Alþýðublaðið - 31.03.1951, Qupperneq 3
Laugardagur 31. marz 1951.
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
3
I DAG er laugaröagtirirtn 31.
marz. Sólarupprás er kl. 5,55,
sólsetur er kl. 19,15. Árdegishá-
flœð'ur er kl. 13,40, síðdegisliá-
flæður er kl. 1,15.
Næturvarzla er í Lyfjabúð-
inni Iðunn, sími 7911.
Flogferðir
FFLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: í dag er ráð-
■gert að fljúga frá Reykjavík til
Akureyr ar, Vestmannaoyj a,
Blönduóss og Sauðarkróks. Á
morgun er ráðgert að fljúgá til
Akureyrar og Vestmannaeyja,
PAA:
í Keflavík á miðvikudögum
kl. 6.50—7,35, frá New York,
Boston og Gander til Óslóar,
Stokkhólms og Ilelsingfors; á
fimmtudögum kl. 10,25—21,10
frá Helsingfors, Stokkhólmi og
Ósló til Gander, Boston og New
York.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss er í Revkjavík.
Dettifoss er í Vestmannaeyjum
Fjallfoss kom til Frederikstad
28/3., fer þaðan til Gravarna,
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar Goðafoss fer frá Rotter-
dam 31.3. til Leith ög þaðan 2/4
til Reykjavíkur. Lagarfoss fer
frá New York 8/4. til Reylíja-
• Víkur. Selfoss fór frá ’Vest-
urmannaeyjum 29/3. til Leith,
Hamborgar, Antwerpen og
Gautaborgar. TröIIafoss frá frá
Baltimore 26.3 til Reykjavíkur.
Dux fer væntanlega frá Kaup-
mannahöfn 31.3. til Reykjavík
ur. Skagen fór frá London 23.
3. til Reykjavíkur. Hesnes ferm
5r í Hamgorg um 2/4. til Reykja
vikur. Tovelil fermir í Rotter-
dam um 10/4. til Reykjavíkul’.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell átti að fara í dag frá
Álaborg áleiðis til íslands.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er væntanleg
til Reykjavíkur um hádegi í dag'
að austan og norðan. Ilerðu-
breið var væntanleg til ísafjarð-
ar í gærkvöld. Skjaldbreið var
á Húnaflóa í g'ær á suðurleið.
Þyrill er í Faxaflóa. Ármann
átti að fara frá Reykjavík í gasr
kvölcl til Vestmannaeyja.
Messur á morgun
DAGBLAÐIÐ „VÍSIR“ gerir
mér þann óverðskuldaða heið-
ur fyrir páskana að helga rit-
stjórnargrein sína til andsvara
stuttri grein, sem ég reit í ,,A1-
fara væntanlegrar sölu, ef slík
breyting verður ekki til gagns?
Sá kiaftháttur „Vísis“, að
sérleyfisvagnareksíur Hafnar-
L.arfar og Akureyrarleiðanna
þýðublaðið“ þá skömmu áðúr. sé nú kominn í gott lag vegna
svo skeleggra svara
komu fram og eins vio
Flestir álíta svo að jafnaði, að samkvæmi séu yfirleitt skemmti-
leg, en útvarpsdagskráin leiðinleg, og eru þeirri stundu fegn-
astir að þurfa ekki að hlusta á misheppnaði dagskrá, en geta í
þess stað farið í samkvæmi. En menn háfa einnig komizt au
hinu gagnstæða, leiðinlegum samkvæmum og skemmtilegri
dagskrá í útvarpinu. Svo þag er ekki ósjaldan, að einn gestur
hvíslar í eyra annars: „Hér er svo andstyggilega leiðinlegt. Ég
vildi að ég hefði getað verið heima í kvöld og hlustað á útvarp-
ið“. Konan á myndinni kann ráð við þessu, því að hún hefur með
sér Htið viðtæki, ekki stærra en svo, að hún getur haft það í
tösku sinni og gripið til þess á þeirri stundu, er hún óskar að
hlusta á eitthvað skemmtilegt, ef henni leiðist í samkvæminu.
Tæki þessi hafa hlotið miklar vinsældir og eru nú framleicld
í stórum stíl.
í Hafharfii'ði:
h. Séra Kristinn
Frikirkjan
Messa kl. 2 e
Stefánsson.
Hafnárf jarðarkirkja. Barna-
guðsþjónusta kl. 10 f. h. í K.F.
U.M. og að Kálfatjörn kl. 2 e. h.
Dómkii-kjan. Messað á morg-
un ld. 11, síra Jón Auðuns
(fernmig) og kl. 5, síra Óskar
Þorláksson.
ÚTVARPIÐ
19.25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpstríóið: Tríó í Es-
dúr eftir Haydn.
20.45 Leikrit: Monna Vanna“
eftir Maurice Maetrlinck.
