Alþýðublaðið - 27.09.1950, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 27.09.1950, Qupperneq 8
Börn og unglingar. Komið og seljið AlþýðublaÖið. Allir viljak-aupa AlþýðublaÖið. asasamBammmmaauaamBaiurmiirnimBBa Miðvikudagur 27. sept, 1950. Gerizt áskrifendur að Alþýðubíaðinu. . Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906J Hin 17 írs Laura Hainsffoii 4- Kvikmyndun Sölko Völku befst l Grinda- vík I byrjun junímáiiaðar næsta vor. -----------*----------- SEYTJÁN ÁRA STÚLKA. dóttir liðsforingja frá Wales og skdZlírar konu hans, fædd í Singapore, fangi Þjo’.iverja á styrj- aldarárunuin, en hefur síðan dvalizt í Frakklandi og talar &ð jöfhu ensku og fröhsku, kemur að öllu forfallalausu til Gnndavíkur í júníbyrjun næsta árs og nefnist þar „Salka, fille D'Islande". Anriars keitir hún Laura Hamilton og var valin úr hópi fimmtíu ieikkvenna til þess að leika aðalhlytverkið í franski rithöfundurinn Niveoux hefur sam- Halldórs Kiljans, SÖLKU-VÖLKU. kvikmyndinni, sem iS upp úr skáldsagnaflokki ' ' i Sannsóknin úl af Seysissiysinu sfendur yfir _ RÉTTARRANNSÓKN hófst út af Geysisslysinu. þegar fyrir síðustu helgi, og hefur eakadómarinn í Reykjavík rann sóknina með höndum. Heíur áhöfn flugvélarinnar .öll gef- ið skýrslu um atburðinn, að ur.dantekinni fjugfreyjunni, Ingigerði Karlsdóttur, sem liggur rúmföst vegna meiðsla þeirra er hún hlaut. Þegar rannsókninni er lokið mun málið verða sent stjórnarráð- inu. Auk sakadómara starfar að rannsókninni þriggja manna sérfræðinganefnd, en í henni eru: Sigurður Jónsson, skrif- stofustjóri flugráðs, Þorsteinn Jónsson flugstjóri og Jón N. Pálsson flugvélavirki. Eiki réið í gær vegna veðurs FÁIR eða engir bátar munu hafa róið í gærkvöldi vegna' ó- veðurs. Nokkrir bátar, meðal annars frá Akranesi og Hafn- arfírði, voru lagðir af stað, en sneru við vegna veðurútlitsins. í gær komu til Sandgerðis 24 bátar með 2400 tunnur og tií Akraness 14 oátar með 1400 tunnur, og var það mestur með alafli í vorstöðvunum í gær. Tií Keflavíkur komu 52 bátar með 1400 tunnur og til Grinda víkur 20 bátar með 1000 tunn ur. Loks komu 11 bátar td Taafnarfjarðar með 660 tunn- ur. Afli á hina ýmsu báta var nokkuð misjafn, allt upp í 200 tunnur á nokkra, en niður í iít ið sem ekki neitt STÓRFELLDRI HREINSUN er haldið áfram í Austur-Þýzka iandi. Hafa. margir embættis- menn, sérstaklega víð háskóla og menntastofnanir, verið hand Sérstakt atriði úr kvik- myndahandritinu var valið sem prófraun fyrir þær fimm- tíu; var leikur þeirra síðan kvikmyndaður, en sérstök prófnefnd kvað síðan upp dóm- inn, sem varð hinni ungu stúlku í vil. Æfir hún nú hlut- verk sitt af kappi, ásamt þeim öðrum leikurum, sem valdir hafa verið í hlutverk; þegar hefur allmikið af kvikmynda- tökuvélum og ýmsu efni til undirbúnings verið flutt til Grindvíkur, skáli mikill verð- ur reistur þar í vetur fyrir inni- svið, og er nú svo frá öllu gengið, að taka kvikmyndar- innar þar á að geta hafizt í júníbyrjun næsta sumar. „Undirbúningurinn varð lengri og örðugri heldur en við gerðum ráð fyrir í fyrstu,“ sagði Pétur Þ. J. Gunnarsson í viðtali við blaðamenn í gær. Fyrst varð að fá leyfi ýmissa stofnana, samning kvikmynda- handritsins tók langan tíma, og loks var það leikaravalið. En nú er öllum þessum undirbún- ingi lokið og hefur tekizt