Alþýðublaðið - 05.10.1950, Side 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. október 1950
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Efflr siguiinn í Sjé-
mannafélaginu.
fellt fulltrúa þeirra í Iðju í Al-. slíkri aðstöðu er ofurseldur ó-
þýðusambandskosningunum. \ sigrinum.
íslendingum er nú að verða
ljóst, að tilgangur kommúnista
var að kljúfa verkalýðshreyf-
inguna og gera hana sundur-
lynda og ósamhenta. Því mið-
ur hefur þeim orðið allt of mik-
ið ágengt v,ið þá iðju. Nú liggur
fyrir að’ byggja upp það, sem
kommúnistar hafa rifið niður.
Það verður mikig verkefni. En
verkalýðshrcyfingin verður að
ganga að því djörf og sterk.
Þegar því er lokið, verður hún
orðin það veldi íslenzks þjóð-
lífs, sem ekkert fær sigrað. Og
þá fyrst getur hún sett markið
hátt í stefnu og starfi framtíð-
arinnar.
ALÞÝÐUSAMBANDS-
KOSNINGARNAR verða mik-
111 ósigur fyrir kommúnista.
Þeim hefur ekki aðeins brugð-
izt sú von að ná á ný meiri-
hluta í heildarsamtökum verka
lýðshreyfingarinnar hér á
landi, heldur sjá þeir nú fram
á, að ósigur þeirra verði mikl-
um' mun meiri en í Alþýðu-
sambandskosningunum fyrir
tveimur árum. Þeir hafa ber-
sýnilega rnisst völdin í fulltrúa
Og það er enginn ósigur, þó að
kommúnistar tapi öllum full-
trúunum í vörubílstjórafélag-
inu Þrótti og hafi þar nú
minna fylgi en nokkru sinni
áður í mörg ár! Það er ekki of-
sögum af því sagt, að kommún-
istar gangi langt í blekkingun-
um og fyrirlitningunrii fyrir
staðreyndunum.
En það er ástæðulaust að
rökræða þetta mál við Þjóð-
viljann. Allir, sem fylgjast
með fulltrúakjörinu til Alþýðu
sambandsþingsins, sjá og
skilja, hvert stefnir fyrir kom-
múnistum. Fulltrúakjörið er
staðfesting þess, að fylgishrun
kommúnsta hér í höfuðstaðn-
um er byrjað. Áður var fylgis-
hrun þeirra úti á landi komið
til sögunnar. Það heldur viðast
hvar áfram, og nú bíða komm-
únstar ósigur á mörgum stöð-
um, þar sem þeir virtust
standa föstum fótum við síð-
ustu kosningar. Kosningaúr-
slitin úr verkalýðsfélögunum á
Austfjörðum sýna þetta og
sanna. Þar hafa kommúnistar
nú þegar tapað fulltrúakjörinu
þremur verkalýðsfélögum.
Atliyglisverí bréf um kennslu og; skólamáí.
Próf og vándamál æskulýðsins.
^f'kaíýðsfélaganna í - . R kjavík missa þeir
Reykjavik til viðbótar því, s J ............-
sem þeir eru einangraðir og yf-
irgefnir í sjálfu Alþýðusam-
bandinu. Þeir munu meðal ann
ars missa úr höndum sér eigntr
verkalýðshreyfingarinnar, sem
þeir tóku ófrjálsri hendi, þeg-
ar valdatíma þeirra í Alþýðu-
sambandiun lauk, þar á meðal
tímaritið „Vinnuna'4. Nú eiga
kommúnistar ekki annarra
kosta völ en Iáta þýfið af hendi
eða stela því á ný!
