Alþýðublaðið - 10.10.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.10.1950, Qupperneq 3
In-iðjudagur 10. október 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÖ í pAfl ER þriSjuclagurinn 10- október. Fæddur Friðþjófur Naiísen árið 1861. Sólaruppr.ás í Reykjavík er kl. 8,04, sól hæst á lofti kl. 13, 15, sólarlag kl. 18,27, árdegis- háflaeður kl. 5,20, síðdegishá- flæður kl. 17,40. Næturvarzla: Reykjavíkur apótek, sími 1760. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: inn- anlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss og Sauðárkróks, á morgun t’l Ak ureyrar, Vestmannaevja, ísa- fjarðar og Hólmavíkur. PAA: í Keflavík á fimmtudög- um frá New York og Gandcr til Óslo, Stokkhólms og Hels ingfors; á föstudögum. frá Helsingfors, Stokkhólms og Ósló til Gander og New York. Skipafréttir Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land til Akurevrar. Esja er í jRaykjavík og á að fara þaðan á morgun austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík og á að fara þaðan á morgun til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill var í Þorlákshöfn í gær. Ármann á að fara frá Reykjavík síðdegis í öag til Vestmannaeyja. Katla hefur væntanlega farið frá Iviza í gærkvöldi. Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum 7.10 til Grikklands. Dettifoss fer frá Hull 9.10 til Hamborgar og Rotterdam. Fjallfoss kom til Gautaborgar 5. 10. frá Reykjavík Goðafoss er í Keflavík. Gullfoss fór frá Tl( jykjavík ’iflO. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Bremerhaven 9.9. til Antwerpen. Selfoss fór frá Reykjavík 6.10. til Stokkhólms. Tröllafoss fór frá Halifax 6.10. til Reykjavíkur. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavikur á laugardagsmorg un. Hvassafell fór 2. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Napoli. Blöð og tímarit Kirkjuritið, þriðja hefti sex- tánda árangs, hefur blaðipu bor izt. Meðal annars flytur ritið grein um Albert Schweitzer. líf hans og starf eftir séra Benja- mín Kristjánsson. Afmæíi 0 '■■■: , ÍV £ í . 40 ára er í dag Steingrímur 13.00 Setning alþingis: a) Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni (séra Svein- björn Högnason prófast- ur). b) Þingsetning. 19.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Tónleikar: Kvartett í F- dúr op. 135 eítir Beet- hoven (plötur). 20.45 Erindi: Áhrif fötlunar og líkamslýta á skapgerð barna (Símon Jóh.) Ágústsson prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Fréttaþáttur. 21.35 Vinsæl lög (plötur). Lesið Alþýðublaðið r Sæmundur Olafsson: Bjarna$on, húsasmíðameistari, Skúíaskeiði 12, Hafnarfirðí. Hann hefur haft mikíi og heilla vænleg áhrif á byggingamál Hafnfirðinga og meðal annars staðið fyrir byggingu flestra verkamannabústaðanna þar. Söfn og sýningar Landsbókasafnið: Opið kl. 10 —12, 1-—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10 —12 og 2—7 alla virka daga. Þjóðminjasafnið: Opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15 þríðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Safn Einars Jólnssonar: Opið á sunnudögum kl. 13.30—15. Úr öllum áttum BIFREIÐASTJÓRAR: Of lirað ur akstur flýtir ekki fyrir yð ur í þessu lífi. Orðsending frá Húsmæðrafé- laginu. Félagskonur og aðrar húsmæður: Munið fund félags- ins, sem haldinn verður 11. þ. m. kl. 8,30. Athugið, að skemmti atriði verða að loknum venju-, legum fundarstörfum. riksen, formanns Meistarafélaos Félagslíf Kl. 8—! 