Alþýðublaðið - 07.03.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.03.1951, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að AlþyðubSaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hring- ið í sími 4900 og 4906 Börn og unglingaií Kómið og seljið AI þ ý ð u b S a ð I ð Allir vilja kaupa ASþýðubiaði^ Miðvikudagur 7. marz 1951 Kæran ut af Sðiukosoingunni: ♦ í GÆR SKRIFAR ÞJÓÐVILJINN UM IÐJUKOSNING- A.RNAR á alvsg sérstakan hátt. Kommúnistar virðast nú sjá, að aðfarir þeirra í Iðju geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir áhrif beirra í Verkalýðshreyfingunni. Þeir halda því nú fram, að stjórn A1 þýðusambandsins ætli að grípa til „hefndarráðstaf- ana“ gegn Iðju. Á mæltu máli þýðir þetta það, að kommúnistar óttast nú, að lög verði iátin ganga yfir Björn Bjarnason og Halldór Pétursson fyrir hið ólöglega framferði þeirra í sam- bandi við kosningarnar. Það má álveg fullyrða, að fyrir stjórn Alþýðusambandsins vakir ekkert annag en það, að halda uppi lögum og reglum í alþýðusamtökunum. Stjórn A.S.Í. er skyldug að taka rökstudd- ar kærur til greina og láta rannsaka, hvort þeir, sem ákærðir eru, eru saklausir eða sekir. Ekkert annað hefur stjórn A.S.Í. í hyggju með því að krefjast þess að fá spjaldskrá Iðju og önnur gögn. Út af þeim ummæ’um Þjóðviljans, að kæran sé ástæðu- laus, er rétt að hann svari eftirfarandi spurningum: 1. Hvernig stendur á því, að um 400 manns, sem voru á kjör- skrá í félaginu í október, voru fallin út af kjörskrá fjórurn mánuðum sí'ðar? 2. Hvernig stendur á því, a'ð 201 maður og kona voru komin á kjörskrá í febrúar, en voru ekki á kjörskrá í október? 3. Hvernig stendúr á því, að félagsmenn úr klæðskerafélaginu Skjaldborg voru komnir á kjörskrá í Iðjú, félagi verk- smiðjufólks, í fcbrúarmánuði? 4. Hvað var það, sem þeir Heigi Guðlaugsson og Guðmundur Vigfússon voru að vinna fyrir Iðjukosningarnar? 5. Hvernig stendur á því, að af tveimur Iðjufélögum, sem sagt var upp sama daginn í sömu verksmiðjunni, var annar látinn vera áfram á kjörskrá, en hinn strikaður út, og lionum meinað að kjósa? 6. Hvernig stendur á því, að Iðjufélagi, sem hafði greitt inn- tökugjald í félagið og árgjald til 1. janúar 1951, var tekinn út af kjörskrá? Ótal fleiri spurningar er hægt að leggja fyrir Þjóðvilj- ann út af Iðjukosningunum, en það er einmitt þessum og því- líkum spurningum, sem stjórn Alþýðusambandsins þarf að fá svarað. Að lokum er óhætt að fullyrða það, að Iðja, félag verk- smiðjufólks, verður látin njóta laga og fulls réttlætis af hálfu stjórnar Alþýðusambandsins, en kommúnistískt ofbeldi verður ekki þolað. Heimiii að afnema skömmiun á fcygg- ingarvörum ÞINGSÁLYKTUNARTIL- LAGAN um ag afnema skömmt un á byggingarvörum og gefa frjálsa byggingu hæfilegra í- búðarhúsa, er menn byggja til eigin afnota, svo og byggingu útihúsa í sveitum og verbúða, var samþykkt í sameinuðu þingí í gær. Einnig var samþykkt við- aukatillaga Finns Jónssonar við þessa tíllögu, en hún er þess efnis, að leyfi til þess að byggja stærri íbúðir, svo og stærri byggingar, sem eigi er beinlín- is þörf á vegna framleiðslunn- ar, verði því aðeins veitt, að innflutt byggingarefni sé af- gangs frá þeim byggingum, sem undanþegnar eru fjárfest- ingarleyfi. ÞEngslif í dag FUNDUM lauk, í báðum deildum alþingis í gær, og er störfum alþingis lokið. í dag verður fundur í sameinuðu þingi og verða þá þingslit. Þeim verður útvarpað eins og venja er til. 