Alþýðublaðið - 10.10.1950, Qupperneq 1
í
?
\
Amerískir hermenn á r.orðuríeið í Kóreu.
Fundur um hið alvarlega aívinnu-
ástand í byggingariðnaðinum
-------+-------
Formörmiim fðnfélaganna liggor þongt
hogor til stjórnarvaldanna.
-------------«-------
FORMENN ALLRA IÐNFÉLAGA í byggingaiðnaði í
Reykjavík komu saman á fund síðast liðinn föstudag, og
rœddu þeir hinar ótryggu og alvar'egu atvinnuhorfur bygg-
ingamanna í bænum. Lá fundarmönnum þungt hugur til
stjórnarvaldanna, sem sífeilt bera við gjaldeyrissikorti, en
láta jafnframt viðgangast að helztu gjaldeyrisöffUnartæki
þjóðarinnar liggi aðgerðarlaus allt sumarið.
ianna fóru
inn í gær
Harðir bardagar
geisa nú í
Norður-Kóreu
Búið að taka 55 Ö00
fanga í S-Kóreu
HERSVEITIR Eanda-
rí'kjamanna. Breta -og
Ástraiíumanna héldu í
dögun í gærmorgun inn
yfir 38. breiddarbaug í
Kóreu og tókust innan
skamms harðir bardagar,
því -að kommúnis'tar höfðu
búið uim sig innan við
bauginn.
í gærkvöldi voru hersveit-
irnar komnar nokkra kíló-
metra inn fyrir landamærin á
vestanverðum vígstöðvunum.
Á miðjum skaganum komust
þær lengra inn yfir 38. breidd
arbauginn, 'en á austurströnd
inni, /þar sem Suður-Kóreu-
menn sækja fram, standa nú
miklir bardagar í útbverfum
Wonsan, sem er önnur stærsta
borg Norður-Kóreu. Hefur
EÓkn sunnanmanna miðað
nratt áfram á þeim slóðum, en
mótstaða kommúnista harðn-
e.'ði mjög, er sóknin náígaðist
Það var stjórn Trésmiðafé-
lags Reykjavíkur, sem boðað-
aði til fundar þessa, og setti
i'ormaður fé’.agsins fundinri.
Kvað hann fundinn kallaðan
saman til að ræða sameigin-
legar aðgerðir iðnaðarmanna
til að hafa áhrif á stjórnarvöld
landsins í þá átt að atvinnu-
leysi verði afstýrt. en það er
nú yfirvofandi, ef ekkert er að
gert.
Fundarmenn luku upp ein-
um munni um ömurlegar at-
vinnuhorfur í byggingaiðnað-
inum sökum efnisskorts og
Misjafn síldarafli
í gærdag
SÍLDARAFLINN var mis-
jafn mjög f gærdag og flest-
nllir bátar með innan við 100
íunnur. Til Keflavíkur komu
aðeins 4 bátar, en til Sandgerö
is 30, með um 1500 tunnur, og
til Grindavíkur 40—50 með yf-
ir 1000 tunnur.
annarra hindrana, sem fjár-
hagsráð leggur í götu þeirra
manna, er eitthvað vilja fram-
kvæma á sviði húsbygginga
hér í bæ.
Fundurinn kaus þriggja
manna nefnd til að safna gögn-
um um atvinnuástandið í öll-
um greinum byggingaiðnaðar-
ins. Jafnframt var nefndinni
falið að. gera tillögur um sam-
ciginlegar aðgerðir bygginga-
manna í þessum málum og
skila áliti til sams konar fund-
sc. sem haldinn verður síðar.
í nefndina voru kosnir: Guð-
mundur Halldórsson, húsa-
smíðameistari; Einar Gíslason,
málarameistari og Jón Berg-
steinsson, múrarameistari.
Mikill einhugur ríkti á fund
inum og áhugi á að gera allt,
sem unnt er tíl ag atvinna við
bvggingar haldist og iðnaðar-
vinna verði ekki dregin úr
höndum iðnlærðra manna, eins
og verið er að reyna, til dæm-
is með bæjarhúsunum við Bú-
staðaveg', en svipað á sér stað
um hús byggingafélaga, sem
ýmsir starfsmannahópar standa
að.
Wonsan.
. MacArthur hershöfðingi
flutti aðra ræðu í gærmorgun,
þar sem hann hvatti kommún-
ista til að gefast upp. Sagði
^MacArthur, að þetta endur-
tekna boð hans væri hið síð-
asta. Ef stjórn kommúnista
ekki tekur boðinu, kvaðst Mac
Arthur mundu fyrirskipa herj
um sínum að leggja undir sig
Norður-Kóreu.
