Alþýðublaðið - 20.03.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. márz 1051
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í DAG er þriðjudagurinn 20.
marz. Sólarupprás er kl. S.32,
sólsetur er kl. 18.42. Árdegíshá-
fiæður er kl. 3.30, síðdegishá-
flæður er kl. 16.00.
Næcurvarzla er í Laugavegs
apótaki, sími 1618.
Fíugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga frá Revkjavík til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
A morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Blönduóss og Sauðárkróks.
TiL útlanda. Gullfaxi fer ki
8.30 árdegis í dag til Presívíkur
og Kaupmannahafnar.
LOFTLEIÐIR:
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannáeyja og Akureyrar. Á
nriöfgun er áætlað að fljúga til:
Sáuðárkróks, Vestmannaeyja,
Akureyrar, ísafjarðar, og Pat-
féksí jarðar.
FAA:
í Keflavík á miðvikudögum
kl. 6,50.—7,35, frá New York,
Boston og Gander til Óslóar,
Stokkhólms og Helsingfors; á
fimmtudögum kl. 10,25—21,10
frá Ilelsingfors, Stokkhólmi og
Ósló til Gander, Boston og New
York.
Skipafréttir
Skipadeild SÍS.
M.s. Arnarfell losar sement á
Eyjafjarðarhöfnum. M.s. Hvassa
fell fðr frá London 18. þ. m. á-
leiðis til Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Hull 18/3,
fer þaðan 21/3 til Leith og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Ne\V York 15/3 til Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Reykjavík 20/3
til Keflavíkur, Vestmannaeyja
og Norðurlanda. Goðáfoss fór
frá R eyðarfirði í gærkvtildi til
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 11/3 til New York.
ÖegiSelfoss fór frá Húsavík í
gær til Svalbarðseyrar, Dalvík-
ur og Akureyrar. Tröllafoss
kom til New York 15/3. Váiná-
öök-ull fór frá Hamborg 18/3 til
Reykjavíkur. Dux fermir í Her-
oya, Gautaborg og Kaupmanna-
höfn 19/3—24/3. Skagsn ferm-
ir sykur í London um 19/3.
Hesnes fermir í Hamborg 28/3
til Reykjavíkur. Tove Lille
fermir áburð í Rotterdam 8.—•
20. apríl.
Ríkisskiþ:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 14
á morgun vestur um land til Ak
ureyrar. Esja var væntanleg til
Reykjavíkur í morgun að vest-
an og norðan. Herðubreið fór frá
Akureyri í gær austúr um land.
Skjaldbreið er í Réykjavík. Þyr
ill var á Vestfjörður í gær á
norðurleið. Ármann átti að fara
frá Reykjavík í gærkvöld til
19.25 Tónleikar: Óperettulög
(plötur).
20.20 Tónleikar (plötur).
20(25 Erindi: Manngjöld; fyrri
hluti (Éinar Arnaórsson
di’. juris).
21.00 ,:Sitt áf hvefju. t,agi“
(Pétur Pétursson).
22.10 Passíusálmur nr. 48.
22.20 Vinsæl lög (úlötur).
í meistaraflokki í frjálsri fangbragðaglímu kepptu nýléga í
Vestur-Berlín Daninn Emil Rasmussen og tékkneski káppinú
Josef Vavra. Á myndinni sjást endalok Danans; ha^n var bor-
inn út méðvitundarlaus. Fangbragðsglíma er að verða vinsæl
íþfótt. Nýlega var. haldið námskeið í þessari íþrótt í Revkjavík.
Vestmannaeyja og Hornáfjarð-
ar. Straumey er á leið frá Húna
flóa til Reykjavíkur.
Söfn og sýningar
Landsbókasafriið:
Opið kl. 10—12, 1—7 og 8—
10 alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 10—12 og 1—7.
Þjóðminjasafnið:
Lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðskjalasafnið:
Opið kl. 10—12 og 2—7 alia
virka daga.
BIÖÖ og tímarit
íþróttir. Marzheftið er komið
út. Efhi: Holmehkollen 1951.
Afreksmenn í frjálsíþróttum.
Handknattléikur. Sundmót KR.
Heimsméistarar í skák 2. Um
Þórdísi Árnadóttur. Nýjung í
knattspyrnu. Skíða- og skauta-
árangur. Erlendar fréttir o. fl.
Freyr, aprílhefti búnaðar-
blaðsihs er komið ut. A. F.