9- 7- 8- 9- ÁRMENNINGAR. Iþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu. Minni salurinn: 7—8 Ölldungar leikfimi. 9 Skíðamenn leikfimi. 10 Úrvalsfl. kvenna. Stóri salurinn: 8 Frjáslar íþr. drengir. 9 1. fl. karla leikfimi. 10 Frjáslar íþr. fullorðnir Stjórn Ármanns. SÍÐAST LIÐINN FÖSTU- DAG sagði ritstjóri Alþýðu- blaðsins mér frá því, að sér l hefði borizt grein frá hr. Björg- vin Frederiksen, þar sem ráðizt væri á mig allharkalega. Rit- stjórinn kvaðst ætla að birta greinina, en bað mig að kynna mér hana áður og bauð að birta athugasemdir við hana frá mér ef ég óskaði þess. Vegna þess að ég átti mjög annríkt þá stundina, bað ég ritstjórann að geyma greinina fram yfir helgi, svo að mér gæfist tími til að athuga hana. Nú hefur greinin verið birt í Morgunblaðinu, og mun Alþýðublaðið sennilega ekki sjá neina ástæðu til að endurprenta harja; en með því að hún er kbmin í Morgunblað- inu, vil ég biðja Alþýðublaðið t fyrir eftirfarandi athugasemdir við hana: Mér er mjög óljúft að standa í deilum við hr. Björgvin Frederiksen af eftirtöldum á- st'æðum. Hann er forsvarsmað- ur meistarafélags járniðnaðar- manna, en ég er einn af for- svarsmönnum íslenzkra sjó- manna. Hans er að gæta hags- muna sinna umbjóðenda, með- al annárs með því að heimta stm hæsta álagningu á vinnu ’ vélsmiðjanna. Mitt er að standa á verðinum fyrir sjómenn og gæta þess, að þeir beri ekki ,’karðan h’ut frá borði. Fg held að’við getum báðir rækt þessi -kyldustörf okkar án þess að deila innbyrðis. Og aldrei mun ég'.segja það um hr. Björgvin Frederiksen, að hann færi á- vallt málefnin til verri vegar, oins og hann ségir um mig. En v'egna þess að hr. Björgvin i Frederiksen* hefur ráðizt að | mér að nauðsynjalausu og um I [eið á málstað umbjóðenda | minna, s'ómanna, verður ekki j hjá því komizt að ræða nokkuð nánar um álagningu véismiðj- anna árið 1949, og er það ekki j mín sök þótt þær umræður j verkj ekki vei fyrir mo’stara- j félag járniðnaðarmanna í deilu ' oeirra við verðiagsyfirvöldin. j ^ Ég hef ekki óskað efíir þess- i úm umræðum, en nú á ég ’eik- j inn, hr. BJörgvin Fredtriksen. 1 Hr. Björgvin Frederiksen vé- fengir það, að smiðjurnar hafi á árinu 1949 mátt leggja 40Ú á efni og vinnu. En ég staðhæfi aftur á móti, að þær hafi gert bað, og sanna mál mitt með eftirfarandi reikningi frá einum af umbjóðendum hr. Björgvins Frederiksen. Reikn- ing þennan hefur atvinnurek- andi í Reykjavík afhent mér til afnota ásamt mörgum öðr- um, í þessu máli. Það skal tek- ið fram, að reikningurinn. er frá vélsmiðju, sem er þekkt að heiðarleik og fyrir að taka mjög hóflegt gjald fyrir vinnu sína. Reikningur frá vélsmiðju N, N. til N. N. Reykjavík: Marz 1949. An: Viðgerðir: Kíll og kílspor í vél, viðgerðir stimplar, gert við — vél, við- gerðar ristar, smíðað- ; 'r vinklar á hurð, smíð uð járn á lyftu með ■ fJ.eiru. 1 Dagvinna 1L7,5 klst. á 114,40 kr. 1.692,00 Efni og vélavinna — 367,50 reikningum vélsmiðjánna í Reykjavík yfirleitt. Til' þéss að sánha áð reikn- ingurinn: sé réttur, þurfa að Cylgja ísonum vinnuseðlar unc- LrritaíiB . af verka manninum, :-em verkið vann, uppáskrifaö- ir af verkstjóra, einnig þarf að fylg’a - greinargerð um hvað mikið .e.fnið var og á hvaða verði það er selt. Þá þarf einn- ig að taka fram, hve lengi var unnið ýið vélar og við hvaða vélar unnið var, ef nokkurt vit á að vera í reikningnum í hei’d frá almennu viðskpitasjóriar- miði, Ég birti hér reikning frá annarrí-vélsmiðju í Revkjavík. ’á reikningur er gefinn út á ár- nu 1950, og er eftirfarandi: Vélsmiðjan N.N. Reykjavík. N.N. Reykjavík. 