Alþýðublaðið - 13.09.1950, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.09.1950, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. sept. 1950. Útgeíandi: AIÞýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Beneðikt GrðnðaL Þingfréttir: Helgi Sæmunðsson Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. AiþýðuprEntsmiðjan h.f. Faxasíid og gjald- EINS OG KUNNUGT ER hefur verið óvenjulega góð veiði í r.et hér við Reykjanes og í Faxaflóa síðan bátar liófu veiðar í júlílok. Er það margra kunnugra mál, að síld muni nú veiðast hér í reknet meginhluta ársíns. T. d. voru bátar gerðir út frá Uafnarfirði og Akranesi s. 1. vor á reknet og var afli þeirra ágætur; e.n sökum ó- Vissu með afsetningu síldar- innar, urðu bátarnir að hætta veioum, Afli bátanna, sem byrjuðu fyrst, mun vera -frá 1500—25Ö0 tunnur og háseta- hlutúr 7000—11000 krónur í 5—6 vikur. Erfiðleikar hafa verið með afsetningu vörunnar, nema þá til frystingar og í bræðslu; en eins og kunnugt er, er það mjög frumstæð aðferg til nýt- ingar síldar, að láts^ hana í bræðslu. Faxasíldin í fyrra og í ár er engan veginn lík að gæðum þeirri síld, er veidd var hér fyrir stríðið og á stríðsárunum. Hvað sem veldur, þá er síldin nú jafnfeitari og gæðin óll önn- ur. Kaupendur þeir, sem keyptu síldina s. 1. haust, voru mjög ánægðir með gæði vör- unnar og töldu sig fá betri vöru en þeir bjuggust við, þeg- ar samningar voru gerðir. Mjög mikil tregða mun hafa verið á hjá þeim, sem fyrst og fremst bar skylda til að greiða fyrir að síldm yrði nýtt til hins ýtrasta, að styðja þá. sem fram- leiða vildu Faxasíid til sölu á erlendum markaði. Það er t. d. fullyrt, að Landsbankinn hafi ráðið mönnum frá að saita Faxasíld, og enn þá hafa bank- arnir neitað að lána út á þessa vöru, ef hún væri söltuð, svo sem venja er um aðrar fram- ieiðsluvörur. En eins og kunn- ugt er, þá þarf mikið fé við kaup og verkun saltsíldar, og er ekki að vænta, að félítlir smáútvegsmenn geti þar mikið gert af eigin rammleik. Þetta hefur meðal annars valdið því, að tiltölulega lítið er, nú orðið, saltað af þessari dýrmætu út- flutningsvöra, og telja kunn- ugir, að þegar sé orðið milljóna króna tjón fyrir það eitt, að þeir, sem bar fyrst og fremst skylda til að stuðla að nýtingu þessarar vöru, brugðust þeirri skyldu sinni að’veita stuðning þann, er með þurfti. Þetta verður að víta, og sýn- ir, að þeir, sem með fjármálin fara fyrir þjóðarinnar hönd, eru of xhaldssamir -og þekkja ekki nægilega vel atvinnuhætti og nýjar leiðir til úrlausnar gj aldey risvandr æðum. Ejf rétt væri á spilum haldið, gætu reknetaveiðar, ef sæmi- íega aflast, gefið þjóðinni 30— 50 milljónir króna í gjaldeyri, cem þó Iíiið mun hafa vefið reiknað með; og er þá miðað við veiði í reknet eingöngu. í ágúst og september er Faxasíldin feitust og bezt til nýtingar og því hrópandi van- ræksla að nýt^ ekki möguleik- ana. Ef bankarnir halda upptekn- um hætti, að neita útlánum á Faxasaltsíld,. þá má búast við að lítið verði saltað, spákaup- ménnska verði ábérandi með síldina og hinir raunverulegu