Síðasta tilraun kommúnista
til að rétta hlut sinn í Alþýðu-
sambandskosningunum átti sér
stað í sambandi við fulltrúa-
kjörið í Sjómannafél. Reykja-
víkur. Þeir »gengu að þeirri
kosningabaráttu af ofurkappi,
þar eð Sjómannafélag Reykja-
víkur réði algerum úrslitum
eftir ósigra kommúnista í Iðju
og vörubílstjórafél. Þrótti. í
þrjá daga tefldu kommúnistar
fram öllu því Iiði, sem þeir
hafa á að skipa, og jafnframt
dreifðu þeir þeim. orðrómi um
bæinn, að þeim væri vís sigur-
inn í sjómannafélaginu. Þjóð-
viljinn ber þess og glöggt vitni,
hverja áherzlu kommúnistar
lögðu á fulltrúakjörið í sjó-
mannafélaginu. En allt þetta
erfiði var unnið fyrir gýg. Sjó-
menn gáfu kommúnistum verð
ugt svar, og sjómannafélagið
heldur áfram að vera eitt meg-
invígi lýðræðisins í íslenzkum
alþýðusamtökum. Von komm-
únista um að fá málaliðsmenn
sína kosna í sjómannafélaginu
og geta jafnframt eyðilagt víg-
stöðu félagsstjórnarinnar í bar
áttunni gegn útgerðarauðvald-
inu brást gersamlega. Hlut-
skipti kommúnista er ekki að
sigra, heldur að tapa. Hrörn-
unartími þeirra í sögu ís-
Ienzkra stjórnmála er hafínn.
Og engum mun detta í hug, að
þeir eigi sér hér eítir uppreisn-
ar von.
*
En svo undarlega bregður
við, að málgagn kommúnista-
flokksins virðist halda, að
þjóðin komi ekki auga á þessa
staðreynd. Það staðhæfir, að
fylgi kommúnista fari engan
veginn hrakandi og se/ir, að
ummæli andstæðinganna um
ósigra þeirra séu lygi. Það á
áð vera lygi, að verksmiðju-
' fólkið í Reykjavík hafi snúið
baki við kommúnistum og kol-
Bændur á óþurrka-
svæðinu fá 4.5
mllljónir króna til
fóðurkaupa
RÍKISSTJÓRNIN hefur á-
kveðið, að 4.5 milljónum króna
verði varið til styrktar bænd-1 Þekkja til þessara mála. Það
óþurrkasvæðinu, og var sem sé vitanlegt, að skólar
HALLSTEINN skrifar eftir-
farantli:„NýIega birtist í blöð-
unurn fundarályktun frá
fræðsluráði, sem mörgum mun
hafa fundizt athyglisverð. Var
hún um það, að nauðsynlegt
væri að ráða uppeldisíróðan
mann að gagnfræðaskólunum
til þess að hafa eftirlit með
kennslunni, sökum þess, að
„fjölmargir kennarar", eins og
það er orðað í ályktun ráðsins,
hafi ekki þá menníun til að
bera, sem hin nj'ju fræðslulög
gera ráð fyrir að kennarar gagn
fræðaskólanna hafi.
ÁLYKTUN ÞESSI kom ekki
á óvart þeim, sem eitthvað
völdin í öðru aðalvirki alþýðu-
hreyfingarinnar, fulltrúaráði
verkalýðsfélaganna.
*
Þessar staðreyndir benda til
þess, að kommúnisa bíði hér á
landi sama hlutskipti og í ná-
grannaríkjunum, þar sem lýð-
ræðið stendur föstustum fótum
og félagsþroski fólksins er
mestur. Ástæðan liggur að
sjálfsögðu ýaugum uppi. Kom-
múnistar eru ekki stjóramála-
flokkur í venjulegum skilningi
þess orðs. Þeir eru útibú er-
lends stórveldis og hafa frá
upphafi þjónað þeirri skyldu
einni að reyna að reka erindi
þess. Hinir erlendu húsbændur
þeirra hafa kastað grímunni í
augsýn alls heimsins. Það er
engum blöðum að fletta um
eðli þeirra og tilgang. Atburð-
irnir á sviði heimsstjórnmál-
anna eftir ófriðarlokin tala
glöggu og skýru máli og verða
ekki misskildir. Hér á landi
hafa kommúnistar einangrazt
á stjórnmálasviðinu. Nú sæta
þeir sama hlutskipti í verka-
lýðshreyfingunni. Flokkur í
unum a
hefur fénu verið skipt milli
sveitarfélaganna, en odd\útum
í hverjum hreppi er falið að
skipta fénu milli einstakra
bænda.
Hæst er upphæðin til Norð-
Mýlinga eða 1 milljón og 495
þúsund krónur, Sunn-Mýlingar
fá 1 milljón og 240 þúsund kr.,
Suður-Þingeyingar 850 þúsund
krónur, Norður-Þingeyingar
500 þúsund krónu, Austur-
Skaftfellingar 360 þúsund krón
ur og Árneshreppur í Stranda-
sýslu 45 þúsund krónur.
