Alþýðublaðið - 31.03.1951, Page 7

Alþýðublaðið - 31.03.1951, Page 7
Laugardagur 31. marz 1951. ALE>ÝÐUBLAÐiÐ 7 Kaupym fyskur Baldursgötu 30.) Köld borð og heiíur veiziumatur. Síld & Fiskur. Til í búðinni allan daginr Komið og veljið eða sími? Síld & Fishw inningarspjöi Barnaspítalasjóðs Hringsins ^ sru afgreidd í Hannyrða- S verzl. Refiil, Aðalstræti 12. ( [áður verzl. Aug. Svendsen) • >g í Bókabúð Austurbæjar. S Vanti yður bíl, þá hring- ið í 1508. — G.óðir bílar. Opið allan sólarhringinn. BIFRÖST. Sími 1508. Féla^sSíf. Skíða£er8ir frá Ferðaskrifstofu ríkisins um næstu helgi. Á laugardag kl. 14 ekið að , Lögbergi. Á sunnudag kl. 9.30 —10.00 og 13.30. — Farþegar sóttir í úthveríin í sambandi við sunnudagsferðirnar. — , Heimfer.ð verður hag'að þann- ig. að bílarnir verða sendir í bæinn jafnóðum og þeir fyll- ast. Kl. 18.00 fer síðasti bíll í bæinn. Ferðaskrifstofa ríkisins. Sími 1540. Skföaferðjr í Hveradali: Laugardaga kl. 2 og kl. 6. Sunnudaga kl. 9, kl. 10 og kl. 13.30. Fyrir sunnudagsíerð , kl. 10 verður fólk tekið í út- . hverfunum og við Hlemm- , torg, á sama tíma og áður. Brekkan upplýst. Skíðalyft- an í gangi. Afgreiðsla Hafn- . arstræti 21. Sími 1517. Skíðadcild K.R. Skíðafélag Reykjavíkur. SVIGKEPPNI afmælis- fý móts Vals fer fram n.k. sunnudag. Keppt verð- ur í karla- (16 ára og eldri) og drengjaflokki. Hlut gengir er.u allir meðlimir skíðadeildar Vals. Þátttaka tilkynnist í verzl. Varmá, sími 4503. Ferðir verða frá Arnarhvoli á laugardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 10. Skíðancfíidin. Framh. af 5.’ síðu. sem eitthvað lægi í loftinu. Manni varð litið á hélaðan gluggann — allt leit út eins og vant var — en þó var sem glugginn vildi segja eitthvað við mann, t. d.: Það er alls ekki víst að ég líti svona út í fyrramálið. Meira var það ekki — svefninn hafði tekið við. Næsta morgun str.eymdi birtan inn um hélulausan gluggann. Eitthvað hafði gerzt. Einhver ylur var korninn í allt. Sjálf- sagt að klæða sig í snatri og gá til veðurs. Á þvílíkum morgni ..var allt orðið annað“. Hann var kom- inn á sunnan. Á bláu lofiinu svifu hvít ský hratt í norður- átt og kunngerðu vorkomuna. Hlýr sunnanstormur reif snjó- inn af hnjúkun.um og ey.ddi h.onum með hlýju sinni. Rind- ar voru að koma í ijós, en niðri á lágl.endinu var allt orðið einn krapaelgur. —• Með skáldsins or.ðum sagt: „Eimi morgun, einn morgun á vori var allt orðið annað“. Þorstemn mun hafa dvalið á N.orðurlandi um tveggja ára bil. Máske hefur dvöl hans þsr átt þátt í að þetta snjalla kvaéði leit 'dagsins Ijós. Svo fullrar gleði verCi r.ot- ið af kveðskap Þorsteins þ.arf lesarinn helzt að þekkja leiðir fjtlianna. Hann þarf a'ð hafa iagt á sig nokkuð erfiða göngu för og komið fram á fjallsbrún ina snemma morguns, séð yfir byggðina og merkt uppstreymi lofísins á hverju örninn svífur með þróttmiklum en rólegum vængjatökum. Af þessu hefur Þorsteinn lært. Þeim, sém það nægir að a’a aldur sinn í s.tórborginni, á göt um hennsr og í oígleðiverum, finnst það máske undarleg til- vera, sem Þorsteinn hefur reik að í. Þó vil ég ráðleggja þeim að lesa kvæð:n. Máske hlotnast þeim — með íiltölulega Htilli fyrirhöfn — að njóta þeirrar gleði, sem skáldið var sð ’eggja alla orku sína í að skapa. Um síðari hluta bókarinnar — Vmaminni — get ég verið féorður. Þsr lætur hann ,,sól skína yfir y.o-nda og góða“, svo ! sem velvijjuðum er tarnt. Fyr- irfram ákveðin yrkisefr.i — útmælingar — hafa sjaldan verið sú svigbraut, þar sem skáldin náou sínu fegursts. rennsli. Þorstemn á svo gott | sprengiefni í púðurhorninu, að honum ber að gæta þess að eyða því eliki um of á gráíitl- inga. Hvað, sern um þennan Muta bókarinnar mætti segja, bá-er yfir þeim kvæoum dreng . 