Alþýðublaðið - 15.10.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. október 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 FRÁMORGNITIL KVÖLDS I DAG er sunnutlagurinn 15. október. Fæddur Árni Thor- steinsson skáld, árið 1870. Sólaruppjrás er , I^eYkjavík kl. 8,16. sól er hæst kl. 13,14, sqlarlag er kl. 18,10, á'r degisháflæður kl. 8.50, síðdsgis háflæðíii- kl. 2Í,15. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Helgidagslæknir: Gunnar Benjamínsson, Sigtúni 23, sími 1065. vík 11/10. til Gautaborgar. Gull foss sr í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss fór frá Rotterdam 12/10. til Gdynia og Kaupmannahafn- ar. SelfoBs'föf1 'frá’• Leith 12/JiÓ. til Stokkhólm. Tröllafoss er í Reykjavík. Katla fór ifrá Lissab’on' 12.' þ. m. áleiðis til Vestmannaeyja. Arnarfell er í Rsykjavík. Hvassafell var væntanlegt til Napolí i gær. Afmælí Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag til Akureyrar og Vestmannaeyja, á niorgun til Akureyrar, Vestmannaeyja, Neskaupstaðar og Seyðisfjarð ar. Utanlandsflug: Gullfaxi fer kl. 8 i fyrramálið til Lond on. JPAA: í Keflavík á fimmtudög- um frá New York og Gandcr til Óslo, Stokkhólms og Hels ingfors; á föstudögum, frá Helsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander og New York. Skipafréttir Hekla er í Reykjavík og fer þaðan þriðjudaginn 17/10. aust ur um land til Siglufjarðar. Esja var á Seyðisfiðri síðdegis í gær á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á léið til Reykjavík- ur. Þyrill var á Norðfirði í gær. M. b. Þorsteinn fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Færevjum 7/10. til Grikklands. Dettifoss kom til Rotterdam 13/10. frá Hamborg, fer þaðan væntanlega í kvöld 14/10. til Antwerpen. Fjallfoss fer frá Gautaborg 14—16/. til Reykja- víkur. Goðafoss í'ór frá Kefla- ÓIV4PPID 14.00 Messa í kapellu háskól- ans (séra Jón Thoraren- sen). 16.15 Útvarp til íslendinga er- lendis: Fréttir. 18.30 Barnátími. 19.30 Tónleikar: Img leikin á fjögur píanó (plötur). 2020 Árni Thorsteinsson tón- skáld áttræður: a Erindi (Baldur Andrés son) b) Lög eftir Árna Thor- steinss., flútt áf einsöngv urum og útvarpshijöin- sveitinni. c) Samtal (Jón Þórarins- son talar við tánskáldið). 21.35 Tónieikár. 22.05 Danslög (plötur). Mánudagur 16. október 19.30 Þingí'réttir. — Tónleikar. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stj.): 20.45 Um dagifm og veginn (Sigurður Magnússon kennari). 21.05 Einsöngur: Alexander Kipnis syngur (plötur). 21.20 Upplesfur: ,.Heimur á heijarþrönTi“, bókarkafli eftir Faifri'eld Osborn, í þýðingu Hákonar Bjarna sonar skógræktarstióra þýðandi les). 21.40 Tónleikar. 22.10 Létt lög (plötur). Guðmundur Erlendsson, Skipasundi 28 Reykjavík, verð ur áttræður á morgun. Söfn og sýningar Landsbókasafnið: Opið kl. 10 —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga ld. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 1*0 —12 og 2—7 alla virka daga. Þjóðminjasafnið: Ðpið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fiinmtudaga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Safn Einars Jöinssonar: Opið á sunnudögum kl. 13.30—15. Bókasafn Alliance Francaise er opið alla þriðjudaga og föstu daga kl. 2—4 síðd. á Ásvalla- götu 69. Gr öllum áttum HJÓLREIÐAMENN og aðrir ökuménn: Akið hægra megin fram úr öðrum farartækjum. Það má ekki aka fram úr öðr um farartækjum á gatnamót um, heldur ekki ef annað öku tæki kéniur á móíi yður, né á hæðum og bugðum á þjóð veginum. