Alþýðublaðið - 07.03.1951, Blaðsíða 1
35 ára afmæli Ál-
I TÍIiEFMI AF 35 ára' af- i i
niááíl AlþýðuOo&ksins verð-
nr flokksins minnzt í sam-
sæti, sem haidi'ð verður i
Iðnó næst komandi taugai'-
dag, Hátíðin hefst með sam-
cigiiilegri kaf £i drykk j u.
Skemmtiatriðin verða mjög ; j
f jöibrcytt og verða nánar • ;
auglýst síðar. ' j
yfanriisjslénusfa
ÞJéðverja auifn
HERNÁMSYELDIN þrjú í ’
Þýzkalandi: Bretland, Frakk- i
land og' Bandaríkin, hafa sam- ;
þykkt ag veita Bonnstjórninni j
leyfi til að stofna utanríkismáia ;
ráðuneyti og þar með hafa
sendiherra í ýmsum löndum. !
Fu’ltrúar Þýzkalands í heima-
löndum hernámslandanna fá þó
ekki sendiherratign.
Síðasta afrek stjórna rflokkanna á alþingi:
♦
Snjómokstúr á flugvélamóðurskipi úti iyrir Kóreu
Það hefur verið harður vetur í Kóreu og við Kóreustrendur. Stundum hefur snjóað svo mik-
ið á þilför flugvélamóðurskjpanna, sem sameinuðu þjóðirnar hafa þar eystra, að orðið hef-
ur að sópa þau með vél, eins og verið er að gera hér á myndinni.
í GÆR héldu fulltrúar
Breta, Frakka, Bandaríkjamnna
og Rússa annan fund á ráð-
stefnunni í París um dagskrár-
val fyrir væntanlega fjórvelda
ráðstefnu. ' Fundurinn í gær
stóð í fimm kiukkustundir og
töiuðu þar m. a. bæði Jessup,
fulltrúi Bandaríkjanna, og
Gromiko, aðalfulltrúi Rússa.
Lítið hefur verið látið uppi um
hvað gerzt hefur á fundunurn,
en fréttamenn í París eru von-
góðir með að fá nákvæmari
upplýsingar um gang fundanna
á næstunni.
ÁTTATÍU OG NÍU SKÁLDUM, RITHÖFUNDUM OG
LISTAMÖNNUM var í gær útlilutað samtals 501 þúsundi króna
í styrkjum af fé því, sem veitt var af alþingi í þessu skyni í\síð-
ustu fjárlögum þess. Samtals bárust nefndinni 183 umsóknir.
Að þessu sinni nær úthlutunin til 14 færri en í fyrra, en þá
lilutu 103 styrk af 162, scm sóttu. Fjárhæðin, sem úthlutað
var, er sú sama og í fyrra.
9.000 ltr. hlutu:
Ásmundur Sveinsson, Elín-
borg Lárusdóttir, Guðmundur
Böðvarsson, Guðmundur Daní-
elsson, Jakob Thorarensen, Jón
Björnsson, Magnús Ásgeirsson,
Ólafur Jóh. Sigurðsson, Ríkarð
ur Jónsson, Þorsteinn Jóns-
son.
-♦
sunnan við land í óveðrinu
■-------♦-:-----
Annao af togaraoum Hallveigu Fró'ða-
idóttur, l'hmn af vb. Sæfara úr Eyjum.
--------9------
ÞEIR IIÖRMULEGU ATBURÐIR gex'ðust í óveðrinu, sem
geisaði yfir iandið í fyrrinótt, að tvo menn tók út af íslenzkum
skipum við veiðar sunnan við land, annan af togaranum Hall-
veigu Fróðadóttur, liinn af vélbátnum Sæfara frá Vestmanna-
eyjum.
Hallveig Fi'óðadóttir var
stödd á Eldeyjarbanka, er óveðr
ið skall á og manninn tók út af
togaranum. Var það hásetinn
Jón Magnús Helgason Gi’ettis-
götu 53 Reykjavík, og var
Lann aðeins 23 ára að aldri.
Af vélbátnum Sæfara frá
Vestmannaeyjum tók út há-
setann Halldór Einarsson frá
Staðarfelli í Eyjum. Hann var
25 ára að aldri.
Sjór var mjög úfinn enda of-
viðri á öllu veiðisvæðinu.
