Alþýðublaðið - 13.09.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur' 13. sept. 1950. ALÞÝÐUBLAÐfÐ 3 í DAG er miðvikudagurinn 13. sept. Fæddur Chatarinus Ell ing, norskt tónskáld. Sól'arúijprás- verðtu- kTJ-6,43. Sólarlag verður 20.03. Árdegis- háflæður er kl. 7.00, síðdegis- háflæður verður kl. 19,20. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.32. Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga f. h. til Akureyrar, Vkstmannaeyja, Hólmavíkur og ísafjarðar, og aftur e. h. til Akureyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga fyrir hádegi til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Blönduórf, Sauðár- króks, Kópaskers, Reyðar- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar, og aftur e. h. til Akureyrar LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- ej^ja. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Hólmavíkur, Flat eyrar, Þingeyrar, Bíldudals og Siglufjarðar. Utanlands- ílug: Vestfirðingur, Catalina flugbátur Loftleiða, fór um kl. 5 í morgun til Kaup- mannahafnar með 17 af leið angursmönnum Dr. Lauge Kock. Vestfirðingur er vænt anlegur til Reykjavíkur ann að kvöld. Flugstjóri á Vest- firðing er Einar Árnason. Geysir er í New York, er væntanlegur um næstu helgi. AOA: Frá New York á miðviku dögum um Gander til Kefla- víkur kl. 4.35 á fimmtudágs morgnum, og áfram ltl. 5.20 tU Osló, Stokkhólms og Hels- ingfors. Þaðan á mánudags- morgnum til baka um Stokk- hólm og Osló til Keflavíkur kl. 21.45 á mánudagskvöld- um, og þaðan áfram kl. 22.30 um Gander til New York. Skipafréttir Brúarfoss fór frá Siglufirði 11.9. til Akraness. í kvöld og Keflavíkur í fyrramálið 13.9. Dettifoss fer frá Antwerpen í kvöld 12.9. til Revkjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík 14. 9. til vestur og norðurlandsins. Goðafoss fór frá Hull 11.9. til Bremen, Hámborgar og Rotter- dam. Gullfoss fer frá Leith í dag 12.9. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Haliíax 9.9., fer þaðan væntanlega í dag 12. 9. til Reykjavíkur. Selfoss fór mannaeyja, .Keflavíkur og frá Gautaborg 9.9. til Vest- Reykjavík. Tröllafoss kom til New York 11.9. frá Brotwood í Nýfundnalandi. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt ur). 20.30 Útvarpssagan: „Ketillinn" eftir William Heinesen; XXIX. (Vilhjálmur S. (Vilh. rithöfundur). 21.00 Tónleikar. 21.25 Erindi: Suður á Jaðri ......(Árni G. Eylands • síjórn arráðsfulltrúi). 21.50 Danslög (plötur). Katla lestar saltfisk á Faxa- flóahöfnum. Arnarfell fór 6v- þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Ítalíu. Hvassafell losar cement á Húsa vík. Hekla er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi föstudag austur um land til Siglufjarð- ar. Esja var á Patreksfirði í morgun á vesturleið. Herðu- breið var á Kópaskeri í morg- un á leið til Akureyrar. Skjald breið er í Reykjavík og fer þaðan í kvöld til Húnaflóa- hafna. Þyrill er í Faxaflóa. Söfn og sýningar Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—-7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum arrhánuðina þó aðeins frá kl 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá kll. 13—15 þriðjudaga, fimmtu daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögurn þó aðeins frá kl. 10—12. Safn Einars Jónssonar er op- ið á sunnudögum frá kl. 13.30 til 15. Úr öllum áttum BIFREIÐASTJÓRI: Veitið um- ferðabendingum lögregluþjón anna ávalt athygli. Verið við búnir að stöðva bifreiðina, þegar merki er gefið um það, og jafn viðbúnir því, að Ieggja af stað, þegar umferð er leyfð. Orðsending frá skrifstofunni íslenzk ull: Síðast þðið vor efndi skrifstofan íslenzk ull til