Alþýðublaðið - 27.09.1950, Page 7

Alþýðublaðið - 27.09.1950, Page 7
Miðvikudagur 27. sept, 1950. ALÞÝÐUBLAÐiö 7 rnanns Steindór Steindórsson frá frá Hlöðum segir um ritið: Forsagan er ,,eitt hio skemmtilegasta jarðsögu- yfirlit, er ég hefi kynnt mér. Efnismikið, en þó stuttort og frásögnin ljós og lifandi. Að þessu sinni verð ég að íáta mér nægja að benda á það og hvetja menn til að eignast það og lesa, því að vafamál er að kostur sé ann arar bókar á íslenzkurn bóka markaði, sem meira er menntandi en Saga manns- andans. Hún leyfir lesand- andum að skyggnast inn í dularheima trúarbragð- anna, og hýn gefur honum hugmynd um hina þrot- lausu glímu mannsandans við að skilja sjálfan sig og umhverfið og alheiminn, sem hann hrærist í. Hún veitir lesandanum kynni af ýmsum mestu hugsuðum og andans stórmennum, sem uppi hafa verið, og síðast en ekki sízt, hún fær hann til að hugsa sjálfan11. Forsaga og Austurlönd komu út í fyrra. HELLAS ER NÝKOMIÐ ÚT, Róm kemur næsta ár. Eru þetta ekki rit er hæfa heimili yðar? , Kaupið ritin jafnóðum og þau koma út. Hlaðbúð. reiðslu Minnináarorð alag Evrópu taruj trn MAROUR- raunamæddur er x$Æ m vegi, | einn og hljóður fram. hjá r-ér, j fjöldinn sér hann eigi. 1 Illa búinn oft þú varst úti á köldu hjarni. mæðusvip þú mikinn barst af munaðarlausu barni. Meinlaus varstu og mæltir fátt, mót þér gert þá væri; þú hefur kalda ævi átt, á þótt lítið bæri. Sé ég hvar við sjóinn stóð svartur timburskúti; vistin þar ei var þér góð, varla betri en úti. Kalt var þar og klakað_ból, hverful næturróin; hrumum brást þér húsaskjól, hraktist loks í sjóinn. þú barðist ofraun við, viðkvæmt sinni; lokuð voru líknarhlið, íokið er sögu sinni. Ónefndur vinur. Samningurinn um greiðslu- bandalag Evrópu, sem Marsh'all 1 ríkin standa að, var undirrit- aður í París 19. september. Fyr ir íslands hönd undirritaði Pét ur Benediktsson, sendiherra, og er myndin af því, er hann skriíaði undir. Ms. Dronnin (j-, ■ áiexandfln Áætlun til áramóta. Frá Kaupmannhöfn: 9. okt., 7 nóv. og 5. des. Frá Reykjavík: 30. sept. 16. október og 14. desember. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Érlendur Pjetursso»i. r Ármann til Vestmannaeyja í kvöld. Tek ið á móti flutningi í dag. og sniflur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Sárindln úf af ó- sigrinum í Iðju Framhald af 4. síðu. -knúin fram i andstöðu við kommúnistastjórnina í félag- inu. ÞAÐ ER SKILJANLEGT, að kommúnistum sárni ósigur- inn í Iðju og reyni að gefa á honum einhverjar vífilengju- skýringar. En það er tilgangs laust fyrir þá að ætla að telia þjóðinni trú um, að andstæð- ingar stjórnarinnar hafi beitt hana og fylgislið hennar of- ríki. Kommúnistar töpuðu Iðju af því að þeir hafa lifað sitt fegursta og eiga hrakfar- ir og vonbrigði framundan. Það á ekki aðeins við um Iðju, þótt dæmi hennar sé gleg'gst. Sama heillaþróunin á sér stað í verkalýðshreyfingunni um* land allt. Framhald af 1. síðu. Sandgerði. Mest hefur verið saltað í einstakri söltunar- stöð hjá Haraldi Böðvars- syni á Akranesi. Hvað gæði snertir, hélt Er- lendur áfram, þá er síld þessi góð, óvenjulega feit og stór. TUNNUR Á LEIÐINNI. Þá skýrði Erlendur svo frá, að Fjallfoss og Selfoss væru nú fyrir norðan að taka tunn- ur, auk nokkurra smærri skipa. Auk þess á síldarútvegsnefnd nokkuð af tunnum erlendis og er verið að athuga flutning þeirra heim, svo og írekari timnukaup frá útlöndum, ef þörf gerist. Kvartanir hafa borizt frá nokkrum stöðurn um ótta við íunnuskort.. Nú eru tunnurn- ar á leiðinni, en haldist veiði n.lög mikil, g'etur svo farið að einstaka söltunarstöð verði tunnulaus, meðan beðið er eft ir tunnum að norðan. Vel hefur verið greitt fyrir veiðafærakaupum bátanna. Hafa sumir þeirra keypt veið- arfæri af sænskum bátum fyr ir norðan, sem ekki höfðu veitt neitt og gerðu jafnvel ekki ráð fyrir að koma hingað aftur til veiða. Síldarútvegsnefnd hefur reynt að brýna fyrir saltend- i:m vöruvöndun, og hefur hún tvo ágæta matsmenn hér sunn anlands, auk þess sem eftirlits maður er í hverri söltunarstöð. 1 fyrra voru saltaðar rúm- lega 40 000 tunnur af rekneta síld hér suðvéstanlands. í sumar nam söltun norðurlands síldar aðeins 57 000 tunnum, og voru þar af hátt á sjöunda þúsund tunnur af rekneta- veiði. Akurnesingar heppa í Hafnarfirðl AKURNESINGAR kepptu við Hafnfirðinga í knatt- spyrnu um síðustu helgi. Leik ar fóru þanngi, að í þriðja flokki sigruðu Hafnfirðingar með 2 mörkum gegn engu, en í meistaraflokki unnu Akur- nesingar með 12 mörkum gegn 2. anrelsli Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur hefur samþykkt að allsherj aratkvæðagreiðslla skuli víðhöfð um kjör full- trúa til 22. þings Alþýðusambands íslands. Kosningin hefst um næstu helgi. Framboðslistar með nöfnum 16 aðalfull- trúa og 16 varafulltrúa ásamt meðmælum, minnst 100 gildra félagsmann, séu komnir í hendur kjörnstjórnar á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 12, föstudag- inn 1. okt. Stjórn Sjómannafélags Reyltjavíkur. Kaupum tómar flöskyr. Móttaka I Nýborg. Ef þér viljið Sáta sækja fiöskurn- ar heim, þá hringið f sima: 47Í4, 80818 eða 2195. Látið eigi undir höfuð Iggjast að hringja, ef þér eigi kjósið frem- ur að koma sjáíf með fíöskurn- ar í Nýborg. Áfengisverztun ríkisins Málverk og myndir til tækifærisgjafa. Fallegt úrval. Sanngjarnt verð. Húsgagnaverzlun G. Sigurðsson Skólavörðustíg 28. Sími 80414. , # vantar unglinga eða fullorðið fólk, til að bera út blaðið í þessi hverfi: KLEPPSHOLT VOGAHVERFI MIÐBÆINN LAUFÁSVEG SKJÓLIN Alþýðublaðið Auglýsið í Alþýðublaðinui /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.