Alþýðublaðið - 09.01.1951, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1951, Síða 1
iVeðurhorfur: Austan gola eða kaldi. Létt- skýjað. Forustugrein: Hvað segir danska Alþýðu- sambandið. XXXII. árgangur. Þriðjudagur 9. janúar 1951. 6. tbl. Þetta er jólatré, sem Oslo sendi London í þetta sinn, eins og ávallt áður eftir stríðið og sett var upp á Trafalgar Square. Myndin var tekin, er verið var að skipa því upp í London. Verður ekki að fresta fundum, ef GísII Jónsson er fia'rverandi'? FORSETI ALÞINGIS, Jón Pálmason, Ias í uppliafi fundar samcinaðs þings í gær bréf frá Gísla Jónssyni, þingmanni Barðstrendinga, þar sem hann tilkyimti, að haiin gæti ekki sinnt þing- störfum til 11. þ. m. vcgna Bret’andsferðar á vegum ríkisstjórnarinnax-. Þegar þingmaðurinn kafði tilkynnt þessi forföll í bréf- inu, bætti hann því við, að hánn mæítisi til, að í fjar- veru hans yrðu ekki tekin fyrir þau mál, sem hann heí'ði afskipti af! Varð almennur hlátu'r meðal .þingheims, er forseti las þessi tiimæli Gísía Jóns- sonar. Skúla Guðmusids- syni, sem situr forscta til vinsíri handar, varð að orði: Er þá annað að gera en að fresta fundum? Það er von, að Skúli spyrði svo, því a'ð vandfund- in munu þau þingmál, sem Gísli Jónsson telur sig ekki Ixafa afskipti af! liggyr fyrir alþingi, en Framsóknar- rnenn vilja hindra afgreiðslu þess i@|tr, a ínu sé olnbogabarn alþingis ÍSLENZKIR IÐNAÐARMENN hafa árunx samán haft mik- inn áhuga á þxd, að stofnaður verði sérstakur iðnaðarbaúki hér á laxxdi. Hefur mál þetta verið rætt í samtökum og á þingum iðnaðarmaxxna og unixi'ð að un®rhúningi þess af kostgæfni. Nú hefur verið samið frumvarp unx stofnun og rekstur Iðnaðar- baixka íslands h.f. og það flutt í neðri deild alþingis af meiri- hluta iðnaðarnefndar hennar, sem er skipaður fulltrúum ’priggja stjúrnmálaflokkanna. En þá gerist það, a'ð Framsóknarflokkur- inn reynir að koma í veg fyrir, að mál þetta nái fram að ganga á alþingi. Ilafa tveir fúltrúar hans í iðnaðaxnefnd neðri deildar flutt í sameinuðu þíngi tillögu til þingsályktunar urn lánsfjárútvegun til iðnaðarins, en megxntilgangur liennar virðist sá að reyxia áð hindra afgreiðslu frunxvarpsius um stofniui iðuaðax'bankans. nú þegar á fót sérstakri banka- stofnun fyrir iðnaðinn En í greinargerð fullyrða flutnings- menn þingsályktunartillögunn ■ ar, að frumvarpið um iðnaðar- bankann muni ekki ná fullnað- ai’afgreiðsiu á þessu þingi og bafi ekki hlotið nægan undir- búx.'ing. Emil Jónsson ræddi þetts mál ýtarlega og sagði, að þess- ar staðhæfingar flutningsmann- anna fengju ekki staðizt. Full Fi’amh. á 8. síðu. berjasl raunverulega við Rússa HARRY S. TRUMAN sagði í gær í nýársboðskap sínum til áttitugasta cg annars þjóðþings Eandaríkj- anna, að stiórnin 1 Washington væri reiðubúin til samninga. við Rússa um 'ágreiningsmálin, e-n án alls un'dansláttar, því 'að frelsið væri jafnvel enn dýrmæt- ara en friðurinn. Sagði Truman, að (k-ommúnista- -stjórnin rússneska hefði -t-ekið upp hei-ms'veldisstefn- tma frá dögum keisarastjórriarinnar, en í mikiu hættu- l'sgri mvnd, og það væri í raun og veru -gegn Russum, slem hermenn samein-uðu þjóðanna yrðu nú að berjast í Kóreu. Trximan boðaði ennfremur, að Bandaríkjastjórn ætlaði að beita sér fyrir því, að Banda- ríkin héldu áfram efnahags- legri og hernaðarlegri aðstoð við lýðræðisþjóðir Evrópu, því ao öi’yggi þeirra væri einnig ör- yggi Bandaríkjanna. Vísaði Truman á bug skoðunum ein- angrunarsinna í Bandai'íkjun- um, svo sem Roberts Tafts og Herberts Hoovei’s, sem vilja, ,að Bandaríkin hætti aðstoð við hinar lýði’æðisþjóðirnar, en einbeiti sér að eflingu land- varnanna heima fyrir. Sagði Truman, að afleiðing slíkrar stefnu hlyti að yerða sú, að Rússar legðu undir sig Evrópu, Asíu og Afríku og yrðu á skömmum tíma ofjarl Banda- ríkjanna. RÚSSAR VILJA GERA ASÍU AÐ NÝLENDU Truman lauk miklu lofsoi’ði á hermenn Bandaríkjanna, sem nú bei’jast í Kóreu við hlið annarra liðsmanna sameinuðu þjóðanna, Sr.gði hann, að til- gangur sameinuðu þjóðanna í stríðinu í Kói’eu væri að íryggja frið og frelsi, Þessi þingsályktunartiTaga binna tveggja fulltrúa Fi’am- sóknarflokksins í iðnaðarnefnd neðri deildar, þeirra Skúla Guðmundssonar og Bjarna Ás- geirssonar, kom til umræðu á fundi sameinaðs alþingis í gær. Þingsályktunartillagan mælir svo fyrir, að ríkisstjórn- inni skuli falið að taka til at- hugunar, hvernig auðveldast og bagkvæmast verði bætt úr láns- fjárþörf iðnaðai’ins og þá sér í lagi, hvoi’t heppilegt sé að koma Harry S. Trurnan. gera Asíu að nýlendu sinni og' þjóðir hexinar aö fall- byssufóðri í nýrri hcims- styrjöld. en fyrir Rússunx vekti að Truman sagði, að Marshall- aðstoðin hefði borið mikinn og skjótan árangui’, svo að nú væru Frakkar og ítalir miklu (Frh. á 8. síðu.) HER SAMEINUÐU ÞJOÐ- ANNA x Kóreu yfirgaf í fyri’inótt Wonju, hhia mik- ilvægu samgöngunxiðstöð á miðvígstöðvunuin suður af Seoul. Hélt lið Kínvei já og Norður-Kóreumauna mn í borgiixa í hiríingu í gær- morgun, en skömmu síðar lxóf flugfloti sameimiðu þjóðanna xxxiklar loftárásir á Wonju. Fall Wonju getur haft ör- lagaríkar afleiðiixgar, þar eð kommúnistaheriim liefur nú stórhætt aðstöðu sína á mið- víg&töðvunum, og ec auk- in lxætta á, að hann imxikrói lið sameinuðu þjóðaxxna á austiirströndimii og vestur- sti’öiidinni, auk þess sem honum er opin leið íil sóiui- ar suður ti! Fusan. MacArthur skýr'ði frá því í lierstjórsiartilkyimingu sinni í gær, að lið samein- uðu þjóðanna á miðvígstöðv- •unúm í Kóreu hefði hörfað skipulega til fyrirfram á- kveðinna varnarstöðva su’5- ur af Wonju.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.