í gærkvöldi var .tala fanga,
sem herir sameinuðu þjóðafma
höfðu tekið, komin upp ,í 55
000. Alls er talið, að kommún-
istar hafi misst um 200 000
manns, ef taldir eru fallnir,
særðir eða fangar.
álþingi kemur
saman í dag
ALÞINGI kemur saman í
dag. Verður messa í dómkirkj-
unni kl. 1.30, en að henni lok-
inni verður þing sett.
Kommúnistar tapa Sókn
eftir 16 ára stjónr
--------♦---------
Sjöundi ósi^ur beirra s verka-
lýðsféíögum í Reykjavík.
------------------<>------.
KOSNINGUNNI í SÓKN, félagi starfsstúlkna, laulc
með algerum ósigri kommúnista. B-listinn, listi lýðræ'ð-
issinna, hlaut 73 atkvæði, en A-listinn, kommúnistar, að-
eins 46. Eru þessi úrslit athyglisverð, þegar þess er gætt,
að kommúnistai' hafa átt stjórn og fulltrúa þessa fé.'ags í
16 ár, síoan félairið var stofnað 1934.
Fulltrúar þeir, sem starfsstúlkur kusu í gær, eru
Dagrún Þórlindsdóttir og Steinunn Þórarinsdóttir.
Kommúnistar liafa nú tapað sjö verkalýðsfélögum í
Eeykjavík mt'J samtals 20 fulltrúum á Alþýðusambands-
þing.
Atlþýðusambandskósningarnar:
Kommúnistar töpuðu fullfrú-
um félags járnsmiða
—-----♦-------
Feogu aðeins tvo fulltróa um helgina,
en lýðraeðissinnar fimmtán.
-------------*------
KOMMÚNISTAR héldu áfram að tapa í kosningunum til
Alþýðifsambandsþings um helgina, og misstu þeir nú fulltrú-
ana í Félagi járniðnaðarmanna, sem kaus þrjá fullírúa. Þá
töpuðu þeir einnig fulltrúa fyrir Verkalýðsfélag Árneshrepps.
Hins vegar tókst kommúnistum áð vinna aftur cinn ful.trúa
í féiagi netagerðarfólks í Reykjavík, en það kaus lýðræðis-
sinna á síðasta hing.
í Félagi járniðnaðarmanna,
sem kommúnistar höfðu meiri-
hluta í fyrir tveim árum, voru
kosnir fulltrúar þeir Sigurjón
Jónsson, formaður félagsins,
Skeggi Salómonsson og Sólon
Lárusson. Hlutu þeir 110—112
atkvæði, en frambjóðendur
kommúnista 104—105.
I Árneshreppi, sem kommun
istar áður höfðu, var nú kos-
inn Þorsteinn Guðmundsson.
í Nót, félagi netagerðarfólks,
komu kommúnistar að Hall-
dóru Guðmundsdóttur, og í
verkakvennafélaginu Framtíð-
inni á Eskifirði héldu þeir
velli. Kosin var Ragnhildur
Snædal. Er þá upp talið það,
sem þeir bættu við sig um
helgina. Hins vegar bættist
lýðræðissinnum fjöldi fulltrúa.
Verkakvennafélagið Báran á
Hofsósi kaus Sigurlaugu Ein-
arsdóttur.
Verkalýðsfélagið Valur í
Búðardal kaus Sæmund
Bjarnason.
Verkalýðsfélag Austur-Evja-
fjallahrepps kaus Kort Ingvars
son.
Verkalýðsfélagið Súgandi á
Suðureyri kaus Bjarna Frið-
riksson.
Vörubílstjórafélag Skaga-
fjarðar kaus Jón Jóhannsson.
Verkalýðsfélagið Fram á
Seyðisfirði kaus Hannes Jóns-
son og Ólaf Guðmundsson.
Verkalýðsfélag Hnífsdæl-
inga kaus Hjörleif Steindórs-
con.
Verkalýðsfélag Skagastrand-
ar kaus þá Fritz Magnússon
með 66 atkvæðum og Magnús
Kristjánsson með 61 atkvæði,
cn kommúnistar hlutu 33 og 31
atkvæði.
Verkamannfaélagið Hv-öt á
Hvammstanga kaus Björn
Guðmundsson (með 16 atkv.
gegn 4).
----------❖----------
HemámssTæðin
hrátl úr sigunnl
í ¥-Þýzkalandi
McCLOY, hernámsstjóri vest
urveldanna í Þýzkalandi, sagði
í ræðu í gær, að markalínan
milli hernámssvæða vestur-
veldanna muni innan skamms
verða þurrkuð út' þegar vanr-
ir landsins verða styrktar,
sriunu llersveitir vesturveld-
anna verða settar hvar í Vest-
ur-Þýzkalandi sem henta bvk-
ir.