Ætlunin mun sú, að fé þessu
verði bæði varið til heykaupa
og kaupa á ícðurbæti.
Tveir þriðju hlutar af þess-
um 4,5 milljónum króna, sem
ríkisstjórnin hefur ákveðið að
lagðar verði fram í þessu skyni,
eru lán, en þriðjungurinn óaft-
urkræft framlag. Æt’.unin mun
vera, að enginn, sem fengið
hefur yfir 80% meðalheyfengs,
verði styrksins aðnjótandi.
TAFLFÉLAG HAFNAR-
FARÐAR á 25 ára afmæli á
þessu hausti, og mun verða efnt
til afmælistaflmóts í tilefni af
því.
þessir höfðu að undanförnu
haft barnakennara í þjónustu
sinni við kennslu í skólunum.
Ýmsir hafa viljað halda því
fram, að hinn lélegi árangur
landsprófsdeilda gagnfræðaskól
anna að undanförnu hafi átt rót
sína að rekja til ófullnægjandi
kennslu. Á þetta vil ég ekki
leggja neinn dóm. Hitt virðist
aftur á móti liggja í augum
uppi, að óviðunandi er að verið
sé að framkvæma fræðslukerfi
hafi fræðslumálastjómin ekkr
fullmenntaða kennara til starfs
ins. Slíkt hlýtur alltaf að koma
að einhverju leyti niður á nem-
endum skólanna.
ÞAÐ ER t. dTmjög athyglis-
vert, sem útvarpið skýrði ný-
lega frá í sambandi við ^etn-
ingu gagnfræðaskólans á ísa-
firði. Á s.l. vori höfðu allir, sem
þreyttu landspróf frá skólanum
náð því að einum undanskild-
um. Þétta finnst mér vera mjög
glæsilgeur árangur. En hvernig
var það hér í gagnfræðaskólum
höfuðstaðarins? Ég held að
30% nemenda hafi fallið við
landsprófið. Hver er orsökin?
Vilja skólarnir ekki greiða götu
S
S
S
S
S
ÞJÓÐVILJINN
grein, sem
Áfsökun kosningoósigranna.
unglinganna til framhaldsnáms?
Er þeim sama hvort þeir ná
landsprófi eða ekki?
MORGUNBLAÐIÐ skýrir frá
því, að menntaskólinn hafi ver-
ið settur. Ræða rektors er þar
rakin að nokkru. Þar stendur
m. „Þyngist þriðji bekkur að
mun, og er ætlunin að hann
verði nokkurs konar sía, er sii
þá úr, sem ekki eru hæfir til
frekara náms.“ Mér er spurn:
Er ekki lándsprófið nægjanleg
„sía“ á þá æskumenn og konur,
sem hafa löngun til framhalds-
náms?
UNGLINGARNIR eru fyrst
látnir þreyta hið illræmda
landspróf, sem margur háskóla
maðurinn hefur harðlega gagn-
rýnt og talið allt of þungt. Svo
á að setja nýjar gildrur,. sem
áður hafa verið óþekktar í
menntaskólanum, með það fyr-
ir augum, að hindra enn á ný
framhaldsnám æskumanna þjóð
arinnar. Hvað er að gerast í
fræðslukerfi landsins? Hver
stjórnar þessu? Áður fyrr gátu
allir haldið áfram námi, sem
lokið höfðu gagnfræðaprófi án
nokkurrar hindrunar, ef nem-
andinn hafði löngun til þess.
ER ÞJÓÐIN orðin of mennt-
uð? Þegar fyrst var komið
fram með þá.hugajynd, áð tak-
marka fjölda þerira unglinga,
er fengju inngöngu í mennta-
skólann, var Valtýr Stefánsson
einn þeirra manna, sem rögg-
samlegast gengu fram í því, r.ð
andmæla þessu í Morgunblað-
inu. Nú er ekki verið að halda
uppi vörn í málum skólaæsk-
unrtar. Ég efast mikið um það,
að hinn rétti mælikvarði á
menntamenn framtíðarnnar eigi
að vera námsgáfur einvörð-
ungu. Við höfum dæmin'degin-
um ljósari, sem sýna, að' hinn
mikli námsmaður er ekkert
betri þegar út í lífið bemur en
hinn, sem hefur haft minni
námsgáfurnar, en aftur á móti
meira manndómsþrek og dugn-
að.
birti
hann
i gær
kal’.aði
„Lærdómar Alþýðusambands
kosninganna", en var raunar
vesöl tilraun blaðsins til þess
að afsaka fyrir lesendunum
ófarir kommúnista í kosning-
unum. Kemur þar greinilega
fram, í hve miklum vanda
Þjóðviljinn er með það,
hvernig hann eigi að skýra
fýrir fylgismönnum kommún-
ista kosningaósigra þeirra.
