Alþýðublaðið - 23.09.1950, Blaðsíða 5
taugardagur 23. sept. 1950
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÞEGAB HARTVIG FRISCH; ltiim
jafnaðarmaöur og rithöfundur, dó í vor, lét hann eftir Sig
í handriti framhald af hinn freggu bók sinni og samtíðar-
sögu ,,Pest over Europa“. Héfur þetta framhald nú verið
gefið út sem annað; o.sf ?sí3ara bindi verksins og nefnist
„Tragediens anden dei“ og fjailar það um síðari heims-
styrjöldina og aðdraganda hennar. I grein þeirri, sem hér
birtist og þýdd er úr „Verdens Gang“, gerir flokksbróðir
Frisch, Frode Kristensen, þessa eftirlátnu bók hans að
umtalsefni.
Hartvig Frisch: Tragedi-
ens anden del, Kaupmanna-
höfn 1950, 368 blaðsíður.
Fremad.
FYRRI HLUTI HARM-
LEIKSINS hét ..Pest over Eu-
i*opa“. Hann kom út árið 1933,
og mörgum ér þessi samtíðar-
saga enn í fersku minni. Hún
hafði geysilegt gildi fyrir and-
legan viðbúnað fjölda margra
'ungra verkamanna undir þá
foaráttu, sem þá var fram .und-
an, baráttu, sem í voru iandi
var fyrst og fremst háð á víg-
velli andans. Sannast hér orð
Brandesar, að lítið er vaid
þess blýs, sem verður að kúl-
am, í samanburði við vald þess
folýs, sem verður að letri.
„Seinni hluti harmleiksins'1
fjallar um tímabilið frá 1933—
1945. Undirfyrirsögn bókar-
innar er, að vel íhuguðu máli,
látin vera hin sama og fyrri
hlutans: Bolsjevismi, fasismi,
nazismi — þrjú aðalform nu-
tímaeinræðis í röð tíma og cr-
saka.
„Pest over Europa" greinir
frá því, hvemig fræjum ein-
ræðisins var sáð í lýðfrjálsum
löndurn og hvernig það sáði sér
út með þjóðunum, en síðari
foókin frá stjórnmálaátökun-
■um og styrjöldunum eftir
valdatöku Hitlers 1933. „Til-
gangur þessarar bókar er ekki
sá, að rita styrjaldarsögu,“
segir Hartvig Frisch á einum
stað í bókinni. Hún er heldur
ekki styrjaldarsaga, enda þótt
segja megi, að hún fjalli um
seinni heimsstyrjöldina. Hún
er „seinni hluti“ harmleiksins,
framhald lýsingarínnar á ann-
xnörkum lýðræðisríkjanna og
veilum, á einræðftríkjur.um og
:gerð þeirra allri. En persón-
urnar á þessu leiksviði sóg-
nnnar eru menn, og höfundur
foindur frásögn sína við fólk og
gerðir þess, ekki við kenr.ingar
og hugsjónir, og sakir þess
verður frásögnin lifandi og
skemmtileg.
„Seinni hluti harmleiksins"
er eins og fyrri bókin ákafa-
þrungið framlag í baráttunni
um lýðræðið. Annað gat bókin
ekki orðið. Ævi og starf höf-
nndarins var ekkert annað en
þáttur í þeirri baráttu, og af
því stafar lífið og eldmóður-
ínn f frásögn hans. Hún er ef
til vill dálítið einhliða á köíl-
um, til- dæmis þegar getið er
um Neville Chamberlain. En á
hinn bóginn eru tilvitnanir og
dæmi valin af skarpskyggni og
öryggi hins vitra og hjarta-
hlýja manns.
Hartvig Frisch Iætur persón-
ur og atburði tala. Sjálfur seg-
ir hann lítið frá eigin brjósti.
