Alþýðublaðið - 09.01.1951, Síða 8

Alþýðublaðið - 09.01.1951, Síða 8
Börn og ungíingar. Komið og seljið rAlþýðublal$iö. [ Allir vilja kaupa ASþýðublainiS. öerizt áskrifendur, að Álþýðublaðinu. . Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í sírna 4900 og 4908J Þriðjudagur 9. jamiar 1951., javíkur bárust veg jgar gjaíir é 25 ára afmælinu Á fiórða hundrað manns sátu afmæSis-' hófi'ð að Hótel Borg á laugardagánn. ------------------------------ KARLAKÓE EEYKJAVÍK13E minntist 25 ára afmælis síns á laugardaginn með samsæti að Hótel Borg. I tilefni af- mælisins bárust kórmim margac veglcgar gjaíir og miki'I fjöldi hcillaskeyta. Þá var söngstjórinn, Sigurðnr Þórðarson, sæmdur heiðursmerki kórsins, dg formaður kórsins ti!kvnnti, að einnig vrði söngstjóranum gefinn útskorinn píanói)ekkur. Ogurle í náiiúrunni, en ekker! siríð Fræg þýzk spá- kona um árið 1951 ÞEKKT SPÁKONA í Ber'ín, Ursula Kardos. sem mikið mark er ték'-ð á og margir venja komur sínar til, sagði um árairiótii!, efíir að hún hafði ráðfært sig við krystalkúluna sína. að j>að myndi ekki verða neitt stríð á árinu 1951. Það myndu verða ógur- legustu umbrot í manna minnum í náttúrunni. Hirri- inn, jörð og haf myndu um- hverfast, en stríðið myndi ekkert verða, Mikil ráð- stefna myndi imditbúa lausn deilunnar milli aust- urs og vesturs, en þær við- ræður dragást á langinn fram á árið 1952. Frú Kardos sagði að end- ingu, a'ð eitthvað myndi falla af himni ofan, en ekkert væri að óítast fyrir Berlín eða Þýzkaland. >ír Gladwyn vill enn reyna sáiíaiil- raun SIPv GLADWYN JEBB, full- trúi Breía í stjórnmálanefnd sameinuðu þjöðanna, skoraði á fundi nefndarinnar í gær á fulltrúana að gera úrslitatilraun til samninga við Kínverja um vopnaHé í Kóreu. Framh. af 1. síðu. öflugri efnahagslega og hern- áðarlega en nokkru sinni áður um áraskeið.'Ennfremur ræddi hann um nauðsyn þess, að landvarnirnar heima í Banda- ríkjunum væru enn auknar og hoðaði, að tilgangur stjórnar sinnar væri sá, áð her Bandaríkjanna teldi ínnan skamms 3,5 niilljónir manna og árleg framleiðsla flugvéia kæmist upp í 50 000 og skriðdreka upp í 35 000. Afmælishófið sátu á fjórða . hundrað manns. Formaður kórs !ins, Sveinn G. Björnsson s'etti I hófið og stj.órnaði því. Ræður i fluttu. söngstjórinn, Sigurður Þórðarsson, prófessor Magnús Jónssón, Þórhgllur Ásgeirsson skrifstofustjóri, prófessor Guð- brandur Jónsson, Hallgrímur Sigtryggsson, bókari, Friðjón Þórðarson, 'fulltrúi, Ágúst Bjarnason formaður Sambands ísl. karlakóra, Guðmundur Giss urarson, bæjarfulltrúi í Hafn- arfirði og fl. Þrír söngmenn, þeir Sveinn G. Björnsson, Lárus Hansson og Hallgrímur Sig- tryggsson, sem starfað höfðu ó slitið í kórnum frá stofnun har.s 1926, voru af söngstjóra sæmd ir heiðursmerki félagsins. Einn ig var söngstjórinn Sigurður Þórðarsson sæmdur heiðurs- merki karlakórsins Geysis á Ak ureyri. Merkið afhenti fyrir hönd Geysis Ágúst Bjarnason formaður S.