'DYNJANÐI hlátraskoll og lófatak heyrast í Austurbæjar bíó á hverju kvöldi er hinn vin sæli- sjómannakabarett sýnir listir sínar. Hvort sem úti er blindbylur, ófærð og strætis- vagnaverkfall er alltaf húsfyll ir hjá kabarettinum og sézt af þessu bezt hversu mikilla vin- sælda hann nýtur hjá Reykvík ingum, . Dagskráin er fjölbreytt og miðuð við allra hæfi, unnend- ur söngs, fimleikasýninga og gamansemi bæði fyrir börn F.UJ. vííir stjórnarvöldin fyrir að- gerðarleysið í afvinnumálunum --------p------- Einnig fyrir væntanlegar verðhaekkanir lit af hinn tvöfalda gengi krónunnar. -------------------*------- 'FJÖLMENNUR FUNDUK, sem haldinn vár í Félagi ungra jafnaöarmanna í Reykjavík í fyrrakvöld, vítti stjórnarvöldin harðlega fyrir a'ðgerðaíeysi þeirra í atvinnumálvmum, og sömu- leiðis fyrir hinar miklu og öru vcrðhækkaniv, scm orðíð hafa á lífsnauðsynjum a'mennings og í vsendum eru vegna fyrirhug- aðs tvöfalds gengis íslcnzku krónurmar. Þá taldi fundurinn, að stjófnarvöldin ltcfðu ekki efnt gefín loforð, en hafnað vinsarn- legri samvinuu við verkalýðssamtökin um lausn dýrfíðarvan da- tnálanna. Smásögsisamkeppn! með Ml|ariarhafs ferS sem verSfaun TÍMARITID SAMVINNATf tilkynnir það í nýútkomna hefti, að ritið efai til smásagnia (Mtmkeppni, og erú fyrstn verff. laun í samkeppninni ferð til Miðjarðarhafslandamna mci „AmarfeHi“ eða „Hvassafelli^. Mun þrenn verðlaus verða veitt fyrir beztu frcmsamdar smá* r.ögur, löBf) til 4orð, sem beí* ast Samvinnunmi fyrir 1. mai næst komandi, og er öiium ís- lenzkum horguriiin hcisnilt ai Franih. á 7. síðu. fsraelsmaður heimsækir Is- fasid í múmmtmúm -------------0----- Dr. Naschitz, ísSeozkur konsúll s I el Aviý —----o------ KONSÚLL ÍSLENDINGA í TEL AVIV, dr. F. NaschUz* dvelur nú hér í Keykjavík. Erindi dr. Naschitz hingað til lands er fyrst og fremst að hitta íslenzk yfirvöld varðandi málefni íslands í ísrael; en einnig ræðir konsúi’linn við íslenzka fisk- útflytjendur og ríkisstjórnina um vöruskiptasamninga milli ísrael og íslands. Dr. Magnús Sigurðsson, ræðismaður íslands í Prag, hefur verið aðalforgöngumaður um sölu íslenzlcra fisk- afurða í ísrael, og þó sérstaklega um sölu freðfisks. Sagði dr„ Magnús, áð ef samningar tækjust nú, myndi ísrael verða eiit af stærstu viðskiptalöndum ístands. Fer hér á eftir ályktun fund-^’ arins: „Fundur haldinn í FUJ í Reykjavík 5. marz 1951 telur hið geigvænlega atvinnuleysi, sem þegar hefur skapazt í fjöl mörgum kaupstöðum og þorp- um víðsvegar um landið eitt hið alvarlegasta böl íslenzkrar al- þýðu og telur, að útrýming at- vinnuleysisins og skynsamleg og full notkun alls vinnuafls og allra fraamleiðslutækja sé höf- uðskilyrði þess, að hægt sé að viðhalda og auka þjóðartekjurn ar og þar með tryggja afkomu öryggi fólksins í landinu. í þessu sambandi vill fundur inn víta stjórnarvöldin harðlega fyrir aðgerðarleysi í þessum málum og vill benda á, að t. d. yrði það til mikilla bóta að far ið væri eftir tillögum þeirra Hannibals Valdimarssonar og Haraldar Guðmundssonar um ríkisútgerð togara til atvinnu- jöfnunnar, en telur hins veg- ar, að fullkomið atvinnuöryggi