Alþýðublaðið - 27.09.1950, Síða 5

Alþýðublaðið - 27.09.1950, Síða 5
Miðvikudagur 27. sept. 1950. ALÞÝBURLAÐIÐ 5 MÆÐRASTYRKSNEFND- IN í REYKJAVÍK hefur mörg ■undanfarin ár, gengizt fyrir sumardvölum mæðra og barna. Hefur nefndin rekið siík heim ili á ýmsum stöðum og nú síð- ast liðin 5 ár, að Brautarholti á Skeiðum, enn þar er heima- vistarbarnaskóli. Fulltrúi Kvenfélags Alþýðu- Slokksins í mæðrastyrksnefnd, frú Kristín Ólafsdóttir veitti Jheimilinu forstöðu í sumar í forföllum frú Guðrúnar Ás- ímundsdóttur. Auk hennar voru á heimilinu tvær aðrar konur, Kristín Björnsdóttir, sem lengi * hefur unnið hjá mæðrastyrksnefnd og Margrét ísaksen. Frú Kristín Ólafsdóttir lét kvennasíðunni í té eftirfarandi tupplýsingar. ÐVALARHEIMILIÐ AÐ BRAUTARHOLTI. Hvað langan tíma starfaði heimilið? „Sumardvalarheimili mæðra styrksnefndar var starfrækt í sumar frá 1. júlí til ágúst- loka. Aðsókn var að venju svo mikil að skipta varð umsækj- endum í tvo hópa og dvaldist livor hópurinn í einn mánuð. ítúmlega 40 dvalargestir voru í hvorum hópi, allt mæður með börn sín, mæður, sem voru jbannig fjárhagslega staddar, að þær gátu hvergi kostað börn sín á barnaheímili eða séð þeim fyrir sumardvöl í sveit á ann an hátt. Börnin voru á aldrin- um 4 mánaða til 9 ára. Heilsu- far dvalargesta var ágætt báða mánuðina, börnin fitnuðu og virtust þrífast vel. Veðráttan anátti líka teljast góð, þótt meiri sól hefði veríð æskileg. Ef rign Ing var, gátu börnin leikið sér í leikfimissal skólans. En um- liverfi allt við Brautarholt er mjög gott fyrir börn og hætt- 'ur engar. Því verður ekki neit- að, að húsakostur, t. d. her- bergjaskipun í skólanum er ekki vel fallin fyrir þessa starf Kemi, enda skólinn ekki byggð ur með það fyrir augum. Hag- kvæmara væri auðvitað á all- an hátt að reka slík mæðra- beimili í þar til gerðum híbýl- fum. Engu að síður er mæðra- styrksnefnd innilega þakklát fyrir að hafa fengið þennan skóla til afnota. Sundlaug er til í Brautarholti en því mið- tir ekki nothæf í sumar sökum skorts á heitu vatni. En nú er verið að bora eftir auknu vatni og standa vonir til að sundlaugin komist í lag til mik ílla hagsbóta fyrir staðinn". KONURNAR VINNUSAMAR OG HJÁLPLEGAR. — Hvert er vinnuframlag mæðránria? „Starfslið mæðrastyrksnefnd sr sér að öllu leyti um fæði dvalargesta. Mæðurnar og börn in þurfa ekki annað en ganga að og frá borði, en þær ann- ast um börn sín sjálfar, þvo af þeim og gæta þeirra, enn frem ur taka þær þátt í ræstingu. Ýmsum myndi eflaust finnast slíkt sumarleyfi bindandi, en arfarslega aðstoð og efnalegan stuðning, pg síðast en ekki sízt, með sumardvaJárstarfsemi sinni gefið litlum börnum, sem þess áttu ékki annars kost tækifæri til að dyeíjast ein- hvern "hluta af sumri í ,góðu Jofti við he'Isusarnleg skilyrði. Allar reykvískar kópu1;-aettu að kvnna sér starfsemi mæðra- stvrksnefndar og veita henni eft’.r getu stuðning tií að koma ?ram áhugamálum . sínum íil hagsbóta fyrir börn og mæður“. S. I. Kristín Ólafsdóítir. þessar konur létu hið bezta ví- ir dvöl sinni og töldu sig hafa af henni hvíld og hressingu. Félitlar mæður eru heldur ekki óvanar því. að þurfa að leggja eitthvað að sér. Annars notuðu konurnar j tímann sérstaklega vel. Það j var ánægjulegt að sjá þær ^ grípa hverja stund til að búa ; eitthvað í haginn fyrir sig.1 Þær prjónuðu ýmsar mikið af sokkaplöggum og fleira á börn! r.ín fvrir veturinn, umhyggja j fyrir börnunum virtist mér ein ( kenna þær yfirleitt. Samkomu i lag var ágætt þótt þrengsli væru í svefnstofunum og voru kon- urnar jafnan boðnar og búnar til að rétta hver annari hjálp- arhönd.“ „Vil ég“, segir frú Kxistín, „nota þetta tækifæri til að rétta hver annarri hjálp unum í Brautarholti hjartan- lega fyrir góða samveru11. MÆÐRAHEIMILI í MOSFELLSDAL. — Ætlar mæðrastyrksnefnd in að byggja mæðraheimili. „Jú, það er í ráði að nefndin komi upp mæðraheimili svo fljótt sem unnt er. Reykjavík- urbær hefur látið nefndinni í té ágætt jarðnæði við Reykja- hlíð í Mosfellsdal, þar sem áð- ur hét Hlaðgerðarkot. 