framleiðendur beri' minni hlut frá borði en ella. Þá mun veiðarfæraekia hafa torveldað sjómönnum aílafeng. Vöntun á netum, kapaltói og tleira mun hafa verið tilíinn- anlegt. T. d. er kunnugt, að korkur á síldarnet er nú ófáan- legur. Korkur fæst nógur frá Suðurlöndum, en við höfu.m iengi Iagt höfuðið í bleyti til að finna út, lívaða vörur við ættum að kaupa fy-rir þann gjaldeyri, er við fáum fyrir fiskinn, sem við seljum í. d. til Spánar. Dálagleg ráðsmennska það! - Þó að það komi ekki þess'u máli viðj 'þá xná geta þéss, að nú eru svo til engar umbúðir um saltfisk til í landinu. og eft- ir því, sem annar framkvæmda stjóri S.Í.F. hefur sagt, munu afskipanir saltfisks, sem þegar e-r seldur, tefjast eigi alllítið Á sama tíma liggja tugbúsund- ir tonna af saltfiski undir skemmdum vegna þess, hve iengi hann hefur beðið afskip- unar. Hér hvílir þung sök á gjald- eyrisyfirvöldunum, að þau skuli ekki sjá um, að nægar umbúðir séu til um fram- leiðsluvöruna og einnig að næg veiðarfæri fáist á bátana til SKRIFFINNAR ÞJÓÐVILJ- ANS xirðast vera ágætir við- skiptavinir áfengisverzlunar- innar. Kommúnistablaðið fluttí þjóðinni sem sé þann boðskap á dögunum, að brennivín hefði Iækkað í verðí um tíu krónur flaskan. Það gátu þeir Þióðviljamenn auð- vitað hafa frétt á skotspón- um. En þess varð ekki langt ao bíða, c.ð þeir hefðu íleira að segja um þetta mál. Ðag- inn eftir flutti Þjóðviljinn sem sé þá frétt, að brenni- vínið hefði víst ekki lækkað í raun og veru, heldur væru minni flöskur á boðstólum en viðskiptavinir áfengis- verzlunarinnar hefðu átt að venjast til þessa. Verðlækk- unin myndi því raunverulega engín, heldur væri hér um að ræða færri krónur og minni skammt, Og skriffinnar Þjóðviljans höfðu bersýni- lega orðið fyrir vonbrigðum! ÞESSI UPPGÖTVUN virðist ætla að verða örlagarík. Mennirnir í ritstjórnarskrif- stofum Þjóðviljans eru skap- í’íkir, og þeim dettur ekki í hug eö taka yonbrigðum sem þessum þégjandi og hljóðalaust. Það sýnir Þjóo- viljinn í gær. Þar er þetta mál rætt ýtarlega. Jú, brennivínsflaskan hefur lækkað um tíu krónur, en jafnframt héfur flaskan .ver- ið minnkt.ö, lílct og mjólkur- öflunar dýrmætrar gjaldeyris- vöra. Handahóf, ráðleysi og fálm virðist einkennandi fyrir ráða- menn þessara mála, og verður að vænta þess, að á þessum málum sé þannig haldið, að ekki sé gerður leikur að því, að torvelda afla óg nýtingu hans svo sem allir möguíeikar r.tanda til. %bn Það ér ''hóg, ’að'! ríkisvaldið veiti stórútgerðinní samúð og samhug með því að binda stói'- virkustu atvinnutæki þjóðar- innar við landfestar mánuðum saman, til að þi'engja kosti lág- íaunaðra togaraháseta, þó að önnur máttaröfl þjóðfélagsins bregði ekki fæti fyrir smáút- veginn, sem er meginuppistað- an í framleiðslu þeirrar vöra, er þjóðin selur á erlendum mai'kaði. En togaradeilarx og sú van- sæmd, sem stórútgei'Sin og ríkisstjórnin hefur haft af henni, það er önnur saga, sem ekki vei'öur rakin hér í þetta sinn. SöIuveíkfáU' físksaMíM’al 4-j koma fyrir oftar. — Saga úr strætisvagni. \h ÞJOÐLEÍKHUSIÐ hefxxr