En þegar hann er búinn að
segja frá uppreisn fasista á
Spáni 1936 og hvernig spaensk-
ír fasistar fóru í liðsbón til
Hitlers og Mussolinis og fengu
það, getur hann þó ekki stillt
sig um að skjóta inn athuga-
:emd fr% sjálfum sér: „Og á
meðan hópuðust þúsundir í-
bróttamanna hvaðanæva úr
'ieiminum á Ólympíuleikina í
Berlín í ágúst, hundruð þújs-
unda af forvitnum ferðamönn-
um þyrptust um leikvanginn
og létu í ljós fögnuð sinn með
beim herrum Hitler, Göring og
Göbbels, sem sátu í fremstu
röð og klöppuðu nema ef svo
vildi til að negri yrði sigurveg-
ari. Hinir ánægðu ferðamenn
renndu ekki hinn minnsta
grun í. að þessir sömu menn
væru á þessari sömu stundu að
leggja í rústir frelsið í öðru
landi og seinna kæmi svo röð-
in að þeim sjálfum.11
Árið 1950 eru 'einnig til ,.á-
nægðir ferðamenn“, sem gjarn
an klappa Iof í lófa á sjónleik
,,friðaráróðurs“-mannanna. En
þeir, sem lesa „Seinni hluta
harmleiksins“ fá slíka fræðslu
um það, hvað felst á bak við
þær „friðarráðstafanir", sem
einræðisöflin í dag standa að,
eins og á árunum 1933—1939,
að þeir ættu að geta átívð sig
á því, hvað slagorðin í raun-
jnni þýða og hvers konar frið-
ar þeir muni seinna fá að
njóta, ef . „friðaráróðurs“-
mennirnir koma sínum viíja
fram.
Hartvig Frisch fylgir tíma-
röð í frásögn sinni. Hún er röð
áhrifaríkra mynda, tengdra
saman af skilningi höfundar-
ins á baráttunni milli lýðræðis
og einræðis, eins og söguleg
kvikmynd í bókarformi. Hún
verður það vegna vilja hans og
hæfileika til að láta atburðina
sjáfla tala. Eitt af því, sem
einna mest auðgar bókina að
iífi og litum eru hin öru svið-
skipti frásagnarinnar. Eftir í-
burðarmikil og tilgerðarleg um
mæli einræðisherranna coa
hnitmiðaðar tilvitnanir, sem af
hjúpa einhvern þátt í hinnit ör-
lagaríku skák. skýtur hann
stundum inn í fáeinum orðum
um öldungis mannleg og al-
geng viðhorf, svo að lesand-
inn skynjar allan fláttskap-
inn í flamrinu. — Til dæmis
um það voru orð hertogans af
Windsor 11. desember 1935, er
hann hafði lagt niður konung-
dóm: „Mér er ómögulegt að
rísa undir þunga kórónunnar
án stuðnings og hjálpar þeirr-
ar konu, sem ég elska.“ Slíkt
gæti einræðisherra aldrei
fundizt, hvað þá að hann gæti
iát’ð sér verða á að segja bað,
bví að þá yrði hann að hætta
að vera guð, en verða bara
maður. Og hvað þá um ein-
ræðið?
Hartvig Frisch kemst að
þessari niðurstöðu, er hann
ræðir urn hreinsunarréttar-
höldin í Rússlandi og öðrurn
iöndum: „Stjórnmálaafskipti
annarra en valdhafanna geta
ekki orðið annað en samsæri í
einræðísríkjum, og hver hugs-
un um breytingar á stjórnar-
fari hlýtur að verða að upp-
reisn, ef hun þá nær því nokk-
;.jrn tíma að verða annað og
meira en háðuleg ummæli, Þáð'
er ekki hægt áð vera f stjórn-
arandstöðu j í eihsæðisríkjum,
án þess að 'teljast pólitískur
,,svikari“.“
Sumum verður ef til Vill á að
halda að Hartvig Friscb dragi
app skonmynd af einræðisherr
unum. Svo er bó ekki. Froyinr
mætti regja að mvnd NeviMe
Obamberiains sé afbökuð. enda
f'éllu Fri'ch stóriMa vettlinga-
tök hans á stjórnmálunum,
Það Ie"n;r sér hver.gi, að
Hartvig Frisch hefur einlægan
vilja á að gera engum rangt til
on- vera algerlega réttlátur í
dómum sínum. h\?er sem í hlut
n. Skal hér eitt. dsemi nefnt um
Hitler og bershöfðingia hans.
