Alþýðublaðið - 10.10.1950, Side 8

Alþýðublaðið - 10.10.1950, Side 8
Böro ©g uftjglingar. Komið og seljið AlþýðublatSið. Allir vilja kaupa AlþýðublaSiS. Þi.'Sjadagiu- 10. október 1S50 Gerízt áskrifendur aS ASþýðublaÖinu. Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906. f Arabáts saknað með einum manni á VopnafirSi 8S00 tonnor b.asttust við í sf.ðustu viku. ------------------- SÍLDAESÓLTUJí hér sunnan lanðs nemur nú réttum 74 000 tiuinum, en í síðast liðinni viku bættust við 8 900 tunnur, og er þaö al’miklu minni veiði en vikuna þar ó und- an. enda hefur afli bæði veri'ð tregur og svo hafa ófæftir harniað veiðum. Um helgina var sama og engin síldveiði og í gær haml- aoi hvassviðri veiðum. Engin síld barst í bræðslu í vikunni sem leið. og ekkert var fryst. en saltað í samtals 8900 mnn ur. Vikuna þar áður var afl- inn rúmar, 25 þúsund íunnur, og er heildársaltsíldaraf’inn nú orðinn réttar 74 þúsund 1 unnur. Undanfarnar vikur. hefur pöitunarstöðvunum stöðugt. far ið fjölgandi í hinurn ýn’su út- gerðarstöðum, og eru nú um 40 talsins. í Vestmannaeyjum eru þrjár söltunarstöðvar:- Hraðfrysti- stöðin, Vinnslustöðin og ísfé- lagið, I Þoríákshöfn: Meitill h.f. I Grindavík: Hraðfrystihús Grindavíkur, Hraðfrystthús Þórkötlustaða, Júl. Ðan & Sigf. Bald., K. Þ. I., Guðmundur Guðmundsson og fleiri og Karl K. Karlsson. í Höfnum: ísfell h.f. í Sandgerði: Miðnes h.f., Óskar Halldórsson og Jóhanxf Jónsson. í Keflavík: Hrað- frystihús Keflavíkur. Kefla- vík H. f., F. E. B., Loftur Lofts- son, Margeir & Björn, Bildal & Hannes, og Söltunarstöðin LEITAÐ VAR í allan gær- dag að árabát, sem einn maður var í, er týnzt hafði á Vopna- firði. Hafði bátur farið að vitja um línu á sunnanverðum Vopnafirði og hafði árabátinn með sér. Varð á # báturinn mað einum manni eftir við annan erida línunnar, en hinn bátur- inn byrjaði að draga hinn enda hennar. Kom innan stundar upp endi., svo að sýnt var, að línan bafði slltnað. Var þá tek- ið að dimrna, og fannst árabát- urinn hvergi. Var hans leitað oftir því sem unnt var þá og aftur í gær. Var þá leitað á landi, sjó og úr lofti. Bátar og strandferðaskipið Herðubreið ieituðu, og björgunarflugvél frá Keflavíkurflugvelli. Allt var þetta árangurslaust, og verður leitinni haldið áfram í dag. r Tillaga áchesons rædd í sljórn- málanefnd SÞ JOHN FOSTER ÐULLE3 fylgdi í gær.tillögum Achesons um að styrkja allsherjarþing sameinuðu þjóðanna í stjórn- ínálanefnd þingsins. Hann tal- aði fyrir tillögunni, sem á að gera sjö fulltrúum í öryggis- ráðinu kleift að kalla satnan allsherjarþingið, ef neitunar- valdi hefur. verið beitt. Auk Dulles töluðu fyrir tillögunni Kenneth Younger, aðstoðarut- anríkisráðherra Breta. Ver, I Njárðvík: Karvel Ög- mundsson og Eggert & Val- týr. í Vogum: Vogar h.f. og Söltunarstöðin Eldey. í Hafn- arfirði: Fiskur h. f., Jón Gís’a- son, Beinteinn Bjarnason og fleiri, Bátafélag Hafnarfjarð- ar og Is h.f. í Reykjavík: ís- björninn h.f., Bj. Gottskálks- son, Sveinbjörn Einarsson, Hallgrímur Oddsson og Hluta félagið Kári. Á Akranesi: Har- aldur Böðvarsson & Co, Ás- mund® h.f. og Fiskiver h. f. Öklasnjór á Akureyri ÖKLADJÚPUR snjór er nú á Akureyri. GAITSKILL, efnahagsmála- ráðherra Breta, er nú í Wash- ington. Hann kvað orðróm urn það, að Bretar ætluðu að breyta gengi pundsins, á eng- um rökum reistan. Framleiðsfa