Alþýðublaðið - 22.04.1951, Page 7
■áunnudagur 22. apríl 1951
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
F é ! a ^ s I í f .
kl. 9.30—10.00 og 13.30. Fólk
sótt í úthverfin.
Ferðaskrifstofan,
Sími 1540.
Til í búðinni alJan daginn.
Komið og veljið eða símið
mr
S Barnaspífalasjóðs Hringsins
sru afgreidd í Hannyrða-
Vverzl. Kefill, Áðalstræti 12.
S'áður verzl. Aug. Svendsen)
í
)g í Bókabáð Austurbæjar.
S
s
Fdamhald af 3. síðu.
Ferming í Hallgrímskirkju
sunnudaginn 22. apríl kl. 2 e. h.
(Síra Jakob Jónsson.)
Drengir:
Ágúst Guðmar Eiríksson, Lauga
veg 103.
Arnfinnur Bertelsson, Njáls-
götu 106.
Björn Stefánsson, Hrefnug. 10.
Bóas Kristjánsson. Fagra-
hvamnii við Blesugróf.
Erlingur Reinhold Kummer,
Lundi við Nýbýlaveg.
Guðmundur Ármannsson, Miklu
braut 20..
Kristján Sævar Vernharðsson,
Fossvogsbletti 33.
Lúther Garðar Sigurðsson,
Barmahlíð 12.
Magnús Guðmundsson, Kjart-
ansgötu 5.
Magnús Stefán Ólafsson, Rauð-
avárstíg 40.
Magnús Gunnar Sveinsson,
Rauðarárstíg 40.
! Ragnar Þór Guðmundsson, Stór
i holti 31.
| Sveinn Guðmundur Sveinsson,
Drápuhlíð 19.
Þerarinn Qlafsson, Lönguhlíð
I . !9.
Þórir Skúlason, Laugaveg 67.
Stúlkur: '
j
Björg Ilákonía Hjartardóttir,
Hlíð við Blesagróf.
Elín Jóhanna Guðmundsdóttir,
Barónsstíg 30.
ssy
'ZzL ii ©u m B tsfe -OflE d
um síjórnarskrármálið verður haldinn í
Sjálfstæðishusinu mánudaginn 23. apríl og
hefst klukkan 20,30.
Frummælandi:
Ejarni BenediktssGn utanríkisráðherra.
Félagsskírteini verða afhent við innganginn.
Síjórnin.
fMMsitsag ppjiiiyr
heldur
þriðjudaginn 24. apríl kl. 8.30 í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu.
Skemmtiatriði:
1. Spiluð félagsvist.
2. Ræða: Finnur Jónsson alþingismaður.
3. Einsöngur: Árni Jonsson, tenor.
4. ? ? ?
Skemmíinefndin.
Guðrún Guðjónsdóttir, Stór-
holti 23.
Guðrún Sigurðardóttir, Lauga-
veg' 41.
Guðrún Kristín Vernharðsdótt-
ir, Fossvogsbletti 33.
Hafdís Jóelsdóttir, Leifsgötu 7.
Helga Bjarnadóttir, Njálsg. 78.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Eski-
hlíð 14 A.
Jónína Kristjana Sigurðardótt-
ir, Óðinsgötu 17.
Katrín SigurSardóttir, Einlrolti
11.
Kolbrún Kristjánsdóttir, Þor-
finnsgötu 4.
Magdalena Sigríður Elíasdóttir,
Úthlíð 16.
Selma Jóhannsdóttir, Bjarma-
hlíð við Nýbýlaveg.
Sigrún Gissurardóttir, Kjartans
götu 2.
Sigrún Helgadóttir, Bragagötu
29 A.
Ferming í Ilailgrímskirkju
suimudagmn 22. april kl. llárd.
(Sigurjón Þ. Árnason.)
Drengir:
Bergur Felixss., Grenim. 12.
Birgir Kristinn Seheving, Stór-
hoiti 45.
Björgvin Snæland Óskarsson,
Skaftahlíð 7.
Gísli Gunnarssön, Bólstaðarhlíð
12.
Guðmundur Magnús. Marteins-
son, Meðalholti 4,
Guðmundur Sigurður Kristins-
son, Laufásvegi 58.
Helgi Hróbjartsson, Laugav. 96.
Hökuldur Jónsson, Grettisg. 35.
Jónatan Þórmundsson, Snorra-
braut 42.
Stúlkur:
Guð.björg. Guðjónsson, Rauðar-
árstíg 30.
Guðlaug Erla Skagfjörð, Barma
hlíð 28,
Guðrún Ðam, Mávahiíð 37.
Guðrún Sveinbjörnsd., Smára-
götu 12.
Hildur Sigurlín Þorstaiiisdóttir,
Guðrúnarg, 9.
Ingigerður Konráðsd., Barma-
hlíð 55.
Ólöf Gesfsdóttir, Miklubr. 56.
Rose-Marie Christiansen, Auð-
arstræti 17.
Valgerður Jónsdóttir, Hraun-
teig 10.
