Alþýðublaðið - 31.03.1951, Qupperneq 6
6
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
Laugardagur 31. marz 1951.
Borolhy MacArdle'".5$. dagur '■
ÓBOÐNIR GESTI
Vöðvan
Ó. Sigurz
ÍÞRÓTTAÞÁTTVK.
Heilir íslendingar.
Það er allt í lag með íþrótta-
hreyfinguna. Allir hættir að
tala um brennivínið og bráðum
koma metin og utanferðirnar.
Við höfum ákveðið að senda
knattspyrnuflokk til Græn-
Iands, skíðámannasveit til suð-
urhafseyjanna. Stórkostleg land
kynning, bravó, bravó. . . .
Af öðrum helztu íþróttaafrek
■ um, sem vér höfum í undirbún-
ingi má nefna „Fegrunarsam-
keppnina“, sem framkvæmd
verður á vegurn loftfimleikafé-
lagsins „Fegrunarfélagið". Að
þessu sinni verður keppt í þrem
aldursílokkum og fjórum þyngd
arflokkum. Reykjavíkurmeistar
inn verður að sjálfsögðu úr
þyngsta ílokki, en þannig er það
alltaf og um allan heim, þegar
keppt er í þvngdarflokkum.
f fyrsta aldursflokki verð.a
stúlkur, sem sannað geta með
vottorðum að þær séu að
minnsta kosti í einum sauma-
klúbbi, að mæður þeirra hafi
eltki nema í mesta lagi tvo um
þrítugt. Ekki mega stúlkur þess
ar samt vera yngri én svo, að
þær valdi pela hjálparlaust og
geti sagt okey nokkurrn veginn
skiljanlega, og ekki eldri en svo,
að þær komist óstuddar upp á
sýningarpallinn. í öðrum aldurs
flokki verða stúlkur, sem líta út
fyrir að vera að minnsta kosti
tíu til fimmtán árum yngri en
þær eru og í þriðja aldursflokki
konur, sem sannanlega hafa
haldið upp á þrjátíu og fimm
ára afmæli sitt að minnsta kosti
fjögur ár í röð.
í fyrsta þyngdarflokki, verða
súlkur af léttustu þyngd, svokall
aðri fiðurvigt, og verða þær
vegnaf á móti normal yfirsæng,
fylltri af gæsadún af hænsnum.
Fer vigtunin þannig fram, að
fyrst verða þær vigtaðar undir
sænginni og síðan sængiirlaust,
og síðan verður hin raunveru-
lega þyngd fundin út með marg
földun og deilingu, samkvæmt
þar til settum formúlum. í öðr-
um þyngdarflokki vsrða þær
hæstléttustu, svonefnd flugvigt,
en þær verða vigtaðar á móti öli
um þeim flugum, sem forráða-
; menn fegrunarfélagsins hafa
fengið í höfuðið frá stofnun
þess. í þriðja þyngdarflokki,
hinni svonefndu veltivigt, verða
þær, ssm velta verður á vigtina
og af og í fjórða flokki þær, sem
vigta verður í tvennu, eða jafn-
vel þrennu lagi. Löggiltir vigtar
menn og eiðsvarnir og áminntir
um þagmælsku við mánudags-
blaðið, verða látnir annast vigt-
unina.
Dómnefndin verður að þessu
sinni skipuð einum abstraktmál
ara, einum mublumálara, einum
húsgagnabólstrara og tveim kjöt
matsmönnum. Þess má geta, að
dómnefndinni verða fer.gin
bæði radar og röntgentæki til að
nota við dómstöríin. Sömuleið-
is verður radartækjum komið
fyrir meðal áhorfenda, og gela
þeir fengið að kíka á samkeppn
ina gegn vægu gjaldi og ganga
ríkir ekkjumenn, komnir yfir
sextugt fyrir, að öðru jöínu.