Hartvig Frisch er aitjdyígúr
Weirri skoðun. sem mareir hafa
hallazt að eftir stríðið og
Núrnbergréttarhöldin, að n.az-
i.staflokkurinn væri eitt og hið
rama og þýzki herinn, og þýzk-
ir herforing.iar væru undir
sömu sök seldir og nazistafór-
ingjarnir. Margir þýzkir for-
ingjar voru líka dæmdir stríðs-
glæpamenn, þótt nokkur vafi
iéki á því, hve réttlátir beir
dómar væru. ekki sízt að áliti
herforingja í ýmsum löndum.
Hartvig Frisch fer ekki
grannt út í þetta mál, en hann
ber fram spurninguna: Hvað
skilur á milli hinnar hernaðar-
!egu skyldu herforingjans við
land sitt og ríkisstjórn og
skyldu hans við sjálfan sig og
aðra menn að dæma um rétt-
mæti þeirra fyrirskipana. sem
honum er falið að fram-
kvæma? Til að gera þetta Ijós-
ara ræðir hann um Ludwig
Beck generaloffursta, sem lét
af störfum hjá Hitler áður en
árásin var gerð á Tékkóslóv-
akíu. Beck var andnazisti,
sannfærður um að stefna Hitl-
ers hefði heimsstyrjöld í för
með sér, og hann vildi enga á-
byrgð bera á slíkum hernaðar-
aðgerðum. Hitler hafði sagt
við hann: „Herinn er tæki
hinnar pólitísku forustu. Ég
skal sjá um að hann fái að vita
hvað hann á að gera. þegar
U T B O
á mjóíkur- eg vörufíuínlngum úr
áhverfl og BessasfaÍalireppL
Tiiboð. óskast í mjóíkur- og vöruflutning fyrir bæná-
ur í; Garðahverfi og í Bessastaðahreppi frá 1. nóv.
1950 til 1. nóv. 1951. — Nánari upplýsingar í síma
6994 og 9340. — Tilboðum óskast skilað fyrjr 6. okt.
1950 til Sæmundar Arng-rímsscnar, Landakoti, eða
Guðmanns Magnússcnar, Ðysjum, . Garðahverit.
Fluíningsnerndín.
að Þýzkaland hefði verið betur
á' vegi statt, ef það hefði. áít
þúsund slíkra manna fvrir
hvern nazista. En Kartvig
Frisch spyr: Þora stjórnenöur
nokkurs lýðræðisríkis eða
hver annar- ábj'rgð á þvi en
hann?
Hartvig Frisch heldur áfram
sögu sinni þar til vorið 1945,
þegar Mussölíni var hengdur
upp á fótunum á Loret.t'/'org-
nokkurs ríkis yfirleitt að taka inu í Milano, Hitler og Göboeis
öllum afleiðingum af því sið- j réðu sér bana í Berlín og
ferðisþreki, sem þessi maður ■
sýndi? j
Hartvig Frisch svarar ekki
bessari spurningu, en hann
bendir á að menn verði að loka
úti bæði samúð og anduð, er
dæma eigi um það. Hann
minnist á hugsanlega notkun
kjarnorkuvopna í framtíðinni
sem dæmi. Að því er viðkemur
Bandaríkjunum mundi forset-
inn taka ákvörðun um það,
hvort nota ætti |au og hve
mikið. Og Frisch spyr: Ber ein-
Himmler beit í sundur hvlkið
með eitrinu — þegar þjóðirnar
fögnuðu erdurheimtu frel.c.i.
