Alþýðublaðið - 15.10.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.10.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. október 1950 ALfc>Yf)UBLAÐtÐ 3 , í TILEFNI ;AF bjrigðmælgi og nokkur atriðr varðandi; afar: verkfallsbrotum kommúnista í | framkomu Verkalýðsfélags yfirstandandi togaraverkfalli Tálknafjarðar, sem ámælisverð skrifaði ég greinarkorn, sem voru talin og áhrif höfðu á Alþýðublaðið birti 30. ágúst s.l. í greininni var drepið lítil- lega á svik og framkomu komm únistanna, sem stjórna Verka- lýðsfélagi Tálknafjarðar, í hagsmunabaráttu vestfirzkra alþýðusamtaka. Að sjálfsögðu gat sú frásögn ekki orðið þeim til hróss eða frægðar, því þeir, sem aðrir, dæmast eftir verkum sínum og framkomu. Ekki varð hjá því komizt, úr því að getið var þáttar V.. T. í launamálunum, að geta hinnar einu raunverulegu skýringar á því hörmulega athæfi, sem gerzt hefur og enn er að ger- ast innan V. T. — þeim for- dæmanlegu svikum, þegar stétt arfélag verkamanna er látið vinna gegn hagsmunum hins vinnandi fólks og látið þjóna hagsmunum óviðkomandi að- íla og er þannig orðið smán- arblettur á íslenzkri verkalýðs íireyfingu, en jafnframt átakan legt dæmi um ömurlegt. hlut- skipti þeirra verkalýðsfélaga, sem búa við ok kommúnist- anna. Greinarkorn þetta, sem að- eins, að litlu leyti hreyfði við óhæfu kommúnistanna innan verklýðssamtakanna, hefur komið mjög illa við taugar kommúnistaforingjanna, bæðí hinna minni spámanna í Tálkna firði og höfðingjanna í höfuð- staðnum. Þeir hræðast rétt- látan dóm íslenzkrax alþýðú og bregðast ókvæða við, er myrkra verk þeirra eru dregin fram í dagsljósið. Þjóðviljinn hefur birt tvær varnargreinar, þar sem reynt er að breiða yfir svik og klæki forystuliðsins í Verkalýðsfélagi Tálknafjarðar. Önnur greihin er langt samtal í reyfarastíl við foringja kommúnista í Tálkna- firði kaupfélagsstjórann Albert Guðmundsson. Hin greinin er skemmtilega fávíslegur og ó- svífinn skáldskapur eftir Jó- hann L. Einaxsson, en hann er sagður hlýðinn fylgihnöttur og málpípa. þeirra afla, sem leitt hafa V. T. út á refilstigu svik- anna. Það, sem er sameiginlegt ein kenni beggja téðra greina, eru alger rökþrot, samfara ódylj- anlegri gremju, sem brýzt út í dylgjum og getsökum. Báðir eru reiðir yfir því, að alþýðu landsins hefur gefizt kostur á, að skyggnast inn fyr- ír, þagnarmúrinn, sem fólgið hefur svikavef þeirra og þá spillingu, sem þar þrífst. Ég get ekki látið hjá líða að svara þessum „leiðtogum" með nokkrum orðum, þó það hafi dregizt nokkuð, sökum þess, að ég þurfti að útvega mér nokk- ur skjöl, sem málið snerta. Mig brestur kunnugleika til að svara ýmsum atriðum í grein Jóh. L. Einarssonar frá 23. sept. s.l.; en þar sem þau snerta ekki aðalatriði þessa máls, ski'pta þaú engu máli. í greininni í Alþýðublaðinu , frá 3.0, ágýst 19.50 ,vaiymiimzt,á Alþýðuflokksins að verki út í ..fólkið“ í Tálknafirði, sökum þess að það væru ekki kjós- endur Alþýðuflokksins. Það er fjarri ínér, að ætía að '| fara að tro.ða illssakir, v,i,ð.,komm- i únlsta véstúr í ’Taljtnaiiíoi; en til að sýna að gagnrýnin ,.á, aL ferli þeírra í V. T. er ekki-ein- "öngu hugarfóstur Alþýðu- flokksins, þykir mér rétt að að leiða. fram á sjónarsviðið .tarfshætti þess til hins verra. seja éþbefi náð í. er sýna Þetta voru hélztu atriðin: 1. Aðalatvinnutæki Tálkna- fjarðar.' — hraðfrystihús og kaupfélag, eru undir stjórn kommúnista. 