Alþýðublaðið - 23.09.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. sept. 1950
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
FÉU6SLÍF
heldur aðalfund í Iðnó n. k.
mánudagskvöld kl. 8,30. Fund
arefr.i: Venjuleg aðalfundar-
'störf. Skýrt1 frá tilhögun vétr-
arstarfseminnar. Forseti flyx-
ur erindi: Ljós og skuggar
sp(íritismans. Skírteini fást í
Bókaverzlun Snæbjarnar og
við innganginn.
Stjórnin.
Kominn heim.
Óskar Þ.
Þérðarson
dr. med.
M.s. „Gulífoss"
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 7. október kl. 12 á hádegi
til Leith og Kaupmannahafn-
ar.
Pantaðir farseðlar skulu
sóttir eigi síðar en föstudag
29. september. Það skal tek-
ið fram, að farþegar verða að
sýna fullgild vegabréf þeg-
ar farseðlar eru sóttir.
H.F. Eimskipafélag íslands.
sKiPAúreeKö
RIKISINS ]
„Skjaiditreið”
til Snæfellsneshafna, Gils-
Ejarðar og Flateyjar hinn 28.
b. m.
r
Armánn
Tpkið á móti flutningi dag-
lega til Vestmannaeyja.
gerðir
vegglampa
höfum við.
Verð frá kr. 63.50.
Féla- og raftækjaverzlunin.
Sími 81279.
Tryggvagötu 23.
Auglýsið í
Alþýðublaðinuf
LISTI LÝÐRÆÐISSINNA í IÐJU, B-listinn, er
.þíinnfg sátjpáíðftr: £S$í # || , & t i
AÐALFUI LTRÚAR:
1. Erlendur Jónsson, Skógerðinni
2. Garðar Karlsson, Skógerðinni
3. Hróbjartur Hannesson, Álafossi
4. Jakobína Gestsdóttir, Leðurgerðinni
5. Jóhanna S. Jónsdóttir, kexverksm. Esju
6. Sigríður Þorvaldsdóttir, Herkúles
7. Soífía Melsted, Þvottami'ðstöðinni
8. Sverrir Jónsson, Kassagerðinni
0. Jóhann Einarsson, Ölg. Egiil Skallagrímsson
VARAFULLTRÚAR:
1. Axel Norðfjörð, Merkúr
2. Bergsveinn Jónsson, Gólfteppagerðinni
3. Fjóla Ágústsdóttir, kexverksm. Frón
4. Kristín Eggertsdóttir, Verksm. Fram
5. Lárus Kjærnested. Málningarverksm. Hörpu
6. Ragnliei'ður Guðjónsdóttir, Sjóklæðagerðinni
7. Soffía L. Jónsdóttir, Þvottahúsinu Drífu
8. Einar Eiríksson, Ofnasmiðjunni
9. Sigríður Arnkelsdóttir, Sanitas
Iðjufólk! Kjósið á móti kommúiiístum og einræði.
Kjósið B-listann!
Ávarp B-Iistans
Framh. af 3. síðu.
að en ófrelsi. Þess vegna megum við ekki kalla yfir okkur
neitt þao, er getur skert frelsi okkar og veikt sjálfstæði þjóð-
arinnar.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna þakka ég auð-
sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför
ÁsgeTðár Vigfúsdóítur frá Einarslóni.
Einkum þakka ég þeim-Hellissandsbúum'rér veittu okkur að-
stoð og sýndu henni hjálp og nærgætni. er hún helzt þurfti
með.
Friðbjörg Ólafsdóttir
r
Uívegsmannafélag
Reykjavíkur
boðar til fundar kl. 4 í dag í Hafnarhvoli. Fé-
lagsmenn eru áminntir um að mæta stundvís-
lega.
Stjórnin.
Opnum í dag mjólkurbar í húsi voru Laugaveg
162.
Sérstök álierzla verður lögð á að framreiða þar
mjólk og mjólkurvörur en jafnframt verða þar
seldar allar venjulegar veitingar.
MJÓLKURSAMSALAN.
Kommúnistar hafa með starfsemi sinni sannað, að þeir eru
höfuðóvinir frelsisins. Þeir hafa hvergi komizt til valda nema
með ofbeldi, og alls staðar, þar sem þeir ríkja, beita þeir sví-
virðilegri kúgun og hótunum, heldur en þekkzt hefur anners
staðar á seinni öldum. Frjálshuga menn um heim allan hafa
haíizt handa um að verja mannréttindi sín fyrir ofbeldis-
i
mönnunum. Enginn, sem hugsar um framtíð sína og þjóðar
sinnar, getur setið hjá, þegar barizt er um þau grundvallar- .
mannréttindi, er gera lífið þess virði, að því sé lifað.
Iðjufélagar!
Baráttan í okkar félagi stendur í deg og á morgun. Komm-
únistar vita, að þeir eru í miklum minnihluta í félaginu, en þeir
vona, að margir Iðjufélagar láti þessar kosningar afskipte-
lausar og þeim takist þess vegna enn að bera sigur úr býtum.