náist ekki fyrr en framleiðslu- tækin verði rekin á grund- velli jafnaðarstefnunnar með hag þjóðarheildarinnar fyrir augum. Einnig vill fundurinn víta stjórnarvöldin fyrir hinar miklu og öru verðhækkanir, sem orðið hafa á lífsnauðsynj- um almennings og í vændum eru,. vegna fyrirhugaðs tvöfalds gengis íslenzku krónunnar, jafnframt því, sem stjórnarvöld in hafa ekki efnt gefin fyrir- heit og hafnað vinsamlegri sam vinnu við verkalýðssamtökin um lausn dýrtíðarvandamál- anna. Af þessu er augljóst, að verka lýðssamtökin eiga nú ekki ann arra kosta völ, en að beita sam takamætti sínum til þess að Framhald á 5. síðu sem -fullorðna. Hinir erlendu fimleikamenn eru þeir beztu sem völ er á og standa jafnfæt is þeim albeztu hvar sem er í heiminum, enda eru þeir vel þekktir á Norðurlöndurn og víðar í Evrópu, Má svo segja að áhorfendur stóðu á öndinni af undrun og hrífningu yfir leikni og þjálf- un fimleikamannanna, og menn hlógu óspart ,að hinni léttu og skemmtilegu fyndni gamanleik aranna. Því miður .getur kabarettinn Dr. Naschitz hefur verið ís- lenzkur konsúll í Tel Aviv síð- an 1950. Hann er fæddur í Austurríki, en fluttist til ísrael fyrir 10 árum, þar sem hann, er iðjuhöldur og verzlun- armaður, Er þetta fyrsta heim- sókn hans til íslands, og lét hann vel yfir dvöl sinni hér og móttökum þeim, er hann hefur fengið. Taldi hann möguleika á því, að takast mættu hagkvæm viðskipti milli hinna ungu, en þó gömlu þjóða, eins og hann komst að orði í viðtali við blaðamenn í gær. Bentá hann á, að undanfarin ár hafi viðskipti þessara þjóða aukizt, og á síð- ast liðnu ári fluttu íslendingar út vörur til ísrael fyrir rúmar 7 milljónir íslenzkra króna. Megnið af þeim útflutningi voru fiskafurðir, svo sem lýsi og fiskimjöl og freðfiskur. Gerði hann ráð fyrir, að tak- ast mætti samningur um vöru- skipti. sem væri í því fó.ginn, ekki dvalið hér nema til 14. marz og verða því sýningar á hverju kvöldi, en á sunnudög um eru tvær sýningar og er önnur sérstaklega fyrir börn. Einari Jónssyni framkvæmd arstjóra hefur tekist sérstak- lega vel með valið á sýningar- mönnunum sem segja má að séu hinir beztu sem hingað hafa komið. Eins og kunnugt er, rennur á- góði af sýningunum til dvalar- heimilis aldraðra sjómanna. að ísrael keypti frystan fisk og aðrar fiskafurðir, en íslending- ar keyptu aftur á móti vefnað- arvörur, snyrtivörur og ýmis konar aðrar vörur. Samning- um er enn ekki lokið, Dr. Nasihitz dvelur hér að- eins fáa daga. Kínverjar auka lið silS I Kóreu FREGNIR FRÁ KÓREU herma, að her sameinuðu þjóð- anna hafi miðag lítið í sókn- innj í gær vegna vaxandi mót- spyrnu Kínverja og Norður- Kóreumanna. í fréttatilkynn- ingu MacArthurs í gær segir, að Kínverjar safni nú ógrynnl varr.liðs víðs vegar á vígstcðv- unum, og er ætlað, að þar maní samankomin 9—12 kínversk herfylki óþreytts liðs, og megi vænta þess, að liði þessu vefði teflt fram til orrustu innan skamms. Eldhússumræður j FUl í kvöld j —-n—*S * * FUNDUE verSur í mál-í fundadcild F.U.J. x kvöld; kl. 8,30 í Breiðfirðingahú'ð. 5 Fundarefni: ELÐHÚSSUM- i RÆÐUR. Meðlimir éi’ú; beðnir að mæta stundvss- * lega. Leiðbeinandi bópsihs Z er cins og að undanförnu; Gylfi Þ. Gíslason. j K e! larefffRn nffur aflra hy

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.