aftur stai'fsemi síxia xiæstkom- amli fösíudag með sýnmgu á „í;f.anáaklukkimni“ og verða leikendurnir jxeir söniu xxú og jxegar sýiiingar á því. leikriti hófust síiiast liSinn vetur, j>ar eð Herdís Þorvaldsdóttir hef- ur nú afíur tekið við hlutverki sínu, Snæfrxði íslandssól. Innan skamms hefjast svo sýningar á leikriti J.. Priestley: „Óvænt heimspkn“, en leik- stjóri þess er Indriði Waage, þegar leikhlé hófst í sumar. og var æfingum langt komið, ■ W' 8/í flöskurnar frá Korpulfsstöð- um og síldarmálin á Hest- eyri um árið, og greinarhöf- undur gefur fyllilega í skyn, að minnkun magnsins sé rneiri en verðlækkuninni nemur. Og maðurinn er reið- ur. MARGUR MYNDI ÆTLA, að forráðamenn áfengisverzlun- ai-innar fengju ærlega á bauk- inn fyrir að valda viðskipta- vinunum við Þjóðviljann slíkum vonbrigðum. En það er nú eitthvað annað. Grein- arhöfundur talar um þá af vinsemd og virðingu. Hins vegar beinir hann skeytum sínum að stjórn Aiþýðusam- bands íslands. Harín heldur því fram, að hún muni hafa verið í ráðum um þennan ó- sóma og gefur í skyn, að fyr- ir henni hafi vakað að efna til drykkjuhófs! Maðurinn hefur með öðrum orðum ver- ið miður sín, þegar hann skrifaði greráina. Óviðkom- andi dettur helzt. í hug, að henn hafi umgengizt eitthvað gáleysislega hinar minnk- uðu brennivínsflöskur áfeng- isverslunarinnar. Að minnsta kosti er hugur hans mjög við þær bixndrnn. 8ANNLEIKURIMN ER SÁ, að þetta brennivínsmál er einka mál Þjóðviijans. Hann skýr- 'iv frá verðlækkun brennivíns- íns einn allra blaða, og það bendir til þessýað hann þekki FISKSALARNIR hafa opnað aftur. Verðbreytingiix var saxiia og engin og aðeins senx nam eðlilegri hækkuxi samkvæxní vísitölunni, það ei' þeim tveini ur stiguxn senx vísitalan Ixækk- aði samkvæmt ákvöi'ðun ríkis- stjói'iiai'inxiar efíir deiluna viff Alþýðusambandið. Það er hörmuíegt til þess að vita að heíztu matvörxxverzlanir boi'g- arinnar’ skxxli vera iokaðar í heila viku vegna deilu, sem þessarár og í raún og v'erú raá bað ekki koxxia fyrir. G. J. SKRIFAR: „Miðviku- daginn 6. þ. m. tók ég’mér far me3 strætisvagninum Njálsgata og Gunríarsbraut. sem lagði á stað frá Lækjartorgi kl. 2V2 e. h. Fór ég í vagninn á viðkomu Btað hans á Bai'ónsstíg. Eftir lionum biðu einnig tvær ungar stúlkur. Þegar vagninn kom, var hann þéttskipaður farþeg- um, aðallega fullorðnu fólki. VAR Nti ISALDIÍ) af stað. Ég hef sjaldan verið eins hrædd um líf mitt og þennan spotta, sem ég ók með vagninum. Það kom sem sé í Ijós, að þessar tvær ungu stúlkur og vagnstjór inn voru nánir og ástúðlegir kunningjar, sem kunnu sér okki hóf í gleðinni yfir að hitt- ast. Önnur stúlkan settist á gólf uns vel til í salarkynnum áfengis- verzlunarinnar. Daginn eftir upplýsir hann, sömuleiðis einn allra blaða, að hér sé ekki allt meö felldu, því að brennivínsflöskurnar hafi minnkað og því sé brenni- vínslækkunin engan veginn það hnoss, sem vonir hafi staðið til. Þjóðviljinn fylgfst sem sé með þróun málsins stig af stigi. Og grein hans í gær sýnir og sannar, að hann hefur einn einlægan áhuga á þessu brennivínsmáli, sem nú er orðið svo flókið og um- fangsmikið, að grípa verður til sálfræðilegra skýringa. ÞAÐ ER ALGENGT, að menn, sem verða fyrir vonbi'igðum, láta reiði sína bitna á sak- lausum. Þetta er einmitt skýr ingin á afstöðu Þjóðviljans í brennivínsmálimx. Skrif- finnum kommúnisteblaðsins er ekkert í nöp við forráða- menn áíengisverzlunarinnar. En.