Knudsén skrifar um nýja aðíerð
við votheýsgérð. Skýringar-
rriyndir fylgja greininni. Gísli
Kristjánsson og Þórir Baldvins-
son skýra frá nýjum aðferðum
við byggingu voth-eyshlöðu.
Grein þessari fylgja einnig
margar teikningar.
Embættj
Síefáni Þörvárðssyni hefur
verið veitt lausn sem sendiherra
íslands í Bretlandi, en Agnar
KI. Jónsson hefui’ verið skipað-
ur sendiherra íslands þar í
hans stað.
Péfur Thorsteinsson hefúr
verið skipáður deildarstjóri í
utanríkisráðuneytinu.
Björn Björnsson hefur verið
skipaður til að vera vararæðis-
mdðuf íslands í Mirineapolis.
Árni Siemsen hefur verið skip-
aður ræðismaður íslands í Lii-
beck.
Inga Rjörnsdóítir cand. med.
hefur fengið leyfi heilbrigðis-
málaráðunéytisins /til að stunda
almennar. lækningar hér á
landi.
Rágnheiður Guðmundsdóttir
cand. me«t hefur einnig fengið
leyfi til aö stunda almennar
lækningar hér á landi.
Síra Bjarna Jórissyrii vígslu-
biskupi hefur verið veitt lausn
frá stöffum sern dómkirkju-
prestur og dómprðfastUr frá
næstu fafdögum.
Or ö!Iym átturn
Vænn hrútur.
Á Oddgeirsstöðum í Flóa var
slátrað tvævetrum hrút á síð-
asta hausti. Var hrutufinn hálf-
skozkur. En hánn var engin
venjuleg skepna, sem marka má
af því, áð fallþungi hans var 59
kg., en mörinn 6 kg. Veit nokk-
ur vænni hrút tvævetran að
velli lagðan?. (Freyr.)
Fékk heiðyrsfélagaskírteíáii Slómönn-a-
féfagsi fis oíí fvfsta gúIÍDening þéss.
----------------------------
STJÓRN SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR áfhtínti
Sigurjóni Á. Ólafssyni á sunnudágiriri skfautriíáð hcHiurstV-
lagaskírteirii og fyrsta gullþcning félagsins, í samsæti, þar sem
saman voru komnir nokkrir nánustu samstarfsménri og vinir
Sigurjóns úr Sjómannaféíaginu og Alþýðuílokknum.
Sigurjón var, sem kunnugt
er, kjörinn heiðursféJági í Sjó--
mannafélaginu á síðasta aðal-
fundi þess, er hán’n lét af för-
mannsstörfum éftir að hafa
gegnt þeim í 31 ár. En það
heiðursmerki og þau skilríki.
sem þessu fýlgja, aíhenti fé-
'agsstjórnin Sigurjóni í sam
sæti, sem honunt var haldið í
Alþýðúhúsinu í gær. Vaf það
guJlpeningur, sá fyrsti, sem íé-
lagið he'Fur sæmt nokkurn
hcriðúrsfélága — hinir, séiií éru
orðnir alls 28, hafa al ir feng-
ið silfurponing, — svo og
skrautritað heiðursfélagaskír-
teini.
Margir tóku til máls í sam-
.-a'*inu. Fyr=t ávar.D)L Gáröar
Jfisson, hinn ný: formaður
Sjómannafélagsins, heiðurs-
gt rinn, u.n leið jj hann af-
henti honum gullpeninginn og
heiðursfélagaskírteiujð; en Sig
urjón þakkaði þann sóma, sém
hbnum var sýndur. Éftir það
töluðu þáu Stefán Jóh. Stöf-
ánsson, Iia.’aldur Guðrr.unds-;
son, Ásgeir Ásgeirsson, Jó-
hanna Égilsdóttir, Gyifi Þ.
Gísláson, Jón Guðnasén og
Garðar Jónsson í annað stnn,
en Aðalsteinn Halldórssón
flutti heiðursgestinum kvæði,
sem birt er á öðrufn stað í bláð
inu í dag, Sigurjón Ólafsson
þakkaði í langri og snjalbi
rséðu. Kafl Kar’.sson stjórnaði
samsætinu.
© u, i
Sigui'jón Á. Olafssön.
ioa-
ar a
ofna rif.
F é í a g s 18 f .
Fáffugíar.
