Alþýðublaðið - 17.10.1950, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1950, Síða 4
4 ALÞÝftUBLAÐIÐ Þiiðjudagwr 17. október 1950 þreyju, hvern muni bera. árangur hún Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal Þingfréttir: Helgi Sæmundsson Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. : Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hin nýja sátfafiiraun í fogaradeiiunni ALLIR ÁBYRGIR MENN munu fagna því, að nú er gerð ný tilraun til að ieysa togara- deiluna, sem valdið hefur þjóð inni stórfelldu fjárhagstjóni og lamað atvinnulíf hennar mán- uðum saman. Tveir af þremur mönn.um gömiu sáttanefndar- innar, sem ríkisstjórnin skip- aði á sínum tíma, en mistókst þá að koma á sættum, hafa tekið til starfa á ný, og þeim til aðstoðar eru Emil Jónsson alþingismaður og Ólafur Thors atvinnumálaráðherra. Þessi nýja sáttatilraun er mjög í anda þeirrar tillögu, er fjórir þingmenn Alþýðuflokksins báru fram á alþingi þegar í þingbyrjun, en hún mælir svo fyrir, að alþingi feli ríkisstjórn inni að leggja kapp á að koma hið allra bráðasta á samkomu- !agi í deilu þeirri, er staðið hefur um langt skeið milli sjó- manna og togaraeigenda, enda verði þá deilunni lokið með samningum, er tryggi sjó- mönnum viðunandi kaup og kjör. Fari hins vegar svo, segir enn fremur í tillögu hinna f jög urra Alþýðuflokksþingmanna, að togaraeigendur vilji ekki semja upp á þau kjör, er sjó- menn treysta sér til að fallast á, þá er ríkisstjórninni falið að undirbúa ráðstafanir til þess, með aðstoð bankanna og stofn- lánadeildar, að umráð og eigna réttur yfir nýsköpunartogur- unum verði fluttur yfir á hendur 'ríkis og bæjarfélaga, sem taki að sér að hefja útgerð togaranna á ný. * Lausn togaradeilunnar þolir ekki langa bið. Þjóðin hefur ekki ráð á því, að dýrustu og stórvirkustu atvínnutæki henn ar séu ónotuð, þegar hart er í ári og válegir erfiðleikar steðja að. Þess vegna er furðulegt, að ríkisstjómin skuli ekki hafa lagt allt kapp á að beita sér fyrir slíkri samkomulagslausn deilunnar, að sjómenn gætu við unað. Útgerðarmenn virð- ast hins vegar hafa gert sér í hugarlund að þeir gætu þreytt sjómenn með löngu verkfalli og kúgað þá síðan. En slíkt er vonlaust. Sjómannastéttin læt- ur ekki kúgast. Deilan verður ekki leyst nema með samning- um, sem togarasjómennirnir geta fallizt á. Það verður rík- isstjómin að gera sér ljóst í eambandi við þær nýju sátta- tilraunir, sem nú eru hafnar. Þingsályktunartillaga Al- þýðuflokksins var sannarlega orð í tíma talað, enda hefur hún vakið mikla athyglí, bæði meðal siómanna og annarra stétta þjóðfélagsins. Fyrstu á- hrif hennar eru þegar komin í ijós. Ríkisstjórnin beitir sér nú Iöksins fyrir nýrri sáttatilraun, og þjóðin öll bíður þeSs méð ó- * Einn er þó sá hópur, sem bersýnilega hefur engan áhuga á því, að togaradeilan leysist. Það eru kommúnistar. Málgagn þeirra hefur allt á hornum sér vegna þessj að meirihlutí gömlu sáttanefndarinnar er tekinn til starfa;;iá ný með. aðstoð þeirra Emils Jónssonar og. Ólafs ekki nóg með það: Kommúnist- ar reyna, ofan á verkfallsbrot- in austan lands og norðan, eins og þeir geta, að rjúfa einingu sunnlenzkra sjómanna, sem nú bera hitann og þungarm af bar- j áttunni fyrir bættum kjörum á togurunum. Nú síðast hafa þeir orðið æfir af reiði yfir því, að hafnfirzkir sjómenn skuli ekki kómnir á karfaveiðajrL svó. þyijafit* þegéii* “ menn . . í bess: umkömnír .ag gefa Súim- Þhors, Þjoðviljwn reymr meira j jenzku sjómönnunum ráð um ^Segjaaðgefa.