Alþýðublaðið - 20.03.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.03.1951, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. marz 1551 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 HÉR í blaðinu var nýlega flett ofan af hinni „akadem- ísku hagfræði“ Ólafs Björns- sonar prófessors. í Morgun- blaðsgrein síðastliðinn þriðju- dag leitar hann liðs hjá Al- þýðublaðinu gegn höfundi, en bónleiður mun hann frá þeim garði ganga, svo sem^ efni standa til. . Ekki trevstir hann sér til að svara Alþýðublaðsgreininni að nokkru marki, heldur bregður fyrir sig ýmsum akróbatískum brettum, sennilega á „akadem- ísku“ hagfræðilínunni. Prófess orinn reynir ekki, einu sinni að veria hina frægu kaffimiða- formúlu sína, enda mun honum nú ljóst orðið, að hún er ekki lengur til ásetnings. Hann byrjar á því að neita, að hann sé andvígur að tryggja kaup- ( mátt launanna. í næstu setn- íngu á eftir segir hann, að laun in megi bara ekki elta vísitöl- una! Mönnum veitist erfitt að í skilja svona hagspeki, nema að fj^rri setningin sé sögð fyrir Bandalag starfsmánna ríkis og bæja, sem hann er formaður fyrir. en hin seinni af snúninga lipurð við Morgunblaðið. Ef Ólafur Björnsson vill trvggja kaupmátt launanna án þess að dýrtíðaruppbót sé greidd, verður hann að stöðva verðlagið. En það er einmitt hið gagnstæða, sem nú er ver- íð að gera með stuðningi hans. Eftir leiðsögn slysinna hag- fræðiráðunauta er ríkisstjórn- in að gefa verðlag í landinu að miklu leyti frjálst, samtímis því sem hún krefst þess, að kaupgjald sé bundið. Og ríkis- stjórnin gengur feti framar. Með reglugerð um svonefndan bátagjaldeyri eru útvegsmönn- um og kaupsýslumönnum í fé- lagi veittar óbundnar hendur að okra eftir vild á mörgum nauðsynjavörum almennings. Það er því.algerlega út í bláinn, þegar þessi prófessor í Morg- unblaðinu þykist geta tryggt kaupmátt launanna án dýrtíð- aruppbótar. Jafnvel þó að rík- ísstjórnin fylgdi réttri stefnu i Verðlagsmálum, eru sífelldar hækkanir á erlendum markaði, sem við ráðum engu um. Einn- íg fyrir þá sök yrði ógerningur að tryggja kaupmátt launanna, nema einmitt með dýrtíðarupp bót eða stórfelldri niður- 'greiðslu nauðsynja. Skuldbind- íng um greiðslu dýrtíðarupp- bótar er einasta tryggingin íyr- ír því, að stjórnarvöldin reki raunhæfa pólitík í verðlags- málum og spyrni fæti við taum lausum hækkunum framfærslu kostnaðar. Á hinn bóginn verður að segja, að ráðgjafar ríkisstjórn- arinnar eru sekir um þau hrap- allegu mistök að hafa látið und ir höfuð leggjast að kanna til hlítar, hverjar eru hinar raun- verulegu orsakir efnahagsvand ræðanna. Engar sannanir liggja fyrir um það, að of háu kaupi lágtekjumanna sé um að kenna. Sterkar líkur benda til, að orsakirnar séu allt aðrar. Hinir ,,akademísku“(!) eru þannig að hampa meðalasulli við sjúkdómi, sem þeir hafa ekki enn greint. Hér er sem sagt eitt dæmið enn um hina úr kynjuðu íhaldshagfræði, sem í fullkomnu getuleysi sínu gríp- ur í hverjum vanda, sem að steðjar, til kaupgjaldsþving- ana. Svargreinin í Morgunblað- jnu sver sig að öllu orðbragði í ætt við prófessorinn. Þó eru á henni rákir, sem benda til, að tal hans um huldumann sé ekki út í hött, en aðeins á annan veg en hann vill vera láta. í leiðara Morgunblaðsins 15. þ. m. kem- ur fram ný rödd, sem líklega er huldumaðurinn í þessari sein grein á eftir kveður hann þó, að þetta sé hæpin hagfræði og að aukin bankalán geti mi em- mitt skapað verðbólguþr !un, þó að framleiðsluöflin séu ekki nýtt til fulls. Mönnum finnst þetta auðvitað mótsagnakennt og koma í bága við rökrétta ustu grein Ólafs. Er nú forðast hugsun. En hér má nefnilega að minnast .á ,,kaffimiðana“, 1 aítur þekkja blessaðan prófess- heldur rætt um „falskar ávís- orinn. Þetta hefur hann frá anir“. Að veita launamönnum ' sjálfum sér. uppbót á kaup til að geta greitt j dýrari framfærslu, væri að Sú iátnmg skal gerð, að í- gefa út „falskar ávísanir", seg- haldið er ekki alís staðar eins ir þessi spekingur. En hvernig ma á vegi statt um hagfræði- er þá um gróða kaupsýslu- ieSa þekkingu og hér á land'. manna, sem einnig mun vaxa. Én þá eru líka ályktanirnar á um tugi milljóna við hinn nýja aora limd. Háttsettur starfs- svarta markaðs innflutning? Ekki heyrist í Morgunblaðinu, að hanrl sé „falskar ávísanir“. Ávísanirnar eru aðeins „falsk- maður í ameríska þjóðbanka- kerfinu,*) sem er hægrisinnað- ur. en þó mjög vel metinn