Alþýðublaðið - 24.10.1950, Blaðsíða 3
I>riðjiidagur 24. október 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÖ
3
í DAG er þriffjudagurinn 24.
október. Fasddur Guffmundur
Friiffjónsfpn skáld árið 1869,
Jakobína Johnson skáldkpna ár
iff 1883.
go ,291 n
Sólaruþpriás er í Reykjavík
kl. 7,4.4, sól hæst á lófti kl. 12,12,
sólarlag kl. 16,39, árdegisháflæð
tir kl. 4,20, síðdegisháflæður kl.
16.35..
Næturvarzla: Ingólfs apótek,
eími 1330.
Fkigferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innan
landsi'lug: Ráðgert er að fljúga
í dag til Akureyr&r, Vest-
mannasyja, Blönduóss, Sauð-
árkróks, á morgun til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, ísa-
fjarðar og Hólmavíkur.
PAA: í Keflavík kl. 3.50—4.35
á fimmtudag frá New York
og Gandsr til Óslóar, Stokk-
hólms og Helsingfors; föstu-
dag kl. 21i-21.45 frá Hels-
ingfors, Stokkhólmi og Osló
til Gander og New York.
Skipafréttir
Brúarfoss fór frá Pireaus í
Grikklandi 21.10. til íslands.
Dettifoss hefur væntanlega far-
ÍS frá Leith 22.10. til Reykja-
víkur. Fjalífoss kemur til Vest-
mannaeyja kl. 21.00 í kvöld frá
Gautaborg. Goðafoss kom til
Alaborgar 22.10. frá Gautaborg.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn.
Lagarfoss kom til Egersund 21.
10., fer þaðan væntanlega 23.10
til Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Stokkhólmi 21.10. til Ulea í
Finnlandi. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 18.10 til Nýfundna-
land og New York.
Hekla var á Akursyri í gær.
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er í Reykjavík. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Þyrill var á Hólma
vík í gær. Straumay fer frá
Reykjavík í dag austur um land
til Raufarhafnar.
Axnarfell er væntanlegt til
Seyðisfjarðar í dag frá Skaga-
strönd. Hvassafell fer væntan-
lega frá Genúa í dag áleiðis til
Ibiza.
Brúðkaup
Gefin voru saman í borgara-
legt lijónaband á laugardaginn
Var ungfrú Ingibjörg Alexand-
ersdóttir og Niels Dungal pró-
íessor.
Silforbrúðkaup
25 ára hjúskaparafmæli eiga
í dag Rannveig Runólfsdóttir
og Sigurður Guðmundsson á
Brunnastöðum að Vatnsleysu-
strönd.
Söfo og sýningar
Landsbókasafnið: Opið kl. 10
*—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—
12 og 1—7.
Þjóffskjaiasafnið: Opið kl. 10
-— 12 og 2—7 allá virka daga.
Þjöpminjasarnio: Opið frá kl.
13—15 þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudagaJ - í '
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13,30—15 þriðjudaga, fimmtú-'
daga og sunnúdaga.
Safn Einars Jónssonar: Opið
á sunnudögum kl. 13.30 — 15
Bókasafn Alliance Francaise
er opið alla þriðjudaga og föstu
daga kl. 2—4 síðd. á Ásvalla-
götu 69.
Úr öllum áttum
Dagur sameinuffu þjóffanna.
í tilefni af degi sameinuðu þjóð
anna verða fánar við hún á op-
inberum byggingum í dag, og
mælzt er til þesss, að almenn-
ingur flaggi einnig.
Gjafnir og áheiti til Blindra-
vinafélags ísland.
Frá gömlum manni kr. 40,00
frá M. G. áheit kr. 50,00, frá S.
Sig. kr. 50,00, frá G.P. áheit
kr. 25.00, frá F.J. áheit kr. 10.
Til minningar um Jóhönnu
Bertelsen frá systur hennar kr.
50,00, frá dánarbúi Guðmundar
Guðmundssonar, Bragagötu 24
samkv. ósk hins látna kr. 1000,
00. Fyrir hönd stjórnar félags-
ins færi ég öllum þessum gef-
endum kærar þakkir. Þórsteinn
Bjarnason.
STRAUJARN
Straujánr ný gerð er kom-
in. Verð kr. 195,00.
Sendum heim.
Véla- og raftækjaverzlunin.
Tryggvag. 23. Sími 81279.
Ódýrast og bezt. Vinsara-
legast pantið með fyrir-
vara.
MATBARINN
Lækjargötu 6. Sími 80340.
19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. |
a) Eæða: Bjarni Bene-
diktsson utanríkisráð-
herra.
b) Ræða: Ásgeir Ásgeirs
son alþingismaður.
c) Tónleikar: Þjóðlög frá ;
ýmsum löndum (plötur).