ískyn að.AI- Lað hvernig þeir skuli haga þyðuflokkurinn se her að svikja viðurei n sinni við útgerðar. togarasjomenn og ræðst af venjulegri hvatvísi sinni á Emil Jónsson fyrir aðild hans að sáttatilraununum auðvaldið, sem hefur kommún- ista eins og viljalaus verkfæri „ . . i í þjónUstu sinni! Þeim væri þó blaðið hefur bersýn” ekkt |SæmSt að þegja' °g haft fyrirþvx að kynna ser efm j rei6anl ekki láta þá segja sér þmgsalyktunartillogu Alþyðu- j f . *k m, flokksins um lausn togaradeil- j " unnar, sem Emil Jónsson er t einn flutningsmaðurinn að. En vissulega þarf meira en venju- lega ósvífni til þess að halda því fram, að Emil Jónsson sé fjandsamlegur sjómannastétt- inni í togaradeilunni! Kvabfc fólks á 'fármönnmfc. — ffvaðan fær fcao gjaltleýri? — Hvað verðnr af vömnum, sem gerðar eru upp- tækar? — Bréf um Iiættu á almannafæri. SJÓMAÐUR segir meffa! ann á þennan hátt. ars í bréfi ti! mín í gær. .,Ég er aff mestu samþykkur því, sem Kommúnistar hafa með þessu frumhlaupi sínu afhjúpað sig einu sinni enn frammi fyrir sjómannastéttinni. Þeir vilja að sunnlenzkir sjómenn eigi í verkfalli og láti lönd og leið, kvort hægt sé að ná viðunandi feamkomulagi eða ekki. En þar Sem kommúnistar ráða sjó- mannasamtökunum, hafa þeir Brezkur fyrirlesari kominn hing vegum Anglia HINGAÐ er kominn brezki kvenrithöfundurimi og fyrir- lesarinn frú Robertson, og flyt- ur , hún hér tvo fyrirlestra; annan í félaginu „Anglía“ og j hinn í háskólanum. Hefur hún ferðazt víða um'heim að und- skorizt úr leik og gert hina ill- ' al?förnu á Britlsh Coun; ræmdu karfaveiðisamninga cil, og er för hennar hingað að ÉG ER EKKI með þessum , , , .. . , orðum að afsaka sjómenn, sem cagt er i pistli þinum a fimmtu-! . v . , b ^ „ , 1 Iiafa smyglað vorum til lands- daginn um smyglmalm. En eg . . .,b _ .. . . ms, það er þegnskaparleysi og vil bæta þvi viff aff fleira er i , . : i gælpur, en þegnskaparleysi er þessu en fram liefur komið op- ' ,, ,, _ ,. , , f , , _ _ ! orðið otrulega rxkt með ínberlega. Það er reít ao tar- inenn munu fá um þrjátíu pró- sent af kaupí sínu í erlendum gjaldeyri, en eftir gengislækk- unina eru þetta ekki svo stór- ar upphæffir aff þeir geti keypt mikið af vörum. Þar hafa þeir ekki aðeins unað ^ á ^irrar því, að sjómenn verði að þræla s 0 nunar- sextán stunda vinnudag, heldur Frú Robertson er einkum hafa þeir meira að segja fallizt kunn fyrir kvikmvndagagn- á fækkun áhafna á þeim skip-, rýni. sína; en sú starfsemi henn um, sem karfaveiðar stunda!! ar hefur meðal arrnars orðið til Kjörin á togurunum, sem gerð- j málareksturs, sem vakti geysi- ir eru út á karfaveiðar fyrir' inikla athygli, ekki aðeins á frumkvæði kommúnista, eru Bretlandi, heldur og um allan mun verri, en miðlunartillaga