Aðálfundur Farfúgladeild-
af Reykjavíkur verður hald-
inn að Kaffi Höll í Austur-
stræti kl 9 í kvöld.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Um páskana verður dvalið
í Heiðarhóli og í snjóhúsi í
Innstadal. Þátttakendur efu
béðnir að koma í Kaffi Höll
| (uppi) kl. 11.00 í kvöld og
verða þar gefnar allar upplýs
ingár um ferðirnar.
Ferðanefndin.
Dvalarheimilis aldraðra
sjómanna fást í skrifstofu
Sjómannadagsráðs. Eddu-
húsinu. sími 807S8, ki.
11—12 cg 16—17, Bóka-
búð Heigafells í Aðalstr.
óg Laugavegi lðÖ — og
í HsfnarMrði hjÚ Vttldi-
; mar Long. , ,
&ðalfundur Iðnaðar-
§1«
Hafnarfjarðar
IÐN AÐÁRM ANN AFÉL AG
HAFNARFJARÐAR hélt aðal-
fund sinn 1. marz. Formaður
gaf skýrslu um störf stjórnar-
innar. Rætt var um atvinnu-
ástandið, sém var mjög mis-
jafnt og slæmt hjá sumum ár-
ið sem leið. Vitáð er um að
vilji er fyrir því að byggja 20
til 30 hús í Hafnarfirði á þessu
ári, og fól fundurinn bæjar-
ráði og bæjarstjórn að beita
sér fýrir því við fjárhagsráð,
að leyfi yrðu veitt til þessara
bygginga.
Stjórn iðnaðarmannafélags-
ins var endurkosin, en hana
skipa: Guðjón Magnússon for-
maður, Steingrímur Bjarnason
varaformaður, Kristinn J.
Magnússon ritari, Magnús
Kjartansson gjaldkeri og Sig-
ur.jón Einarsson fjármáldritári.
í skólanefnd iðnskólans voru
kosnir Emil Jóhsson, Steingrim
ur Bjarnason og Sigurður
Arnórsson.
FJÖRUTÍU OG SJÖ síma-
staurar brotnuuð milli Hafnar
í Hornafirði og Ilóla í ofviðri.
sem þar geisáði á fimmtudag-
inn. ' Skéfnmdir vifðu líká á
símalínunni imdir Almanna-
AÐALFUNDUR Félags ís-
lenzkra bifreiðaeigenda var
haldinn í Reykiavík 9. marz
1951.
Félagið mun á næstunni gefa
út rit, sem verður opinbert mál
gagn þess varðandi öll hags-
munamál félagsins, ritnefnd
skipa: Viggó H. Jónsson og
Torfi G. Sveinsson.
Mörg hagsmunamál vorú
fætíd á fundinum, nleðal ann-
afs tryggihgarmálin og afstaða
félagsins gágnvart fyrirhuguS-
um hækkunum á skyldutfygg-
ihgum, var mörkuð þar ákveð-
in stefna félagsins í náinni
framtíð. Fjárhagur félagsiri.
er riieð ágæturn.
Meðál annarra mála voru
tvær eftirfarandi tillögur san)
þykktar róeð samhjóða atkvæð
um:
Aðalfundur Félags íslenzkia
bifreiðaeiganda, haldinn i.
Reykiavík 9. marz 1951. þakk-
ar vegamálaStjóra fýi'ir lág-
færingu á hættulegum stöðum
á þjóðVegum lándsins, og ósk-
ar eftir áframhaldandi góð: i
samvinnu við hann,_
Aðaifundur Félags íslenzkra
bifreiðáeigenda haldinn í
Reýkjávík 9. marz 1951, felui
stjófninrii að haldá áfram sSmr.
ingum við olíufélðgin um lækk
að vefð á benzíni og olíum til
félagsmanna í FÍB og heirrtilár
stjórniririi að taka þá afstöðu í
þessu máli, sem hagfeldust er
fyrir félagsmenn.
Stjórn félagsins var öll end-
urkosin, en hana skipa: Aron
Guðbrandsson formaður, Carl
Ólafsson, ritari, Axél L. Sveins
son, gjaldkeri, Bergur Gísla-
son og Oddgeir Bárðarson meo
stjórnendur. Varastjórn: Egill
Árnason og Runólfur Sæmunds
son. Eridurskoðenduf: Jón
Kelgasori og Niels Carlssoh.
K: S
skarði. ........' ’’ _