Í.K. Kórnum bár- ust margar veglegar gjafir. Prófessor Magnús Jónsson aí- henti kórnum að gjöf frá Gunn ari R. Pálssyni í New York, sem er gamall félagi og einsöngv- ari kórsins, forkunnar fagran fána méð ísaumuðu nafni og söngmerki kórsins. Fáninn er á 2,75 metra hárri stöng. Þá barst kórnum málverk af söngstjóranum eftir frú Karen Agnete Þórarinsson. Gefandi þess var Árni Benediktsson for stjóri. Einnig fékk kórinn borð fána frá karlakórnum „Fóst- bræður“ og litmynd af Hellis- gerði frá Karlakórnum „Þrest- ir“ í Hafnarfirði. Einnig til- kynnti íormaður Karlakórs Reykjavíkur í hófinu að kór- inn rnundi færa söngstjóranum Sigurði Þórðarsyni útskorinn píanóbekk. Mikill fjöldi heilla- skeyta barst kórnum víðsvegar að af Iandínu. Einnig frá New York og Winnipeg. Mikinn fögn uð vakti skeyti til kórsins frá Hafliða Halldórssyni og Hilm- ari Garðars eigendum Gamla bíós_. Tilkynntu þeir í skeytinu að bíóið yrði látið í té endur- gjaldslaust á fyrsta samsöng kórsins í vetur. I a|mælisfagnað. inum var eins og nærri má geta mikið súngið. Auk þess sem kórinn söng nokkur lög með aðstoð Fritz Weisshappel og Guðrnundar Jónssonar söngvara, sungu 7 af elztu söng ! mönnum kórsins nokkur lög. J Brynjólfur Jóhannesson leikari skemmti einnig með upplestri [ og söng. Öllum þessum skemmti atríðum var tekið með miklum fögnuði. Hófið fór hið bezta fram, 1»■, m Rögnvaldur Sigurjónsson. Píanóhljömleikar Rögnvalds Sigur- jónssonar RÖGNVALDUR SIGUR- JÓNSSON píanóleikari hcldur píanóhljómleika í Austurbæj- arbíói í kvöld kl. 7,15, Verða þctta einu hljómleikar hans hér að þessu sinni, því á fimmtudaginn fer hann utan í hljómleikaför um Norðurlönd. Á hljómleikunum í kvöld leikur Rögnva’ dur sömu efnis- skrá og hann leikur á hljóm- leikunum í öllúm höfuðborg- um Norðurlanda; en á efnis- skránni eru m. a. tónverk eftir Mendelsohn, Beethoveu, Cho- pin, Debussy, Prokofieff og Liszt. Eins og áður hefur verið get- ið, heldur Rögnvaldur fyrstu hljómleika sína í Oddfellow- salnum í Kaupmannahöfn 19. þ. m. Þaðan fer hann til Stokk- hólms og leikur þar í Konsert huset 22., og í Helsingfors 25. Að síðustu fer hann til Oslóar og leikur í Aula, háskólabygg- ingunni, 30. janúar, en kvöldið áður leikur hann í norska út- varpið. Verið getur, að Rögn- valdur leiki í útvarp víðar en í Noregi. S J ONLEIKURINN „Pabbi“ verður sýndur í þjóðleikhúsinu í kvöld í 28. sinn. Nálega 16 000 manns hafa nú séð þeita vin- sæla leikrit. Framhald af 1. síðu. irúar þriggja stjórnmálaflokka ■ í iðnaðarnefnd neðri deildax h'afi flutt frumvarpið um stofn- un og rekstur Iðnaðarbanka íslands h.f., svo ag ástæða sé einmitt til þess að æ.tla, að mál- inu sé tryggður þingmeirihluti. En um undirbúning málsins sagði hann, að iðnaðarmenn hefðu unriið að. honum árum saman, enda væri frumvarp þetta tvímælalaust betur úr garði gert en fjölmörg önnur frumvörp, sem hlytu afgreiðslu alþingis athugasemdalaust með öllu. Benti Emil Jónsson á það, að iðnaðarmcnn væru reiðu- búnir að leggja bankanum til s,tofnfé svo milljónum skipti, ef alþingi og ríkisstjórn fengist til að leggja fram tii hans aðeins 2,5 miiljónir. Sagði hann, að iðnað.irmenn gætu ekki unað því lengur, að þeim væri ógerlegt að afla sér stofnlána og rekst- ursfjár og bezta ráðstöfunin til að bæta úr þessu ófremd- arástandi