Þe'ss skal getið, þótt það komi
ekkl beinlínis- sjálfri keþ’þnihni
eða íþróttamálum yfirleiít við,
að ágóðanum af fegurðarsam-
keppninni, verður að þessu sinni
varið til þess að byggja glugga
laus og dyralausa íbúð yfir vatns
beranna, svo að fegrunarfélagið
geti staðið við samþykktir sínar
meðlimum sínum að hnevksl-
unarlausu og gert listamennina
ánægja. Fleiri intessant. keppnir
verða og á sumrinu. meðal ann
ars innlend landkynningar-
keppni, en hún er í því fólgxn,
(að sá verður sigurvégarinn, eða
sú, sem sannað getur að hann
eða hún hafi haft mestan gjald
eyri út úr einum ferðamamti;
ekki vérður nein skyida sam-
fara keppninni varðandi það, að
láta uppi með hvaða ráðum/eða
fyrir hvað gjaldeyririnn hafi
fengist, — það vérður leyndar-
patent keppenda, en hittS vegar
getur sigurvegarinn gert sér von
ir um að fá gott embætti í við-
skiptamáláráðuneytinu, fyrir
utan verðlaunin.
Og enn er ein keppni, sern
er að vísu dálitið á öðru sviði,
■en miðar þó í sömu átt. Hún er
í því fólgin að hafa getað ferð-
ast sem lengst og víðast erlend-
is á sem minnstum leyfiiegum
gjaldeyri. Er búist við því, að
su keppni geti staðið í ár eða
jafnvel lengur, því að sumir
hafa leikið það, keppnislaust, að
vera á stöðugu ferðalagi erlend
is í lengri tíma en það og gjald
éyrislaust. Verðlaunin verða
innflutningsleyfi fyrir splúnku
nýjan lúxus, tollfrítt og hús-
gögn í skrautíbúð með sömu
skilyrðum.
Og svo eru allar hinar keppn-
irnar, þessar venjulegu, og öll
metin og það. En það íátum við
bíða síns tíma. Það gengur allt-
saman orðið eftir fastri rútínu,
eins og áfengissalan.......
Með íþróttakveöjum!
Vövan Ó. Sigurs.
Smurf brauð. j
Sniffur. Köid borð. I
■
f
Ódýrast og bezt. Vin- ■
samlegast pantið með ]
fyrirvara. ■
u
MATBARINN, ]
á honutn nauðsynlegar breyt-
ingar. Ég ákveð samt að lei.ta
fyrst álits Ádrian Ballasters,
e'-ns- slyngasta gagnrýnanda,.
sem ég þekkti, og fá hjá hor.u-m
tiilðgur varðandi breýtingarn-
ar. Færi svo, að Íeik-ritið yrði
tekið til sýningar í Bristol,
mátti ég búast við því, að belztu
gagnrýuendur Lundúnablað-
ar.na yrðu viðstaddir frúmsýn-
inguna, og álit þeirrá hafði að
sjálísögðu óumræðilega mikið
að segja fyrir mig. Ég varð að
gera allt sem ég .mátti til þess
af svipta af mér fjötrunum og
hefja aftur starf nutt aö leik-
ritinu. — enginn getur lifað í
tveun heimura samtímis. Það
var ekki fyrir það að synja. að
ég hresstist og áiiugi minn fyr-
ir leiklistinni vaknaði á ný er
ég hafði horft á Salóme. Og það
var heldur ekki fyrir það að
synja. að ungfrú Hollov/ay gæti
veitt okkur þá fræðsiu, cr við
þurftum við, til þass að ráðá
gátu hins harmleiksins . . ..
Pamela var orðinn leiðinlega
bjartsýn, hvað förina til Bristol
snerti. Þrátt fyrir þreytuna
eftir allt svefnleysið undanfarn
ar nætur var hún í sólskins-
skapi, þegar við lögðum af stað
til Bristol árla föstudagsins.
Clande Milrog tók á móti okk
ur í einkaskrifstofu sinni í leik
húsinu, og virtist fagna komu
okkar einlæglega. Hann þrýsti
hönd Pamelu og brosti alúðlega;
færði stólinn, þar sem hann ætl
aði mér sæti, svo að ég ttyti
sem beztfar birtu við lesturinn,
lagfærði gluggatjöldin og setti
vatnskönnu og glas á borð sem
hann dró að stólnum.