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3. er opin á þriðjudögum kl. 3,15—4,00 e. h. og á fimmtudögum kl'. 1,30 til 2,30 e. h. eingöngu fyrir börn, sem hafa fengið kíghósta eða hiotið ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef uðum börnum. Kvöldfagnaður Finnlandsvina félagsins. Eins og áður hefur verið getið um hér í blaðinu, heldur Finnlandsvinafélagið ,,Suomi“ kvöldfagnað n.k. mánudagskvöld í Breiðfirðinga- búð, vegna komu íi | 'ská stúd- entakórsins og ferðafélaga þeirra. Verður þar margt til skemmtunar. meðal annars syngur tvöfaldur kvartett ur Fóstbræðrum, kvikmyndasýn- stíg, sem skráir nýja meðlimi sjálfir leggja til skemmtiatriði. M.unu íélagar ,.Suomi“ og Finn landsvinir aðrir vafalaust íiöl- menna. Þeir, sem enn ekki hafa gerzt meðlimir ,.Suomi“, gefst kostur á að gera það nú í sam- bandi við jrennan íagnaö, með því að snúa sér til bókaverzlnn- ar Lárusar Blöndal, Skólavörðu ing og þess utan munu Finnar og sér um afhendingu aðgöngu- miða. ÚfbreiðÍS ál|sýS«b!a$!3! Fimmtíu ára í dag-. r Frú Guðrún ÁrnadéfIi f.rí Oddsstöðum „ ;ÞESSA.... ÁGÆTA fulltrúa Borgarfjarðar langar mig til að minnast í.dag með örfáum orð- um. Frú Guðrún er fædd að Odds stöðum í Lundarreykjadal 15. október 1900. Foreldrar henn- ar voru „foringinn snjalli í fríða dalnum“, Árni Svein- björnsson, hreppstjóri að Odds ntöðum og Arndís Jónsdóttir frá Múlastöðum. Guðrún var á bernskuskeiði þegar faðir hennar félí frá og heimilið tvístraðist. Hún var bví ekki gömul, þegar hún lærði hvernig hélunóttin fyrsta leikur nýgræðinginn. Leiðir Guðrúnar lágu snemma til Reykjavíkur, og þar giftist hún ung að árum Bjarna Tcmassyni, kafara hjá Reykja víkurhöfn. Einkabarn þeirra var Hlöðver Örn verzlunarmað ur, sem fórst af slysförum á sl. ári, harmdauði öllum, sem eiti hvað þekktu lÆnrt'. Um sorg :nóðurinnar og óbætanlegan missi verður ekki rætt hér. En hvernig sem lífið hefur ieikið Guðrúnu á hún vmargt rem aldrei verður frá henni tek ið og hvorki granda mein né mj^rkur. Hún mun hafa verið ung þegar hún byrjaði að vrkja', en þótt hún væri lengi frábitin því að halda vísum sínum til haga, eða láta á þeim bera, flugu þær þó, ekki sízt sumar hringhendurnar, milli manna og glöddu þá sem unna okkar g'ömlu lögúm og finnst hver snjöll ferskevtla, sem þeim berst, eins og dýrmæt g.jöf, en slíkir eru enn margir meðal okk ar. Um ljóð sín segir Guðrún rjálf: .,. . . flytur minni fátækt það rem fávísum er brauð, að geta kurlað kvöl í orð, og kallað það sinn auð“. Sæmilega kunna þeir á i trengihn, sem svona koma fyr ir sig orði. Nokkuð af kvæðum Guðrun- ar og vísum kom út á síðasta ári til minningar um soninn ást kæra og hlaut sú bók ,,Gen.gin spor“ hinar ágætustu viðtökur lijá ljóðavinum. Ég nefndi Guð.rúnu áðan full nrúa Borgarfjarðar, og það er hún með ágætum. Menning rveitarinnar og menning borg- : rinnar hafa fallið hiá henhi i einn farveg' og átt sinn þátt í 'P.