Alþýðublaðið - 24.10.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 24. okíóber 1950.
ALÞÝÐUBLAÐtÐ
1945
24, oklóber
1950
DAGUR SAMEINUÐU
ÞJÓÐANNA ,er í dag. 24. októ-
ber. Þennan dag, árið 1945,
g'dlck stofnskrá:; sainélkd'Sff þjÖð
anna í igj}#^>en a stofnskránni
liafa bandalagsþjóðirnar lýst yf
ir því, að friður skuli framveg-
is ríkja í heiminum.
Á þeim alvarlegu viðsjár-
tímum. sem nú eru. verða menn
að viðurkenna, að sameinuðu
þjóðirnar eru eina stofnunin,
sem nokkra möguleika hefur
til þess að tryggja varanlegar.
írið í heiminum.
Fjögurra ára starfsemi þess-
arar stofnunar, sem snert hefur
líf milljóna manna víðs vegar
1 heimirium, hefur fært mönn-
um heim sanninn um, að sam-
einuðu þjóðirnar geía, ef rétt
er á haldið, ráðið fram úr al-
jþjóðlegum vandamálum.
Dagur sameinuðu þjóðanna
er eini dagurinn helgaður friði
<og framförum, sem hátíðlegur
er haldinn af þjóðum um víða
veröld, án tillits til kynþáttar,
trúarbragða, litarháttar og hag
kerfa.
Allsherjarþingið hefur sam-
'þykkt, að dagurinn skuli jafn-
an hátíðlegur haldinn. Hefur
hann þar með hlotið viðurkenn-
3ngu bandalags-þjóðanna, og
ber þeim því að minnast hans
á viðeigandi hátt.
ALÞJÓÐASTOFNUN.
Sameinuðu þjóðirnar eru eina
alþjóðastofnunin sem til er til
bess að miðla málum og koma
á sáttum í deilumálum milli
þjóða og til að koma aftur á
friði, þegar friðurinn hefur ver
ið rofinn.
Sameinuðu þjóðirnar eru
vettvangur, þar sem þjóðirnar,
smáar og stórar, geta óhindr-
að lýst skoðunum síniun og
sjónarmiðum, lagt stjórnar-
stefnu sína og stjórnarfram-
kvæmdir undir dóm almenn-
ingsálitsins í heiminum og
reynt að vinna það til fylgis
við málstað sinn.
Sameinuðu þjóðirnar hafa
sameinað ríkisstjórnir hinna
ýmsu þjóða til samstilltra átaka
til þess að vinna bug á þeim
efnahagslegu og félagslegu
vandamálum — fátækt. huvjri,
drepsóttum, fáfræði, ófrelsi og
vonleysi — sem stapda í vegi
fyrir bættri lífsafkomu og
mannsæmandi kjörum fólksins
og geta orðið undirrót styrjalda.
STUÐLAÐ AÐ LAUSN PÓLI-
TÍSKKA DEILUMÁLA.
Þrátt fyrir ágreining milli
stórveldanna hefur sameinuðu
þjóðunum tekizt að stöðva
vopnaviðskipti og koma á sátt-
ixm í deilumálum milli ríkja.
I Palestínu stöðvaði meðal-
ganga og sáttaumleitun samein
uðu þjóðanna styrjöld og stuðl
aði að stoíun nýs ríkis. Það ríki
-— Ísraelsríki — er nú félagi í
bandalagi sameinuðu þjóðanna.
