Alþýðublaðið - 15.10.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1950, Blaðsíða 1
 inn í Norður-Kóreu Myndin sýnir einn af skriOdrekum spmeinuðu þjóffanna og nokkra hermenn þeirra sækja fram í kafgrasi fyrir noröan 38. breiddarbaug .nn í Kóreu. Grasið er svo hátt, að aðeins höfuð hermannanna með stálhúfunum, s. o og byssur þeirra, standa upp úr því. Oi Sjómaður brauzl inn í konungshöli LÖGREGLAN í LONDON handtók í gær 25 ára gamlan sjómann, og var hann fundinn sekur um að hafa brotizt inn í Buckingham Palace, brezku konungshöllina, og stolið það- an skjalatösku. Innbrot þetta átti sér stað fyrir nokkrum dögum, og var sjómaðurinn dæmdur í tíu daga varðhald. Hann játaði af- brot sitt þegar í stað eftir hand tökuna. I stórum ænska lögreglan fann sjókort í rússnesku skipi ÞAÐ VAR UPPLÝST í Stokkhólmi í gær, að Rússar kaupi nú hundruðum saman sænsk, norsk og dönsk sjckort og flytji þau úr landi, og sömuleiðis er vitað, að pölskir sjcmenn sem verið hafa í förum milli Norðurianda, hafa keypt slík kcrt í stórum stíl og miklum mun fl'eiri en til mála komi að nota þurfi á viðkornandi skdpum. Hefur mál þetta vakið mikla at- hygli cg tortryggni um öll Norðurlönd og leitt til að- gerða af hálfu stjónarvaldanna í Svíþjóð. SIGURB.TÖRN EZNAESSON prófessoi- segir í yfir- lýsingu sinni, þar sem liaun afturkallar undirskrift sína undir Stokkhólmsávavpið, nð luni liafi ekkj verið hugsuð af hans hálfu sem ncin „ty: gisyfirlýsing við rússneska stórveldistefnu né kommúnistíska ofbeldishneigð“. Þessi orð prófessorsins verða ejkki ö'Jru vísi skilinn cn að hann geri ser níi fulhi grein fyrir þyí, að það sé þó einmití þetta, sem menn geri, vitandi e-ðá óafvitandi, með því að skrifa undir Stokkhólmsávarpið: þéir lýsi yfir fylgi sínu við rússneska stórveláistefnu og kommúnistíska of- beldishneigð. E»a3 fer heldur ekki neiít á milli 'má!a, að Stokkhólmsávarpið er rumiíð undan rifjum sovétstjórn- arinnar og •unáirskriftum undir það safnað af kommin- istnm. Frétt þessi er þannig til kom in, að liðsforingi á rússnesku skipi, sem !á í höfn í Stokk- hólmi, keyþti í fyrradag mik- ið af sænskum sjókortum þar í borginni. Var lögreglunni til kynnt þetta, og þar eð óleyfi- Ugt er að flytja saensk sjókort úr. lándi í stórum stíl, gerði hún leit í hinu rússneska skipi. Iienni tókst þó ekki að hafa upp á sænsku sjókortunum, en fann hins vegar 400 norsk sjókort og 300 dönsk. Gat lög- reglan engar ráðstafanir gert, þrátt fyrir þennaji fund sinn, þar eð sænsk lög leggja aðeins bann við útflutningi sænskra sjókorta, og fékk skipið því að sigla leiðar sinnar, Mál þetta hefur hins vegar vakið geysimikla athygli, þar eða umrætt sldp er aðeins í íörum milli Leningrad, Stokk- hólms og London, en hefur hvorki viðkomu. í norskum eða dönskum höfnum. Þykir því augljóst, að þessar miklu birgð Framhald á 5. síðu Tillaga Alþýðuflokksins um lausn togaradeilunnar --------*.------- Samkomulag á grundvelli viðunandi kaups og kjara fyrir togarasjómenn -- eða þjóðnýting og útgerð togar- anna af háifu ríkis og bæjarfélaga! --------------------+------- ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGU Alþýðuflokksins um lausn togaradeilunnar hefur nú verið útbýtt á al- þingi cg er hún svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leggja kapp á að koma hið allra bráðasta á sam- komulagi í deilu þeirri, er staðið hefur um langt skeið á n: illi sjómanna og togaraeigenda, enda verði þá deilunni lokið með samningum, er tryggi sjómönnum viðunandi kaup og kjör. Fari svo, að togaraeigendur vilji ekki semja upp á þau kjör, er siómenn treysta sér til að fall- ast á, þá er ríkisstjórninni falið að undirbúa ráð- stafanir til þess með aðstoð bankanna og stofn- lánadeildar, að umráð og eignarréttur yfir ný- sköpuna^togurunum verði fluttur yfir á hendur ríkis og bæjarfélaga, sem taki að sér að hefja þegar á ný útgerð togaranna“. í greinargerð fyrir þessari þingsályktunartillögu segja flutningsmenn hennar, en þeir eru Stefán Jóh. Stefánsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gísiason og Finnur Jónsson: „I hartnær 3V2 mánuff hefur staðið deila á milli sjómanna og togaraeigenda, sem leitt hefur til þess, að allir nýsköpunar- togararnir sunnan lands hafa legið við landfestar. Því þarf ekki að lýsa, svo mjög sem það liggur í augum uppi, hversu kvíðvænlegt það er, að beztu og fullkomnustu fiskiskipin skuli ekki gerð út. Af því ieiðir hvort tveggja gjaldeyris- og atvinnu- tap. Hingað til hefur ekki tekizt að ná sáttum á milli deiluaðila. Það er beinlínis skylda ríkisstjómarinnar að leggja sig alla fram til þess að fá deiluna leysta með samkomulagi. Er henni því í tillögu þessari falið að leggja allt kapp á að koma hið bráðasta á samkomulagi. Um leið er það undirstrikað, að nauðsynlegt sé að tryggja sjómönnum viðunandi kaup og kjör. Það er skylt að reyna samkomulagsleiðina til þrautar. Eri ef togaraeigendur vilja ekki semja um viðunandi kjör til handa framsæknustu framleiðslustéttinni, sjómönnunum á fiskiflot- anum, má það samt ekki leiða til þess, að togararnir verði eklti notaðir til veiða. Sýnist þá eðlilegast, a3 þjóðarheildin ,ríkið og bæjarfélög, fái þá eignarrétt og umráð togaranna og tryggi það með atbeina almannavaldsins. að þessi ágætu skip verði gerð út þannig, að sjómennirnir, er á þeim vinna, fái viðun- andi kjör. Tillaga þessi er flutt til þess, að ríkisvaldið beiti fyrst og fremst áhrifum sínum til sátta á milli deiluaðila. En takist ekki aff fá sættir, er skapi sjómönnum lífvænleg kjör, verður að undirbúa framkvæmdir, þar sem þjóðfélagsheildin ýtir skip- unum úr naustum um leið og hún tryggir sjómannastéttinni það kaup og þau kjör, sem hún fær við unað. Verður í fram- sögu gerð nánari grein fyrir þessu máli“. r IIERSVEÍTIR sameinuðu þjóðanna sækja nú fram til Pyongang, höfuðborgar Norð- ur-Kóreu, úr tveimur' áttum i — að sunnan og austan. Eiga hersveitirnar að sunnan 75 km. ófarna til börgarinnar, en her- 'Framh. á 7. siðu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.