ð gera hana að sérstæðum og venjulegum persónuleika, Frá borgfirzkum forfeðrum sínum hefur hún hlotið í arf afburða gáfur,. bví að hún er kona djúp G.uðriin Árnadóttir. vitur, hita og kraft skapgerðar innar, allt sitt glæsilega at- -ervi, sem athygli vekur, hvar sem Guðrún fer. Allir vinir frú Guðrúnar, munu á þessum tímamótum, óska þess, um leið og þeir bakka henni tryggð og ræktar- :;emi í þeirra garð, að hvort sem hún gengur fleiri eða færri spor hér eftir, takist henni , hörpustrengjum stilltum c-trjúka burfu hjartans trega“, óg gleðja þá með þeim hreim- f.agra leik ríms og hátta, sem henni lætur svo vel. Borgiirðmgur. Gjafir til N.LF.I. GJAFIR í Heilsuhælissjóð NLFÍ. Sjóðnum hafa nýlega borizt þessar g'jafir: Frá Sig- urjóni Júlíussyni, Ásvallag. 63, kr 438,2 N. N. 100. — Haddý cg Jón 100. — Sigurður Ölafs- son, rakaiú, 300. — Pétur Sig- fússon, Efstasundi 14, 100.-— Erlingur Pálsson, yfirlögreglu- j.jónh 100. — Sr. Vilhjálmur Briem 50.— Jón Guðmundsson írá Torfalæk 100.— Margrét frá Brimnesi 200.—. Frú Sig- ríður Davíðsdóttir, fyrrv. ljós- móðir, mælti á dánarbeði sín- um svo fyrir að bækur hennar yrðu afhentar sem gjöf ein- hverju hæli eða sjúkrahúsi. Á 30 ára afmæli forseta N.L.F.Í. (ilkynntu dóttir og tengdason- ur hinnar látnu, írú Ingibjörg Guðmundsdóttir og Þorvaldur Árnason, skattstjóri í Hafnar- firði honum, að þau hefðu á- 'cve’ðið - að ánaíná væntanlegu neilsusæli félagsrhs þessar bæk ur, sem munu vera 1—200 bindi. margt nútíma bókmennt ' ir. ' í hálftunnum — ódýr matarkaup. Samband ísL sam?innufélaga. Sími 2678.. VöRíun á sjúkrahúsi fyrir flogaveikt Eftirfarandi heíur blaðinu horikt fró GeSvérnd.ar'félagi Islanris. ' i -; UM ■>'■} ,OG AVE.T.KI (kramna) hér á landi :eru aðeiris tilöitlar upplvsfngar. Líkúr':éfu þó fyi- ir að -.taJa þessara siúklinga rkip+i nokkrum hundruðum. .Sjúkclómur he^si birtist í a!3- inörguin myndum o% er eink- ym vægustu tilfellunum oft ekki ncsgur gaumu.r gefinn. eink úrii begar k’ramnaköstin eru striál, eða um er að ræða sniá- me ð vi tu n d a m i, s s i, m i n nisley s- isaugnáblik, skanbrigði eða boki.v.7fíund. sení fara oft und- "n e^a. pttir krampanum eða koma í.staðir’n fi”*5’* ’-ann. Öll bessi ,.Yægari“ ti’felli munu al ; enaar en hin þyng-i, bar sem ••m er áð ræða krampa os með vitundájnissi. Vægu tilfellm kipta samt oft meginmáli fyr- ir rtar'fsliæfni sjúklingsins og r'eta jafnvel verið stórhættu- leg fyrir hann siálfan og aðra. Þyngstu tilfellin eru. þannig, að sjúklingarnif þurfa á lang- varand-i:1: sjúkrahússvist að iialda. Ekki. er völ á neinum sjúkra- iiúss- eða heimilisplássum fyrir jiá flógaveiku, sem á þeim i'vrftu að halda. og takmörkuð aðstóð sém hægt hefur verið að veitá öðrum flogáveikum. Geðverndarfélag íslands vill íaka til athuyunar hvórt' ekki muni unnt að aðstoða þessa rjúklinga og aðstandendur lieirra, 'meira en verið hefur, og beinir því þeim vinsamlegu tihnælum til sjúklinga þessara eða aðstandenda þéirra, að renda ritara Geðverndarfélags tsiarids; yfirhj úkruríarkonu frk. Gúðríði Jóns'dóttur Kleppi eftirfarandi uppíýsingar fyrir 1. des. n. k.. Nafn (eða a. m. k. kyn og' upp hafstafi skírnarnafns og föður). Fæðinsardag og ár. Heimil i. Hvernig lýs.ir veikin sér? Örorka — ef urn hana er að ræð a. Hver er- læknir yðar sem •'tendur? Samþylíkið þér að ha.nn gefi félagsstjórninni nariari upplýs inga'r, ef þeirra virðist þurfa7 Er aðbúð sjúklingsins full- nægjandi sem stendur? : Hann les a Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.