Alþýðublaðið - 25.05.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1951, Blaðsíða 3
Fóstudagur 25. maí 1951. ALÞVÐUBLABIÐ 3 C' íft# daflíhH cg tieéfihh, s- í DAG er föstudagurinn 25. ttiaí. Sólarupprás er kl. 3,40, sól setur er kl. 22,44. Árdegishá- flæður er kl. 8,35, síð'degisháflæð ur ér kl. 21,05. Næturvarzla er í Reykjavík- ur Apóteki, sími 1760. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar og Siglufjarðar. Á morgun er ráð- gert að íljúga til Akureyrar; Vestmannaeyja, Blönduóss, Siglufjarðar og Sauðárkróks. BAA: í Keflavík á miðvikudögum &1. 6,50—7,35 frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á fimmtudögu.m kl. 10,25—21,10 £rá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston- og New York. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss fór frá' Hull 23/5 til Hamborgar. Dettifoss kom til Hull 19/5, fer þaðan til London <3g aftur til Hull, Leith og Reykjavíkur. Fjallfóss kom til Kaupmannahafnar 22/5. Goða- foss kom til Rotterdam 21/5, fer þaðan 25/5 til Antwerpen og' Reykjavikur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfpss fór frá New York 18/5. til Reykja- ■víkur. Selfoss fer fró Reykja- vík 25/5, vestur og norður. 'Tröllafoss fór frá.Rej'kjavík l7.. 5. til New York. Katla er í Reykjavík. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Akur- ■eyri 22. þ. m. áleiðis til Grikk- lands. M.s. Arnarféll kemur v:ð í Gibraltar í dag á leið sinni til Ítalíu. M.s. Jökulfell kom til New York í dág frá Rvík. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 annað kvöld til Glasgow. Esja fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land til Siglu- fjarðar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Húnaílóa. Þyrill er i Reykjavík. Ármann fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Úr ölliim áttuiYi Blaðamannafélagi íslands hefur borizt bréf frá sendi- ráðinu í París þar sem tilkynnt er um blaðamannaþing, sem haldið veröur á Frakkiandi dag- ana 16.—20. júlí í sumar, og er ÚTV&RPIÐ 19.30 Tónieikar; Harmonikúlög (piötur). 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tónleikar (plötur); Kvart ett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann (Léríer kvarettinn leikur). 21.25 Erindi: Brot úr endurminn ingum gamals íslendings (Ölafur Gunnarsson frá Vík í Lóni skráði; Andrés -Björnsson flytur). 21.50 Tónleikar (plötur). 22.10 Vinsæl lög (plötur). ,BÍörgunarafrekið við Látrabjarg46 eoi Jin Komin tra u li oa „BJÖRGUNARAFREKIÐ VIÐ LÁTRABJARG“, kvd - myndin, sem Óslcar Gíslason tók íyrir Slysavarnafélag ísknd;; og sýnd hefur verið í allflestum samkomuhúsum á lairdinu, er nú komin í nýjan búr.ing. Var hún send til Noregs og stytt þar og sett inn í hana tal og tónar. Hefur Slysavarnafélagið í að ’áta sýna hana þar.nig á Norðurlondum og í Bret- andi. Hinn 25 ára gamli Valerio Guerrieri frá Mílanó fór í fyrra pílagrímsför til Rómaborgar. Það óvenjulega við för hans er það, að hann fór hina 640 km. longu leið á rúlluskautum og var sex daga á leiðinni. Hann er sennilega sá einasti af þús- undum pílagríma, sem hefur notað