21.40 Karl O. Runólfsson. tón-
skáld fimmtugur:
, ,, Tónyerk eftir Karl O.
Runólfsson.
22.1-0-Vinsæl lög ýplötur)r
með glerskálum og plast-
skermum. VEGGLAMP-
AR, margar nýjar gerðir
með fallegum pergament-
og plastskermum.
Véla og raftækjaverzhinin,
Tryggvag. 23, Sími 81279.
mg
Húsið Skipasund 67, sem byggt er í IV. fl. Bygging-
• arsamvinnufélags Reykjavíkur, er tii söl'u.( ‘
Þeir félagsmenn, sem hugsa sér áð ftéýta fork'áúpsl
réttar skv. lögum, gefi sig fram á skrifstofu íélágsins,
Garðastræti 6, fvrir lok þessa mánaðar.
Stjórnin.
Fréttabréf úr
ÓHÆTT MUN AÐ FULLr
YRÐA, að sumarið, sem nú er
að kveðja, sé það erfiðasta, er
komið hefur í manna minnum
hér í Svarfaðardal. Vorið var
icalt og grasspretta lítil, og ai
þeim sökum hófst heyskapur
seint eða eigi almennt fyrr en
um 10.—15. júlí; þó var á
nokkrum stöðum byrjað fyrr
eða þar sem spretta var bezt,
og náðu þeir bændur nokkrum
töðufeng óskemmdum Júlí-
mánuður var allvotviðrasam-
ur, en einstaka þurrkdsgar í
milli. En um mánaðamótin
júlí—ágúst breyttist tíðarfar
enn til hins verra, og má segja,
að enginn þerridagur kæmi úr
því, nema 2—3 dagar.
Um miðjan september t. d.
var taða, er losuð hafði verið í
júlílok, fyrs thirt, og því ger-
ónýt að kal’.a. Einkanlega var
ústandið slæmt í Skíðadal, og
var oft svo, er hægt var að ná
app heyi neðar í dalnum, a5
úrkoma var geysileg þar.
Grasvöxtur var orðinn geysi-
legur sökum hinna stöðugu vot-
viðra og hlýinda.
Má óhætt segja, að ástand-
ið sé víða alvarlegt í syeitinni,
hvað fóðri við víkur, því meira
en helmingur þess heyforða, er
náðist á mörgum bæjum, mun
til lítilla eða engra nota koma.
Eru bændur yfirleitt óánægðir
hér yfir því, hve gersamlega
Eyjafjarðarsýsla var sniðgeng-
in úm aðstoð vegna óþurrkanna.
Mun ástandið í ýmsum hrepp-
um sýs’unnar hvergi vera betra
en í þeim héruðum, er aðstoðar
njóta.
Sauðlaust var hér í Svarfað-
ardal á síðastliðnu ári, og voru
í haust lömb fengin austan úr
Axarfirði.
Kartöfluuppskera var víðast
hvar góð, og enn mun vera
niðri í görðum allvíða; því eigi
hefur verið hægt að taka upp
vegna snjóa og hríða.
Er þetta er skrifað (19. októ-
ber) er allmikill snjór í Skíða-
dal og framanverðum Svarfað-
ardal.
Byggingarframkvæmdir hefa
verið mjög litlar í sveitinni í
sumar, og hafa margir þurft
að láta sér nægja að hafa fjár-
(estingarleyfiS eitt í höndun-
uir því efnivörur f’estar hefur
vantað.
Svarfdælingar sem aðrir
landsmenn hafa rekið sig ó-
þægilega á bölvun gengislækk-
unarinnar, og munu eigna-
minni bændur eigi geta sporn-
að á móti að flosna upp af
jörðum sínum, ef eigi rætíst
fljótt úr hinni gífurlegu verð-
bólgu, er allt ætlar að sliga.
Sigurjón Jóhannsson.
Framhald af 1. síðu.
Fundurinn getur ekki fallizt
á, að í framtíðinni verði sú að-
ferð viðhöfð, þegar fundið er
meðalveiðimagn, sem úthlutun
úr' sjóðnum miðast við, að
leggja eingöngu aflaleysisár til
grundvallar eins og nú hefur
verið gert. Vill fundurinn
benda á, að með þeirri aðferð
nær sjóðurinn alls ekki til-
gangi sínum.
Með tilliti til þess, að úthlut
un úr sjóðnum, eins og hún er
nú hugsuð, verður að teljast
algert lágmark, vil’l fundurinn
vænta þess, að ríkisstjórn og
alþingi sjái hlutatryggingar-
sjóði fyrir nægilegu fé til þess
að hann geti borgað út eigi síð-
ar en 1. desember n.k. að fullu
ramkvæmt umræddri reglu-
gerð.