Framhald af 1. síðu.
ur í veg fyrir verkfallsbrotin
við fiskþvottinn, mun vinna
stöðvast hjá fleirí atvinnufyr-
irtækjum.
Hins vegar má benda á, að
full vinr.a heldur áfram hjá
Bæjarútgerð Hafnórfjarðar og
öðrum fyrirtækjum bæjarins,
enda hefur bærinn samið við
verkakvennafélagið um fulla
dýrtíðaruppbót á kaupið.
AÐVÖBUN A.S.Í.
Samkvæmt upplýsinguni,
sem blaðið hefur fengi'ð hjá
Aþýðusambandi íslands,
hefur sambandiS skrifað Her
manni Guðmundssyni, for-
manni Hlífar, og farið þess
á leit, aö stjóm félagsins
verði vel á verði gegn þvi,
að meðlimir Hlífar gangi
inp á verksvið verkakycnna.
Jarðárför konu minnar, móður og tengdamóður okkar,
ODDRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 24. þ. m. og hefst
með húskveðju að heimili hinnar látnu, Miðstræti 5, kl. 1 e. h.
Guðvarður Jakobsson,
börn og tengdabörn.
Dulðrfullf hvarf,
Framh. af 1. síðu.
á stól í matsalnum, og þótti
honum það undarlegt, er hon-
um hafði verið boðið að leggj-
ast fyrir á borðinu. Seinast sá
Ólaíur Svavar um kl. 9 um
morguninn.
DULUR OG UNDARLLEGUR.
Elías Guðmundsson mat-
sveinn segist hafa hitt Svavar
snemma um nóttina og geíið
honum kaffi. Vildi Elías tala
við hann og frétta af ferðum
hans, og kvaðst Svavar vera á
léið til Patreksiiarðar. Annars
þótti Elíasi maðurinn vera dauf
ur í dálkinn, dulur og undar-
legur í framgöngu. Kvaðst hann
hafa séð hann aftur kl. 7—8 um
morguninn.
VAIIÐ EKKI VART, EFTIR
AD EARÍÐ;VAR FRÁ SANDI.
Skipstjóri og stýrimaður á
skipinu hafa upplýst, að Svav-
ar hafi aldrei keypt farseðil
með skipinu, og öllum ber skip
verjum, er rannsóknalögreglan
hefur átt tal við, saman um
það, að hann hafi hvergi farið
á land í Snæfellsneshöfnumi
enda telur sýslumaðurinn í
Stykkishólmi sig hafa í/aigið
úr skugga um, áð svo hafi ekki
verið. Enginn fór á landi í
Sandi, einn farþegi í Grundar-
firði, margir í Stykkishólmi, 5
í Flatey og einn í Patreksfiroi,
en ekki var það Svavar, og
ekki hafði hans orðið vart á
skipinu. síðan það fór frá Sandi
um níuleytið um morguninn. Þá
hefur og sannazt, að ekki fór
hann af skipinu í Flatey. Hafði
hann unnið þar við rafiagnir í
frystihúsinu í íyrravetur og
þekktu menn hann þar, en bú-
ið er að ganga úr skugga um,
að þar hefur hann ekki komið
nú.
FALLIÐ ÚTBYRÐIS?
Allar líkur virðast því benda
til þess, að Svávar hafi íallið
útbyrðis af skipinu óviljandi
— eða viljandi. En rannsóknar
lögreglan í Reykjavík biður
alla, sem einhverjer upplýs-
ingar geta gefið um hann síðai-
en þetta gerðist, að koma til við
tals við sig hið fyrsta.
Svavar var ógiftur maður, 33
ára gamall. Hann var á brún-
um fötum með frakka. er hann
fór héðan úr Reykjavík. Kem-
ur það og heim við frásögn skip-
verja, nema hvað ekki segjast
þeir hafa séð hann með frakka.
TRYGVE LIE, aðalriíari sam
einuðú þjóðanna, sem nú er á
íerðalagi í Evrópu, kom til
Damaskus í Sýrlandi í gær, en
þar mun hann dveljast í tvo
daga.
roaraianii o| niiaeigennyr.
Sparið peninga yðar. Kastið ekki óhreinu olí-
unni, látið okkur hreinsa smurolíuna og gera
betri.en nýja, fyrir ca. há’ft verð.
selur hreinsaða smurolíu, sem þolir hátt hita-
stig, sótar ekki, smyr vel og gefur góða end-
ingu á vélinni.
Olíiihroinsunariföðín fí
Sími 6227. — Sætún 4.
SENDIRÁÐIÐ í London bið-
ur þess getið, að sendiráðinu
og starfsfólki þess sé ókieift að
útvega ferðamönnum hótel-
herbergi.
Fullírúaráð verkalýðsfélagatma í Reykjavííc.
1. maí nefnd verkalýðsfélaganna í Reykjavík heltt-
ur fund mánudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 c. h. í funda-
sal Vörubílstöðvarinnar Þróitar.
1. maí nefndin.