Alþýðublaðið - 24.10.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.10.1950, Blaðsíða 8
r Börn og unglingar, Komið og seljið Alþýðublaöiö. Allir vilja kauþa Alþýðublaöið. Gerízt áskrifendur að Alþýðublaðinu. .1 Alþýðublaðið inn á' bvert heimili. Hring-' ið í síma 4900 og 4906.' Þriöjudagur 24. október 1950. Kommúnisiar hand- teknir í Banda- m. irá landa Manchuriu TÓLF erlendir koœnúrii-t- j ar yoru handteknir í Banda- ríkjunum í gær, oy fer i:ú fram allsherjar athugun á ctarfsemi þeirra, samkværot lögunum, sem bingið nýlega camþykkti gegn vilja Trumans. manna isr kommúnisía talinn vera efíir Karl 0. Runólfsson fónskáld fimmtugur. KARL Ó. RUNOLFSSON, tónskáld er fimmtugur í dag. í tilefni af því helgar útvarpið honum nokkurn hluta af dag- skrá sinni í kvöld, og verða þar leikin tónverk eftir Karl. ------------♦--------- Tíðindalausf á Raufarhöfn EKKERT hefur gerzt nýtt í rannsókn þjófnaðarmálsins á Raufarhöfn um helgina. en Júlíus Hafstein og fulltrúi hajis halda rannsókninni áfram. Keflvíkingar kjósa samninganefnd TOGARASJÓMENN í Kefla vík héldu fund í gærkveldi og ræddu það, sem fram hefur komið um sáttatilraunir í tog- aradeilunni. Var kosin nefnd tii þess að ræða við bæjarút- gerðina. HERSVEITIR SAMEINUÐU ÞJOÐANNA sækja enn hratt fram í Kóreu og verður æ minna um varnir. Eru fremstu her- sveilirnar nú aðeins 70—80 km. Irá iandamærum Manchuriu, en suöur um landib er unnið að hreinsun skæruliða og Icyni- skyttna. --------------------------| gær var fra þv{ skýrt, að hernaðaryfirvöld sameinuðu þjóðanna teldu, að varla myndu meira en 60 000 manns vera eftir í skipulögðum kom- múnistahersveitum í Kóreu. Mikill fjöldi fanga hefur enn verið tekin í Kóreu, og er ekkert lát á uppgjöf kommún- ista. Heildartala fanga er kom- in upp í 120 000 og fer þeim fjölgandi með hverjum degi. GÓÐ REYNSLA AF HELI- KOPTERF LUGVÉLUM. . Helikoptervélar hafa reynzt ameríska hernum svo vel í Kóreu, bæði við njósnaflug, birgðaflutninga til einangraðra herflokka ou við mannbjörg og mannflutninga, að ákveðið hefur veriQ að skipuleggja 10 til 20 sveitir slíkra flugvéla með um 40 helikopterum í hverri. Munu þær fá til yfir- ráða stórar vélar, sem geta bor ið allt að 10 hermenn með full- um búnaði. Ameríski leiðangurinn lagði afsíað austur að Vatnajökli á sunnudag -------♦------ Helikopterflugvélin og sleðahundarnir koma fil landsins f dag. Hrifning á hljóm- leikam symióníu- hljómsveitarinnar SYMFÓNÍUHLJÓMSVEITIN hélt á sunnudag fyrstu tón- leika sína á haustinu, og lék verk eftir Mozart og Prokofi- eff undir stjórn- Dr. Victors Urbantschitsch. Verkin voru Es dúr symfónía Mozarts (nr. 39) og „Pétur og úlfurinn“ eft- ir rússneska tónskáldið Serge Prokofieff. Síðarnefnt verk er óvenju’eg „barnasaga11 í tón- um og les þulur texta. Er þetta hið skemmtilegasta og feg- ursta verk, enda víðfrægt. Lárus Pálsson var þulur. Tónleikunum var mjög vel tekið og hljómsveit, hljóm- sveitarstjóri og þulur óspart hyllt. ---------4--------- FRANSKA STJÓRNIN skýrði í gær frá ætlunum sín- um um varnir Evrópu, sem lagðar verða fyrir þingið. Er stjórnin gersamlega andvíg endurreisn þýzks hers, en mæl ir með Evrópuher undir stjórn hermálaráðherra Evrópu. Fyrirspurn til límans: Eru 73 millj. LÆGRI