Alþýðublaðið - 21.01.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.01.1928, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ losntflgin í Nofðar- IsaQarðarsfsln. 1919 - 1923 - 1827. Vírkjun Sogsins. Mesta velferðarmál Reykjavíkarbúa. „Morgu'nblaðið11 íárast mjög yf- ir þcirri sjálfsögðu ályktun Al- þingis, að taka séir frest til að úrskuxða kosninguna í Norður- ísafjairðarsýslu og gefa kjör- * bréfanefnd kost á að rannsaka málið. Þetta ear mjög að vonum. Öll samvizk usamieg rannsókn á athaefi íhaldsins og þjóna þess, hlýtur óumflýjaniega að verða þvi til áfellis. Þetta veit „Mgbb'1 mætavel. „111 vair þín fyrsta ganga/,“ mælti Sdgný, móðir Harðar, er hann þirevetur vafraði að knjám hennar og féll þar. „111 var þín fyrsta ganga,“ var tlómuir alþjóöar, er nýkjörið al- þingi 1924 braut lög' á kjósendum, með því að gara Sigurjón Jóns- son að þingmareni tsaf jarðíarkaup- stiaBar. 111 hefði órðið hire fyrsta ganga þessa nýkjörna alþingis, ef það hefði tekið gilda kosningu Jóns A. Jónssonar, þar sem fullvíst er, áð atkvæðafölsuji hefir verið beitt við kosninguna. Skiaf „Morgunblaösins" og Jóns Þorlákssonar um atkvæðamuninn í Noröur-Í saíjarðarsýsl u er alveg óþarft. Hér er um það eitt að ræöa, hvort alþingi vill taka gilda kosn- ingu, þar sem sannaó er, að glæp- samlegu athæfi hefir verið bedtt til framdráttar þingmannsefninu hvort það yfirleitt er þeirrar skoðunar, að kosningaglæprr skuii engin áhrif hafa á lögmæti kosn- inga. Hvert smámál, sem þiregið af- greiðir, er athugað í nefndum og rætt í (báðum deildum. Slíkt stór- mál, sem þetta, viil íhaldið af- greiöa athugunar- og rannsóknar- laust með öllu. Enm et eins að, minnast. Árið 1919 fékk Jóm A. Jónsson kjörbréf sem þingmaður isafjarð- arkaupstaðar. Kært var yfir kosn- ingunni. Alþingi 1920 tók gilida kosniingu Jóns A. Jónssonar, en fól þó kjörbréfanefnd að rannsaka málið. Arið eftir, 1921, gaf kjörbréfa- nefndin loks skýrslu. Er hún á þingskjali 550. Þar segir svo: „Hins vegar er það upplýsí við rannsóknina, að Bjarni Bjarnason ökumaður hefir heit« ið á menn íé tii að kjósa Jón A. Jónsson og greitt pað að einhverju ieyíi að kosningunni lokinni; enn fremur er pað uppiýst með eiðsvörnum fram- burði eins vitnisins, að nefndur Bjarni heíir boðið fé i sama tilgangi. Nefndin telur, að hér sé svo nærri höggvið siðari málsgrein 114. gr. hinna almennu kosningaiaga, að ástæða sé til að þetta verði rannsakað tií hlíta“. (Leturbreiting hér). Uncl'ir fietta skrifa nefhdarmenn allir, þeir: Gunnar Sigurðsson, Bjaxni Jónsson frá Vogi, Björn Hallsson, M. J. Kristjánsson og Sigurður Stefánsson, þrir hinir síðast töldu þó með fyrirvara, en um þann fyrirvara segir Sigurður 'Stefánsson svo (Alþt. 1921, B 2502): „Fyrirvari okkar þýðir ekki, að| við séum að efninu til ósamþykk- ir meðnefndarmönn'um okkar, pví að við neitum pví ekki að pað, sem stendur í skýrsl- unni, sé rétt.