samkeppni um fínt, handunnið þelband. Nokkrar konur hafa tilkynnt þátttöku sína, en æskilegt er að fleiri gefi sig fram. Nú hefur verið ákveðið, að frestur til þátttöku nái fram til 1. maí 1951. Utanáskrift: Samkeppni — Skrifstofan ís- lenzk ull, Reykjavík. íslenzk ull, Reyk.iavík tilkynn- ir: Breyting á húsnæði: Við- skiptavinum skrifstofunnar Is- lenzk ull tilkynnist hér með, að framvegis, um óákveðinn tíma, verður starfseminni haldið á- fram líkt og verið hefur í heild- ”»r7inn Haraldar Árnasonar, Ingólfsstræti 5 — neðstu hæð. Afgreiðslutimi sami og verið hefur, þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2—5. Sími 5500. Opnað vérðu.r föstudaginn 15. sept. Anna Ásmundsdóttir. Laufey Vilhjálmsdóttir. Barnaspítalasjóður Hringsins. Áheit og gjafir til Barnaspíta’a- sjóðs Hringsins. Áheit f'*á Rongó 10 kr. , Súffý 10, Col- fara 10, Mollý 10, gamalt áheit, afh. bókaverzl. Sigf. S./munds sonar 1000, afh. Verzl. Aug. Svendsen 50, Ragna Guðmunds dóttir 50. H. Ó. 100 00 P. Ó. 500. N. N. 500. Frá laxveiði- manni 100. Gjafir írá smámevj um í Vesturbænum: Afgangur af skemmtun síðastliðinn vetur 25.00 Tvær afmælisgjafir N.N. 10.0.00. .Kaerar þakkir,,til gef- enda. Stjórn kvenfél. Hririgur- in i. En þau strönduðu örðugleikum og ýmsum mótbárum stjórnarva Höguleika á að selja þangað fyrlr hvelii er nú verið að athi ÍSLENZK STJÓRNARVÖLD gerðu í marz s. 1, vetur ræki- i lega tilraun til þess að ná viðskiptum við Austur-Þýzkalánd á vöruskiptagrunclvelli, og sendi þangað fulítrúa í því skyni. j En hún strandaði á teknískum örðugleikum austur-þýzku j stjórnarinnar ó því a'ð kaupa tólenzkan freðfisk eða ísfisk, svo og á allt of háu verði á íslenzkum afurðum, að því er austur- þýzka stjórnin hélt fram, og ýmsum öðrum vandkvæðum. Þetta er upplýst í yfirlýs-i ingu, sem utanríkismálaráðu- j neytið hér birti í gær, bersýni- lega í tilefni af þeirri fullyrð- ingu Einars Olgeirssonar eftir neimkomu hans í fyrradag, að austur-þýzka stjórnin sé nú reiðubúin til að hefja stórvið- skipti við okkur En fyrir því kveðst Einar hafa bréf upp á vasann frá verzlunarmálaráð- herra þeirrar stjórnar. Yfirlýsing utanríkismála- ráðuneytisins um þessi mál í gær. var svohljóðandi: „Að gefnu tilefni vill utan- ríkisráðuneytið taka eftirfar- andi íram: í janúar s.l. voru Kjartan Thors framkvæmdastjóri, Dav íð Ólafsson fiskimálastjóri, Er- íendur Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri, Halldór K.jart- ansson stórkaupmaður, Helgi Þorsteinsson framkvæmdastióri og Ólafur Jónsson fram- kyæmdastjóri skipaðir í nefnd til þecs að semia um viðskipti milli íslands annars vegar og Vestur-Þýzkalands og Austur- Þýzkalands hins vegar. Hófust bá skömmu síðar samningar við Vestur-Þýzkaland, og vegna þess, að þeir drógust á ianginn, var ákveðið, að heJm- ingur nefndarmanna. þeir Hall dór Kjartansson. Erlendur Þor ; teinsson og Ólafur Jónsson. •"'æru t.il Au«t,ur-Þýzkalands til viðræðna við stiórnarvöld þar um viðskipti milli Islands og Au'-tur-Þýzkaalnds. Samningaviðræðurnar við Austur-Þýzkaland hófu'it í '3erlín 1. marz og stóðu til 24. t ama mánaðar. og hafði nefnd- in í Berlín stöðugt samband og : amráð við bá samningamenn- fna, sem héldu áfram störfurn ■' Vestur-Þýzkalandi. Vegna forfalla Ólafs Jóns- ronar tók dr. Magnús Z. Sig- urðsson ræðismaður sæti í Austur-Þýzkalandsnefndinni fyrir hann lengst af. Af hálfu íslendinga var lögð megináherzla á sölu ísfisks og freðfisks. Hin austur-þýzku stjórnarvöld töldu öll tormerki á því að semja þá um kaup á "reðfiski og töldu fyrir því þessar ástæður: TEKNISKIR ERFIDLEIKAR 1. Tekniskir erfiðleikar á mót töku, flutningi og geymslu. Frystihús væru af mjög 1 skornum skammti, jafnvel í hafnarborgunum, og ennþá takmarkaðri í borgunum inni í landinu. Þó væri frystihús í byggingu í Stral- sund, sem væntanlega ju-ði tilbúið í sept.