Alþýðublaðið - 09.01.1951, Page 7

Alþýðublaðið - 09.01.1951, Page 7
Þiiðjudagur 9. janúav 1951. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Orðsending frá Sundhöliiinni Sund skólanemenda og íþróttafélaga er hafin. Bæj- arbúar á fullorðinsaldri geta þó komist í bað allan dag- inn frá kl. 7,30 árdegis til kl. 8 síðdegis, en ekki í sund frá Jd. 1—4,15 síðd. Börn hafa ekki aðgang að Sundhöllinni frá kl. 9,30 árdegis til 4,15 síðdegis. Á laugardögum er Sundhöllin opin fyrir bæjarbúa allan daginn og á sunnu dögurh frá kl. 8 árdegis til kl. 2,15 síðdegis. Rögtiwaldyr Srgurjónsson heldur píanótónleika í kvöld kl. 7,15 í Aust- urbæjarbíó. Efnisskráin er sú sama og lista- maðurinn mun leika í tónleikaför til Norður- landa í þessum mánuði. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal og Jtitfangaverzlun ísafoldar í Bankastræti. Tónleikarnir verða ekki endurfeknir Eiiii framvísun reikninga. Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga á samlag- ið frá síðastliðnu ári, að framvísa þeim í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 20. þ. m. Sjúkrasanilag ReykjavOcur. Reykjavík - Hafnarfjörður Landleiðir h.f. hafa ákveðið að heíia til reynslu ferðir milli Kópavogsháls, ICársness og Reykjavíkur. Fyrst um sinn verður ferðum hagað þannig: Kl. 7,30 f. h. frá Nýbýlavegi um Iflíðarveg, Kópa- vogsbr., Kársncsbraut og til Reykjavíkur, alla virka daga. Kl. 5,30 og 6,30 e. h. frá Reykjavík um Kársnesbraut, Kópavogsbraut, Hlíðarveg og Nýbýlaveg, alla daga nema laugardaga. Þar sem hér er um að ræða ferðir til reynslu, verður fyrst um sinn ekkert gjald innheimt fyrir aksturinn um Háls nema aðeins sé farið milli staða innan hreppsins. Landleiðir h.f. Eisenhower englnn aufúsugesiur komnt- r I DWIGIIT D. EISENHOWER ræddi í gærmorgun í París við Réne Plevén og Robert Schu- man, forsætisráðherra og ut- anríkismálaráðherra Frakka, en síðdegis sat hann róðstefnu með Jules Moch landvarnamála ráðherra og yfirmönnum land- hers, flughers og flota í Frakk- landi. Kommúnistar í París hafa boðað til mótmæláfundar í dag í tilefni af komu Eisenhowers til borgarinnar og fyrirhugaðr- ar eflingar franska hersins. Hafa þeir skorað á verkamenn að leggja niður vinnu og fjöl- menna á íundinn. Kvíabryggja Framhald af 3. síðu. arnir eigi að hafa það huggu- legt á Kvíabryggju og sitja auðum höndum, — já, kann- ski að moka sand sér til af- þreyingar? Grundfirðingur. Afhugasemd Framh. af 3. síðu. aðstoðar ráðuneytisins. Með fjölda viðtala og bréfa fyrrihluta s. 1. árs var fjárhags ráði gert ljóst, að svona horfði með kaup á þessari efnivöru. Því miður komu leyfi innflutn ingsdeildarinnar of seint. og nokkur hluti þeirra ekki fyrr en í nóvember síðast liðinn. Hvað viðvíkur ónotuðu Mar- shali-leyfi, kr. 82 þús., „se.n tryggður var gjaldeyrir gegn fyrir mitt s. 1. ár“, eins og inn- flutningsdeildin orðar það, þá kom í ljós eftir tveggja mán- aða tilraunir, að ógerlegt reynd ist að fá loíorð fyrir plötu- járni í ofna út á leyíið, en hins vegar bauðst ryðfrítt stál í vaska með tiltölulega stuit- um fyrirvara. En því miður svnjaði innflutningsdeildin um að nota mætti leyfið fvrir það efni, og því er leyfið ónotað enn, og \7askasmíðin hefur orð- ið að stöðvast. SveinbjÖrn Jónsson. HANNES Á HORNINU. Framhald af 4. síðu. Í>Á STÓÐ í Morgunbiaðinu eitt