Alþýðublaðið - 20.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.01.1928, Blaðsíða 4
ALÞ.ÝÐUBEAÐfÐ Bf'? Jón Berg'.svefasson, Páll Halldórsson, Siteíán Jakob.s.soij, Magníís Signrösson. / sfávarútvegsnefnd: Airngr. Pr. Bjarnason, Jón Bergsveinsson, Jón Ólafisson, Marteinn Þorsteinsson, Geiir Sigurðsson. / aUskerjamefnd: Áírni G. Þóroddsson, Bjarni Sæmundsson, Kxristjiám Jónsson. / lagabreytlngarrmfnd: Jón Bergsveiinsson, Magnús Sigurðsson, Páll Halldórsson. Prestað var kosningu starfs- /málanefndar. Næsta fundairefnii var ákveðið: Reóknrngar FiskiíéJ. og áiit »efn,dar, er kosiin var 14. marz 1927 til aö atbnga ástand sjávar- útvegsins. Kihöfn, FB., 19. jan. Litauen o.g Pólland. Prá Kovno er símað: WoJ,de- imaras, i orsætásráðherra í Lithaiu- en, hefiir látið birta svar sitt við tnEöguim PólLdmds um að LLthau- enmenn og Pólverjar hefjá sanm- Ingatilraun um deilumál sín. Segir Woklemaras, að óhjiákvæmiiilegt sé ab setja ®ð skoiyrði, að Pói- verjiar komi fyrst fram meö til - lögur ivliövíkjiandi úrlausn Vilna- má'lsá'ns. Enn fremur fullyrði.r hann, að Póiverjar hafi ekki fuli- nægt ýmsum skihröum Genf- sættarinnar. Rússanjósnir. Rrá London er símiað: Tveir mienn, ánnar hiezkur. hiinn ])ýzk- ur, er á hafa sannast njósniir fyrir Rússa um brezk hermál, haía ver- ið dæmd,ir til tiu ára tangelsis- vistar. hvor um sig. Úm atagiMra ©§j Næíurlæknir er í nótt Jón Hjaltalín Sigurðs- son, Laugavegi 40. Sími 379. Aljjýðuflokksfundur verður haldinn anna'ð. kvöld kl. 8 x Bórumni'. Umræðuefni: Bæjar- stj ornarko s ninga rha r. Frambjóð- endur B- og C-Liistans eru boðnir á fundinn. Ungir jaínaðarmemi Koiráð til vfötais í Aiþýðuhús- iið í kvöld kl. 8. Augiýsingar, sem eíga að korna í sunnudags- b'laömu, þurfa að vera konxnar til afgreiðsLu biaðsins fyrir kl. 8 aö livöldi á laugárdagimn. Sámai* ©8® í>@ 2SS0. HraLtningar. Hingað kom í. gær enskur tog- ari, mjög mikið bila'ður. Botninn hefir skaddast og togarinn e:r hriplek'ur. Var hann á leib til Gríéniancls ti! fiskveiða, en bilaði smó'vegiis og sneri til baka. Lenti hann ]>á i skerjakiasa við Mýrar. Var han.n þa.r að hrekjast i 12 daga. Tveicr menn úr landi fóru í sk'ipið og stýrð'u pví hingað til Rvíkur. v „Freyjaa heldur fun.d í kvöld á ve.nju- legum stað og tíma. Veðrið. Hiti 0—7 stig. Reykjayilíc 4 stig., Mjög djúp lægð yfir Suðvestur- landi. Hreyfist norðaustur yfir. land. Austanhvassviiöri á Haian- um. Horfur: Suövesturland, Faxa- flói, Breiðifjöirður og Vestfirðir: Storm!f.regn. Norðan- og norðaust- an-rok. Hríðarveður. Einnig hvass á Norður- og Austur-lan.d'i. UngLst. Bylgja. Framkvæmdanefndin biður alla félaga st. að mæta til við- ials stundvíslega kl. 1 á sunnu- ciiag að Bjargi í Bröttugötu. Verkakonur! Munið efticr pvi, að V. K. F. „Framsókn“ helclur fund í kvöld kl. 8L4 í Bárunni uppi. Áríðandi að þið' fjölmennið á fundinn. Grimudanzleik heddur Ruth Hanson fyrir nem- endur síina og gesti þeirra á níorgun í Iðinó. Fimm manna ork- e.ster og húsið vel skreytt. Að ein,s Eáir aðgöngumiðar eftlr. Þeir, sem paníað hafa aðgöngumiða, eru beðnir að vitja peirra sem íyrst. Ársliátíð Jafnaðarmiainnaféiags islands fór hið bezta fram og skemtu menrn sér vel. Togararnir. „Draupnir“ fór á veiðar i gær. ',,Apr;'l“ kom í gær frá Englandi. „Gy-llir" kom af véiðum í morgtm. Fisktökuskip, sem „ingunn“ heiitir, kom hing- jað í roorgun. A-listinn er listi aiþýðuiuia^. Kosninga- skrifstofan er í Alpýð'uhúsiuu, O'pi'n claglega frá kl. 9Vs til 7, SiiííííasíiáisicEi* í Fiskbúðina á Grettisgötu 49 er 1S5S. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræíi 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kr&nzaborða, erfiljóð og aila smápreníun, sími 2170. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Msamið eftlr hinu fjölbreytta úrvali af vegíguaiymduíM is- lenzkum og útlendum. Skipa- sMymdlr og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, simi 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Sofckar—Sekkar— Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, eadingarbeztir, hlýjastir Leslð Alpýðublaðlð! sími 1294. AlpýðufJokksmenin, sem ætia úr bænum, ættu að miuna að kjósa áður en peir fara. AILar ujiplýsingar um kosninguna eru gefsnar áskrifstoftmni. ÞeirAl- ])ýðuflokksinenn, er vita af fólki, sem fer úr bænum, ættu að láta skriístofuina vita um pað. Það eru allir orðnir sarmfærðir uin, að aug- lýsingar, sem birtast í Alþýðu- biaðinu, hafi beztu áhrif til auk- ixina viðskifta, og pá er tilgiang- inuin náð. Alþýðumenn ættu að muna efti-r að gæta að, hvort peii’ eru á kjörskrá. Kjör- skráin iigguir fiamxni í Alfiýðn- húsinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaðut Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnaiinn mikli. axinnar. Híann gaif í skym, aö hann væri að eöms óbrayttur verkamaður. En svo var hann, meðan hann dvaldii í Newcastle-on-Tyme, að skreppa við og við til Lumdúna. Hahm \’a;r pá mjög vel ti:l fara og gisti á Cecil eða Euston hótelunum.“ Nú tók hann sér mál- hvíld. „Njósnari, geri ég ráð fyrir,“ r sagði ég xneð áherzlu. „Newcastle-on-Tyne er alt of ■náilægt Axmstrong verksmiðjumium, enda getur af pví stafað mikil hætta." Siir Henry Monlchouse hneigði höfuðið til samþykkis. Svo hélt hamnváfraim; „Eftir öllu að dæmá hef.ix einn af foringj.- imi g læparannsólc narcicíil (lar lögregiunnar verið á ferð í Vínarborg ekki fyrir lömgu. Var hann í pltiingaleik við umboðssala, er pangað hafði strokið nieð allmikið af pem- ingurn, er hann s.veik út úr auðtrúa smá- kaupmönnum. Urni það Jeyti fékk hanm vit- neskju um mann pann, sem hér er um að ræða og par á eftir kom 'til Englamds. Lciynilögreglan fékk nákvæma lýsingu a;f mannimum, og hafði hún eftir pað nókvæmi- ar gætur á homum frá morgni til kyölds og misti eiginlega aldrei sjónar af honum.“ „Og hver var svo árangurime?11 „Árang'urimn varð enginn. Fngar samnanir íko,mu í ljó'S, er gætu aukið að nokkru grun- senidina gegn honum né gert hann sekan sem njiósnara gegn Bretum,“ sagði innan- r3tisxóÖher.ráiin. „Þó var páð á vitorði nranna í Budapest, að hann var pólitískur sporhundur, enda var lögreglan par að því komim að taka hainn fastan, en hann siapp áður eirns og úr greipuatt peirra til Beigrad. Þaðan hraðaði hann för sinni til Englands.' „í págu hvaða þjóöar starfar hann?“ „Ekki' er þáð kunjíugt. Hann var í eim- hverjiú miakkii á laun viö Þjóðverja, sem hét Sá'chs, en sá náuhgi hvarf með öllu, og veit. engiinn, hvar hanm er niðuir kominn. Hann virð'ist hafá slóppið mjög kænlega i gegn um möskvann á neti því, er lögregian æti- aði að veiða hann í, og komst áreiðanlega aft'ur til megimiaindlsins. Eftir peim firegn- um, er himgað .hafa borist, hefir spæjar- inn Henry Wbite1 féngið grum uin, að ekld væri alt með feldu í Newcastle-on-Tyne, svo að hainn kom aftur til Lundúna og var um skeiö strang'uir lögregluvörður settur um hann, hvar sem hann för, auðvitað ám pess, að hamn hefði nokkra hugmynd um. En eftiir nokkuirn tíma sá leyniiögregian hér ekkert sérlega athugaviert viövíkjandi hon- um, og hefir honum því ltíiíl gaumur verið gefinm upp á síðkastið, — og afleiðingin er mjög einkemnileg." Hann lxorfði framan í mig eins og hann byggi yifiir einhvexj'U mjög dulai’fullu. „Hver var peissi e.inkennilega afleiðimg?“ spurði ég blátt áfram. Samt var ég ergi- legu-r og dálítið æstur niðri fyrir, pví að þótt ég væri sjólfur spæjari, hataöi ég samt hinn mikla fjölda af njósnurum ýmsra pjóða, er voru að hnýsast í ieyndarmál stjórnaj.' vorrar. „Nú, jiæj'a,“ sagðd hann hægt; „aiðalatriðið í m.álinu, eins og pað er nú| er pnö, að inaö- urinn, sem um er að ræða, fanst dauður í gærkveidii á fáfarimii götu í Sydenham Hiil, — myrtur, búast menm við, en annars er ekki íull vissa fengin um pað enn Jiá.“ „Á Sydenham Hill!“ hrópáði ég og stökk upp af stólnum. „Maðurinn var ]>á pektur undir nafninu White — Henry Whité — og bjó á Viotoriu-hótfilimu, — er ekk.i svo?“ „Nákvænrlega eins og pér segið, - ná- kvænriega!“ lrrópaði Sir Henry Monkhouse, ekki síð'ur undrandi en ég. „En hvemig far.jð pér ap v,ita petta?“ „Það vill nú svona tii, að ég pekti mann,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.