En það má ekki henda oftar.
Lýðræðissinnar!
s*
Komið á kjörstað, Hverfisgötu 21, og greiðið B-listanum
atkvæði, og tryggið með því sigur lýðræðisaflanna í félaginu.
B-listinn.
Framh. a£ 5. síðu.
málastjórinn eru þessu máli
hlynntir. Við þessa athugun
voru og formaður slysavarna-
deildarinnar „Eykyndils", frú
Sigríður Magnúsdóttir, og mað-
ur hennar, Tómas Guðjónsson
útgerðarmaður, Ársæll Sveins-
con framkvæmdastjóri Björg-
unarfélags Vestmannaeyja, Jó-
hann Pálsson skipstjóri, for-
maður skipstjóra- og stýri-
mannafélagsins ,,Verðandi“ í
Vestmannaevjum, og Runólfur
Jóhannesson skipasmíðameist-
ari, en hann á einnig sæti í
stjórn „Verðandi“. Runólfur
þefur um mörg ár verið um-
sjórnarmaður björgunartækja
slysavarnafélagsins í Vest-
mannaeyjum. Allir þessir aðil-
sr voru sammála um, að Stór-
höfðinn væri hinn ákjósanleg-
asti staður til þessara hluta og
að hægt mundi vera að koma
tækjunum fyrir í bústað vita-
varðarins án mjög mikilla
breytinga. Þegar þessi athugun
fór fram var veður hið fegursta
og mjög tilkomumikið að sjá
hið víðfeðma útsýni af Stór-
höfða, allan hafhringinn í suð-
ur og strandlengjuna frá Þor-
birni í Grindavík og alla leið
austur fyrir Dyrhólaey og
Hjörleifshöfða. Betri stað til að
reisa miðunarstöð er vart hægt
að hugsa sér.
Er þess að vænta, að þessar
þýðingarmiklu öryggisfram-
kvæmdir geti orðið nú á næst-
unni.
Handsnúinn neyð-
arsendir bjargaði
áhöín Geysis
SLY S A VARN AFÉL AGIÐ
óskar að vekja eftirtekt skip-
stjórnarmanna og flugferðaeft
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
Ráðskonu vaníar
að
Heimavistarskólanum að Jaðri.
Ennfremur vantar stúlku til annarra heimilis-
starfa. — Upplýsingar eru gefnar í skrifstofu
fræðslufulltrúans, Hafnarstræti 20.
FRÆÐSLUFULLTRÚINN.
irlitsins á hinum heppilegu
handsnúnu neyðarsendum eins
og þeim er varð til að bjarga
áhöfninni af Geysi, en lýsingu
á þeim með mynd er að finna í
síðustu Árbók slysavarnafélags
ins. Nú munu aðeins millilanda
flugvélarnar vera útbúnar þess
um tækjum, en þau eru jafn
nauðsynleg fyrir aðrar flugvél
ar sem og björgunarbáta skipa
og smærri fiskibáta, sem og a]Ja
er ferðast í óbyggðum eða á
hafi úti.
Þessi tæki eru þannig útbú-
in, að þau eru að mestu leiti
sjálfvirk, ef snúið er sveif, sem
við þau er fest og loftnetinu er
haldið uppi með flugdreka eða
loftbelg. Hin langa vegalengd,
cem varðskipið Ægir heyrði
merkin, 250 km., sýnir bezt
langdrag og notagildi þessara
tækja. En þar sem orka tækis-
ins er fremur lítil og merkin
veik, sem þau senda frá sér,
en oft mikil „trafic“ á aðal
hlustunaröldulengdinni 500
krið, sem tækin eru stillt á, þá
útheimtir það mikla nákvæmni
og eftirtekt að heyra merkin.
Slysavarnafélagið sendir loft-
skeytamanni og skipherranum
á Ægi sérstakt þakkarskeyti
fyrir hinn mjög árvaka og
giftudrjúga hlustvörð.
Mf bók um uorræna
lisf eftir Jón Leifs.
NÝLEGA er komin út á
þýzku bók eftir Jón Leifs tón-
skáld, sem nefnist „Islands
kiinstlerische Anregung. Be-
kenntnisse eines nordischen
Musikers.“ Er bókin prentuð í
Reykjavík, í Hólaprenti, og
gefin út af Islandia Edition —
Landsútgáfunni.
Rit þetta er eins konar játn-
ingarit höfundarins og hefur
inni að halda frásögn af lista-
mánnsferli hans og baráttu fyr-
ir þeirri skoðun, að norræn
list, sérstaklega tónlist, hafi
ekki náð þeim þroska, sem efni
stæðu þó til og hún gæti enn
náð, ef hún byggði á þeim
grunni, sem lagður var endur
fyrir löngu af norrænum þjóð-
um, einkum íslendingum, í
fornbókmenntum þeirra og
þjóðlögum.
Bókin er 106 blaðsíður, auk
upptalningar á fyrri ritgerðum
höfundarins og nafnaskrár.
Ilún er skeytt nokkrúm mynd-
um, og prentun og pappír er
góður.