Megin breytingin, sem gerð
hefur verið frá því í fyrra i
sambandi við úthlutunina el'
sxi, að einn launaflokkur hefur
verið feldur niður. Þá hafa
nokkrar tilfærzlur orðið rnilli
flokka t. d. þrír málarar hækk-
aðir upp í hæsta fíokk, og einn
ig er um aðrar tilfærslur að
ræða milli flokka. Loks hafa
nú komið inn nokkrir nýir
rnenn, sem eklti xiutu styrks í
fyrra, og aftur á móti aðrir
fallið út.
Hér fer á eítir skrá yfir
styrkveitingarnar.
15.009 ltr. hlutu:
Ásgrímur Jónsson, Davíð
Stefánsson, Halldór K. Laxness,
Jóhannes Kjarval, Jón Stef-
ánsson, Tómas Guðmundsson.
12.000 kr. hlutu:
Guðm. G. Hagalín, Jóhann-
es Jónasson úr Kötlum, Krist-
mann Guðmundsson, Þorbei'g-
ur Þórðarson.
5.400 kr. hlutu:
Finnur Jónsson, Friðrik Á.
Brekkan, Guðmundur Einars-
son, Guðm. I. Kristjánsson.
Gunnlaugur Blöndal, Gunnlaug
ur Scheving, Halldór Stefáns-
son, Heiðrekur Guðmundsson.
Jóhann Bi’iem. Jón Engilberts.
Jón Leifs, Jón Þorleifsson, Karl
O. Runólfsson, Kristín Jóns-
dóttir, Páll ísólfsson, Sigurður
Þórðai’son, Sigurjón Ólafsson,
Stefán Jónsson, Steinn Stein-
arr, Sveinn Þórarinsson, Þór-
unn Magnúsdóttir, Þoi’valdur
Skúlason,
3.609 kr. lxlutu:
Arndís Björnsdóttir, Árni
Björr.sson, Einar Pálsson, Elí-
as Mar, Eyþór Stefánsson, Gi’ét-
ar Fells, Gunnar Benediktsson,
Gunnar M. Magnúss, Hallgrím
ur Helgason, Helgi Pálsson,
Höskuldur Björnsson, Kristín
Framh. á 7- síðu.
r
Það er þjóðráð þeiria
ivð hinu sívaxandi
afvinnuleysi !
FRUMVAílPIÐ um af-
nám vmnum iðlunar á vég-
um ríkisins var samþykkt
endartlega í efri deil-d al-
’pingis i gær af stjórnar-
fliokkunufm og afgreitt
sem lög frá alþingi.
Tillaga frá meirihluta heil-
brigðis og félagsmálanefndar
um að vísa málicu frá með rök
studdri dagskrá var felld og
breytingartillögur frá Haraldi
Guðmundssyni og Hanxxibal
Valdimarssyni um lagfæring-
ar á frumvarpinu sömuleiðis.
Ilefur ríkisstjórnin þar með
neytt meii'ihluta síns á alþingi
til þess að knýja fram afnám
vinnumiðlunarinnar einmitt
þegar sízt skyldi.
Dagslcrártillaga meirihluta
lieilbrigðis og félagsmálanefnd-
ar var svo hljóðandi: ,,Þar sem
deildin lítur svo á, að nauðsyn
legt sé, að ríkisstjórnin hafi á-
fram heimild til þess að kveða
á um stofnun og starfrækslu
vinnumiðlunarskrifstofu í kaup
stöðum landsins, og í trausti
þess að ráðherra láti fram fara
athugun á starfsemi vinnumiðl
unarskrifstofa, sem nú eru
starfandi, og geri þær breyting
ar á vinnumiðlunarstarfsem-
inni, sem sú athugun gefur til
efni til, telur deildin ekki á-
stæðu til að afgreiða frumvarp
ið, en tekur fyrir næsta mál á
dagskrá“.
Meirihluta nefndarinnar skip
uðu: Rannveig Þorsteinsdóttir,
Haraldur Guðmundsson og
Finnbogi R. Valdimarsson. Auk
alþýðuflokksmanna og, komm-
únista greiddu þau Rannveíg
Þorsteinsdóttir og Páll Zóphón
iasson atkvæði með dagskrár-
tillögunni og á móti frumvarp-
inu.
UMRÆÐURNAR:
Haraldur Guðmundsson drap
á bað í umræðunum um málið
í fyrradag, að svo væri látið
heita, að sparnaðai’siónarmið
réði árás stjórnarflokkanna á
vinnumiðlunina, en það gæti
naumlega staðizt, því að kostn
aður ríkisins af þessari starf-
semi væri ekki nema rúmlega
100 000 krónur á ári.
Ilann benti og á það, að lög-
in um vinnumiðlun á vesmrri rík
isins væru aðeins heimildar-
lög, og það væri
Framhald ; " 1