tollur en 57 milljónir? ÞAÐ ER FURÐULEGT, hví líkum vitleysum Tímanum deítur í hug að halda fram í taugaóstyrk sínum vegna vax- andi óvinsælda stjórnarinnar. Nú móímælir blaðið þeirri full yrðingu Stefáns Jóhanns, að skatíar og tollar hafi hækkað og þrengt að tryggingunum í tí»» núverandi ríkisstjórnar. Sannleikuriun ta"ar þó sínu máli: 1) Verðtoliurinn # nam í síjórnartíð Stefáns Jóhanns 57 miiljónum, en er nú í tíð Ey- steins Jónssonar komin upp í 73 milljónir með minni inn- íiutningi e:i áður! Þetta kall- ar Tímínn að læJ^ka tolla, enda {(ótt tollurinn sé að prósent- töJu lægri en áður, af því að hann er lagður á miklu hærri uppliæSir cftir gengislækkun- 2) Það voru Alþýðuflokks- menn, sem lögðu fram kröfu á alþingi um lækkun skatta á lágtekjur, en stjórnarlíðið spyrnti á móti svo lengi sem það þorði. Ilins vegar hefur núverandi stjórn fellt niður verðhækkunarskatt og komið stóreignaskatti svo fyrir, að hann dreifist og eignamenn firina lítið sem ekkert fyrir honum. 3) í stjórnartíð Stefáns Jó- hanns var ávallt varið á fjár- lögum til trygginganna þeim upphæðum, sem forstjóri Tryggingastofnunarinnar taldi þörf fyrir. Nú skammtar Ey- steinn tryggingunum 3,4 millj. minna en brýn þörf er fyrir og virðist ekki séð fyrir end- ann á því, hvað núverandi stjórn þrengir áð þessari stofnun. AMERÍSKU LEIÐANGURSMENNIRNIR, sem ætla að fara á Vatnajökul til þess að reyna að bjarga Dakotavélinni,. lögðu af stað eftir hádegi á sunnudaginn með allan nauðsynleg- an farangur og útbúnað, en í dag er von á helikopterLugvél- inni frá Nýfundnalandi, og mun hún flytja þá Árna Stefánssoni jg Friðþjóf Hraundá''. þangað, setn leiðangursmenn komast inm í óbyggðirnar á bifreiðum. ---------------------------♦ Farið var á þremur bifreið- um héðan og eru Guðmundur Jónasson og Egill Kristbjörns son bifreiðarstjórar á tveim. þeirra, en auk hinna 4 ameríku: manna, sem ætla á jökulinn fóru þrír aðrir ameríkumenn með, og eru það bílstjóri og bif reiðaviðgerðamenn. Ætlunin var að fara austur að Galtalæk í fyrrakvöld, en. Sameinuðu þjóðirnar Framh. af 5. síðu. þau játazt undir það sem helga skyldu að efla velgengni þeirra og framfarir. STUÐLAÐ AÐ SKOPUN OG VIÐURKENNINGU ALÞJÓÐALAGA. Sérhver samþykkt allsherj- arþingsins og annarra stofnana sameinuðu þjóðanna stuðlar að sköpun og viðurkenningu al- þjóðalega, sem hvíla á grund- velli stofnskrár sameinuðu þjóð anna. Alþjóðadómstóllinn sker úr þýðingarmiklum lögfræði- legum ágreiningi milli ríkja og gefur leiðbeiningar um alþjóð- leg lögfræðileg vandamál. Alþjóðleg mannréttindaskrá hefur verið samþykkt mótat- ; kvæðalaust af allsherjarþing- ' inu. Er hún sú fyrirmynd, sem öllum þjóðum ber að keppa að í þeim efnum. Sameinuðu þjóð irnar eru nú að vinna að sátt- mála um mannréttindi, sem á að vera lagalega skuldbindandi. Þjóðréttarnefnd sa’/iéinuðu þjóðanna hefur byrjað á því þýðingarmikla verkefni, að gera tillögur um þjóðréttar- reglur. HVAÐ ER FRAMUNDAN? Ágreiningur stórveldanna hefur komið í veg fyrir sam- ! komulag um mörg stórmál, svo j sem eftirlit með kjarnorkufram ■ leiðslu, afvopnun og takmörk- un vígbúnaðar og stofnun her- liðs öryggisráðsins. Um mitt ár 1950 höfðu enn fremur 14 ríki sótt árangurslaust um inn- göngu í bandalagið. 