2. Kommúnistar eru öllu ráð- andi í V. T. 3. V. T. sveikst úr leik vorið 1949, er kaupgjald var sam- ræmt á Vesífjörðum, þráíí fyrir ítrekuð tilmæli A.S.V. 4. V. T. heldur niðri kaupi á félagssvæði sínu, til stór tjóns fyrir verkamenn, einn- ig utan V. T. 5. V. T. afnam það ókvæði, að kaffitímanir skyldu greidd- ir, eins og annarsstaðar við- gengst. | 0. V. T. Iengdi dagvinnutímann um klst. á dag. 7. V.T. getur bakað meðlisnum annarra stéttarfélaga stór- týón, sökiun þess, hve kaup- ið er lágt a félagssvæði þess. t. d. í vega- ag brúagerð. 8. V. T. hefur slitið sig úr tengslum við önnur verka- Iýðsfélög á Vestfjörðum. 9. V. T. hefur svikizt um, að verða við tilmælum A.S.f. um, að semja um lög- levfða kauphækkun; það er kr. 9.00 í grunn. 10. V. T. hefur elnnig hunzað tilmæli Á.S.f. um að hafa samninga sína lausa. Það get ur aðeins '/.gt þeim upp með 6 mán. fyrirvara miðað við áramót og mitt sumar. 11. V. T. hefur haft að engu samþykktir 11. þings A.S. V. um það, að V. T. sam- ræmi kaupgjald sitt við kaup á Vestfjörðum. Þrátt fyrir digurbarkaleg um mæli talsmanna kommúnista- liðsins í V. T. í Þjóðviljanum G. og 23. sept. s. 1., eru öll fram- antalin ákæruatriði óhrakin og þar með staðfest. Þeir hafa við urkennt þau með þögninnþ því báðir .,foringjarnir“ gengu fram hjá þeim í greinum sín- um. Þeir létu sér aðeins nægja að æpa: Lýgi, lýgi. Sögðu, að hér væri aðeins öfund og illgirni ótvírætt viðhorf og álit vest- firzkra verkalýðsfélaga á fram- komu V. T. Vona ég, að.báu rvni, að hér er ekki;um illgirn- islegt rógsmál á hendur ,'ólks :.ns“ í Tálknafirði að ræða, heldur aðkallandi vandamál, sein veldúr vestfirzknm verkalýS vaxandi erfiðleikum og á- hyggjum o" ekki verður Iengur þolað umyrðalaust. 11. Þing Alþýðusambands Vestfjarða var haldið á ísafirði 27. og 28. júní 1950. í fundar- gerð þingsins stendur þetta: „Markús Ö. Thoroddsen flutti skýrslu Vlf. Patreks- f jarðar: Gat hann þess að lok- um, hve vont það væri, að til skyldi vera félag á fjórð- ungssvæði Vestf jarða, sem héldi kauþinu niðri. þ. e. Verkalýðféíagið í Tálkna- firði, sem hefði nú 8.10 kr. a tímann og gilti það kaup i vegavinnu ríkisins fyrir kaufígjaldssvæði Tálknfirð- inga“. Fundurinn fordæmdi fram- komu V. T. og var eftirfarandi samþykkt gert með samhljóða atkvæðum: „11. þing A. S. V. haldið á ísafirði 27. og 28. júní 1950 beinir þeim tilmælum til sambandsstjórnar, að hún hlutist til um, að verka- menn, sem vinna að opinber um framkvæmdum á félags- svæði Verkalýðsféiags Tálknafjar*ar, en eru bú- settir á öðrpm félagssvæðnm, beri ekki minna úr býtum þar en annars staðar á sam- bandssvæðinu. I tilefni af þessu sé farið fram á, að V. T. samræmi kaup- og kjara- samning sinn við samninga stéttarfélaganna á Vestfjörð um“. Þess þarf ekki að geta, að V. T. tók þessi tilmæli- ekki til greina. í sept. s. 1. héldu stjórnir verkalýðsfélaganna innan A. •S. V. fund með sér á ísafirði. Þar var minnzt á mál V.T. og voru allir á einu máli um að Áættunarferðir REYKJAVÍK KJALARNES —- frá og með 15. október 1950. FRÁ REYKTAVÍK: Sunnudaga kl. 9. Mánudaga kl. 7,30 og 18. Miðvikudaga kl. 18. Fimmtudaga kl. 18. Laugardaga kl. 16. FRÁ HÁLSI: Sunnudaga kl. 16. Mánudaga kl. 9. Þriðjudaga kl. 8. Fimmtudaga kl. 8. Föstudaga kl. 8. Laugardaga kl. 19. Jútíus Jónsson. Afgreiðsla:. Ferðaskrifstofa ríkisins. KJOS f GÆR OG í FYRRADAG \ oru þeir Eniil Jónsson’ Qg Olafur ThoxSÍað reVna Wð ná sæjltMm, í toggradei-lunni. Moi'itgnblaðið hefur sjálfsögí haft. veCuir. af-' þvi að írið- vænlegar horfði í togaralleilumii éftlr íh'utun •'■þéssara manna heldur en áður. því að í gær birtir það innramm- aðar allar blekkingar óhappamannanna á mtöal úigerð- armanna um togardeiluna og verður ekki annað séá en Morgunblaðið hafi mestan