1950. 20, 5 An: Efni og vinna á stimpl- um kr. 737,50 Kr. 737,50 á lómum flöskum hljótum vér — næsta hálfan mánuð — að setja viðskiptamönnum vorum þá kosti, að þeir, hver um sig, komi með jafnmargar tómar flösk- ur í vínbúðir vorar, eins og þeir ætla sér að kaupa, og afhendi tómu flöskurnar án sérstaks endurgjalds. Afgreiddar verða þó póstkröfusendingar til fjarlægra staða, án þess að slíkum pöntunum fylgi tómar flöskur. Söluskattur — 2.059,50 — 61,79 Kr. 2.121,29 klmmmÉm ríkisins í marzmánuði 1949 var tíma- kaup járnsmíðasveina kr. 10-36; gervismiða 9,15, nema 25%— 45%, nema á 4. námsári 4,78. 1949 voru járnsmíðasveinar um 260, nemendur og gervi- smiðri í járniðnaði a. m. k. 600. Vinnan á framangreindum reikningi var framkvæmd af einum sveini, einum gervi- manni og einum nema á 4. námsári, en það er nálægt því i að vera hlutfallið á milli sveina j og hinna í járniðnaðinun\ í | Revkjavík 1949. Fyrir 117.5 klst.' greiddi því ! smiðjan kr. 1.134,06, ef neman- um er gert sama kaun og verka- : manninum. Álag'ning smiðj- ; unnar á vinnuna á þesfum ; reikningi er því kr. 557,994 eða ! 49,2%. Um 18%. af reiknings- upphæðinni er fyrir vélavinnu I óg efni, óSUndurliðað. Það er I því a’gerlega undir heiðarleik j vélsmiðjueigandans komið, ! hvort 18%. af reikningsupp-' ; hæðinni er rétt eða eklji. Allur j ör ;reikninguririn mjög ófull- j kominn og á huldu, en hann mun vera glöggt sýnishorn af Vill hr. Björgvin Frederik- sen. upplýsa, hvað mikið ai þessurri.reikningi er vinna og hvað mikið var Iagt á hana og hvaða efni var notað og hva*5 það kostaði með og án álags verksmiðjunnar? Það er fjarri mér að drótta neinu misjöfnu að þeim, sem þennan reikning samdi, en „nokkrar illgjarnar tungur“ virðast hafa ást.æðu til að segja, að erfitt sé að sanna með þess- um reikningi, að ýtrustu verð- lagsákvæðum hafi verið hlýtt. Að framansögðu athuguðu held ée fast við þá skoðun mína, að hlutur vélsmiðjanna frá útgerðinni á því herrans ári 1949 hafi verið of mikiT. Ég geri. þá kröfu til verðlags- eftirlitsins og, allra stjórnar- valda í landínu, sem með þessi mál fara, að þau gæti þess til hins ýtrasta, að ekki sé leyfður stórgróði af neinum viðskipt- am við útgerðina fyrr en hún hefur greitt hásetunum manh- sæmandi kaup. Vélsmiðjurnar í Reykjavík hafa sýnt góða fjárhagsafkomu undanfarinn áratug og ber ekki að lasta það á meðan at- vinnuvegirnir, sem vélsmiðj- urnar lifa á, geta veitt þeirn mikinn gróða, en éf gróði yél- smiðjanna á að sitja í fyrir- rúmi fyrir kaupi hásetanna, þá er of langt gengið og verður cð stinga við fæti. Verðlagseftir’ itið verður að sjá svo um að reikningax vél- smiðjanna séu gl-einilegri en þeir hafa verið hingað til. Það er ' bezt fyrir alla heiðarlega menn, og kemur hinum í koll, ef til eru. Sæmundur Olafsson. Annasl kaup og sölu fasteigna. * Brandur Brynjóllfáson; ■ Austrustf. t). Sími 81320:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.