“ (Leturbreiting hér). Málinu var síðan vísað til stjómarinnar, sem geröi ekkert. Óefað má telja þau stóru spjöil, sem voru á kosningunni á ísa1- fixði 1924, beina afleiðingu af hinu óverjandi aðgerðaleysi þings og stjórnar í þes&u máli. Og með- ferð þingsins á kosningakæru ís- firðinga 1924 var prýðilega til þess fallin að stæla skájkana til enn stærri afbrota. Þetta virðist hafa lánast. Er ekki kominn timi tíl að taka fyrir kverkar slíks ófagnaðar? Skrif og skmf „Mgbl.“ og Jóns Þorlákssonar um, að „kjósenda- viljinn sé fiótum troðfnn", er fjas eitt og markleysa. Einmitt með pví að ögilda kosninguna og gefa kjósendum kost á að dæma milli fram- bjóðendanna á ný, er vilja kjósenda sýnd rétt virðing og tilhlýöileg. Skélahlanp ob kennafar. Stærstia íþróttafélagiö okkar heíir gefið sillurbikar tíl skóla- samkepni í víðavangshlaupi fyr- ir kennara og nemendur. Ég vdf leyfa mér að flytja þessu duglega félagi beztu þakkir okk- ar kénnaranna fyriir að lofa okk- ur að vera með í hlaupimu. Það er álit margra, að kennarar eigi í íþróttum sem öðru að ganga á undan æskulýðnum með góðu eftiirdæmi. Þetta er alveg rétt. En því miður er ekki hægt að segja, að það sé svo. Kenn- arastéttín er enn ung, og íþrótt'- drnar skamt á veg komnar hjá okkur. Það ættu allir kenmarar að iðka íþróttir, að minsta kosti framan af æfinni. Vel mættu þeir eldri þó taka sér til fyrirmyndar heim- spekingMn mikla, ílelga Pjeturss, sem iðkar íþróttir þótt kominn sé yfir firotugt. Góðan iþróttamann prýða margir þeir sömiu kostir, sem kenmara eru nauðsynlegir. Víst myndu l<eninarar vera reglusamari, betur hæfileikum búnir, duglegri starfsnrenn og hraustari, ef þeir befðu iðkao íþróttir i æsku. Þótt sumir okkar séu farnir að eldast, eru enn margir ungir. Ár- lega badast nýir nieim í hóp Af hinum mörgu vandamálum Reykjavfkurbæjar eru dýrtíðim, húsnæðisleysið og hið'stöðuga at- vimnirieysi hin erfiðustu, og. ligg- ur viLð að hinn sívaxandi flutn- úigur fölks til bæjarms og fólks- fjöigun í bænum yfirleitt \'axi mönnuro svo í augum, er það bætist við hin fyrr nefndu vand- ræði, að þeir sjái eigi arenað eri hrun fiamundan. Það er og sanni næst, að aðgerðaleysi og ráðþrot ihaldsiins, sem stjómar þessum bæ og heíir stjórnað að unidanförnu, muni óumflýjanlega leiða bæinn út í bin mestu vandræði. AUar framkvæmdir tii atvinmuibóta hafa orðið kák eitt. Úr húsnæðisvand- ræounum er það „prinsíp" þeirra að bæta elíkii, og hin fræga ReykjavíkurdýiTtíð virðist sízt vera þeirn þyrnir í augum. Stefnubreyting er nanðsynleg tafarlauist. Það þarf að losa bæjarbúa und- ,an hrammi dýTtíðarinriar með varanlegum ráðstöiunum. Jafnvel ekki Reykjavík hefirráð á því að halda uppi hundruðum og þúsundum atvinnulausra imnma. Og húsnæðiisbölið er í senn bæjarskömm og þjóðarskömm. Bær, sem viil ala upp hrausta borgara, verður áð hreinsa út úr öiltum kjallaraholum, sem búið er í, og öðrum jafn vondum íbúðum, og sjá ilbúum sínum fyrir nægi- legu, góðu og ódýru húsnæði. 