sinn í haust, að Jón Arason hafi verið biskup í Skálholti. En >ef til vill var þarna um prentvillu að ræða, — og það er af,sakanlegt“. SKIPAUTGCRÐ 'SýRlKlSINS; ■ Jsja’ ,Fljúgandi dlskar' Framh. af 5. síðu. hefðu tortímt flugvélinni og grandað ; flugstjóranum með einhvers konar dauðageislum, af því að hann gerðist of nær- göngull. MILLJÓN BYGGÐRA HEIM4 Þótt mönnum virðist skoðan- ir Scully ef til vill vera næsta fráleitar, þykir þó flestum ráð- legast að vísa þeim ekki að svo stöddu alveg á bug. Vís- indamenn í Bandaríkjunum eru honum sumir andvígir — aðr- ir fylgja honum jafnvel að málum. En hverju sem er trúað og hverju sem er neitað, vekja þó þessar kynlegu frásagnir menn til umhugsunar um það enn á ný, hvort nokkur fræðilegur möguleiki sé til fyrir því, 'að líf geti dafnað og þróazt á öðr- um hnöttum. Þessari spurn- ingu leitast enski stærðfræð- ingurinn og stjörnufræðingur- inn, Fred Hoyle við að svara í nýútkominni bók. Kemst hann helzt að þeirri niðurstöðu, að í okkar vetr- arbraut einni séu um ein millj- ón sólkerfa, sem verið geti í plánetur með svipuðum skil- yrðum fyrir líf og hér á jörðu eru. Hann bendir og á það, að líf- fræ.ðingar telji, að þar, sem skilyrði séu fyrir hendi, verði líf til. Vitnar hann í útvarps- fyrirlestur hins þekkta enska líffræðings, C. D. Ðarlingtons, sem heldur því fram, að maður inn væri orðinn það, sem hann er nú, fyrir langa þróun og val náttúrunnar. Og þá er næst að halda, að þar, sem líf þróast við svipuð skilyrði og hér, séu mildar líkur til þess, að þróun- in verði nokkurn veginn hin sama og á jörðinni. Smávöxnu ,,mennirnir“ í geimfarinu eru þannig ekki al- ger fjarstaiða frá vísindalegu sjónarmiði. f Islenzka myndlisfar- sýningin opnuð í Oslo 27. janúar vsstur um land til Akureyrnr hinn 12. þ. m. Tekio á móti fluín ingi til áætlunarhafna á morg un og fimmtudag. Farseðlar seld ir á fiinmtudag. n Tekið á móti flutnirigi tú Vest mannaeyja daglega. MYNDIRNAR af yfirlitssýn ingunni sem verið hefur í þjóð minjasafninu verða sendar út með Dronning Alexandrine, Sem fer héðan á fimmtudaginn, en frá Kaupmannahcín verða þær sendar með öðru skipi til Oslo, en þar verður sýningin opnuð 27. januar. Þeir Jón Þorleifs-son málari og Sigurjón Ólafsson mynd- höggvari fara utan með mvnd- unum og verða viðstaddir upp setningu þeirra í Oslo. á Akureyri Smurt brauð. Snitíur. Köld borð. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið með fyrirvara. M A T B A R I N N , Lækjarg. 6. Sími 80340. Forstofulampar, 1 og 2 ljósa, kr. 135,00 og 182,25. Véla- og raftækjasalan, Tryggvagötu 12, Simi 81279. sendibílasföðin, hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni, Aðalstraeti 16- Sími 1395. Minningarspjöld Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. 11—12 og 16—17, Bóka- búð Helgafells í Aðalstr. og Laugavegi 100 — og í Hafnarfirði hjá Valdi- mar Long. Félagslíf ílagii heldur fund í Aðalstræti 12, miðvikudaginn 10. jan. kl. 8, B0. Rætt verður um sauma- pámskeið. Stjóruin. Hann les NÆSTKOMANDI laugardag heldur Jórumr Viðar píanóleik ari píanóhljómleika á Akureyri á vegum tónlistarfélagsins þar. Tónleikarnir verða haldnir í Nýja bíói. Alþýðublaðið Á efnisskránni eru m. a. verk eftir Beethoveh, Béla Bartók, Dodály, Stranvinsky og Schu- mann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.