hirmenskumælandi heim. For- sáttanefndarinnar, er sunn- stöðumenn kvikmyndahrings- lenzkir sjómenn kolfelldu á ins „Metro-Goldwyn-Mayer“ dögunum og Þjóðviljinn kallaði töldu sig ekki geta unað gagn- smánarboð. En hins vegar á það rýni hennar varðandi eina af blað naumast orð til yfir hrifn- þeim kvikmyndum félagsins, ingu sína á karfaveiðasamningi verkfallsbrjótanna Bjarna Þórð arsonar, Tryggva Helgasonar sem þá var sýnd víðs vegar á Bretlandi, og höfðaði skaða- bótamál á hendur henni. Vann og Gunnars Jóhannssonar! Og frúin málið í undirrétti, en tap- HINS VEGAR EK ÞAÐ vit- að, að farmenn hafa ekki frið fj'rir fólki sem biður þá að kaupa fyrir sig ýmsar vörur er- lendis og þá fyrst og fremst fatn a'v og vefnaðarvörur. Hvar þstta tólk fær sinn gjaldeyri skal ég ekkert um segja, en ólíklegt er það ekki, að hann sé keyptur á Gvörtum markaði. Sumt af þeim vamingi, sem gerður hefur ver- ið upptækur er einmitt keyptur aði því í yfirrétti ög lávarða- deild brezka þingsins. En al- menningur á Bretlandi undi þeim úrslitum svo illa og hafði svo ríka samúð með málstað gagnrýnandans, að. skaðabæt- umar og málskostnaðurinn, sem frúnni var gert að greiða var greitt með frjálsum sam- skotum. Sjálf hefur frúin samið tvær kvikmyndir og nokkrar sögur og auk þess haldið fj’rirlestra í brezka útvarpig og víðs vegar um heim. Hún hefur hér aðeins skamma viðdvöl að þessu sinni. „Kosningar95 í kommúnÍMaríki SVOKALLAÐAR KOSNING- AR eru nýafstaðnar í hinu nýja leppríki Rússa á Austur- Þýzkalandi. Ekki var kunn- ugt, er þetta var skrifað, hver úrslit þeirra' urðu. En að því þarf ekki að spyrja. „Kosningar" í kommúnista- ríkjum fara alltaf á einn veg: 97-—100% greiða atkvæði og 97—100% þar af kjósa þann eina lista, sem í kjöri er! EN ÞÓ AÐ ÚRSLIT „kosning- anna“ á Austur-Þýzkalandi skipti þannig litlu máli og verði ekki alvarlega tekin af neinum, þá eru þær aðíerðir, sem við þær voru hafðar og út hafa spurzt, einkar athygl- isverðar og lærdómsríkar. Löngu fyrir „kosningarnar" höfðu kommúnistar boðað þær sem „lýðræðislegustu kosningar, er nokkru sinni hafa fram farið á Þýzka- landi“. En að vísu var lýð- ræðið í þeim ekki meira en það, að þar var fyrir lýðinn ekki nema um eitt að gera: að koma á kjörstað og segja já og amen við þeim eiriá franaboðslista, sem leyfður var, — lista hinnar kommún- istísku leppstjórnar! AÐ VÍSU HÉT ÞAÐ SVO, að menn gætu setið heima við „kosningarnar", ef þeim lík- aði ekki listinn. En þeir, sem það hefðu gert, hefðu þar með vitanlega auglýst and- stöðu sína við hina kommún- istísku leppstjórn; og allir vita, á hverju slíkir menn eiga von í einræðis- og lög- regluríkjum kommúnista! Það var þá og heldur ekki til þess að auka öryggistilfinn- ingu þeirra, sem heim^ hefðu viljað sitja, að „lögregla var látin gæta þess,“ eins og frá var skýrt í fréttum af „kosn- íngunum" í gær, „að menn neyttu atkvæðisréttar síns“!! Með öðrum orðum: Það átti að gera mönnum það full- Ijóst, að það yrði eftir því tekið, — á réttum stað —, ef þeir kæmu ekki á kjörstað! EN GÁTU MENN þá ekki sagt nei í kjörklefanum eða skilað ógildu átkvæði? Þannig munu