Alþýðublaðið - 05.10.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.10.1950, Blaðsíða 8
Börn og ynglingar. Komið og seljið Áiþýðybiaðið. ■ Allir vilja kaupa Alþýðu blaðið. Gerizt Sskrifen'duF1 að AiþýðybiaÖino. .. Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906. Fimmtuáagur 5. októter 1950 og maöor yisiryaKjor sjo= .Þetta er hollenzka skógarstúlkan óg maðurinn hennar, sem er kennari af malajaættum. Foreldrar stúlkunnar, sem dvöldu í Austur-Indíum, þegar Japanir réðust á þær á ófriðarárunum, létu fóstru hennar, malajastúlku, fara með hana norður á Mal- akkaskaga, til að forða henni undan, og þar var hún alin upp á malaja vísu, og spurðu foreldrarnir ekkert til hennar fyrr en í fyrra. Þá vildu þau fá hana heim., en hún, sem var þá orðin 13 ára. neitaði. Urðu af þessu málaferli í Singapore, en þeim lauk svo, að réttur foreldranna til að heimta stúlkuna var ekki viðurkenndur. En áður en málaferlunum lauk hafði stúlk- an gifzt þessum unga manni, er hér sézt með henni á myndinni. Sfldin ,ræ sfefnu í Ka ii ii Rðnnsfóknarskip margra lancla erii eiiioig stödd f Höfn, -------^—-----— MIKIL HAFRANNSÓKNÁERÁÐSTEFNA stendur nú yfir í Kaupmannahöfn, og eru ekki aðe'ins visindamenn margra þjóða á ráðstefnunni, heldur fcafa þeir kómið til hennár á rs.nn- sóknarskipum sír.urn, og liggja þau nú mörg við Löngulír.u. Eitt aðalviðfangsefni þessarar ráðstefnu er síldin, og er talið hugsanlegt, að ráðstefnah skórr á viðkomandi ríkisstjórnir að gera ráðstafanir til veriídunar síldarstofninum, e| síldarrann- sóknir, sém ræddar verðá á fundmum, þykja gefa tilefni til þess, að því er Arfceider-Avisa í Þrándhe.irni skýrir Irá. Meðal þeirra hafrannsókna- skipa,-. sem nú eru í Kaupmanna höfn í tilefni fundar þessa, eru hið nýja norsk.a skip ,,G; O. Sars“„ sem var við ísland í sumar, brezku skipin „Wsl- come“ og „Cygnet“ og franska eftirlitsskipið „Ailette“. Ýmsar rannsóknir þykja / benda til þess, að síldarstofn- inh minnki ár frá ári. Hafi ver ið gérðar allmikiar meridngar a síld, eins og kunnugt er hér við lánd, og verða nú alíar þess ar rannsóknir ræcldar á fundin- um. Ef svo fér, að vísindamönn unúm þyki vá fyrir dyrum í þessum efnum, getur svo farið að þeir geri tillögur um ráð- stafanir til verndunar síldar- stofninum, þar sem síldveiðar eru mjcg mikilsverð' atvinnu- grein um alla noröanverða Ev- rópu. <• ’ Árni Friðrikscon, fisklf.ræð- irgur, mætir fyrir íslands hönd á ráðsteínu þessari, og mun sendihérra íslands í Höfn, Jakob MöIIer, einnig mæía á ráSstefnunni. ný I skloakví, en slðan til Frakklands og'sést ekki hér. fyrr en á næsta vori. ----------4.--------- GULLFOSS kom í morgun frá Kaupmannahöfn og' Lcith meg 155 farþega og er þetta síðasta ferð skipsins hingað á þessu hausti. Á laugardaginh fer Gullfoss til Kaupmannahafnar, en fer þá i skipakví til skoðunar áður en hann byrjar leiguferðir sínar milli Frakklands og Afríka. Samkvæmt upplýsingum frá íarþegadeild Eimskipafélagsins hefur Gullfoss nú flutt um 4420 farþega milli landa, þar með taldir farþegarnir, sem komu með skipinu í morgun, en héðan verða um 100 farþeg ar út, þannig að alls verða það rúmlega 4500 farþegar, sem Gullfoss flytur milli landa ; á þessu sumri, áður en hann fer í leiguferðirnar. Eins og áður hefur verið skýrt fra á Gullfoss að. fara í skipakví hjá Burmester & Wain nú, þegar hann kemur út í síðustu ferðinni, en þar verður skipið tekið til yfirlits og' viðgerðar eftir sumarúU haldið; en það er venja með ný skip, að skipasmíðastöðvarnar, sem byggja þau, taka þau til yfirlits eftir fyrstu sex mánuð ina til þess að ganga úr skugga um hvort nokkrir gallar hafi komið fram, og ef svo reynist, er gert við þá eigendum skips- ins að kostnaðarlausu. Áætlað er að GullfV.s verði um mánaðartíma í skipakvínni, en hefji sigling/r frá Frakk- landi til Afríku um miðjan nóv ember, en skipið er leigt með allri skipshöfn fram í maí á næsta vori. iroi þing hefsl í dag SJÓMANNAFÉLAG HAFN- AKFJARÐAR kýs fulltrúa á A1 býðusambandsþing, að við- hafðri allsherjaratkvæða- grciðslu, í