„Það gleður mig óseygjan-
lega, að þú skulir gera okkur
þann heiður að bjóða okkur xor
gangsrétt að sýningum á fyrsta
leikriti þínu, kæri R.D.F.“ tuldr
aði hann og brosti, og gerði mig
enn óstyrkari, — sem ekki var
*þó á bætandi.
„Það er ósannað mál að gagn
rýnendur séu öðrum líklegri
til að semja góða sjónleiki“,
sagði ég! „Það er meira að
segja margt, sem bendir í gagn-
stæða átt“.
„0-jæja!“ gall raust við
frammi í dyrunum. „Shaw var
þó gagnrýnandi til að byrja
með!“
Mér brá; þarna var Ballaster
kominn í eigin persónu, og ég
sá efasemdirnar og gagnrýnina
skína úr svip hans. Ég kaus
sízt af öllu að hafa hann sem
áhevranda að lestri mínum,
þar eð mér þótti sjálfum sem
viðfangsefnið væri aðeins hálf-
unnið enn sem komið var.
En við því var vitanlega ekk-
ert að gera. Milroy var sýni-
lega mjög stoltur af því/að sér
skyldi hafa heppnazt að fá
þennan fræga og skæða gagn-
rýnanda til þess að heiðra okk-
ur báða með nærveru sinni. Og
þá var vitanlega ekki um ann-
að að gera fyrir mig en að láta
sem ég væri líka feginn heiðr-
inum.
Ég hóf lesturinn; fyrst í stað
var ég feiminn og hikandi; það
lá við sjálft, að ég stamaði, en
það lagaðist þegar frá leið, og
ég sá, að mér hafði þegar tek-
izt að vekja óskipta athygli
þeirra tvímenninganna. Þegar
ræmu tók að gæta í rödd minni,
sp.ratt Milroy á fæur og skenkti
sjálfur vatni í glasig handa mér.
Hvorugur þeirra mælti orð af
vörum á meðan ég las, ekki
einu sinni á milli þáttanna.
Pamela neyddist til þess að
sitja grafkyrr og þögul allan
tímann, og ég þóttist viss um,
að henni hlyti að leiðast, — en
hún um það; þetta var þá henni
sjálfri að kenna. Það hsfði eng-
inn beðið hana þess, að hlusta
á það lesið enn einu sinni.
Hún fékk þó ein laun þolin-
mæði sinnar. Ballaster gretti
sig, þegar ég las það atriði, sem
hún hafði sjálf telið sig ó-
ánægða með. Og Milroy ræskti
sig. Ég nam staðar sem snöggv-
ast í lestrinum ogs kýrði frá
því, að ég hefði afráðið að
breyta þessu atriði. Séðan hélt
ég lestrinum áfram.
Og þegar ég hafði lesið leik-
ritið til enda, varð löng þögn.
Milroy virtist ætla að taka til
máls, en hætti; tók að fága gler
augun og starði á Ballaster.
Pamela var orðin föl af eftir-
væntingu, og enn leið löng
stund, en hvorugur tók til máls.
Ég var farinn að sjá sjálfan mig
í huganum þar sem ég stóð við
eldstóna og reyndi að hressa
upp á eldinn með handritablöð-
unum. Svo ]öng var þögnin að
mér vannst tími til að sjá hand-
ritið loga upp til agna . . .
„Sterkur, áhrlfaríkur og
tímabær sjónleikur!" sagði
Ballaster að lokum. „Þetta er
stórfenglegt viðfangsefni fyrir
Ieiksvið!“
Og þá fékk Milroy málið.
„Herra minn trúr!,, hrópaði
hann upp yfir sig, og andlit
hans ljómaði af svita og aðdáun.
„Herra minn trúr! Þetta er sjón
leikur, sem segir sex!“
Þeir tóku þegar að ræða hlut
verkaskipun. Þeir urðu ekki á-
sáttir um Wendy. Milroy hélt,
að hún myndi ekki valda aðal-
hlutverkinu. „Við skulum lofa
henni að spreyta sig við það“
sagði Ballaster.