hag- fræðingur í Bandaríkjunum, ar“, ef lágtekju- og launamenn skrifaði tímaritsgrein fvrirj eiga í hlut. j nokkrum árum og kvað þrð ætíð hafa verið sannfænngu j Nei, þetta raus um kaffimiða sína> ag lánaþensla væri aldrei og falskar ávísanir er sama 0rsök verðbólgu, heldur gerði markleysan, enda biðja launa- hún hana aðeins mögulega, ef stéttirnar ekki um meira en skilyrðin væru fyrir hendi. Á framleitt er, heldur þann skerf, jglandi í dag er byriar.di sem þeim ber. j kr-eppæ eins og tölur sýna, með Grein Ólafs Björnssonar (vaxandi atvinnuleysi og skorti batnar ekki þegar fram í sæk- á kaupgetu. Þess vegna er of | ir. Honum gengur illa að (mikil íhajdssemi í lánveiting- skilja, að það eru hinir fátæku, ; um ekki aðeins til trafala, held en ekki hinir ríku, sem skulda ur til beinnar hættu fyr;r efna- hlutfallslega mest. Þess vegna hagslífið, og eru skrif Ólafs stendur það óhaggað, sem Björnssonar um „Landsbanka- ævintýrið" bull eitt. stóð í Alþýðublaðsgreininni, að fjölmargir efnalitlir menn myndu losna úr skuldaánauð, ef faríð væri eftir hinni einstæðu tillögu Ólafs um að auka seðla- veltuna um 200—400 milljónir , , * . . króna. Ýmsir merkari hagfræð: re«ilega tekið fram, að rekstr Sem dæmi um óvandaðan og ófyrirleitinn málflutning prófessorsins skal getið þessa atriðis: í Alþýðublaðinu var ingar og markverðari eru fylgj andi því, að verðlag og kaup- gjald séu látin stíga eilítið :ev- arkostnað útgerðar mætti með- al annars færa niður með því að hafa rekstrarlán á vægum inlega, svo að komizt verði hjá ^öxtum. Olafur rangsnýr þessu þannig, að sa, er þetta ntar, vilji bæta kaupkjörin með Iækkun bankavaxta almennt. Að prófessorinn skuli þurfa að grípa til svo fáfengilegra útúr- snúninga máli sínu til fram- dráttar, sýnir ef til vill betur en flest annað, hversu að hon- um er þrengt. Hins vegar skal það upplýst fyrir prófessorn- um, sem þarf að læra svo of mikill skuldasöfnun og mis- skiptingu þjóðarauðs. Þá víkur Ólafur að „Lands- bankaævintýrinu" sínu. Segir hann, að hver verzlunarskóla- piltur sé krafður um að vita, að aukið fjármagn í umferð valdi ekki verðþenslu, meðan vinnuafl og atvinnutæki séu ekki nýtt til fulls, og að hann hafi jafnvel sjálfur vitað þetta líka, áður en hann las greinina í Alþýðublaðinu. í næstu máls- *) Federal Reserve Systam. BRAUTRYÐJANDI. -----------------«.------- Kvæði, flutt Sigurjóni Á. Ólafssyni í samsæti sunnudaginn 18. marz 1951 -------------------+------- ÁTJÁN HUNDRUÐ ÁTTATÍU OG FJÖGUR ííur fætldist sveinn á Rauðasandi. Bylgjan lék við Látrabjarg og Ögur, Ijóð sín kvað við hámra, tanga, gjögur. Golan bærði litvcrp strá á landi. .. .4 Breiðafirði birtist morgunroði. Brotin alda lá við sorfna steina. Oss var fæcldur annar Snorri goði, aldar nýrrar deilu- og samningsboði, er alltaf þorði að sækja, semja og reyna. Ungur festi hann ást við Ránardætur, ungur kynntist vosi og sjómannsraunum, í barningsveðri á Breiðafirði um nætur, er brimið lék við sjávarhamra rætur og Saxagjá var hlaðin klakakaunum. Þá karlmannsdugur öx í breiðum barmi, og brautryðjandans seigla og kjarkur efldíst. í róðrarferðum stæltist afl í armi, augun skýrðust, vernduð Ioðnum hvarmi, í sævarlöðri, en ennið hærra hvelfdist. * íslenzk þjóð af alda svefni vaknar, yfir höfin berast nýir straumar. Af vermanns fótum fjötur gamall raknar, fyrri tíma útvegsbóndinn saknar, en öreiganna rætast dýrstu áraumar. Þeir sjá í fjarska fyrsta dagsins roða, og frumherjarnir eygja nýja tíma. En hver vill stýra í gegnum brim og boða, braut á heiði erfiðleika troða, við útvegsmenn og íhaldsdrauga glíma? Þeír völdu þann, sem átti eld í barmi og öldur þekkti á lífsins Breiðafirði, er jafnan hélt um stýrið styrkum armi, þótt stefnuvitans sæist illa bjarmi og blindsker margt og bjarg á vegi yrði. Hann stýrði djarft í móti brimi og boða og barðist hart gegn rógburði og lýgi. Leið hann fann að frelsi og morgunroða, og félag þessa nýja Snorra goða er alþýðunnar allra sterkast vígi. AÐALSTEINN HALLDÓRSSON. marga hluti á því að vera hirt- ur og leiðréttur, að hækkun eða lækkun bankavaxta nægir ekki til að stjórna peningavelt- unni, eins og fjármálum okkar Framh. á 7. síðu. Michclin hjólbarðana útvegum við nú með stuttum fyrirvcira frá Frakklandi og Englandi. Talið við okkur sem fyrsL á sama sfað. H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 81812

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.