ÞAÐ ER TVENNT, sem Þjóð-
viljinn nefnir til þess að
reyna að breiða yfir ófarirn-
ar: Annað er það, að komm-
únistar ,hafi ekki tapað fylgi,
þó að þeir hafi tapað fulltrú-
um á Alþýðusambandsþing;
en hitt er það, að Alþýðu-
flokkurinn hafi í kosningun-
um haft samvinnu við verka-
menn úr öðrum lýðræðis-
flokkum; og er þetta síðar-
nefnda aðalafsökun kommún-
istablaðsins og jafnframt á-
rásarefni þess á Alþýðuflokk-
inn.
ÞAÐ GETUR VERIÐ, að það
megi vera kommúnistum
nokkur huggun í hrakförum
þeirra í kosnnigunum til Al-
þýðusgmbandsþings, að þær
viðast síður stafa af beinu
fylgistapi þeirra, en af vax-
andi áhuga og þátttöku hins
lýðræðissinnaða meirihluta í
verkalýðsfélögunum. Þó mun
Þjóðviljinn ekki treystast tií
að neita því, að í sumum fé-
lögunum hefur fr’gi komm-
únista beinlínis hrakað, svo
sem í Þrótti, félagi vörubíl-
stjóra í Reykjavík. En einnig
þar, sem því er ekki til að
dreifa, hefur hlutfallslegt
fylgi kommúnista í verka-
lýðsfélögunum, þ. .e. borið
saman við fylgi Alþýðu-
flokksins og hinna lýðræðis-
flokkanna, farið , stórlega
minnkandi.
OG SVO ER ÞAÐ samvinna
verkafólksins í lýðræðisflolck-
unum, sem' Þjóðviljinn
hneykslast svo mikið á, brígsl-
ar Alþýðuflokknum um og
kallar samvinnu við atvinnu-
rekendur eða við íhaldið. Við
slíkum skrifum JÞjóðviljans
er það að segja, að ef til vill
er Alþýðuflokkurinn þar eldd
í eins „fínurn" félagsskap, og
kommúr.istar voru í, þegar
þeir voru á árunum í sam-
vinnu við Ólaf Thors og köll-
uðu hann hinn „fremsækna
hluta borgarastéttarinar; en
Alþýðuflokkurinn kýs þó
heldur samvinnu við verka-
fólkið, þó að það sé máske
ekki sömu pólitískrar skoð-
unar og hann, — ef það er að
minnsta kosti fylgjandi frelsi
og lýðræði hér í landinu og
ekki afvegaleitt af agentum
erlends. stórveldis og er’.endr-
ar kúgunarstefnu!
ÞAÐ HEFUR VERIÐ mér og
mörgum fleirum ráðgáta, hvern
ig þjóðfélagið ætlar sér að leysa
vandamál æskumenna þjóðar-
innar. Það virðist bókstaflega
eiga að loka öllum sundum fyr-
ir þeim. Um langt skeið voru
allar iðngreinar lokaðar og svo
má lieita enn. Einnig er það
undantekning ef hægt er að
koma unglingum í skiprúm. All
ar leiðir virðast bökstaflega
lokaðar fyrir þeim.
NÚ KOMA SKÓLARNIR og
setja hverja hindrunina af ann-
arri til þess að takmarka mennt
un þeirra. Eigi hin uppVaxandi
kynslóð að vera eins konar
hornreka þjóðfélagsns : hlýtur
illa að fara. En áður en ég lýlc
þessum orðum vil ég leyfa mér
að beina þeirri áskorun itil
fræðslumálastjórnarinnar, að
hún láti ,,sía“ kennaralið skól-
anna. Á því mun ekki vanþörf
.eftir því* sem fræðsluráðið hef-
ur. opinberlega lýst yfir.“