væri tvímælalaust stofnun hins fyrirhugaða iðnaðarbanka, Skúli Guðmundsson reyndi að malda í móinn og taldi sjálf- sagt, að ríkisstjórnin vrði að velta þessu máli fyrir sér, og þess vegna hefði hanri og Bjarni Ásgeirsson gert ágreining í iðnaðamefnd neðri deildar og flutt umrædda þingsályktunar- íillögu. Emil Jónsson sagði í svari til Skúla, að hann efaðist I ekki um að ríkisstjórnin teldi sig þurfa a'ð velta milli handa sér hverjum eyri, er renna ætti til i'ðnaðarins. Fjárlög- j in bæru þessu einmitt glöggt j vitni, en í f járlagafrumvarp- ! inu eru ætlaðar 27,6 millj- i ónir til landbúnaðai'ins, 3,7 j mi'ljónir til sjávarúívegsins,! en til iðnaðarins í landinu aðeins 740 þúsundir! Emil Jónsson. þeirra er síður en svo tilefnis- laus. Emil Jónsson kvaðst ekki leggjast gegn því, að þings- ályktunartillaga Skúla og Bjarna fengi þinglega af- greiðslu, en kramist þess hins' vegar, að frumvai-pið um iðn- aðarbankann væri látið ganga fyrir henni. Gunnar Thorodd- sen og Einar Olgeirsson tóku svipaða afstöðu til málsins fyr- ir hönd flokka sinna. Reyna brezku sam- íslenzkir íðnaðarmenn hafa löngum talið sig olnbogabörn slþingis, sagði Emil Jónsson ennfremur. Orð Skúla Guð- mundssonar, afstaða flokks hans til iðnaðarbankans og nánasarskapur alþingis við iðnaðinn sýnir, að sú afstaða NEHRU, forsætisráSherra Indlands, hefur lagt til á ráð- stefnu forsætisráðherra brezku samveldislandanna í I<ondonp að öll samveldislöndm reyni sameigin!'ega málamiðlun með lausn Kóreudeilunnar fyrir sugum. Indland hefur sem kunnugt er beitt sér mjög fyrir því, að reyna að koma á sáttum í Kc- reu, eftir að Kínverjar skárust bar í leikinn, og boðaði Nehru vig komu sína til London á dögunum, að hann fnvndi taka mál þetta upp á samveldisráð- stefnunni. eir íslemkir fogarar setl ölumef í Breflandi í GÆR seldu þrír íslenzkir togarar afla sinn í Bretlandi og náðu tveir af þcim, Reykja víkurtogarinn Hallveig Fróða dótíir og Júlí frá Hafnarfirði, hæstu sölum, sem hingað til hafa náðst á þessu ári. Sala Hallveigar, sem var 12 160 stcrlingspund, var jafnframt hæsta sala, sem íslenzkt skip hefiú- náð á Brctlandsmarkaði frá því í apríl x íyrra, og nálg ast beztu sölurnar á síríðsár- unum. Afli Hallveigar var 3443 kits og salan eins og áður segir 12 160 pund. Júlí frá Hafnar- firði seldi 2800 kits fyrir 11 131 pund og er það einnig afbragðs góð sala. Þriðji togarinn, sem seldi í gær var Kaldbakur, en síðast þegar blaðið frétti, hafði ekki borizt skeyti um fyrir hve mik ið hann hefði selt. Auk þeirra skipa, sem sHdu í síðustu viku og þegar hefur verið getið um í blaðinu, seldi Elliðaey á föstudag fyrir '9701 pund. í þessari viku munu og margir fleiri togarar selja í Bret landi. • ■ P; mmtM seglr si"i m sljórn H|fnarf|arSi ÞORLEIFUR JÓNSSC einn af bæjarfulltmum Sjí stæðisflokksins í Hafnarfir hefur sagt sig úr bæjarstjó 1 A SIGLUFIRÐI cr nú mjög alvarlegt átvinnuleysi meðal verkamanna og sjómanna. Fjöldi þeirra hafa í huga að leita sér atvinnu suður með sjá á vertíðinni, en fáir munu vera farnir af stað enn þá.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.