1- halidsfjármálaspekin segir, að það „borgi sig ekki“. Jafnaðarmenn telja aðgerðarieysi íhaidsstjórnar bæjarims í húsnæðismálum glæpsamlegt . En hver er þá leiðin til bóta? Það gerir ómótmælaniega ilt verra, ef fóik þyrpist í bæinn til að auka utvinnuleysiö og bæta á hú snæ ö is vandræðin. Og ekki batrear dýrtíðin meðan skipulags- leysið á verzlun og fraraleiðsiu bæjarbúa verður æ magnaðra. Sú leiðin, sem nú liggur næst fyrir, og bezts árangurs eraf að vænta, er virkjun vatnsaflsins í Soginu. Skulu hér eftir greindar helztu ástæðurnar tii þess, og reynt að skýria í stórum dráttum, hve geysimikilla umbóta er af því að vænta um atvinnulif íbúa Reykja- kennara, o® margir eru á leiðinni meö æskufjör og bjartsýni og mikinn vilja til að láta gott af sér leiða. Þeir verða áreiðanlega margir með í þessu hlaupi. Kennarar! Allir þér; sem hafið sæmilega heilsu og ekki eruð komnir mikið yfiir þrítugt, yður er vorkunnaxiaust að taka þátt í hliaupintu. Förum strax að æfa okkur, gcetilega, dyggilega, leglulega. Kennar'. víkur og nágrennis hennar. Þeir kunna að vera nokfcrir, er hrýs 'hugur við, að bærinn leggi út í jafn stórfelt rafvirkjunaTfyrirtæki, er þeir minnast þess, hve ‘hi» litla Elliðáárstöð varð dýr í hötnd- unum á þeim Knúti, Jóni Þor- lákssyni & Co. Er von tO, að sú reynsia skapi yantrú á, að áætl- anir um kostnað við fyxirtækið standist, og enda þótt fyrir fiam muni auðvelt að samnfæra alla menn um það, að haustrignmg- arnar muni ekki breyta vatns- magni Sogsáns, þá halda menm kannsfee, að einhvers jaf» óvænts ágalla sé að vænta. á hinni nýju virkjun. E» |iess má vænta, tí{ð unt verði að tryggja, að útreifcningar við fyrir- tækið verði réttir og freimkvæmd verksins í sæmilégu lagi, enda bæði nú fengin meiiú reynsia e* áður var, og jafnframt má gera ráð fyrir stöðugra verðlagi á efni. KostnaðurLnn við að virkja 15 ' þúsund hestöfl til fullra afnotst við Kaldárhöfða (efra fallið) mun verða nálega 5 milljónir og 5oo þúsund krónur, og eru þar rreeð talin öll vatnsvirkin, stöðvarhú* og rafmagnsvélar, leiðsla til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, af- spennustöð við Reykjavík, auknar leiðslur um Reykjavík og Hafn- arfjörð, og yfirleitt allur hugs- anlegur kostnaður við að ledða þessi 15 þúsund hestöfl að hús- ýiegg í Reykjavík eða Hafnarfirði. Auk þess myndi bæði nauðsyn- legt og heppilegt að taka ElLiða- árstöðipa inn í kerfið, og mætti þá geia ráð fyrir, að stöðin. yrði afhent hinu nýja fyrirtæki fyrir eina milljón krónur, og Reykja- víkur-feerfið fyrir 1 milljón krón- ur. Þar með myndi alt fyrirtækiö kosía um 7Vs miiljón krónur, en þar af eru, ein.s og sést á ofan- greindu, 2 milljónir eða tveggja milljón króna viirði, eign bæjar- ins, þannig, að framlag bæjar- ins til þessa fyiirtækis, hvort sei* það yrði fengið með eriendum jlánum eða ððru vísi, myndi.verða rúmlega 5 milljónir króna. Þeg- ar þéss er gætt, að Reykjavikur- stöð'in mun hafa kostað rúmlega þá upphæð með öllu og öllu, sést Ijóslega, að fyrirtækið er Reykja- víkurbæ einum sízt ofvaxið fjár- hagslega, þar sem hann nú þegar hefir lafborgað þá stöð niður í rúmlega 2 milljónir. En hvað fæst svo fyrir þessar 5 milljónir? Það fæst í stuttu máli s. m. fc. fimm sinnum meira rafmagn en Elliðaárstððin getur nú framleitt. Það fæst full trygging fyrir þvl, að rafmagn til bæjarins þrjóti aidrei. Það fæst nægilegt, ódýrt rafmagn til hvers konar iðnaðar í slórum eða smáum stfl. *■*'•*'■ t >iiegt rafafl til allrar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.