Alþýðublaðið - 19.10.1950, Síða 8

Alþýðublaðið - 19.10.1950, Síða 8
Börrí og unllingar. Komiðogseljið í Aiþýðublaöið. Allir vilj a kaupa Aí þýðublaðið. Fimmtudagur 19. október 1950 Gerízt askrifendúr að Alþýðublaðinu. . Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906J Ællar stjófnin að draga úr iryggingunum! í UMRÆÐ.UM á alþingi í gær. sagði forsætisraðberra, Steingrímur Steinþórsson, frá því, að ýmislegt vakii því, að s\7o miklir erfiðleikar steðji nú að almannaírygg- ínum, að horfur sé á ýmsu frekar en að færa verksvið þeirra út á ný svið. Þessi ummæli verða varia skilin á annan veg en að rík isstjórninni þyki ástæða til þess að draga úr trygging- unum, anna svo alvar ysi er óafsakanlegl Það eina, sem síjórnin gerir, er sggja niður vinnumiðlun RæSa Haraldar Guðmundssonar á albinui ATVINNUÁSTAND í mörgum kaupstöðum og kauptún- um landsins er nú svo alvarlegt, að það er með öllu óatsakan- legt að sitja með hendur í skautj, sagði Haraldur Guðmunds- i son á alþingi í gær, er hann fylgdi úr hlaði tillögu Alþýðu- flokksmanna um að skipa ncfnd til að athuga þegar í stað at- vinnuástand og horfur á þessum stöðum. Kvað Haraldur fjár- i hag bæjanna svo komið, að þeir mundu eigi færir um að I bæta sjá'fir úr vandræðunum, og yrði þjóðarheildin, ríkis- j stjórnin, að veita þeim lið fjárhagslega eða á annan hátt. Haraldur benti á. að í mörg- Skozkur fogari strandaði á Garðskagafiös í fyrrinót! --------♦-------- AHri áhöfninni, 12 manns, var bjargað. ---------*-----:— SKÖMMU EFTIR MIÐNÆTTI í fyrrinótt strandaði skozk- ur togari við Garðskagaflös, en áhöfninni, 12 manns, var allri bjargað, og kom Sæbjörg með hana til Reykjavíkur klukkan að ganga 4 í gærdag. Var slysavarnafélaginu strax* íilkynnt um það frá Garði, er etrandið hafði orðið, en þar höíðu menn orðið varir við það. Togarinn gaf neyðarmerkj með eimblæstri fyrst í stað, en tieyðarkall með radiotækjum sendu skipbrotsmenn ekki út fyrrjen um klukkustund síðar. Vóru strax gerðar ráðstaf- anir til þess að fá björgunar- deildirnar í Garði og Sand- gerði til þess að fara á strand- staðinn og var björgunarbátur sendur út frá Garði og komst hann alla leið að skipinu .Jafn- framt var Sæbjörgu, sem var við gæzlustarf í Faxaflóa, til- kynnt um strandið og hún beð in að fara á staðinn. Veður var gott og lítfð brim þegar strandið varð og aðstæð- ur því fremur góðar til björg- unar. Komust skipverjarnir all ir um borð í björgunarbátinn frá Garði, en hann flutti þá um borð í Sæbjörgu, sem beið fyr- ír utan strandstaðinn. Eftir að björguninni var lok ÍS beið Sæbjörg enn um bríð við strandstaðinn og ætlaði að freista þess að reyna að ná skip- ír.u út um flæðina en það tókst ekki, enda var þá tekið að brima. Talið er að togarinn sé byrj- aður að brotna, enda er þetta gamalt skip bj-'ggt 1917. Tog- arinn heitir ,,lnvercauld“ og er frá Grahton á Skotlandi. Kona bíður bana af bílslysi I FYRRADAG varð það slys á gatnamótum Suðurgötu og Hringbrautar, að kona varð þar fyrir bifreið og hlaut það al- varleg meiðsli, að hún beið bana af nokkru síðar. Konan hét Kristín Sölvadóttir til heim ilis að Lönguhlíð 9. Hún var 66 ára