1 tvö ár hefur nefndin reynt að fá fjár festingarleyfi - fyrir bvgging- unni; en enga úrlausn enn fengið. Við erum samt vongóð- ar að úr muni rætast við fyrstu j hentugleika, því við vitum og vonum að allir sem til þekkia ■ skilja það, að mæðrastryksnefnd jn hefur unnið þarft og gott verk 1 þágu fátækra og um- komulítilla mæðra, verið mál- svari þeirra, veitt þeim rétt- j arþegar me mmnaRðeiiu. um um Kefiavíi fluðvöll í ápsf í ÁGÚST mánuði 1959 lentu 358 flugvélar á Keflavíkurflug velli. Millilandaflugvélar voru 221, en farþegar með þeim voru samtals 7680. Aðrar lend ingar voru íslenzkra flugvéla, svo og björgunarflugAæla vall- arins. Með flestar lendingar millilandaflugvéla voru eftir- farandi flugfélög: Flugher Bandaríkjanna 30, Trans-Canada Airlines 29, Air. France 28, British Overseas Airways Corp. 23. American Overseas Airlines 18, Seaboard & Western Airlines 15, Flying Tifer Line 13, K.L.M., Royal Dutch Airlines, 10, Israel Air- lines 9, Loockheed Aircraft Overseas Corp. 9, Scandinavian Airlines System 8; einnig flug- vélar frá Aeronoate, Air Sur-, vey Ltd., Curteis Reid,. Gil- crease Oil, Institute Geo- graphique Nationale, Irving Parachute, RCAF, danska flotanum, Aerovias Cubanas, Skyways Ltd., South American Far East, Swissair, Trans- Ocean, Trans-World Airlines. Til Keflavíkurfluvallar komu 210 farþegar, en þaðan fóru 196. Meðal þekktrr- manna með miJliIandaflugvélur.um voru: kvikmyndaleikararnir Vivian Leigh og Lsxjrence Oliver. Sprejq hershöfðingi, Thomas K. Finletter, flugmálaráðherra Bandaríkjanna, og Bob Mathias heimsmeistari í tugþraut. ar ikólinn ,tekur tíl sfarfa 3. okt. n. k. Aðeihs ein deild frá kl: 1—-6 e. m. Umsóknum véítt móttaka ’kl. ‘8,30 s. d. n. k. föstu dag í dagheimilinu. Ðag-heimilisnefndin frá Kaupfenannahöfn talar um þetta.efni í Aðventkirkjurmi í kvcld kl. 8,30. Áliir velkomnir. iláfursafa okkar er Skúlagöíu 12 hefur á boðstólum í sljpturtíðinm: Dilkaslátur Ærslátur Dilkahausa Ærhausar Lifur Hjörtu Nýru Vambir Blóð og Mör » Samband ísfenzkra sam Sínii 7080. ingar Börn úti fyrir sumardvalarheimilinu að Brautarholti. ÞÆR eru orðnar það margar 'ingu stúlkurnar, sem hlotið hafa námsstyrk úr þessum sjóði, að Iandsmönnum er hann þegar nokkuð kunnur. Kvenréttíndafélag íslands beitti sér fyrir sjóðsstofnun- inni árið 1944. en hugmýndína átti frú Bríet Biarnhéð;nsdótt- :r og fyrsta stofnfé sjóðsins er Jánargjöf frú Brietar og minn íngargjafír um hana Til minn- ingar um dóttur hennar frk. Lí ufeyju Valdimarsdóttur, bárust sjóðnum síðar 35 þús. kr. frá eínstakíingum og félög um víðs vegar af landinu. Og helztu tekjur sjóðsins allajafna munu vera minningargjafir ’im látnar konur svo og hin ár 'ega merkiasala sjóðsins 27. rept, sem er afmælisdagur frú Brietar. Árið 1946, 15. júlí var úthlut að fyrst úr sjóðnum. Hlutu þá 6 stúlkur styrk til framhalds- náms, alls að upphæð kr. 9 búsund. Hefur síðan verið út- hlutað á hverju ári styrkjum til efnilegra námsmeyja til list náms, háskólanáms og til rnenntunar í hagnýtum fræð- um. SamanÍagt hefur úthlut- unin numið nærfellt 60 þús. kr. í menningar- og minnignar- sjóði kvenna voru um síðustu áramót 17 þúsund kr. Alltaf fjölgar umsóknum til sjóðsins. Væri bæði gott og gagnlegf að geta, styrkt sem flestar félitlar stúlkur, sem hafa sýnt áhuga og dugnað í því að afla sér menntunar, en sjóðnum er það því aðeins fært, að sem allra fléstir leggi eitt ■ hwað af mörkum til styrktar sjóðnum. Hin árlega merkjasala hef- ur undanfarið gengið vel og borið vott um skilning manna og góðhug til starfs sjóðsins. í dag ættu konur yngri og nldri að fjölmenna á skrifstofu K.R.F.Í, Skálholtsstíg 7 og taka bar merki til sölu. Konur! vinnum ótrauðar saman að menningar- og framfaramálum okkar. Með því að styrkia ung ar stúlkur til mennta á sem flestum sviðum, vinriúm við alþjóð hið’mesta gagn. ■Soffía Ingvarsdóttir. I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.