dag, á morgun og á laugardaginn. Fer atkvæða- greiðslan fram á skrifstofu fé- lagsins, Vesturgötu 6, og stend ur frá kl. 1 ti! kl. 8 síðdegis á morgun, en frá kl. 10 til 12 síðdegis og 1 til 8 síðdegis á föstudag og laugardag. Tveir listar eru í kjöri: A- listi, borinn fram af stjórn fé- lagsins, og B-listi, borinn fram af kommúnistum. Aðalfulltrúar á A-lista eru: Bergþór Sigfússan, Pálmi Jóns son og Pétur Óskarsson; en vara menn: Jóhann Tómasson, Þór- arinn Kr. Guðmuydsson og Kristján Jónsson. Kommúnistum tókst við mikil harmkvæli að koma sam an lista í félaginu og þó ekki nema með því að sækja mann á hann frá Reykjavík. En fylg isleysi sitt meðal sjómanna í Hafnarfirði reyna þeir að bæta upp með rógi í Þjóðviljanum í gær um forustumenn sjómanna félagsins. Segja þeir að komm únistum hafi verið neitað um kjörskrá félagsins; en þetta eru tilhæfulaus ósannindi, að því Alþýðublaðinu var tjáð í gær af skrifstofu féla^dns. Komm únistum var aðeins neitað um bað, að hafa kjörskrá félags- ins á brott með sér af skrif- stþfunni, en hins vegar boðið að hafa afnot af henni þar, eins og aðrir, meira að segja að taka afrit af henni, ef' þeir vildu. Sjómenn í Hafnarfirði munu í clag, á mórgun og á laugar- daginn kvitta fvrir þennan róg kommúnista með því að fjöl- menna á kjörstað og kjósta A- listann. Eldur í bát á mið- um úti. Spiia- og skemmti- kvold Alþýðu- flokksféiagsins hefst kl. 8. ALÞÝÐIIFLOKKSFELAG REYKJAVÍKUE heldur spila- og skemmtikvöíd í Iðnó klukkan 8 í kvöld. Meðal skemmtiatriða verður kvikmyndasýning; einn þekktasti gamanleikari bæjarins flytur gamanvísur eftir Loft Guðmundsson blaðamann og spiluð verður félagsvist. Þá mun Haraldur Guðmundsson alþineismað- ur flytja ræðu. Félagar ættu að fjölmenna á þetta fyrsta spila- og skemmtikvöld haustsins, og eru þeir áminntir um að taka með sér spil. í FYRRADAG kom upp eldur í vélbátnum „Björgu" frá Vestmannaeyjum, þar sem hann var á reknetaveiðum vest ur af Eyjuni. Eldurinn kviknaði við spreng ingu, sem varð í eldavél í há- setaklefanum og varð hann f]jótt mjög magnaður, en með aðstoð dekkdælunnar heppn- aðist skipverjum loks að slökkva eldinn. Tveir af skip- verjum brenndust nokkuð. Fyrsfa skemmti- kvöld F.U.J. í Hafnarfirði á þessu hausii. FÉLAG UNGRA JAFN- AÐARMANNA í HAFNAE- FIRÐI heldur fyrstu skemmtun sína á þessu hausti á laugardaginn kem- ur kl. 8,30, og verður skemmtunin í Alþýðuhusinu við Strandgötu. Skemmtunin hefst með því, að formaður félagsins, Stefán Gunnlaugsson, flyt- ur ávarp, en meðaí skemmti atriða er einsöngur: Jón Þorsteinsson, og enn fremur verður fiuttur íeikþáttur. Að lokum verður dansað. Eins og kunnugt er njéta skemmtikvöld Félags ungra jafnaðar'manna í Hafnarfi ði mikilla vinsælda, og var eS- sókn að þeim svo miki! í fyrra vetur, að margir urðu frá að hverfa. Fólk er því minnt á að tryggja sér að- göngumiða í tíma, en þeir eru afgreiddir í skrifstoíu Alþýðuflokksins. Tillögur Brefa og Rússa um Kóreu enn í gær 1 UMRÆÐUR héldu áfram í stjórnmálanefnd allsherjar- þings sameinuðu þjóðanna S gær, og var deilt um tillögur Breta og Rússa í Kóreumálinu. Tillaga Breta gengur semi kunnugt er út á það, að öll Kó-< rea verði sameinuð undir lýð-< resðisstjórn og kosningar látn-< ra fara fram í því skyni um, allt landíð undir eftirliti sam« einuðu þjóðanna. En tilIagBji Rússa er um tafarlausan brott- flutning á her sameinuðu þjóð- anna og kosningar þar á eftir* undirbúnar i Norður-Kóreu afi núverandi stjórn hennar, en 3 Suður-Kóreu af núverandii stjórn þari í umræðunum í gær töluðui fulltrúar tveggja ríkja með til- lögu Breta, en áður er komiðl fram, að fáein ríki, þar á meöaS Indland og Júgóslavía, viljas bræða tillögurnar saman. i 123 AF 200 meðlimum Klæðf skerafélagsins Skjaldborg höfðil greitt atkvæði í -gærkvöldi erj fyrra degi fulltrúakjörsins á AJj þýðusambandsþing í því félagf var lokið. Allsher j aratkvæðagreiðslan heldur áfram í dag stendur tií kl. 2- lokið. 10 síðdegis. Þá er henni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.