Alþýðublaðið - 10.10.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.10.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. október 1950 Al bVBURLABIÐ 5 JOHANNES UR KOTLUM er svo gott ljóðskáld, að maður undrast það, að hann skuli halda áfram að skrifa" skáld- sögur. Raunar ber að játa, að saga hans, ,>Dauðsmannsey“, er sæmilega skemmtileg aflestr ar, og' framhald hennar ,.Sigl- ingin mikla“, stendur henni ekki að baki. En skáldskapar- gildi þessara skáldsagna er hörmulega rýrt. í síðari sög- unni tekst höfundinum þó að bregoa upp listrænni mynd f hálfri blaðsíðu, en slíks varð hvergi vart í hinni fyrri. Unn endur ljóða Jóhannesar harma þrjózku hans og glámskyggir þegar þeir lesa þessar skáldsög- ur, svo að ekki sé minnzt á fyrri ósköpin. Og satt að segja virðist vonlaust, að Jóhannesi úr Kötlum auðnaðist ^að skrifa samræmda og heilsteypta sögu, þó að hann yrði allra karla elztur og sæti við dag hvern helgan sem virkan myrkr anna milli. „Siglingin mikla“ lýsir ferða lagi íslenzkra útflytjenda til Skotlands og síðan vestur um haf, en þeirra meðal er Ófeig- ur grallari og hyski hans, sem lesandinn kynntist í „Dauðs- mannsey“. Jóhannes er frásagn arglaður og honum hefur tekizt að gera atburðarásina hraða, en ýkjur hans og skrípalæti ganga langt úr hófi fram. Auk þess eru sögurnar mjög lausar í reipunum og höfundurinn ó- sjálfstæður í meira lagi. Við lestur ,,Dauðsmannseyjar“ og „Siglingarinnar miklu“ er því líkast sem sú gamla, góða kona, Kristrún í Hamravík, sitji raul andi úti í horni, en sláttur ís- landsklukkunnar kveði við í fjarska. Jóhannes leggur sögu- fólki sínu í munn heilar setn- ingar eftir Hagalín og Lax- ness, en hefur aldrei roð við þessum lærimeisturum sínum. Sögurnar eru svo gallaðar frá sjónarmiði tækni og listar, að lesandinn ltvíðir fyrir fram- haldinu, þó að lesturinn kosti enga áreynslu. Hann vorkenn- ir höfundinum og missir alla trú á, að fyrir honum eigi að liggja að skrifa listræna skáld- sögu.■ Nokkrir kaflar í „Sigling- unni miklu“ sýna samt, að Jó- hannes er ekki alger viðvan- ingur, þó að hann sé átakan- lega mistækur og komist hvergi í miðiar hlíðar hins heilaga fjalls listarinnar, hvað þá ofar, enda þótt hann hafi sett markið ærið hátt. Þegar höfundurinn lýsir sálarlífi barnanna í sögunni, sannfærist lesandinn um, að Jóhannes veit, hvað hann syngur, en lag- vís er hann ekki. Þetta eru lágkúrulegar en greindarlegar hugleiðingar og s'krífaðar mun fremur af vilja en mætti. Myna in er gleymd um leið og hún Hður hjá. Helzt verður manni minnisstæður harmur Sigga Guddusonar, þfegar hann syrg- ir ofnispjallaseljuna sína. Og einu sinni bregður fyrir atriði í hvössu ljósi. Arndís gamla situr úti við vagngluggann á :faðmi móður sipnar yíir þetta "rjóa akurland. Hann verður rinhverntíma stór. Og sáir Reisubók sunnan úrlöndum REISUBÓK Guðmundar Dáníelssonar;. frá. Vesturíieimi skar úr'um:þa3, áð honum læt- av m.x-ta'vcl að sýgja .ír 'a-öý- úr. Kar.r. liefpr' augu og oyhi opin óg kann að haga svo orð- um sinum, að lesandinn fylgist I mfeð'" honum á ferðalaginu, nýt- vekur áthyg’i höfundarins, en sér samt lyn-st og' fremst fyrir sér hinn ýmist alvarlega heimsborgara, eða kostulega Rangæing, Guðmund Daníelsson frá Gutíormshaga, rilburði hans og athafnir, þar sem bann horfir á sjálían sig í veraldarspeglinum. Jóhannes úr Kötlum. hverntíma í frjótt akurland. . . I U1' a!i ’ ^eSs’ 61 Þetta er mynd, sem minni r á ■um kvæði Jóhannesar. Hér •nýtur hann gáíu sihnar sem 'jóðskáld. En þetta er oneitan- .lega fátækleg tekja af tveim- ur. löngum sögum eftir mann, sem hefur auðgað íc-lenzkar bók menntir að Ijóðperlum slíkum sem Brot og Minning. Það gat I , Nú ,hefur Guðmundúr' gefið naumast verið, að honum væri ut nÝía réisoxbóiC, og þar segir ills varnað i hann frá ferðalagi sínu um ' Bretland, Frakkland og Ítalíu, Jóhannes