—okt. n.k. Engir einangraðir járn- brautravagnar væru tiT og engir, yfirbvggðir, einangr- aðir vöruþílar; enn fremur engin þurrísframleiðsla. ■— Flr|tningur því aðeins hugs anlegur vfir vetrarmánuð- ina. 2. Verðið á freðfisknum væri allt of hátt. 3. Innflutningsáætlunin fyrir fisk næstu mánuði væri þegar ákveðin og um inn- flutning á fiski frá íslandi gæti ekki orðið að ræða fyrr en -á fjórða ársfjórð- ungi. Þau kváðu ómögulegt að flytja frjrsta fiskinn frá Ham- borg með vestur-þýzkum vögn am eða leigja vagna frá öðrum iöndum. Um ísfiskinn tóku hin aust- ur-þýzku stjórnarvöld fram, að iStralsund væri eina höfnín, Nú er heppilegasti tími til að kaupa slátur. Höfum daglega slátur úr dilkum og fullorðnu fé með lifur, svið og fleiri sláturafurðum. org við Skúlagöfu Sími 1506. rep»./kærná Jil; gr:eþ}a/sem lör.cl- unarhöfn íyrir ísfisk, meðql nnnars vegna þess, að þaþ væri eina hafnarborj:\i, sem hefði ísframleiðslu. íslenzka nefndin athugaði síðan löncl- unarskilyrði í Stralsund og' komst að þeirri niðurstöðu, að þau væru svo eríið, að nær úti- lolcað væri, að íslenzkir togar- ar gætu landað þar ísfiski. Engar fiskhallir væru þar t.il • og engiy söluskýli, og yrði því að setja fiskinn beint úr skin- inu í kassa og flutningavagna. Bryggiupláss væri svo lítið, a5 þó kalt væri í veðri væri ekki hægt að setja fiskinn fyrst á bryggiu og þaðan á flutninga-' vagna. Möguleikar eru einung- is taldir á að losa þar 50—100 tonn á sólarbring. Fulltrúar Þjóðverja töldu útilokað að hægt væri að losa þar íslenzk- an nýsköpunartogara á minna en 3 sólarhringum og ekki nema eitt skip í einu. Dýpi í höfninní vio bryggju er 11—12 fet, ea talið er að hlaðinn ný- sköpunartogari risti 14—18 fet. I bréfi frá hinum þýzku stjórnarvöldum, sem íslenzku samningamönnunum var af- hent 14. marz s.l., er öllura þessum annmörkum lýst og beruny orðum sagt að skip. af stærð nýsköpunartogaranna geti ekki komizt inn í þá einu höfn, sem um sé að ræða. Þjóð- verjar töldu einnig útilokað að taka við ísfiskinum gegmnn. vestur-þýzka höfn, t. d. Ham- borg. \ NIÐURSTAÐAN I VOR Niðurstaðán af viðræðunum í Betlín varð sú, að Þjóðverjar kváðust geta keypt 1000 tonn af söltuðum þorski, 500 tonn af söltuðum ufsa, hvorttveggia gegn salti, og enn fremur 250 tonn af söltuðum gærum gegn ritvélum og leirvörum. Auk þess 1000 tunnur af salts-íld. Verðið á íslenzku vörunum töldu Þióðverjar þó vera allt of hátt. Er samningun jm var haldið áfram brevttist þetta þó svo, að Þjóðverjar töldu sig einungis geta keypt íslenzkar vörur með því skilyrði, að sjáv arafurðir yrðu aðeins 25% af verðmæti allra íslenzku afurð- anna. Landbúnaðaryörurnar skyldu vera gærur, ull og húð- ir eða eingöngu gærur. Enn fremur gerðu Þjóðverjar ráð fyrir 6 mánpða fjaldfresti á fiksinum og lægra verði á gær- um og saltsfld en aðgengilegt þótti. Heildarkaup Austur- Þýzkalands á íslenzkum vör- um voru áætluð 400 000 doll- arar. Varðandi austur-þýzku vör- urnar reyndist mjög erfitt eða ómögulegt að fá ákveðnar upp iýsingar um verð og afþend- ingartíma, og þær vörujr, er íslendingar sóttust aðallega eftir af útflutningsvörum Aust ur-Þýzkalands, svo sem sykur, fóðurvörur og rúgmjöl, reynd ist alls eigi unnt að fá. Að svo vöxnu máii þótti eigi í vor tímabært að gera slíka vöruskiptasamninga, en af hálfu hinna austur-þýzku stjórnarvalda kom eins og fyrr cegir fram, yað þau mupdu e. í. v. geta safriið Tun káup á Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.