í Indónesíu bar tveggja ára
þrotlaus sáttastarfsemi samein
uðu þjóðanna þann árangur, að
deilumál Hollendinga og fyrr-
verandi nýlendna þeirra í
Indónesíu voru leyst með frið-
samlegum hætti. Hefur nú vér
Ið stofnað sjálfstætt ríki, lýð-
veldið Bandaríki Indónesiti,
sem tekur til þjóðanna, sem
byggja hinar auðugu indónes-
isku eyjar. Þa6 ríki er nu bund-
ið .Hollandi traustum vináttu-
bundum. . J
•1 Kösmir 'fékk''5 > rúmlega
þriggja ára sáttastarfsemi og
málamiðlun sameinuðu þjóð-
anna því óorkað, að bardög-
um var hætt og samkomuiag
náðist milli Indlands. og Pak-
istan um það, að sameinuðu
þjóðirnar sk'puðu fulltríia til
þess að aðstoða við að korna t'.l
fulls á friði á. ófriðarsvæðinu,
Jafnframt er undirbúin þjóo-
aratkvæðagreiðsla, sem á að
skera úr um stöðu Kasmír í
íramtíðinni.
í löndum þelm, sem áður
voru nýlendur ítalíu, eru sam
einuðu þjóðirnar nú eA hiálpa
mdljónum Afríkumanna til
þess að byggja upp framtíð sína
með friðsamlegum hætti. Sam-
einuðu þjóðirnar fengu það
verkefni, að kveða á um stöðu
hinna fyrrverandi ítölsku ný-
lendna, eftir að Frakkland,
Bretland, Rússland og Banda-
ríkin, sem undirrituðu frioar-
samningana við Ítalíu, höfðu
gefizt upp við að ná samkomu-
lagi. Ein þessara nýlenda —
Líbýa — á að verða sjálfstætt
og óháð ríkí árið 1952 og er nú
erindreki frá sameinuðu þjóð-
unum að aðstoða Líbýumenn
við að koma óháðri stjórn á
laggirnar.
Mörg önnur pólitísk deilu-
mál, sem sameinuðu þjóðirnar
hafa haft afskipti af — svo
sem Berlínarvandamálið, Sýr-
lands- og Líbanonsmálið og
írandeilan, •— hafa verið leyst
með samkomulagi deiluaðila
og með friðsamlegum hætti.
GRIPIÐ TIL VOPNA GEGN
FRIÐROFA.
Nefndir frá sameinuðu þ.jóð-
unum, kosnar af allsherjar-
þinginu, fylgdust með kosning-
um í Suður-Kóreu (í maí 1948)
og brottflutningi setuliðs Banda
ríkjanna (lokið í júní 1949).
Eftir að hafa fengið skýrsiu
nefndarinnar, lýsti allsherjar-
þingið yfir því, að sett hefði
verið á fót lögleg stjórn lýð-
veldisins Kóreu, og hefði hún
lögsögu og löggæzlu í þeim
hluta landsins, sem nefnd S. Þ.
hafði átt kost á að fara um og
kanna, en þar byggi mikiil
meirihluti þjóðarinnar, að þessi
stjórn væri mynduð á grund-
velli frjálsra og lögmætra
kosninga í þessum hluta lands-
ins og að þetta væri sú eina
löglega stjórn í Kóreu. Ráð-
stjórnarríkin andmælíu álykt
unum þessum sem ólögmæt-
um. Stjórn sú, sem sett hafði
verið á laggirnar í Norður-
Kóreu neitaði einnig að viður-
kenna ákvarðanir allsherjar-
þingsins. Nefnd S. Þ. gat þess
vegna hvorki fylgzt með kosn-
ingum þar né brottflutningi
setuliðs Rússa (samkvæmt
skýrsiugjöf lokið í árslok 1948)
og tllraunir hennar til að sam-
eina þjóðina tókust því ekki.
Þegar skýrt var frá því, að
hersveitir frá Norður-Kóreu
hefðu hinn 25. júní brotizt suð-
ur yfir 38. breiddarbaug hélt
öryggisráðið strax fundi og
tók skjótlega ákvarðanir. Það
lýsti árásina friðrof, skoraði á
stjórn. Norður-Kóreú að draga
hersveitir sánar til baka, lofaði:
lýðveldinu Suður-Kóreucaðstoð
’og hét á bandaiagsríkkv'jað lát'a
í té nægilegan liðsafla til bess
«6 hriíida M>nni:vöpnuðu árás.-
Það ákVað sáð barizt skyidi und-
ir sameiginlegri herstjórn og
fána saniéinuðu þjóðanna.