1-undar- og röskleikablær, meiri en vænta má um yrkis- efni "besrarar tegundar. Jafn vel a þessari svigbraut ger-ir ir skál.dið betur en að renna sér fótskrið. Ekki væri bað með ólíkind- um, að prentarEr og aðrir stéttabræður Þorsteins gæfu kvæðabók hans nokkurn gaum, svo rausnarlega :em hann ger- ir til þeirra í kveðskan sínum. En vitsnlega er skáldskapur hvorki -stétta- eða flokkamál. Arngríir.ur Glafsson. Framh. af 5. síðu. of velkt fyrir mann til að láta sjá sig í þeim virðingu sinnar vegna? Og þá væri ekki einu sinni hægt að okra á þeim í fornsöluverzlun. Og þá myndi ekki heldri frúin í villunni v;ð Austurstræti geta glaðzt. af þeirri rausn sinni, að á hverju ári fengi veslings syst.ir sín i bragganum einn kjól, er dott- inn væri úr tízkunni og rneð því góðverki var líka alitaf séð fyrir því, að heil föt fyndust í ruslakröfu villunnar! Því fá.tæ.kari, sem þú veröur., því ríkari verður forréttinda- klíkan. Þetta er eitt af ein- kennum kapitalisnians. Vitum við ekki öll þ.essi sannindi, og ef svo er, því erum við þá að mögla og vanþakka gjafir auð valdsins, svo sem atvinnuleysi og örbirgð, líkt og bréfritarinn minn í CEimp Knox gerirf Hann hefur sem fleiri eflt áhnfa vald auðvaldsins me‘ð afkvæði sínu, og hann getur varið þann verknað sinn með því eina móti. að hann hafi verið blekktur, rem og hann gérir. Og hvern undrar það, þó að hann og aðr- ir hafi festst í blekkingarsnör- aunni? — Hefur nokkurt tölu- blað af aðalmálgagni íslenzka auðvaldsins kom'o út én þess að hrópað hafi verið á frelsi og óskertan sjálfsákvörðunarrétt handa hverjum þjóðfélags- þegni? Og hver láir sjóman.n- inuin og bóndanum, bótt þe.ir hafi blekkzt til þess að halda, að í þessari margbvældu upp- hrópun fælist loforð um að lífs- réttindi þeirra mvndu verca ör- ugglega vernduð? Hvers vegna áttu þeir að fara að hugsa svo illt um hina háværu yerjepdur ahnennra mannréttinda ao á- •’íta, að þeir ættu. aðeins að vera sefjuð peð á taflborði arðræn- ingjanná og burgeisanna, svo að einmitt þeir aðilar gæfu notið sókoraðs frelsis til auðsöfnun- ar? Þessi sannindi skilur r:ú braggabúinn í Camp Knou. Hann seg’r: „Ég hef álitifi fram að þessu, að sósíalisminn hefti einstaklingsfrelsi svo mikið, a.ð eigi væri unnt að búa við slíkt, og því hefi ég lagt stein á götu hans. Ép séð að mér hefur skiátl azt. — Ég er ekki frjáls maður í dag, mér er neitað um vinnu og brauð. Mér hefur skilizt, að Ikapitalisminn krefst frelsis handa -þeim fáu, er hafa tryggt sér foryéttindastöðu í þjóð.félag inu á kostr.að yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. Mér hefur skilizt, að þeir, sem nú hrópa á frelsi í dálkum Morg- unblaðsins, eru mestu bölv.ald- ar þjóðarinnar Hvað segja aðrir atvinnuleys ingjar? Eruð þ!ð frjáisir menn og ráðið gerðum ykkar? Hvað segir móðirin, er telur kopar- hlunkana í sparibauk barnsins síns, hvort sem hún á heima í Reykjavík eða annars staðar á landinu? Ert þú frjáls? Þig vantar mjólk og brauð handa börnunum, en síðustu aurar heimilisins eru í spar:bauk litla barnsins þíns. Ef til vill áttu systur, sem dottið hefur í lukku pott.inn? E.í svo er, verður yíir- skriít heimilis þíns e:gi verri en það — a.