þorskflaka orðin %18 lesfir, en 4200 lestir eru óseldar ------o------ . Vishinsky, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, tók einnig til máls, og kom það mönnum á óvart, er hann kvað sovét- stjórnina styðja tillögu Ache- sons að verulegu leyti, en þó rounu flytjá við hana breyting artillögur. Fundur frystihúseigenda gerir áSyktan- ir um solu þorsksins og írystingu síldaro -------o------- SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA hefur skýrt frá því, að á þessu ári hafi verig framleidd í frystihúsum henn- ar 9610 lestir af þorskflökum, þar af 19,00 lestir fyrir Ameríku- rnarkað. Munu þessar 1900 lestir allar seljast fyrir verð, sem Sameiginleg stefna Norðurlandanna í Lake Success FULLTRÚAR Norðurland- anna fjögurra, íslands, Dan- merkur. Noregs og Svíþjóðar á allsherjarþingi. sameinuðu þjóð ann'a, tóku á lokuðum fundi sameiginlega ákvörðun um af- stöðu þessara landa til Kóreu- málsins, og studdu þeir þá til- lögu, að hersíyrkur SÞ skyld; halda áfram sókn sinni inn í ICorður-Kóreu. Aðalástæðan til þess, að hinir norræriu fulltrú- ar tóku þessa afstöðu, var sú, að Norður-Kóreumenn ekki svöruðu tiimælum MacArthurs um að gefast upp. er 20% undir framleiðslukostnaði, en af hinu eru 4200 lestir enn óseldar. Er nauðsynlegt að selja þennan fisk innan 2—3 mánaða vegna takmEfrkaðs geymsluþols. Söluhorfur eru góðar á flest, ingu Faxasíldar. Bendir S. H. um fisktegundum, nema þorski, og seljast þær fyrir frjálsan gjaldeyri. Hins vegar eru 80%’af afla bátaflotans þorsk ur, ef síld er frátalin, og er því ekki fyrirsjáanlegt, að frystihúsin geti starfað, nema þau frysti áfram verulegt magn af þorski, og sala á hon- um takist. Af þessum sökum á, að eftir sé að salta upp í gerða samninga 50 000 tunnur síldar, eða 500 uppvegnar tunnur á hvern hinna 150 báta, sem nú stunda reknetaveiðar. Telur S. H., að flestir bátanna muni þurfa meiri afla en þetta til að afkoma þeirra verði góð, og þurfi þeir því að halda á- fram veiðum til áramóta. Tel- samþykkti fundur frystihús-: ur S. H. litlar líkur á .frekari eigenda, haldinn 6. október,1 sölu sa’.tsíldar, og bendir á, að að skora á ríkisstjórn, fjár- markaður sé fyrir frysta síld. hagsráð og bankana að leyfa! Gerði fundurinn því ályktun, S. H. að selja þann fisk, sem þgr sem skorað er á ríkisstjórn óseldur er, algerlega frjálst ogj að gera þegar ráðstafanir til taka sem greiðslu hverjar þess, að unnt verði að hefja þær vörur, sem bjóðast. í frystingu síldar á þeim grund 1 velli, að greiddir verði 80 aur- FRYSTING FAXASÍLDAR. ; ar fyrir kg. af fersksfld, og i, frystihúsin sleppi skaðlaus af Þá ræddi sami fundur fryst-; framleiðslunni. Vörur fyrir tugi þúsunda upptækar. ---------------------*-------- FRÁ ÞVÍ í JÚLÍ í SUMAR hafa verði allmikil brögð aS smygli í skipum, sem siglt hafa héðan milli landa, og hafa toll-- þjónar alls átta sinnum fundið faldar vörur í skipunum og gert: þær upptækar. Skipin, sem smyglvörurnar hafa fundist í éru; Gullfoss tvisvar, Lagarfoss tvisvar, Dettifoss tvisvar, TröF.a- foss einu sinni og Hvassafell einu sinni. Rannsókn er nú lokiði í öllum þessum málum, að undateknu því, að í síðustu ferð' Gullfoss fundust 1800 varalitir og er það mál enn í rannsókn. Samtals nema séktirnar í öllum hinum smyglmá'unum rúm- am 34 000 krónum, en vörurnar, sem gerðar voru upptækar,. Iiema