Bandaríkin brugðu þegar við
og sendu herafla. Síðar gerðu
Bretland, Ástralía og önmm
bandalagsríki hið sama. Mörg
ríki buðu þegar fram hernaðar-
lega aðstoð eða hétu öðrum
stuðningi. Alls lýstu 53 bar.da-
lagsríki sig fvlgjandi ákvörð-
unum öryggisráðs’ns. Fjárhags-
og félagsmálaráðið og sérstofn-
anir SÞ hétu öllum stuðningi á
sínu sViði; Hiáloar og hjúkrun-
arstarfsemi í Kóreu var skjót-
lega skipulögð.
Ráðstjórnarríkin og nókkur
önnur ríki lýstu ákvarðanir
þessar ólögmætar og andstæð-
ar stofnskránni, þar sem þær
væru samþykktar án atbeina
tveggja fastra meðlima öryggis
ráðsins (Ráðstjórnarríkjanna
en fulltrúi þeirra mætti ekki,
og Kína, en af þess hálfu hafði
mætt fulltrúi „þjóðernissinna
stjórnarinnar“), og væru óheim
11 afskipti af borgarastyrjöld og
enn fremur, að það væri stjórn
Suður-Kóreu og Bandaríkin,
sem væru sek um árás. Hinn 1.
ágúst tók fulltrúi Ráðstjórnar-
ríkjanna aftur sæti sitt í örygg
isráðinu og gegndi forsetastarfi
þann mánuð. Urðu þá miklar
deilur og málþóf í ráðinu.
STUÐLAÐ AÐ EFNAHAGS-
LEGUM FRAMFÖRUM.
Sameinuðu þjóðirnar hafa
með aðstoð ýmissa sérstofnanna
sinna gert stórfelldar áætlanir
um margvíslega tæknilega að-
stoð við lönd og landssvæði,
sem búa við frumstæða atvinnu
háttu. Áætlanir þessar, sem sam
þykktar voru í einu hljóði af
allsherjarþingi sameinuðu þjóð
anna, munu, er stundir líða,
gera íbúum landa þessara ldeift
að bæta lífskjör sín 'stórlega.
Með nútíma tækni og vísinda-
legri þekkingu verða aldagömul
viðfangsefni leyst í skjótri svip
an.
Sameinuðu þjóðirnar hafa
sett á fót sérstakar efnahags-
nefndir fyrir Evrópu, fvrir
Asíu og fyirr Suður- og Mið'
Ameríku. Fyrir tilstilli þessara
nefnda hefur síðan komizt á
víðtækari efnahagssamvinnu
ýmissa þjóða en nokkru sinni
áður. Sú efnahagssamvinna hef
ur margvísleg markmið, allt
frá hagfræðilegum rannsókn-
um og til þess að koma á eins
konar alþjóðlegu skömmturiar-
Hið nýja stórhýsi spmeinuðu þjóðanna í New York.
kerfi á kolum og timburíegund
um, sem hörgull er á.
Sameinuðu þjóðirnar haía
látið gera allsherjár áæxlun um
það, hverjar ráðstafanir þjóð-
irnar geta gert tii þess að út-
rýma atvinnuleysi úr heimin-
um.
Sérstofnanir Sameinuðu
þjóðanna hafa stuðlað að víð-
tækum umbótum á sviði land-
búnaðarframleiðslu, séð fyrir
lánum til efnahagsiegrar þró-
unar og uppbyggingar, unnið að
því að koma gjaldeyrisviðskipt
um þjóða á heilbrigöan grund-
völl, samið áætlun til aö greiða
fyrir milliríkja viðskiptum.
stuðlað að umbótum á sviði
verkalýðsmála, beitt sér fyrir
■ífnámi tollmúra, trvggt meira
öryggi í flugsamgöngum milli
landa og með ýmsum öðrum
hætti reynt að bæta afkomu-
skilyrði og efnahags ástand í
heiminum.