úr Kötlum er nú í cn þó verður lionum einkum 'eim m kla vanda staddur^ að tfðrætt um það, sem fyrir hann •uga eftir að loka hring skáld- |jar Qg hann fræddist uíri-sunn- agnaflokksirisl Og þó að hon-1 aÉ Alpafjailaf enda néiiirihann im takist meistaralega að levsa f bókina „Surnar í Suðuhönd- lá þraut, verður þessi skáld-^ um“, Qg Guðmundur hefur sagnaflokkur hans augsýmlega ckki farið erindisleysu þangað gallaður og misheppnaður. L:uður eftir fremur en vestur Fyrstu tvær sögurnar eru þann um haf, 'g,, að honum verður ekki vtð bjargað. Munurinn á „Sigling- unni miklu“ og ..Dauðsmanns- ey“ er þó eigi að síður slíkur, leiðinni til hafnar í Glasgófu, horfir á það, sem fyrir augun ber, og lætur hugann reika . . . Gamla konan er ekkert feimin við veröldina. Hún horfir sín- um góðlátlegu augum á þetta _ allt eins og hvern annan for- æÚi hann að geta aukið eitt- gengilegan hégóma. Ókunn, bvað á orðstír sinn sem skáld „Sumar í Su3.urlöndum“ er að ýmsu leyti frábrugðin bók „Á langferðaleiðum”. . Guð- að maður getur með sanm sagt. mu«dur er að vísu ekkert 'spar um Jóhannes, að batnandi * bersögli sína og fyndni, en þó manni sé bezt að lifa, og enn lönd og höf hérna megin graf- ar koma henni lítið við, henn- ar frelsisálfa er hinumegin. Þar- er Snorri hennar auming- inn að brýna ljáinn sinn í slægj unni -— hún heyrir hvernig hann bölvar af ákafanum. Samt er nógu gaman að sjá þessa heims lystisemdir líða þannig fyrir sjónir sér. Finna þytinn af þeim jarðarkliði, sem einu sinni var. Og vita lítinn Rósu- svein, fæddan í hafi, berast í sagnahöfundur — svo óbeysinn sem hann er. En t'l þess' að það takist, verður Jóhannes að þagga niður í henni Kristrúnu í Hamravík og' hypja sig úr óm- færi við íslandsklukkuna. Og þegar hann hefur lokig við þennan skáldsagnaflokk sinn, ætti hann að sýna hug á iðrun og yfirbót og gleðja unnendur sína með því að helga sig Ijóða- gerðinni. Helgi Sæmundsson. Guðmundur Daníe'sson. legurn skemmtilggheitum, ættu að verða sér úti urn bókina, og það er ótrúlegt, a3 þeir leggi — hana frá.sér fyrr en að toknum l.estri, nema eitthvað sérstakt' kalli að. Og vafalaust munu margir æskja þess, að Guo- mundur Daníelsson láti far- þrána oftar sigra sig og skrifi svo a5 ferðalokum nýjar reisu bækur samlöndum sínum til gagns og g'eði og sjálfum sér til lofs og frægóar. „Svtrtfugí' í nýrri útgáfu ,, S V ARTFU GL“ Gunnars Gunnarssonar er einhver hæsti tindurinn í íslenzkri skáld- sagnagerð. Sagan var frumsam in á dönsku og upphaflega gef- in út í Kaupmannahöfn 1929, en hér í heimalandi höfundar- ina kom hún út í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar á veg- um Menningar- og fræðslusam- bands alþýðu 1938 og var fyrsta bók þess, er það hóf út- gáfustarfsemi sína. Nú er svo „Svartfugl" kominn út á ný í útgáfu Landnámu sem áttunda bindið í ritsafni Gunnars. íslendingum er það mjög til vansæmdar, hversu lítinn gaum beir gáfu skáldskap Gunnars Gunnarssonar um áraskeio. Maður undrast það, að lista- verk á borð við ,,Svartfugl“ skvldi ekki þýtt á móðurmál höíundarins fyrr en nær ára- tug eftir útgáfu bókarinnar er- lendis, þar eð sagan er mjög viðráðanleg til útgáfu og Hk- leg til almennra vinsælda, þótt mest sé um hitt vert, að hún er rammís’enzk að efni, en byggð og rituð af snilld, sem ekki getur markazt af þjóSerni eða landamærum. Aldrei hef- ur dulúðgur og seinfægður stíll Gunnar Gunnarsson. sögufólki og atburðum missa hvergi marks, .sagan líður fram eins og djúpur og lygn straum- ur frá lindum að ósi. En aðall scgunnar er þó tvíleikur henn- ar. Harm'eikurinn á Sjöundá og málareksturinn út af broti Bjarna og Steinunnar er örlög- brunginn og nístandi hljómur í nálægð, persónusaga séra Eý- Gunnars Gunnarssonar notið j jólfs óræður é.'C válegur niður í sín betur. Afbrotasaga Bjarna á ijarska. Lesandinn gefur sig ber