rúlluskauta sem farkost. Á leiðinni skipti hann 8 sinnum um rúllur eoa notaði samtals 32 rúllur, Ferðin var honum. samt ódýrari en ef hann hefði fengið sér far með járnbraut. Myndin er tekin á torginu fyrir framan Péturskirkjuna í Róm. jslenzkum blaðamönnum boðin þátttaka, ef einhver gæti komið því við að sækja þingið. Athyglisverð kvikmynd. í kvöld verður sý'nd í fyrsta sinn í Gamla Bíó hin fræga ít* alska kvikmynd „Reiðhjólaþjóf urinn“, sem hlotið hefur ótal verðlaun og' mikið lof af kvik- myndagagnrýnendum jafnt sem bíógestúm; Myndin er gerð eí'tir samnefndri skáldsögu eftir Lui- gi Bartolini, en kv'kmyndafé- lagið Producione de Sica í Róm hefúr gert mvndina. Hvorki de Sica né Bartolini rithöfúndur gei'a neina tilraun til þess að sýna spennandi leil lögreglunnar að reiðhjólaþjóf- urís, heldur sýn'r myndin ör- væntingarfulla leit btáfátæks og atvinnulauss verkamanns að reiðh.ióli sínu mcðal Jausungar- lýðs í skuggahverfum Róma borgar. Reiðhjólið er 1 á'kn vona hans um að geta ai'iað fjölskyldu siríni brauðs. Án þess getur hann ekki feng'ð atvinm:. on suPurinn og örb’rgðin. knvia An t.onio. verkamaríhirín. og Bruno, lítirín son han's. í hina þjáning-.- árfullú leit. Mynd'n virðist svo raunveru- leg. að biógestum mun finnast | beir fylgiast m°ð beim feðgum ; í leitinni í iðandi e'öfulífi beims- ; borgar'nnar. De Sica fór hcldur ! ekkí veniulp.e'a leið er harín J valdi leikendur ímyndina. Tak- | mark hans var rð komast 'eins | •ríaérri raunveruleikanum og : hægt er að gera í mvnd. -Þess j vegna valdi hann ekki æíiða le'k ara. Iveldur fólk, sem lífði svip- j uðö lífi o.g sögubetiurnar De ! Sicá'slqátlaðist heldú.r ekki. hví. leikur'nn er svo sannur: og full- ur tjáningar á yfirlætislausan ; máta. að vönum íeikurum hcfði j 'c-kki tekizt betur. Óhætt er að j fríllyrða, að mynd þessi er ein bezta sinnar tegundar, sem sýnd , hefur verið hér um langt skeið. niyndatökumannsins. P. B FYRIR nokkrum dögum veiddi Brynjólfui' Jónsson, Seyðisfirði, 2--300 mál síldar, og í gær veiddi hann 1—2000 mál smásíldar á Álftafirði. Síldin rnun verða flutt til Siglufjarðar og brædd í Rauðku. Tildrög málsins eru þau. að fyrir rúxnu ári fór norska björg unarfélagið þess á leit við slysa varnafélagið, ao það fengi að setja inn á kvikmyndina tal og tóna og stytta hana, svo að hún yrði ‘ heppilegri til sýninga er- lendis. Skvldi þetta gert slysa- varnafélaginu að kostnðar- lausu, og það fengi 4 eintök af mvndinni, en norska björgunar félagið mætti sýna hana eftir vild í deildum sínum. Alls stað ar annars staðar héldi slýsa- varnafélagið sýningarréttinum, einnig í Noregi. Gekk slysa- varnafélagið að þessum skilmál um og nú er myndin komin. Blaðamönnum var sýnd myndin í gær í hinni nýju út- gafu. Ræddu þeir síðan um leið við þá Henry Hálfdanarson, skrifstofustjóra slysavarnafé- lagsins, Jón Oddgeir Jónsson fulltrúa þess og Óskar Gíslason Ijósmyndara. Sýning á myndinni tekur nú ekki nema 35 mínútur fyrir einn og hálfan tíma í gömlu út- gáfunni. Textinn er að sjálf- sögðu á norsku. Eru sýningar á henni byx'jaðar í Noregi og fær hún góða dónia. En