tu :um búsunda. Einar Ingimundarson, full- trúi sagadómara, skýrði blaða- mönnuní frá því í gær, að síð- ustu mánuði hafi verið óvenju mikið um smygl í skipum,. er komið hefðu frá útlöndum, — það er að segja um innflutn- ing vara, sem ekki hefðu verið gefnar upp til tolls. Fer hér á eftir frásögn hans af hinum einstöku smygltilfell- um. Þegar Dettifoss kom frá Ev- rópu 24. júlí s.I., fundu toll- verðir í skipinu talsvert mikið af hálsbindum, búsáhöldum, víni og ' vindlingum, sern ekki hafði verið gefið upp tii tolls. ■— Tveir skipverjar. reyndust vera eigendur varningsins og hlaut annar 7000 króna sekt, en hinn 750 króna sekt. Er Hvassafell kom frá Ev- rópu 27. júlí, fannst í því tölu- vert mikið af áfengi, vindling- um, tyggigúmmíi og fleiru, sem ekki hafði verið gefið upp. Eigendur þess reyndust vera 5 skipverjar og hlutu þeir frá 300—1000 króna sekt. í Gullfossi fundust 37 flösk- ur af víni þegar hann kom frá Kaupmannahöfn og Lei’th 2. ágúst, og var eigandi áfengis- ins dæmdur í 5000 króna sekt. Þá fannst tvívegis smygl í Lagaríossi. í fyrra sinnið 3. ágúst, en þá fundu tollverðir 21 flösku af áfengi í skipinu og nokkuð af vindlingum. Þegar sama skip kom frá Ameríku 20. september fannst í því ým- is konar varningur, sem ekki hafði verið gefinn upp til tolls. Má þar nefna úrarmönd, vara- liti, ilmvötn, skrautvörur margs konar og 600 pör af karl mannssokkum. Reyndist sami riiaðurinn vera eigandi vínsins frá fyrri ferð skipsins og nokk- urs af varningnum, sem fannst í seinni ferðinni, og hlaut sá 10 þúsund króna sekt, en eigandi hins hlutans af varningnum hlaut 4500 króna sekt. í Tröllafossi fundust smygl- aðir lindarpennar, blýantar, kúlupennar, tyggigúmmí og nylonsokkar, er skipið kom frá New York 18. ágúst s.l. og reyndust eigendur þess vera tveir af skipverjunum. Hlaut annar 5000 króna sekt, en hinn 4000 króna sekt. Þegar Dettifoss kom frá Ev- rópu 20. september fundust í honu’m 800 herrabindi og nokk uð af plastborðdúkum. Eigandi þessara vara var dæmdui: 2 6000 króna sekt. Loks voru faldar vörur 2 Gullíossi nú í síðustu för hans.. Meðal annars fannst tvggi- gúmmi, og var eigandi ÍDess dæmdur í 500 króna sekt. Enn* fremur fundust 1800 varahtir,. en rannsókn er ekki lokið út af þeim. Allar þessar vörur, serre þannig hafa fundizt í skipun- um í sumar, voru gerðar upp- tækar og verða væntanlega seldar á uppboði innara skamms. Kvenfélagsfundur kl. 8.30 í kvöld FUNDUR Kvenfélags Al- þýðuflokksins hefst kl. 8.30 í kvöld í Alþýðuhúsinu viffi Hverfisgötu. Á fundinum verða rædd ýms félagsmál, meðal annars um saumanámskeið og fleira varð- andi vetrarstarfið. Þá verður og rætt um verkalýðsmál og hefur Sigríður Hannesdóttir framsögu. Kosning í siarfs- mannafélaginy Þér KOSNING fulltrúa á Al- þýðusambandsþing í s.tarfs- mannaféiaginu Þói’ hefst að Hverfisgötu 21 kl. 2 í dag. Listi lýðræðissinna A-listinni er skipaður þessum mönnum: Aðaífulltrúi Viktor Þorvalds- son, varafulltrúi Björn Páls- son. Listi kommúnista, B-listi, er með' þessum mönnum: Helga Einarssyni og Jóni Sig- urðssyni. KÓSIÐ A-LISTANN. Flöskuskortur i hjá Á, V. R. ÁFENGISVERZLUN RÍK- ISINS býr nú við mikinn skort á flöskum og hefur tilkynnt, að viðskiptamenn verði að skila. endurgjaldslaust jafn mörgura flöskum og. þeir kaupa.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.