yfirleitt,. meira á heims- borgaranum en Rangæingnum. Bókin flytur mikinn fróðleik, og hún er samfelld og heil- steypt, enda hefur stíll höfund- arins breytzt mjög til batnaðar síðustu árin, þó að fyrri sér- kenni hans baldist og séu jafn- Vel gleggri en nokkru sinni fyrr. En Guðmundi tekst að segja lesendum sínum allan þennan fróðleik, án þess að verða leiðinlegur eða gera sig merkilegan. Frásögnin er líf- ræn og fjörleg, og ein myndin rekur aðra. Og svo bregður höfundurinn allt í einu á leik glettninnar og gáskans og læt- ur þá heldur en ekki til sín taka. Oftar en einu sinni kem- ur upp í honum strákurinn, þegar hann vill þó vera alvar- legur. Hann horfir augum hins virðulega borgara á Big Ben í Lundúnum, en fær svo ekki orða bundizt yfir því, að slög- in eru fimm, þegar furðuverkið slær, en það boðar, að síðari bjórtími þessa dags sé byrjað- ur. Og fullveldishóf sendiherra Xslands í París er svo sem eng- jn Glæsivallaveizla. Menn byrja að gera sér dagamuninn klukk- an sex, en klukkan átta hefur höfuridurinn fundið á sér þá breytingu, að hann tekur í mál að fara með nokkur kvæði. En drykkjuskap er síður en svo fyrir að fara í ferðalaginu. Matnum er skolað niður í ver- mundi og rauðvíni' Og það væri synd a5 segja, að Guð- mundur bæri ekki ö’lum ís- ■endingum, s.em á vegi hans urðu, einstaklega vel söguna. Þó kemst hann auðvitað ekki hiá því að siá hið spaugilega í oroum og æði Thors Vilbjálms- : onar og Halldórs Þorsteinsson- pú, og vel sér maður fyrir sér Örlyg Sigurðsson, þar sem hann ■itur inni í sendiráði íslenzka lýðveldisins í París og gefur öðrum eins súgi í fangi felli- hvls tilverunnar og Guðmundi Daníelssyni engan gaum fyrr . en hann er þaðan á bak og burt. Sjöundá og Steinunnar er þannig rakin, að lesandanum íinnst, að þar -sé ekkert of eða van. Lýsingar höfuridarins á Annars nær engri átt að vera að endursegja atriði úr ferða- galdri höfundarins á vald, og bó vottar hvergi í sögunni fvr-1 sögu Guðmundar Ðaníeissonar. ir ýkjum eða áróðri.: Hún Frámh. á 7. síðu. En þeir. sem hafa áhuga á ;kemmtilegutn fróðleik og fróð- „Sumar í Suðurlöndum” er gefin út af Helgafelli og vel til útgáfunnar vandað. Bókin kom . út á fertugsafmæli höfundar- ins fjrrir nokkrum dögum, og haustið í ár verður góð árstío fyrir Guðmund Daníelsson frá Guttormshaga, því að nú kvao von á hinni nýju skáldsögu hans, ,.í fjallskugganum”, þá og þegar. Hann stendur á vega ■ mótum í lífi sínu og list. Helgi Sœmundsson. Orð í tíma töluð SÍÐASTA HEFTI Tímarits Máls og menningar fyrir árið, er leið, flutti ágæta grein eftir Ásgeir Hjártarson bókavörð um skáldskap Jakobs Jóh. Smára í tilefni af sextugsafmæli hans fyrir réttu ári. Það voru . orð í ííma töluð. Ásgeir Hjartarson bendir á, að ljóðum Jakobs Jóh. Smára hafi verið rninni sómi sýndur en þau eigi skilið. Þeita er dagsatt, þótt illt sé til að vita, því aö Smári er hugþekkt og ágætt, skáld, eins og greinarhöfúndur rekur rækilega. enda þótt hann sé nokkuð einhæfur Ijóðasmið- ur og mörg kvæði hans hvert öðru lík að efni og gerð. Hann hefur gert kliðhenduna að sér- grein sinni. og skáldskapur liana einksnnist af mildi og innileik, yfir honum er stundum svo som framandlegur blær, og margar samlíkingar Smára eru hreinar perlur. Það er samtíðiniii til skammar að gefa ekki ljóðum Smára gaum-af því að höfund- ur þeirra gerir hvorki að æpa á torgum né beita olnbogum í sam keppni um hylli fjöldans og vtð urkenningu þeirra, er meta eiga skáldskap íslendinga til fjár. Ásgeir Hjartarson á þakkir skilið fyrir grein sína úm Jakob Jóh. Smára, og hún ætti að leiða til þess, að gefið yrði út fyrr en síðar vandað úrval úr ljóðum skáldsins. Þann sjálf- sagða heiður ætti að rríinnsta kosti að sýna hinum sextuga ljóðasmiði, eins og greinarhöf- undur kemst réttilega að orðí. H. S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.