áfruga á því, að deilan leysist ekki. Togaraútgerðarmenn knuðu fram í marz 1949 ákvæði um saltfiskveiðar. sem skotið var inn í ísfiskisamning. Saltfiskveiðaákvæðin voru svo lág, a.'S ómögulegt var fyrir sjómennina að una þeim. Um áramótin síðustu þenti stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur útgei'ðarmönnum á það, að hyggilegast muncíi vera að gera sérstakan sa't- fiskisamning, svo að ekki þyrfti að segja upp samningum í heild. en útgerðarmenn höfnuðu þessu og gerðu togar- ana út á síðast li'ðinni vertíð og greiddu hásetunum kaup samkvæmt hinum lágu saltfiskikjaraákvæðmn, með þeim afleiðingum. að þeir fcngu ekki fólk á skipin, tíl stór- tjóns fyrir útgerðina og þjóðina í heild. Útgerðarmenn í Reykjavík höíðu í heild engan áhuga á karfaveiðum í vor og færðu fram þau rök fyrir því, að karfaafurðir væru hríðfallandi. Þeir vi'.du ekki gera við- hlítandi samning við Sjómannafélag Reykjavíkur um karfaveiðar. Þær milljónir, sem tapaz-t hafa vegna stöðv- unar togaraþ'íotans ber því að skrifa gjaldamegin hjá útgerðarmönnum, þar eð það var a£ þeirra völdunt að skipin voru stöðvuð. ' y Ef Þýzkalandsmarkaðurinn er tapaður, þá er þáð eirtnig sök útgerðarmanna, sem knúðu sjómennina út í kaupdeilu og verkfall, og hafa ekki hingað til fengizt til að tala í alvör-u um Iausn deilunnar sem búin er að standa á fjórða mánuð. Það er því krafa þjóðarinnar, að togararnir séu teknir a£ óvitunum, ef þeir ekki sjó að sér hið allra fyrsta. SÆMUNDUR ÓLAFSSON. víta þetta stéttvillta félag, sem aldrei lætur sér segjast. Eftir- farandi tillaga var samþykkt samhljóða: „Fundur stjóniar A. S. V. og stjórna verkalýðsfélag- anna á Vestfjörðum, Iýsir megnri óánægju sinni yfir af stöðu Verkalýðsfélags Tálkna fjarðar til kaupgjaldsmál- anna á sambandssvæðinu og leggur fyrir félagið að koma kjaramálum sínum í fullt samræmi við kaupgjald ann- ar staðar á Vestfjörðum eins fljótt og tök eru á að breyta gildandi samningum félags- ins“. . Og það skul’,' kommúnistarn- ir, sem sett hafa smánarblett á íamtök hins vinnandi fólks í Tálknafirði. vita, að þetta er síðasta aðvörunin til þeirra. Næst verður talað við þá á annan hátt og áhrifaríkari. Þeim má ekki haldast upp, að íórna hagsm’ / uih albýðunnar fvrir hagsmuni óviðkomandi aðila. 34 stúdentar í guðfræðideild 34 NEMENDUR verða í guö- fræðideild háskólans í vetur, og er það fleira en nokkru sinni áður, að sögn Kirkju-- blaðsins. í haust innrituðust 3 nýir stúdentar í deilcVna, en fvrir voru 26. Truman og Mac- í fyrsta sklptt Grunsamleg sjó- korfakaup ftússa Framh. af 1. síðu. ir af norskum og dönskum sjó I kortum hafi verið keyptar í ’ allt öðru skyni en því. að nota . þau á viðkomandi skipi. I í þessu sambandi munu ! margir minnast þess, sem áð- ur hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. að Rússar keyptu mik ið af sjókortum,. hériá?<Iandi í sumar. . ■ - W 5; I FUNDUR Trumans Ban«.!- ríkjaforseta og MacArthurr. hershöfð:ngja fer fram á Wake eyju í Kyrrahafi, og kom Tru- man þangað frá Honoíulu í gærkveldi, en MacArfhur frá Tokio í gærmorgun. Hófst fundur þeirra strax eftir komi* Trumans til eyjarinnar. Þetta er í fyrsta skipti, sem þeir Truman og MacArthur hittast, en MacArtbur hefur ekki komið heim til Bandaríkj - anna í tíu ár, þar eð hann hef- ur dvalizt austur í Japan eftir að síðari heimsstyrjöldinni lauk. Meg.inumræðuefnið á fundi hans og Trumans yerður hlutyerk hers sameinuðu þjóS- anna í Kóreu nú og eftj.ii, ao styxjöldin.. þaf . .hefu r . veri ð . ti-1 lykta ieidd:.. - -m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.