að aldri. Slysið bar að með þeim hætti að vörubifreiðin R 4380 var að beygja af Suðurgötunni inn á Hringbrautina, en í sama mund mun konan hafa gengið út á götuna og lenti hún með höfuðið á palli bifreiðarinnar. Slysið gerðist um klukkan 5 og •var konunni strax ekið í lands- spítalan, en hún komst aldrei til meðvitundar og lézt þar um kl. 12,30 í fyrrakvöld. Sjónarvottum ber saman um, að bifreiðin hafi ekið mjög hægt er hún beygði inn á Hring brautina, bifreiðarstjórinn kveðst ekki hafa veitt konunni eftirtekt. Er talið líklegt að bif- reiðarstjórinn hafi blindast af sól og konan ekki tekið eftir að bifreiðin beygði. um bæjum, aðallega vestan, norðan og austanlands, væri nú atvinnuleysi að byrja eða byrj- að, og þyrfti á skjótum aðgerð- um að halda, ef ekki ætti að skapast neyðarástand. Háraldur benti á bæ eins og Siglufjörð, sem byggði alla af- komu sína á síldveiðunum. Hann kvað það ægilegt áfall fyrir bæinn, hvernig síldarver- tíðin brást í sumar, og væri það eitt ærið tilefni til ráðstaf- ana, þótt ekki sé á það minnzt, að þetta er sjötta síldarleysis- sumarið í röð. Svipað mætti segja um marga fleiri staði. Enn benti Haraldur á Vest firðina, og sagði, að þar stunduðu menn nú lítið sem ekkert róðra, og öll frystihús á vestfjarðakjólkanum væru athafnalaus. Atvinna hefði því stöðvazt í aðalatvinnu- grein þessa landshluta ofan á síldarleysið. Haraldur sagði, að það hefði ekki átt að vera þörf að minna ríkisstjórnina á þetta atriði, því að gengislækkunin, sem knúin var fram í vor, hefði átt að tryggja atvinnu í landinu. Svo hefðu þó ekki farið. Hins vegar er hið eina, sem heyrzt hefur frá ríkisstjórninni í þess- um málum er það, að nú eigi að afnema vinnumiðlunarskrif- stofur ríkisins, sem að vísu hefðu haft lítið að gera undan- farin ár, en það mætti þó vera hverjum manni Ijóst, að nú mundi þeirra ærin þörf. Þá gat Haraldur þess, að at- vinnuleysistryggingar væru engar til í þessu landi, og hefðu þær ekki fengizt með öðrum tryggingum, er lögin um al- mannatryggingar voru sett. EF EINHVER þarf að nota síma á Ungverjalandi, fær hann fyrst svofellda kveðju frá miðstöðinni: „Eljen Sztaí- in!“ En það þýðir „Húrra fyrir Stalin.“ Þessi kveðja var fyrirskipuð á öllum símstöðvum Ungverja- lands fyrir nokkrum vikum. Það er „Hcil Hitler“ í nýrri Útgáfu! Fyrstu symíóníuhljómleikar vetrar- ins í þjóðleikhúsinu á sunnudag -----------------♦------ Ætlar að halda 6 almenningshljómleika og 2"3 fyrir skólafólk til janúarloka. SYMFÓNÍUHLJÓMSVEITIN heldur fyrstu hljómleika sína á þessum vctri í þjóðleikhúsinu á sunnudaginn kemur.. Ráðgert er, að hljómsveitin haldi sex almenningsh’jómleiksi og tvo til þrjá fyrir unglinga og skólafóík til janúarloka íi vetur. Eftir það er allt óráðið um framtíð symfóníuhljóm- sveitarinnar, cn fer a'ð sjálfsögðu eftir því hvernig þau „mátt- arvöld“, sem leitað verður til um fjárstyrk, bregðast við. Stjórn Symfóníuhljómsveitar innar skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. en starfsemin hef- ur nú verið endurskipulögð og þriggja manna stjórn skipuö fyrir hljómsveitina. Hefur bæj arráð tilnefnt einn mann í Gtjórnina, Bald