þau leiðú mistök hafa orðið við klippingu myndarinnar, að' nafn kvik- Óskars Gíslasonar, hefur fallið út, og sú meinlega • villa- slæðzt inn í textann, að hún sé tekin með stuðningi frá brezka flotanum. Kvikmyndin verður í fyrsta sinn sýnd almenningi á morg- un kl. 3 í Tiarnarbíói, og éru sendiherrar Norðurlandanna og Bretlands boðnir á þá • sýningu ásamt nokknxm öðrum gestum. ílag Reykjavíkur Allsherjaratkvæðagreiðsla um uppsögn farmanna- samninga o. fl. fer fram í skrifstofu félagsins, Hverfis- götu 8—10, dagana fimmtudag 24. maí og föstudag 25. maí kl. 10—22 báða dagana. Samkvæmt 9. gr. félagslaganna eiga aðeins far- menn atkvæðisrétt. STJÓRNIN. /ðublaðið vantar ungling til blaðburðar í Skerjafirði og Grímissíaðríliolti. Talið við' afgreiðsluna. ýðublaðio, sími Hún var sýnd í eldri útgái’- unni í fimm vikur í Færeyjunv við miklar vinsældir. Og nú hafa íslenzk stjórnarvöM og út- gex-ðarmenn hér iátið í ljós- á- huga á að láta setja í hana ensk an texta t'l sýninga í Bretlandi. 143 þúj. kr. sofnuð ust á barnadijims HEILDARYFIRLIT yfir fjár söfnun Sumargjafar fyrsta sumardag 1951. (Svig'atölur frá 1950 til samanburðar.) Mei'kjasala 32 237,55 (45 795, 65.) Barnadagsblaðið 23 558,30 (21 502,10). ,.Sóiskin“ 34 686,80 (40 664,90). Skemmtanir 50 743, 19 (49 188,77). Tekjur af bxóma sölu 1948.00 (5555,25). Gjaíi' 50.00 (100,00). Fánasala 0,00 (1520,76). Alls 143 223,B4 (164- 327,43). Söfnunin ’nú varð mjög rvip - uð og árið 1949. Árangur má teljast góður eftir aðstæðum. Sölubörn og söIúvei'Slaun: Alls seldu nú 1175 börn (1100). Söluhæstur varð Sigurtí ur Stefán Helgason, Snori’a- braut 81, er seldi fyrir kr. 755. 100 börnum var úthlutað- bókaverðláunum, og , voru þau sum að fá verðlaunabækur í fjórða sinn. Bækurnar gáfu þessi bókafoi'lög: Bókfellsútgáf an, Dx-aupnisútgáfan, Guðjón Ó. Guðjónsson. Helgafell. Hlaiö búð, ísafoldarprentsmiðja, Léift ur. Lilja, Mál og- menning, Norðri, Bókaútg. Pálma Jóns- sonar, Prentsmið^i Aústux- lands, Bökav. Sigfúsar Ey~ mundssonar og Æskan. Báek- urnar vöru géfnar af glöðu geði og.mikilli rausn. Þeim var úthlutað til barnanna s.l. surínu. dag (6. maí), er veittu þeim viðtöku fagnandi og þakkláí. Er fátt ánægjulegra en að velja og úthluta góðum bókum til barna. Afgi'eiðslu blaðs, bókar of; mei'kja og aðgöngumiðasölu önnuðust nemendur Kennai'a- skólans og kennarar við Skþla ísaks Jónssonar, Er slík aðsto'i ómetanlegog ekki hægt: a,> þakka hana sem vert væri. Það dró úr hátíðasvip dags- ins, að aflýsa þurfti skrúðgöng unni, og mun það sjálfsagt hafa dregið nokkuð úr mei'kja sölunni. En skemmtanirnar voru ágætleg'a sóttar, exxda aldi-ei' komið jafn mikið inn fyrir þær og nú. • Enn sem fyrr andaði hlýju til Sumargjafar. Lýk ég þessu ináli með því að votta ölTúm alúðarfyllstu þskkir, skemiríti kröftunum, samkomuhúsaéig- endum, börnunum, sem seldu, bókaútgefendunum og , öllum almenningi, yngri sem eldri, sem studdu Barnavinafélagio Sumargjöf í þetta sinn. éins og' jafnan áður. F. h. stjórnar Barnavinaíélags- ins Sumargjafar. ísak Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.