Kosin verði þriggja manna
nefnd til þess að fylgjast með
bessu máli, einkum hvað gert
verður til a5 sjá sjóðnum fyrir
meira fé.
STÖÐVUN VOFIR YFIR
í sambandi við vetrarvertíð-
i.na ályktaði fundurinn að
ekki myndi unnt að starí-
rækja bátaflotann að óbreytt-
um ástæðum. Jafnframt óskaði
fundurinn eftir því að alþingi
og ríkisstjórn velji þegar menn
til að starfa að því ásamt verð-
Lagsráði að finna lausn á vanda
málum vélbátaflotans, svo
Heimilisiðnaðarfélags íslands hefst föstudaginn
27. okt. Upplýsingar í Tjarnargötu 10 C á milli
kl. 7 og 8 í kvöld og annað kvöld.
ARNHEIÐUIi JÓNSÐÓTTIS.
hægt verði að hefja veiðar á
eðlilegum tíma.
Birgir Finnsson gat þess, að
fiskverðið til bátanna hefði
verið óbreytt frá því fyrir
gengislækkun, eða 75 aurar. í
greinaxgerð með gengisbreyt-
ingalögunum var þó gert ráð
(yrir 93 auura verði, en það
hefur ekki komizt á. Meira að
regja hafa sumir fiskkaup-
menn ekki trevst sér til að
greiða nema 65; aura ufyrir
; lægðan fisk með haus.
Hafi því bátafiot.inn verið
illa á vegi staddur fvrir geng-
ísbreytinguna. sagði Birgir
FJnnsson. þá er hann hálfu ver
cet.tur nú, því allur reksturs-
ívostnaður. veiðarfæri, olíur og
tnnað hefur stórhækkað vegná
gegnislækkunarinnar.
Fundurinn lagði mikla ó-
’ierzlu á aukinn sparnað í sam
handi við útgerðina. og sam-
i'V-kktj að kiósa þriggja manna
refnd til þess að rannsaka í
r»TO'>áS? við. eigendur og skip-
rtjóra bátanna, hvort ekki sé
■>nnt að lækka ýmsa kostnaðar
liði í rekstrinum, svo sem veið
arfærakostnað, takmörkuix
beitukostnaðar, fækkun á
m>nunm yið bátana — svo og
að vinna að lækkuðu olíuverði.
Annars óskaði fundurinn
eft.ir því eins og áður segir að
alþingi og ríkisstjórn ræði
þessi mál við fulltrúa útvegs-
manna og reyni að komast nið
ur á einhvern grundvöll, sem
stætt væri á í sambandi við út-
veg bátaflotans.
Taldi Birgir, að hækkun.
fiskverðsins út af fyrir sig væri
.ekki nægjanleg, og ef til vill
ekki heppileg eins og markaðs
málunum væri nú háttað, en
þá væri heldur ekki komizt
hjá beinum framlögum þess
opinbera, til að greiöa niður
reksturskostnað. ef unnt ætti
að vera að gei'a bátana út.
Samkvæmt rókstuddri áætl-
un verðlagsráðs LIU um rekstr
arafkomu 60 smálesta báts mið
að við það að liann stundi
þorskveiðar í Faxaflóa á vetr-
arvertíð, er rekstrarhallinn á-
ætlaður nálega 92 þúsund krón
ur með núverandi fiskverði og
oðrum aðstæðum óbreyttum
í-að samsvarar því, að fiskve ro
ið þyrfti að vera kr. 1,30 í stað
lcr. 0,75, ef slíkur bátur ætti
ao stunda hallalausar veiðar.
Þá ræddi fundurinn skulda
skjlamál vélbátaútvegsins og-
fjallaði meðal annárs um nýtt
frumvarp um það efni. Lagði
fundurinn áherzlu á að niður-
staða fengizt sem fyrst í
skuldaskilum bátanna, en
þetta mál hefur lengi veri-5
uregið úr hömlu.
Fu’ltrúafundurinn samþykkti
nekkrar fleiri ályktanir en hér
hefur verið getið. Og að lok-
um var ákveðið að aðalfundur
landssambandsins yrði kvadd-
ur saman 20. nóvember.
íþrótfahús brennur
Á LAUGARDAGINN brann
íþróttahúsið á Eiðum til kaldra
kola. Yar þetta ný.tt hús, sem
Ungmenna og íþróttasamband
Austurlands var að ljúka við
að byggja.
Þegar eldurinn kom upp
voru menn að vinna að því að
tjarga þakið, en tjaran var
brædd á olíuvél inni í húsinu,
] og er talið, að kviknað haíi í
! tjörunni.
i Brann húsið til kaldra kola á
klukkustund.