þeir hafa langa þjálfun í að hata stjórn Alþýðusam- bandsins og kenna henni eitt og allt, og þéss vegna skal nú minnkuxi brennivínsskammts ins færð á reikning hennar. Hitt er annað mál, að ÞjóS- viljinn er ekki sérlega'bein- skeyttur, þegar hann miðar örvum sínum á stjórn Al- þýðusambandsins skjálfandi af reiði yfir því að hafa ekki fengið sama skammt af brennivíní og áður, við hinu lækkaða verði! i.ð fyrir framan bílstjórann, en hin í sætið við hliðina á hon- um, og hjúfraSi sig upp að Iionum. Og nú byrjuðu sam ræður af fullum krafíi. BÍLSTJÓRÍNN lét sannar- lega ekki á sér standa. Það var eins og þessi þrjú væru ein í bílnum, og hjá þeim ríkti mik- iíl glaumur og gleði. Bílstjórinn velti vöngum, og var hugur hans aílur hjá stúlkunum tveim farþegárnir alveg gleymdir. Cn þeir voru með „lífið í lúkun- um“, því þeir sáu að stjórnin á bílnum og umferðin á götun- um var algjörlega aukaatriði hjá bílstóranum. Augnatillit hans Sttu’ ‘stúlkuníar að mestu, en ekki vegurinn framundan. Það var mikil gúðs milcli, að ekki sk.'ldi liljótast slys af þess um ógætilega akstri. LOKS VAR NUMiÐ STAÐ- AR, og maður stóð upp, og ætl- aði úr vagninum út um aftari dyrxiar. Hann gaí ekki opnað þær, og kallaði til bílstjórans, en hann svaraði manninum skæt ingi, því bílstjórinn var önnum kafinn í hinum skemmíilega samræðum við stúlkurnar tvær, og gaf sér því þess vegna ekki tóm til a& anna því ábyrgðar- mikla starfi, sem honum var írúað fyrir — lífi og limum fjölda fólks, Ég gat ekki á mér setið, og sagði að hann hefði víst annað að gera ;en opna Ixurðir. Þegar ég hafði lætt þessu út úr mér, voru mér send ar óljúfar augnagotur frá þessum þremur. Síðan var hald ið áfram og gleðskapurinn sízt minni. ÞEGAR ÉG IíQM loksins á þann stað, sem ég fór út úr bíln um, snéri ég mér að þessum þremur og ságði: „Það er strang lega bannað að bílstjórinn sé í Iiróka-samræðum þegar hann er. við starf si<tt“. Hann svaraði engu, en.það gerði önnur stúlk an. Hennar svar hljóðaði þann- ig: „Geðill kerling". ÉG ÁLÍT, að bílstjóri, sem sýxýr slíkt kæruleysi í starfi sínu, s.é því ekki vaxinn. Hann á heldur að taka að sér starf, þar sem ekki eru mannslíf í iiúfi. þótt hann sýni sviksemi í vinnubrögðum. • ÉG FER MJÖG OFT í stræt- isvagni þiéssa „rútu“ og hafa bíl stjórarnir allir verið árvakrir og traustir nema þessi, sem ég sá þarna í fyrsta skipti, og biiVst eins og skrattinn úr sauðaleggn um. Á umræddur bílstjóri sann árlega ekkert sammerkt með bílstjórunum , hjá Strætisvögn- unum, því þeir eru nær und- an íekningalaust starfi sínu vr.xnir, og kurteisir víð farþeg- ana. ■ A fí g! ý s i ð f 41 bý ÍS u b I a ð i if h I *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.