. Farðu nu heim áð söfaíu Laird og konurnar tvær störðu á þennan unga, glæsi- lega negra. Það, gæti orðið mér að gagni að kynnast náungan- um, hugsaði Laird. Hann er fæddur foringi, Það sést bezt á því valdi, sem hann hefur yfir þessum drukkna hrotta. Svarta tróllið hélt af stað, reikult í spori. „Þakka þér fyr- ir, Inch liðsforingi,“ tuldraði hann. Ungi, spengilegi negrinn rneri sér nú að þeim þremur. Hann tók ofan hattinn með svo glæsilegri armhreyfingu, að kurteisasti lávarður hefði mátt vera stoltur af. „Ég biðst afsök- unar,“ mælti hann á hreinni ensku, og rödd hans var nijúk og hreimþýð. „Þeir haga sér eins og krakkar. Þeim lærist smám saman að kunna fótum sínum forráð.“ „Þakka þér fyrir, Blakkur r;æll,“ svaraði Sabrína með sinni tæru og þróttmiklu rödd. „Það er gott til þess að vita, að enn skuli fyrirfinnast þeir negrar, sem vita hvað til síns Iriðar heyrir." Laird sá, að svipur unga negrans stirðnaði. Fagri, litli kjáninn þinn, Sabrína, hugsaði hann. Það er þó auðséð, að þessi negri er ekki af gamla Ekólanum. Hann gekk til negr- ans og lagði hönd sína á öxl bonum. „Ég þakka þér hjálpina,“ mælti hann lágt og rólega og virti fyrir sér blásvart andlit hans, „Það var síður en svo, að mig langaði til þess að vinna náunganum mein. Mér finnst tími til þess ltominn, að vin- átta og skilningur takist með kynþáttum okkar. Ég hefði gaman af að mega ræða við þig, ínch liðsforingi. Einhvern tíma í góðu tómi . . . . “ Inch horfði ,fast á þennan há- vaxna hvíta mann, virti fyrir sér holdskarpt andlit hans, meitlað djúpum dráttum, og leit í grá, hvöss, en þó góðleg augu hans. „Það ætti að reynast auð- velt,“ svaraði hann. „Hérna er nafnspjaldið mitt. Heimsæktu mig, þegar þér bezt hentar.“ Síðah hneigði hann sig kurt- eislega fyrir konunum í kveðjuskyni og gekk á brott. „Slíkt og þvílíkt,“ tautaði •frú Duncan. „Aldrei hefði ég trúað því, að slíkur maður væri til meðal negra.“ „Ég ekki heldur,“ mælti Laird. Hann leit á Sabrinu. Brúnu augun hennar voru djúp og myrk. Hún roðnaði upp í hársrætur við augnatillit hans. „Það hygg ég,“ mælti hún, „að enn séuð þér Suðurríkja- maður í hjarta yðar, Laird liðs- hefst í, kvöld á íþróttavellinum. Spennandi képpni í öllum greinum með þátttöku Briisselfaranna. Aðgangur á kr. 2, 5 og 10. m 1 IP, lyF HsjF 1 P1! ^jf ft L il St H it 11 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.