UNNIÐ AÐ FÉLAGSLEGUM
FRAMFÖRUM.
Sameinuðu þjójirnar haía
manna, ýmist flutt þa til fóð-
uriands síns eða búið þeim ný
heimkynhi.
Sérfróðir ráðunautar samein
uðu þjóðanna hafa þegar veitt
fimmtán þjóðum aðstoð iil
þess að koma á hjá sér ýmsum
umbótum á félagsmálasviðinu.
Er þar um að ræða lið í áætlun,
sem að standa sextiu og ein
þjoð. Mörgu I sérfræðingum i
félagsmálum hafa auk þess ver
ið veittir styrkir til þess að
ferðast til annarra landa og
kynna sér þar nýjungar á þvi
sviði.
Sameinuðu þjóðirnar láta nú
fram fara rannsókn á því, að
hve miklu leyti þrældómur eða
önnur áþekk ánauð eigi sér
enn stað í heiminum.
Með aiþjóðabarnahjáipinni
hafa sameiriuðu þjóðirnar bjarg,
að mílljónum barna frá skorti
óg hungri.
Fyrir atbeina sérstofnana sam
einuðu þjóðanna hefur verið
komið í veg fvrir útbreiðslu
kóleru faraldurs og barizt gegn
malaríu með góðum árangri á
mörgum stöðum. Nú fer fram
komið á fót hjálparstofnun fyrir berklaprófun á eitt hundrað
flóttamenn frá Palestínu. Jafn milljónum barna og verða þau
framt því sem hún hefur það | börn bóluseít. sem enn hafa
hlutverk ap hjálpa þeim mönrr- j eigi tekið sýkilinn. Sérstofnan-
um, sem flýðu frá Palestínu | ir sameinuðu þjóðanna hafa
vegna bardaganna og veita þeim eflt menningarsamvinnu miUi
vernd, á hún að veiía löndun- I þjóða og stuðlað að auknu fé-
um fyrir botni Miðjarðarhafs- j lagslegu öryggi.
ins aðstoð við f járhagslega og j
félagslega uppbygging þeirra. j HJÁLPAÐ LÖNDUM, SÉM
Ákveðið heíur verið að skipa j EKKI BIJA YIÐ SJÁLFS-
sérstakan erindreka til.að halda , STJÓRN.
áfram að aðstoða og hjálpa
flóttafólki. Alþjóðaflóttamarijja
stofnunin hættir störfum á ár-
inu 1950. En ílóttamannastofn
unin hefur 1/ ipað meira en
750 þúsunaum vegalausra
le-
Gegn afhendingu vörujöfnunarreits M 3 fá
lagsmenn afgreiddar apríkósur sem hér segir;
1—7 einingar
8 eða fleiri —
kg.
kg.
Vörujöfnuninni iýkur fimmtudaginn 28. október.
Sameinuðu þjóðirnar hafa
sett Somaliland, sem áður var
ítölsk nýlenda, undir hið svo
kallaða gæzluverndarkerfi. Á
gæzluverndin að standa um tíu
ára skeið, en að því tímabili
Ioknu á iandið að vetla sjálf-
stætt ríki. I samráði við íbúa
Eritreu hefur farið íram at-
hugun á því hversu haga skuli
framtíðarstöðu þess lands, sem
áður var ítölsk nýlenda.
Sameinuðu þjóðirnar hafa
umsjón með stjórn ellefit
nýiendna, sem settar hafa verio
un$Iir gæzluverndarkerfi sam ■
eittuðu þjóðanna, og hafa sent
eftirlitsnefn.^r til þessara
nýlendna til þess að kynna sér
ástandið þar.
.Ríkjn í bandalagi sameinuðu
þjóðanna hafa unnið það heit
að setja hagsmuni gæzluvernd-
arlendria sirina öllu ofar. Hafa
:... íFráirih. á 8, síðu.