Steingerður Guðmunds-
dóttir lcikkona þýðir
leikrtið og flytur.
Enn fremur tónleikar.
22.10 Danslög (plötur).
Elliheimilið, Guðsþjónusta kl.
10 árdegis, síra Sigurbjörn Á.
Gíslason.
Hallgfímskirkja. Messa kl.
11, síra Sigurjón Þ. Árnason.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30, síra
Sigurjón Þ. Árnason.
Bíöð og tímarit
Ileima er bezt 2. tölublað er
komið út og flytur þetta efni:
Til lesenda, Sagt er . . . Þáttur
af Tungu-Halli, Sjóslysin miklu
á Lófótenhafi, Strokjárnið,
smásaga eftir Arturo Barera.
Sagnfræði: Blindir farands-
söngvarar eftir Bald Bjarnason,
Undraefnið „Plast“, grein með
mörgum myndum, Þórkatla í
Lokinhömrum eftir Guðmund
G. Hagalín. Fornt ljóð, Við ver-
búð og um borð í bátnum, eftir
Stefán Jónsson, Hesturinn, vin
ur okkar og' félagi Sannar frá-
sagnir, Dauðir þegja þunnu
hljóði, Augnáblik, Lækninga-
máttur kaplamysunnar, Henni
varð að ósk sinni, Hvalveiðiskip
lendir í ræningjahöndum,
Reykjavíkurþáttur eftir Elías
Mar og í dag, eftir Sigurð
Magnússon. Margar rnyndir eru
í ritinu.
Or ölium áttum
Hjálparbeiffni:
Tekið við samskotun fyrir full
orðinn og fatlaðan mann. Hann
getur lítið sem ekkert unnið, á
konu og tvö börn og býr í lé-
legum brag'ga.
Þorsteínn Björnsson fríkirkjup.
Garðarstræti 36.
Ég skal játa hreinléga, áð vegna
sem þarna
' ví aS
„Vísir“ er ekki fyllilega á sama
máli og ég, sem tæploga er von,
fínnst mér það nauðsynlegt að
ræða ofurlítið nánar urn málic).
„Vísir“ bneykslast náttúr-
lega á þeirri ti gátu mihni að
saia strætisvagnanna geti á.
einhvern hátt staðið í sambandi
við það, að bæjsrstjórn þurfi
að aðstoða cinhvern gæðinga
sinna til öflunar fjár.
Ef þetta er ekki svo, þá vildi
ég mega spyrja ,.Vísi“: Gera
væntanlegir kau.pendur ráð
fyrir að tapa á kaupum strætis-
vagnanna og er þetta sj.álfs-
bjargarviðleitni til að losa bæj-
arsjóð við hallann af vögnun-
urn?
Það þarf auðvitað engum
blöðum um það ag fletta, að
væntanlegir kaupendur stræt-
isvagnanna ætla sér og munu
græða á rekstrinum á einn eða
annan hátt. Sennilega gera þeir
tilraunir til að afla nýrra vagna
og sennilega gera þeir líka rót-
tækar ráðstaíanir til að bæta
rekstur vagnanna í heild. Því
vildi ég spyrja „Vísi“ aftur:
Hvers vegna geta núverandi
stjórnendur strætisvagnanna
ekki gert þetta sama og í annan
stað, er það ekki beinlínis van-
traust á núverandi stjórnend-
ur, sem felst í því, að þau fyrir-
tæki eru seld, sem þeir eiga að
stjórna? Er það ekki einnig
vántraust á bæjarstjórnar-
meirihlutann, að þeir skuli
ekki treysta sér til að starf-
rækja það fyrirtæki, sem þeir
ganga út frá- að einstaklingar
íynr
Foindir
Blaðamannafélag íslancls helcl
ur fund að Hótei Borg kl. 1 á
mánudag. Lögð verður fram
reglugerð um fréttaritara er-
lenclis, samkvæmt ákvörðún að-
alfundar, auk f leiTi málefna,
sem rædd ýeröa. Þeir félagár,
sem ekki hafa enn vitjao hinpa
nýju skírteinai geta fengið-þau'
afhent á fundinum.
Leiðrétting'
Varafulltrúi
þýðuflokksins
nefnd kvenna
þess, aD breytt var um fj
kornuiag, og vagnarnir séu nú
reknir, af einsfalílingum, er a3-
veg dæma'aus. Ef þeir, sem á~
kváðu a.g seija Hafnarfjarðar-
og Akufeyrarvagnana, hefðu
frenrur kosið að gera tilraun til
batnaðar, er vafalaust, að nát
kvæmlega eins hefði farið, svö
framarlega sem réttir menn
hefðu valizt til þeirra starfa.
Þetta hlýtur ,,Vísir“ að skílja.