ð börnin fá rnat, en for eldrarnir sv.elta, „Svört þoka vonleysis og von brjgða grúfir -yfir þúsundum ís lenzkra heimila". —■ Þannig endar kunningi minn bréf sitt. Bitur sannijndi það. Ólafs-Her- manns-Companíið miðlar gjöf- um til beggia handa. atvinnu- leysi og örbirgð til annarrar. gróða og verndun arðránsins til Maðurinn minn og faðir okkar, JÓN HARALDUR SIGURÐSSON húsgagnabólstrari, Laugavegi 5, lézt í Sjúkrahúsi Hvítabandsins þ. 30. þessa mán. Guðrún Guðmundsdóttir og börn. hinnar. Forréttindastéttin kýlir vömb sína í át- og drykkju- veizlum. Skortur og neyð ræð- ur ríkjum á heimili alþýðu- mannsins. „Óskert frelsi og sjálfsákvörðunarréttur hverjum til handa“, segir Morgunblaðið! Og er þá yfir nokkru að kvarta?! (Alþýðumaðurinn). Milliríkjakeppni í knatíspyrnu milli Islands og Svíþjóðar í sumar. --:-----e------— fþréttdmót symarsins eris nú ákveðin. ---------------------«-------- AKVEÐÍN hefur verið miíliríkjakeppni í knattspyrnu milli Islands og Svíþjóðar í sumar, og íer keppnin fram á tímabilinu 20. iúní tii 6. júlí. Önnur íþróttamót og lands- rnót, sem stiórn Í.S.Í hefur sE.mþykkt, eru þessi: Oíympíud.agurinn 1951 verð- ur sunnudaginn 15. júlí. í Reykjavík verða ólympíudag- arnir tveir, og íer sundkeppni í sjó fram laugardaginn 14. júlí. Meistaramót íslanús í írjáls- um iþróttum verður háð 17. til 22. ágúst, og fer mótið fram í Reykjavík. Drengjamótið í írjálsum íþróttum íer fram 3. til 6. ágúst. Þe.5 verður háð á Akureyri. Go’fmeistaramót ís- lands verður háð í Reykjayík 18.—22. júlí. Meistaram.pt ís- lands í handknattleik karla ut- an húss ver.ður háð 22.-28. júní. M.eistaramót íslands í handknattleik kvenna verður O-------:---------------- Verkalýðssamfökin métfflæla... Framhald af 1. síðu. stjórna verkalýðsfélaganna í Revkjavík, haldinn 29. marz 1951, lýsir sig samþykkan til- lögum og aðgerðum stjórnar fulltrúaráðsins og atvinnuleys- isnefndar þess í atvinnuleysis- :nálunum. Fundurinn álítur að kröfur þær, sem fram hafa verið born ar til atvinnuaukningar í bæn- um, séu þær lágmarkskröfur, sem verkalýðshreyfingin getur borið fram á hendur valahöf- ísafirði. Knattspyrnumótin v.er'ða háð sem hér segir: Knattspyrnu- mót íslands í meistaraflokki 10.—28. júní. Knattspvrnumóí fslands í 2. flokki 1.—15. ágúst og knattspyrnumót íslands í 3. flokki 20,—30. júní. Öll .knattspyrnumót.in fara fram í Reykjavík. ; um ríkis og bæjar, og átelur • fundurinn harðlega hversu slæ lega hefur verið við þeim brugðizt. ! Fundurinn skæ’ar á valdhaf- ana ,að verða nú beeat viS þéss- um kröfum o-^'telur óhjákvæmi legt að verkalýðshreyfingin : fylgi því íast eftir að ráðin verði hót á atvi nnuleysinu.‘‘ inmprspiö Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu-, húsinu, sími 80788, kl 11—12 og 16—17, Bóka- búð Helgafells í Aðaistr. og Laugavegi 100 — og i Hptnarfirði hjá Valdi- nar Long. fer héðan laugardaginn 31. tnarz til AKUREYRAR. H.f. Eimskipaféí Íílands. manni Skiðafélagsins Frá Stefáni G. Björnssyni, form. Skíðafékgs Reykja- víkur hefur blaðinu borizt I eftirfarandi athugasemd: ! ' „IÞROTTAHREYFNGIN í Reykjavík samþykk vínsölunni í Mjólkurstöoir.ni“ nefnist grein í hlaði -yðar í dag. í síðustu málsgrein stendur: „Flutningsmenn ályktunar árs þings ÍBR vcru fulltrúar í- í þróttafélagEnna, sem stunda ! vmveitingaMiai“* o. s. frv., og eru síðan skráð nöfn þeirra, er voru meðílutningsmenn um ; ræddrar ályktunar og getið fyrir hvaða félög hver einstak ur var fulltrúi. í tilefni þessa vill Skíðafélctg Reykjavíkur óska, að þess sé getið, að þag hefur ekki stað- ið fyrir neinum skemmtunum með vínveitingum, nema þá á afmælishátíðum félagsins. Vænti ég, að greinarhofund ur vilji heldur hafa það, sern rétt er. * Leturbr, mín. S. G. B. Reykjavík, 30. marz 1951. Stefán G. Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.