1950 hafa Ráðstjórnarríkin og nokkur önnur Austur-Ev- rópu ríki neitað að taka þátt í I fundum þeirra stofnana samein uðu þjóðanna, sem fulltrúi kín- versku „þjóðernissinna stjórn- arinnar" á sæti í. Aðalritari sameinuðu þjóð- anna hefur lagt mjög mikla á- herzlu á að leysa þyrfti deiluna um umboð Kína. Hann hefur krafizt nýrrar friðarsóknar og hefur í ávarpi, sem er í tíu lið- um, gert grein fyrir megin vandarpálunum. Hann hefur lagt til að utanríkisráðherrar ríkjanna ættu með vissum milli bili að mæta á fundum'örygg- isráðsins. Til þess að komá þessu til leiðar átti hann viðræður við leiðtoga ríkisstjórnanna i Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og Ráðstjórnarríkj- unum og setti tillögur sínar á dagskrá fyrir fimmta allsherj- arþingið. Sameinuðu þjóðirnar mæta þeim ógnum, sem nú — í sept ember 1950 — steðja að, von- góðar um, að þrátt fýrir allt takist þeim að sigrast á erfið- leikunum. Þær geta íbent á, hvernig tekizt hefur fjvrir at- beina þeirra að leysa aeilumál friðsamlega. Þótt óvænlega horfi, verður haldið áfram að reyna að leysa ágreininginn milli stórveldanna. Sameinuðu þjóðirnar eru eftir sem áður eina stofnunin í heiminum, sem „getur bjargað komandi kyn- slóðum frá plágum styrjalda”. --------------s>---------- íbúar í Smálöndum fá ekki sfrætis- vagna þangað. AÐ FENGINNI UMSÖGN forstjóra strætisvagnanna tel- ur bæjarráð ekki unnt að láta hefja strætisvagnaferðir í Smá löndin, eins og íbúar hverfis- ins hafa farið fram á. Hins vegar' hefur bæjarráð falið forstjóra strætisvagnann.a að leita samninga við sérleyf- ishafa Mosfellssveitarleiðar- innar um að hefja sérstakar ferðir í Smálöndin. halda svo áfram í gær, svo ha’.da áfram í.gær, svo langt: sem komizt yrði, en upphaflega. var ráðgert að fara í bílunum: að Illugaveri. Ekki er þó vitað- enn, hvort leiðangursmenn hafa komist þangað í gær, og var talinn hætta á því, að svo mik- ill vöxtur væri kominn í' Tungnaá, að hún yrði örðug yfirferðar. En komist bílarnir yfir hana, er þeim borgið. Flogið verður hvern dag, semi fært er austur til þess að fylgj- ast með leiðangrinum, og verð- ur kaptein Emmons, sem er for ingi þessarar björgunarsveitar .jafnan með í flugferðunum til þess að fylgjast með öllu og' gera þær ráðstafanir sem nauð: synlegar eru hverju sinni, en: hann hefur langa ævingu og reynslu í að stjórna slíkum svað'- ilförum, bæði í Alaska, Kanada. og á Grænlandi. Sleðaþundarnir, sem varpað verður niður til leiðangursins eru væntanlegir í dag til lands: ins um leið og helikopterflug- vélin, sem á að selflytja leiðang urinn og farangurinn síðasta á- fangann upp að jöklinum. Stálvírinn skýtur upp kollinum á alþingi "W" -M? STÁLVÍRINN hefur enrs skotið upp kollinum á alþingi.. Hafa þeir Þorsteinn Þorsteins- son og Páll Zóphóníasson flutt: á ný tillögu sína um upptöku. umræðna á alþingi á stálvír eða plastvír, enda falli þá þing skriftir niður. Benda þeir á, að þingmenn lesi nú ekki leng; ur yfir ræður sínar eftir þing- skrifurum og sé. umræðupart- ur þingtíðinda því ekki örugg: heimild lengur. Þeir vilja ekki. fallast á tillögu Stefáns Jóh.. Stefánssonar frá síðasta þingi um vikulega útgáfu á umræðu hluta þingtíðindanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.