En bókin er skrifuð við bjarm-
ann af hinni nýju tíaráttu lýð-
ræðisins fyrir tilvist sinni.'
Hartvig Frisch er alveg ljóst,
að andleg hervæðing er sterk-
asta vörn lýðræðisins í þeirri
baráttu. Bók hans er fróðleg,
hún býr fólk undir að taka
sinn hluta af ábyrgðinni á lýð-
ræðinu.
(Verdens Gang.)
tvær nýjar radiomiðuna
Stöðvarnar verða á Garðsskaga og á
Stórhöfða í Vestmannaeylumu
STJÓRN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS er ákveðiri I
, . „ , . -r-r • að kosta uppsetningu á radiomiðunarstöðvum bæði á Stórhöféa
timi er til korrinn. Hernum i
ber skylda til að gera eins og i 1 Vestmannaeyjum og á Garðskaga, ef samkomulag næst um
honum er sagt, og á ekki að j þetta við ]an.ðssímastjórnina og vitamálastjórnina, sem góðar
skipta sér af því. hvort það er j vonir standa til um. Er hér um að ræða mikið og margra ár£t
rétt eða rangt.'1 Þetta viloi j áhugamál sjómanna og slysavarnadeilda á viðkomandj svæðum.
Beck ekki fallast á. Hann vildi ; Starfræksla radíómiðunar- slysavarnafélagsins og Ólafi
ekki taka a sig ábvrgð a. f\ rxr-; a Akranesi hefur sýnt I Þórðarsyni skipstjóra, er sæti
mælum, sem hann var ó-am-1 Qg sannag öryggi þeirrar starf- á í stjórn slysavarnafélagsiná
hvkkur. Hann vildi heldur i
víkía.
Hartvjg Frisch nydrart slikt
r'álfst.æði n* skatjfestu. 0°'
hann lætur í lió" bá skoðun að
menn gætu verið sammála um, 1 bauð í surnar skrifstófustjóra
rækslu fyrir fiskibáta, er leita
verða lands í hvernig veðri
Emil Jónsson vitamálastjóri
iveinson
fai'a fram í október n. k„ hvarvetna um land, þar sem
iðnnemar eru. sem lokið hafa námi.
Meistarar sendi umsóknir um próftöku fyrir nem-
endur sína, til formanns viðkomandi prófnefndar á staðn-
um, fyrir 5. okt. n. k.
Umsóknum fylgi námssamningur, prófskírteini frá
iðnskóla og prófgjaldið, kr. 150.00.
Reykjavík, 20. sept. 1950.
Iðnfræðsluráð.
og er formaður slvsavarna
deildarinnar „Fiskaklettur" :í
Hafnarfirði, að koma til að at
huga aðstöðuna við niðursetn-
ingu tækjanna á Garðskaga. og
liefur nú viíamálastjórinn lát-
íð gera tillöguuppdrátt að við-
byggingu við vitavarðarhúsið,
bar sem miðunarstöðinni yrði
komið fyrir á sómasamlegan
hátt. Frú Guðrún Jónasson,
formaður kvennadeildar Slysa ■
varnafélags íslands hefur tii-
kvnnt fyrir hönd kvennadeild-
arinnar. að deildin vilji kosta
oppsetningu tækjanna á Garð -
skaga, og hefur stjórn slysa -
varnafélagsins tekið því boði
með þökkum.
Er skrifstoíusijóri slysavarna
félagsins var í Vestmannaeýj -
um fvrir skömmu, gerði hann
sér sérstakt erindi til að athuga
möguleika á því að koma fyrir
radíómiðunarstöð á ., cavarðar-
bústaðnum á Stórhöfða, en
bæði vitavörðurinn og vita-
Framh. á 7. síðu.