máske einhverjir spyrja. Jú, í orði kveðnu var það leyfilegt. En til þess að hræða fólk frá því, höfðu kommúnistar þann hátt á, að þeir notuðu sjálfir ekki kjör- klefann, heldur krossuðu við hinn eina leyfða lista í allra augsýn á kjörstaðnum og veifuðu kjörseðlinum jafnvel frammi fyrir kjöryfirvöldun- um á hverjum stað á eftir, svo að það færi ekki á milli mála, að þeir að minsta kosti hefðu kosið „rétt“! Þetta varð vitanlega til þess, að all- ur þrorinn af andstæðingum kommúnista þorði ekki ann- að en gera það sarna. Aimars gerðu þeir sig vitanlega grun- samlega í augum yfirvald- anna! ÞANNIG ERU „KOSNINGAR“ í ríkjum kommúnista. Þannig fá þeir 97—100% af kjósend- um til að koma á kjörstað og 97—100% þar af til þess að „kjósa“ hinn eina, leyfða framboðslista! Og þetta kalla þeir svo „lýðræðislegustu kosningar, sern nokltru sinni hafa frartl farið“! ótrulega ríkt nieð þjóð- tnni og er ekki bundið við neina eina stétt því míður. Það er líka rétt að sjómenn sem smygla spilla fyrir því að við fáum gjaldeyri eins og verið hef ur. EN í SAMBANDI VIÐ þetta vil ég gjarna rnega bera fram eina fyrirspurn. Hver seldur vörurnar, sem gerðar eru upp tækar? Hvað vsrður af öllum þessum vörum? Áður fyrr áíti það sér stað, meðan bannlög- in voru í gildi, að áfengi sem gert var upptækt fór til ým- issa gæðinga hins opinbera. Hvað er nú gert við upptækar vörur? Væri ekki bezt fyrir alla aðila, að þessu væri svarað af viðkomandi yfirvöldum? VEGFARANDI SKRIFAR: „Nú held ég að ég verði að biðja þig, Hannes minn, að reyna að vekja nokkra syfjaða aðiia. sem ættu jafnan að vaka, en virðast vera ótrúlega langsyfjaðir stund um. En þessir aðilar eru bæjar- verkfræðingur eða starfsmenn hans, lögreglan, framámenn Slysavarnafélagsins - og Fegr- unarfélagsins: Einhver af þess- um aðilum eða þeir allir tij sarn ans eiga hér hlut að máli. Á GATNAMÓTUM Stórholts og Einholts er hún nokkurt sem er búið að vera í byggingu í mörg ár og það sem verra er, það virðist muni verða í þessu ástandi ennþá svo árum skipti. Utan við byggingu þessa, það er að segja þar sem vegfarendu.n er ætlað að ganga liggja sand og malarhrúgur, spýtnarusl, sem naglárnir standa út úr í all- ar áttir, rotnaðir sementspokar og fleira þess háttar góðgæti. GANGANDI FÓLK hikar við að fara yfir þetta, sem eðlilegt er, en Stórholtið er fjölfarin gata í strætisvagnaleið, hefur oft munað mjóu að þarna yrðu slys því hinum megin við ak- brautina þarna er stórgrýti og kargaþýfi, en gatan mjó. Nú vildi ég biðja þig að ýta við áðurnefndum aðilum og reyna að fá þá til þess að senda jarðýtu á þetta horn til þess að skafa draslið burt og afmarka þarna einhverja gangbraút fyr- ir þá, sem ennþá eru svo gam- aldags að ganga nokkur spor. ÞÓ . AÐ. smávegis umbætur þarna kunna að kosta nokkrar krónur verða þær áreiðanlega færri en kostnaður af lífs eða limatjóni vegfaranda, sem áður en varir hlýtur að eiga sér stað verði ekkert að gert“. ÖLL SERRETTINDI manna í fæðiskaupum eða húsáleigu hafa verið afnumin í Júgó- slavíu vegna alvarlegs mat- vælaskorts í landihu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.