Mér létti stórum; ég vildi að
sjálfsögðu ekki hreyfa neinum
mótbárum, en. mér þótti sem
Wendy ætti það hjá mér, að ég
gerði mitt til þess að- hún fengi
hlutverkið. Hvað önnur hlut-
verk snerti voru þeir mér öld-
ungis sammáli, og næsta hálf-
tímann ræddu þeir um leik-
sviðsbúnað og klæðnað, en fyr-
if slíku hafði ég, þegar allt
kom til aRs, takmarkaðan á-
huga.
Að síðustu sneri Be.llaster sér
að mér.
„Þú ættir að breyta lokaat-
riðinu,“ sagði hann, „og sýndu
mér svo þann þátt, þegar því
er lokið. Reyndu að fá meiri ró
yfir fyrstu atriðin í þi'iðja
þætti, en meiri hraða í annan
þátt, og gerðu Jennifer dálítið
fjörmeiri. Nieoletta getur sem
bezt tekið það hlutverk aðysér.
Og' kryddaðu síðustu atriðin
ineð ofurlítilli gamansemi. Svo
virðist, sem þú hafir verið orð-
inn helzt til þreyttur undir
lokin, eða var ekki svo? Ég
ráðlegg þér að drekka þig
blindíu’lan af kampavíni, hvíla
þig síðan og ráðast svo að
þessu viðfangsefni af állri orku
og mætti. Ef þér síðan tekst,
eins og ég geri ráð fýrir að þér
takist að leysa það, ætti frum-
sýningin að g'eta orðig um
miðjan nóvember. Hvenær
heldurðu, að þú verðir búinn,
— eftir svo sem tíu daga?“
Ég lézt mundu þurfa mánuð
til stefnu.
„í fyrstu viku október . . .-.
ágætt.“
Þeir vildu sýna okkur alla
gestrisni, en ég hafði grun um,
að mér veitti ekki af að vera
óþreyttur, þegf.r ég gengi á
hólm við ungfrú Holloway, svo
að ég bað þá að hafa okkur af-
sökuð. Síða kvöddum við þá og
héldum leiðar okkar.
Upplesturinn og eftirvænt-
ingin í sambandi við dóm þeirra
tvímenninganna hafði sannar-
legl tekið á taugarnar. Pamela
var eftir sig, ekki síður en ég.
Við sötruðum í okkur te í mesta
skyndi í veitingastofu og
gleyptum í okkur nokkrar
brauðsneiðar, — og satt bezt
að segja, virtust erfið’eikarnir
og hinir dularfullu atburðir í
Drangsvík furðu fjarlægir og
ótrúlegir þessa stundina.
Ungfrú Hollowájx bjó í húsi,
sem stóð uppi á hæðinni við
Clifton. Þetta heilsuhæli henn-
ir var steinhús, all reisulegt, og
stór trjágarður umhverfis það.
Hvít rúm stóðu úti á opnum
svölum. Við mættum dapur-
leitum konum á gangi um skóg-
arstígana. Þær báru slegið hár
og voru í hvítum kyrtlum.
Nokkra hríð urðum við að bíða
í anddýrinu, sem skreytt var
eftirlíkingum af myndum
Botticel’.i og lágmyndum af
rómversku fólki í víðum kufl-
Um. Um leið og klukkan sló
sex, kom forstöðukonan inn.
Ungfrú Hollowaý var stór-
vaxinn kvenmaður; hún bar sig
vel og svipur hennar og fram-
koma var gætt virðulegum
myndugleik. Hún bar hvítan
harðstrokinn fald á höfði og
síð klæði. Augu hennar voru
tinnudökk og lágu djúpt; hún
beitti augnatillitinu rniög til á-
hrifa, horfði fast á mann og
stöðugt. Rödd hennar var breið
og hljómmikil, en ekki óþægi-
-eg.
, í-nxM-K'prs.'ií
G0L-
í AT