giptu- samlega; kvikmyndahandritið hefur hlotið hið mesta lof þeirra gagnrýnenda, sem hafa kynnt sér það; myndatökumað- urinn, Hubet, er talinn með þrem þeim snjöllustu, sem Frakkar eiga í þeirri grein, og kvikmyndatökustjórinn, Laur- ent, er þaulreyndur á sínu sviði; hefur starfað við kvik- myndagerö um 40 ára skeið og stjórnar nú tækniskóla fyrir kvikmyndafólk í Pa-rís. Aðrir leikendur, sem valdir hafa ver- ið, eru ýmist kunnir fyrir list sína eða hafa verið valdi úr hópi hæfileikamestu nýliða; frú Sisard, sem leikur Sigur- línu, er kunn leikkona og stjórnar nú leikskóla í París; ítölsk kvikinyndaleikkona, Pa- roli, leikur Steinunni; Guy Rapp, þekktur franskur leikari, fer méð hiutverk Jóakims, en ungir menn, Claude, Bertrand og Francoise Martin, leika þá vSteindór. og Arnald. Loks er Brynjólfi Jóhannessyni ætlað að leika Eyjólf.“ Að endingu bað Pétur Þ. J. Gúriharsson þess getið, s.ð ýms- 'ar fluguíregnir, sem hingað bárust af ferðum leikflokksins, hafi ekki verið frá sér runnar eða öðrum ábyrguha mönnum kvikmyndaíyritækisins. teknir, og er verið að koma á fót kommúnistískum háskólum. fræðaskólanemendur teknir Á einum stað voru 22 gagn- fastir. Þarí kjöfneyzla landsmanna aö minnka fil að forðast landauðn? --------4.------- Nægileg kjötframleiðsla fæst nú aðeins með því að ganga á búfjárstofninn. --------4-------- „EF KJÖTNEYZLAN HELZT í bví horfi, sem hún hetur veriS síðan 1940, þurfum vi& að framleiða fyrir innlendais markað 10 000 tonn af kjöti, en þa'ð er meðalkjötframleiðsla undanfarinna ára, þó þannig fengin á síðustu árum, að gengiS hefur á búfjárstofninn jafnt og stöðugt, og verður <því ekkii lengur áfram haldið, ef forða á !andauðn.“ Þannig segir í ný- útkominni árbók landbúnaðarins, þar sem rætt er um kjöt- neyzlu landsmanna. Kemur það fram, að á næstu árurn verðui' að minnka kjötframleiðsluna niður í 8550—8600 tonn, ef forðast á frekari skerðingu bústofnsins. Þetta mundi hafa það í för með sér, að kjötneyzlan, sem verið hefur um 70 kg. á mann á ári að mcðaitali síðustu ár, yrði a’ð minnka niður í 60 á íslandsstúlkan, Salka. Tveir nýjir læknar ÞANN 15. september síðast liðinn setti heilbrigðismála- ráðuneytið Pál Gíslason cand med. héraðslækni í Neshéraði frá 1. október að telia. Sama dag var Eggert O. Jóhannsson stud. med, settur héraðslæknír í Bakkagerðishéraði frá 1. okt. að telja. Málaskólinn fær þrjár rúm- •góðar og vistlegar kennslustof ur til umráða í hinum nýju húsakynnum að Túngötu 5, og er húsbúnaður skólans, mynda vélar, myndaval og einangrun veggja með mun fullkomnara sniði en áður, en alls þessa verður að gæta mjög vel í sam bandi við þá kennsluaðferð, sem notuð er í skólanum. Túngumálin, senl við bætást, eru ítalska, spænska og danska, en áður var þar kennd enska, franska og þýzka. Enn frem- ur er í ráði að taka upp ís- lenzkukennslu fyrir útlend- inga, er hér dveljast, ef næg þátttaka fæst. Kennaralio skólans verður hið sama og verið hefur undan farin ár, að viðbættum kenn- urum í hinum nýju námsgrein mann árleía. Um þetta fjallar ritgerð eft- jr ritstjóra árbókarinnar, Arn- ór Sigurjónsson, þar sem hann ræðir kjötframleiðsluna 1934- 1949. í kaflanum um kjöt- neyzlu landsmanna gerir hann fyrst grein fyrir því, hve mik- il þessi neyzla hefur verið á nefndu árabili. Frá 1934 til 1940 var