„Vísir“ er að tala um að setja
skilyrði fyrir sölu strætisvagn-
anna, svo sem að ferðum fjölgi
0? bví um líkt. Bærinn þarf slis
ekki að selja strætisvagnana til
að geta sett þessi skilyrði.
Hann á einungis að leita fyrir
sér, hvað nauðsynlegt sé að
gera til ag bæta reksturinn, á-
kveða hvernig framkvœmdum
skuli hagað. og velja til fram-
kvæmdanna menn, sem til þesa
eru færir og vilja leggja á sig
þá vinnu, sem nauðsynleg er.
til þess að kippa málinu í lag.
i Ég fullyrði, að bæjarbúar
verða nákvæmlega eins skatt-
iagðir á einn eða annan hátt,
hvort sem bærinn eða einstak-
, lingar arínast rekstur vagn-
: anna, en munurinn er aðeins
’ sá, að einstaklingar hafa opinn
mögu’eika til að skattleggja
I bæjarbúa meira en þörf krefur,
! og myndi þá mismunurinn
• renna “í þeirra pyngju, enda
leikurinn til þess gerður.
Hliðarbúi.
Friðarsamiílnpr
Framh. af 1. síöti.
Það, sem ráða má af afstöðu
geti starfrækt? Ætti það ekki , Bandaríkjanna til Japan und-
einmitt að vera auðveldara anfarna mánuði, má ganga út
fyrir heilt bæjarfélag að starf- I frá þvi víáu, að þeir óski aú
kvenfélags Al-
í áfengisvarna-
er Guðríður Jó-
hannsdóttir, en ekki Jóhannes-
dóttir, eins og misprentaðist í
blaðinu í fyrfadag.
Til bágstöddu fjölskyldunnr.
Frá Arnheiði Jónsd. kr. 100.
Barðstrendingafélagiö
Leiðrétting. Heimili ungu
hjónanna Eriku Leuschnér og
Sigurðar Þórðarsonar er að Sel
vogsgötu 15, Hafnarfirði (ekki
Selvogsa eins og stóð í blaðinu
efnir til fjölbreyttrar hluta-
veltu á morg'un kl. 2 í nýja iðn-
skólahúsinu á Skólavörðuholti.
Nánar auglýst í blaðinu á morg
un.
GuðspekifélagiS.
FyrSta kynniévöld Guðspeki-:
félagsins verður annað kvöld í
Guðsþekifélagshúsinu og' hefst
ld. 9. Gi'etar Fells flytur þar er-
indi, er hann nefnir „Af jörðu
skaltu aftur upp rísa“. Hljóm-
leikar verða á undan og eftir er
indinu. Aðgangur ó.kéypis. Allir
velkomnir., : :
rækja slíkt fyrirtæki heldur en
örfáa menn?
Sú fuTyrðing „Vísis“ að á-
byrgðartilfinning stai'fsmanna
hjá hinu opinbera sé minni
heldur en þeirra, sem vinna hjá
einstaklingum, er auðvitaö
friður verði saminn við Japan
sem allra fyrst, og hafa þega.'
verið stigin spor í þá átt, eð
láta Japan fá sem mesta sjálfs
stjórn. Fyrir nokkrum mánuo-
um sendi Truman forseti Fost
er Dul’es, sem er ráðgjafi hans
endalaust þvaður. Til þess erjí utanríkismálum, til Japan til
að kynna sér ástandið þar. Er
Dulles kom úr þeirri för, lýsti
hann yfir því. að hraða bæri
sem mest friðarsamningum við
Japan. Yoshita forsætisráð-
herra lýsti ánægju sinni vfit
áliti Dulles og gat þess í ræðu,
er hann kvaddi Dulles,
mönnum falin ábyrgðarstaða,
að þeir eiga að framkvæma
hana eftir beztu getu, og ef
þeir hafa ekki getu eða vilja
til að framkvænia verkið,
verður að fela það öðrum
mönnum. Því reynir bæjar-
stjórnin það ekki, sem undan-
Hér með er lagt fyrir allar smásöluverzlanir, sem
hafa undir höndum skömmtunarreiti fyrir smjörlíki, að
senda til skömmtunarskrifstofu ríkisins í Reykjavík eigi
síðar en 15. apríl n.k. slíka skömmtunarreiti til fullra skila
á því smjörlíkismagni, sem þær hafa átt að hafa í umferð
á tímabilinu 1. janúar til 1. apríl þ. á„ að frádregnu 1%
— einu kílói af hverjum 100 kílóum af umsetningsmagn-
Lnu á sama tímabili. Sama gildir hvort smjörlíkisreitirnir
eru af fyrsta eða Öðrum skömmtunarseðli þessa árs.
Ný stofnleyfi verða ekki gefin út, með því að verzl-
unum er nú heimilt að kaupa smjörlíki við óniðurgreiddu.
rerði eftir þörfum.
Reykjavík, 30. marz 1951.
SKÖMMTUNARSTJÓRI.