Andrésson, út- varpið einn, Jón Þórarinsson tónlistarráðunaut og Félag ís- lenzkra hljóðfæraleikara einn, Bjarna Böðvarsson. Björn Jóns son er framkvæmdarstjóri hl j ómsveitarinnar. Hljómsveitin hóf vetrarstarf- semi sína 1. október og hófust þá æfingar undir þá hljóm- leika, sem haldnir verða á sunnudaginn. Hljómsveitin byggir afkomu sína nú á beinum styrk frá Reykjavíkurbæ annars vegar og hins vegar útvarpinu, sem legg ur henni til starfskrafta, það er hljómlistarmenn, sem ráðn- ir eru hjá því. Hefur hljóm- sveitin þannig tryggt starfs- semina aðeins í fjóra mánuði eða til janúarloka, en eftir það er allt í óvissu um framtíð henn ar. í symfóníuhljómsveitinni eru 45 menn, þegar flestir eru, en geta orðið nokkru færri, eftir því hvaða verk flutt eru. Stjórnandi hljómsveitarinn- ar á sunnudaginn verður dr. V Urbantsitsch, en verkefnin sem flutt verða er symfónía í es-dúr nr. 39 eftir Mozart — og „Pét- ur og úlfurinn" eftir Prokofi- eff, en það er barnasaga eoa ævintýri og er sagan sögð jafn framt því sem tónverkið er flutt. Lárus Pálsson mun segja fram söguna. Hefur þetta verk notið mikilla vinsælda víða um heim og meðal annars verið tek ið upp á grammófónplötur í fleiri en einni útgáfu. Symfónía Mozarts, sem flutt verður á hljómleikunum á sunnudaginn er ein af þremur symfóníum tón pkáldsins er hann samdi á tveim mánuðum árið fyrir dauða sinn. Hinar eru symfónía nr. 40 í G-moIl, sem hljómsveit in flutti hér í vor og svmfónía nr. 41 í C-dúr, sem hliómsveit ín mun væntanlega flytja síðar í baust. Þetta eru níundu hliómieik- arnir, sem þessi unga symfóníu hliómsveit heldur, en í vor hélt hún 8 hljóml.eika, þar af 2 kirkiuhliómleika. Eins os éður segir er hað ætl urin, að hliómsveitin haldi átta oða níu hljómleika fyrir janú- arlok í vetur, þar af verða sex fyrir almenning en tveir til þrísj fyrir unglinga og skólafólk. Hjómleikarnir á sunnudag- inn verða haldnir síðdegis. og mun sala aðgöngumiða hefjasfc í bókaverzlunym í dag eða á: morgun.1 Aðgögnumiðar vorðai seldir á 15 og 20 krónur. Kosningarnar á AI- þýðusambandsþing 110:92 Aðeins örfá félög eiga nú eftir að k]ósa. KOSNINGUNUM til AI- þýðusambandsþigns er enn ekki lokið. En í gær vom 134 félög af 142 búin að> kjósa, samtals 272 fulltrúa,, og liafa sem næst 180 a£ þeim verið kosnir á listunn lýðræðisinna, en 92 á listum kommúnista. Enn getur dregizt nokkuð, að> þau félög, sem eftir eru, kjósi til sambandsþings, og munu fullnaðarúrslit varla verða kunn fyrr en skömmu fyrir sambandsþing. Rússar vilja fá Indverja í emb- æHi Trygve Lie ORYGGISRAÐIÐ kom sam- an á fund í gærkveldi alfi beiðni Maliks og kom þar fram, að Rússar vilja fá Indverja í embætti aðalritara sameinuðu þjóðanna í stað Trygve Lie, sem Vesturveldin vilja endurkjósa.. Lie sjálfur hefur lýst yfir því, að hann muni ekki taka: við endurkjöri nema því að- eins að mikill meiri hluti sam. einuðu þjóðanna óski þess að hann haldi áfram að vera að- alritari bandalagsins. VERKALÝÐSFÉLAG Borgai’ fjarðar eystra kaus fulltrúa á aljþýðusambandsþing síðastlið- inn þriðjudag. Kosinn var Helgi Guðbrandsscn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.