neyzlan frá 54,5 kg. á mann á ári upp í 66,5 kg. og nokkuð breytileg frá ári til árs. Árið 1940 hækkar talan upp í 73 kg. og síðan á stríðsárun- um upp í 86 kg. 1943. Hér mun þó kenna áhrifa setuliðsins, enda þótt kjötsala til þess beint sé ekki með talin, held- ur aðeins neyzla hermanna á veitingastöðum eða annars staðar á vegum landsmanna. um. Ensku kenna Einar Páls- son leikari og Thorolf Smith blaðamaður; þýzku Halldór P. Dungal skólastjóri; frönsku frú Melitta Urbantseitsch, spænsku og , ítölsku Halldór Þorsteins- son; dönsku frú Inger Larsen og íslenzku Pétur Sigurðsson háskólaritari. Málaskólinn leitast við að kenna neihendum að tala við- komandi mál og skilja eftir ein földum grundvallarreglum, sem henta bæði ungum og göml- um, og ekki síður þeim, sem lengra eru komnir, en byr.jend um. Sækjir skóla þennan fólk, sem vill s.jálft læra málið og stjórnast ekki af skyldu, en bezti árangur næst með sam- vinnu nemendanna og kennar- anna við samtöl, framburðar- æfingar og myndasýningar. Eftir stríðið hefur kjötneyzlan svo verið 63,5 til 70,5 kg. á mann árlega og er það, að því er Arnór telur, sú „lífsvenju- breyting“, sem orðið hefur með landsmönnum og stafar eingöngu af aukinni gjaldgetu. Minnki gjaldgetan hins vegar,, má búast við að neyzlam minnki aftur nokkuð. Arnór segir, að sökum fjölg- unar þjóðarinnar muni nevzlu þörfin aukast um 160-190 . lest. ir árlega, eftir því hvort með- alneyzlan verður 60 eða 70 kg., eða um 1600-1700 lestir næsta áratug til 1960. Að lokum seg- ir Arnór: „Til þess að full- nægja 70 kg. árlegri neyzlu- þörf hvers íbúa í landinu. að 10 árum liðnum, þurfum við að eiga um 700 000 sau'ðfjár (áttum 1949 439 408) og ann- an siáturpening a. m. k. eigi rýrari en nú-er. En slík aukn- ing búfjárstofnsins hlýtur aS kosta það, að við takmörkum. kjötneyzlu okkar frá því sem, nú er um eitthvert árabil, sem þó þyrfti ekki að vera langt“. áíM la§l niðyr, nfi féSag fekur víð l flugferðum þess í FRÁ 25. september yfirtólg Pan American World Airwaya System allar eigur og flugferð) ir American Overseas Airlin-< es. j Forstjóri A. O. A., Generall Harris, verður áfram æðstíi maður Atlantshafsdeildar Pani Ameriran Airways og verðai flugferðir P. A. A. um íslancS með svipuðum hætti og verið hefur. ' Fyrsta ferð Pan Americaii Airways um ísland verður n4 k. fimmtudag kl. 04,35 til Oslcr* og Stokkhólms. Og verða ferðirnar fram-t vegis austur alla fimmtudags-t morgna og vestur til Bánda-t ríkjanna öll föstudagskvöld. ; Aðalumboðsmenn á ísjandt verða eins og áður G. Helga- son & Melsted h. f„ Hafnar-i stræti 19, Reykjavík. Málaskóíinn Mímir, áður Berliíz- skólinn, fekur fil sfarfa ---------4-------- MÁLASKÓLINN MÍMIR, sem áður hét Berlitzskólinn, tek- ur til starfa nú um ■mánaöamótin undir stjórn Halldórs P. Dungals, er annazt hefur stjórn haris undanfarin ár. Hefur skólinn starfsemi sína að þessu sinni í nýjum.og bættum húsa- kynnum að Túngötu 5 og bætir nýjum tungumálum við þau þrjú, sem kennd hafa verið í honum þau þrjú ár, sem liðin eru frá stofnun hans. Kvnntu þeir Halldór P. Dungal og Éinar Pálsson stcrfstilhögun skólans fyrir fréttamönnum í gær, en kennsluaðferð sú, sem þar er 'notuð, hefur átt miklum. vin- sældum að fagna og þótt mjög árangursrík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.