Alþýðublaðið - 03.06.1951, Síða 5
Sunnudagur 3. júní 1951
AU>VÐl.'BI.AÐIÐ
L
HRAKNINGAR I
SIGFÚS BJARNASON, fram
kvæmdastjóri Sjómannafélags
Reykjavíkur, stundaði sjó frá
|)ví hann var 14 ára að aldri,
á hvers konar fiskiskipum, þar
til hann réðist til Sjómannafé-
lags Reykjavíkur árið 1948,
éða í 30 ár. Hann hefur frá
inörgu að segja frá sjómennsku
árunum, eins og allir, sem siglt
hafa. Hér birtist ein smásaga,
sem hann sagði mér fyrir
hokkru síðan:
Vetrarvertíðina 1922 var ég
háseti hjá Guðmundi Guð-
björnssyni frá Sveinstöðum á
Hellissandi. Guðmundur var á-
gætur sjómaður, drengur góð-
Uir, prúður í framgöngu og afla
maður umfram flesta þar um
slóðir á þeim tíma. Ég var þá
17 ára gamall, og ekki full-
harðnaður, og þóttist því mað-
air að meiri, að vera í skiprúmi
hjá Guðmundi. Afli var góður
og sjór sóttur af kappi.
Guðmundur reri áttæring,
Bem hét Sigurfari. Það var mik
£ð skip og gott í sjó að leggja.
Síðari hluta marzmánaðar
voru góðar gæftir og fiskur
Ziógur úti á grunninu við Kollu
álinn.
Venjulega var róið fyrir
birtu og búið að leggja fyrsta
kastið af lóðinni í birtingu.
Einn róður á þessari vertíð
er mér sérstaklega minnisstæð
ur. Við rérum á venjulegum
tíma og lögðum lóðirnar fram
á grunnið. Öll skip frá Sandi
voru á sjó þennan morgun, um
20 talsins. Á hverju skipi voru
10 til 12 menn. Þó var eitt
skip minna í þessum flota, en
það var sexæringur, sem
Sveinn frá Lág stýrði. Þegar
búið var að leggja fyrsta kastið
og hálfnað að draga það, skall
á ofsarok af suðri eða suð-
vestri. Vindurinn stóð með
Snæfellsjökii að vestan, en slík
veður nefndu Sandarar skriðu-
rok, og þóttu þau veðra verst.
Á sömu miðum og róðrabát-
arnir voru tveir botnvörpung-
ar að toga um morguninn. Við
félagar ræddum um það, að
þeir væru nærri landhe’gis-
línunni og höfðu menn mörg
orð um að hringja til Reykja-
víkur þegar í land kæmi og
kæra yfirgang togaranna fyrir
máttarvöldunum í höfuðstaðn-
um, í von um að einn af víg-
drekum landhelgisgæzlunnar
yrði sendur á vettvang ti’ þess
að taka í lurginn á hinum
meintu veiðiþjófum.
Veður óx brátt og þegar við
vorum búnir að draga alla lín-
una var komið ofsaveður með
kröppum sjó og byl. Sumir
bátarnir fóru frá línum sín-
um ódregnum, þegar hvessa
tók. Þeir náðu landi á Sandi
eða í Keflavík. En þeir, sem
drógu aha línuna, lentu í
hrakningum. Þegar búið var
að draga lóðina og jafna afl-
anum, sem var dágóður, um
skipið, var setzt undir árar og
reynt að berja að landi. Venju
lega réru hásetarnir, en for-
maðurinn stýrði. í þetta sinn
brá Guðmundur formaður út
af þessari venju og settist und
ir ár í austurrúmi, en lét aldr-
aðan mann, sem Jónas hét,
stýra.
Skipinu var snúið beint upp
í vindinn, menn lögðu sig alla
fram við róðurinn og hver
eggjaði annan. Sjórinn rauk
yfir skipið, en það varði sig
öllum stærri áföllum. Ef tir
nokkra stund, var út séð um
að nást mundi til lands-, á ár-
um og var þá tekið að seglbúa.
Á skipinu vöru' tvö möstur,
laus, sem lögð voru niður í
skipið, þegar ekki var sig’t.
Á frammastri var rásegl og á
afturmastri spritsegí, engin
forsegl voru á skipinu.
S;glt var með rifuðu for-
segli, en órifuðu aftursegli.
Það horfði inn um og var sigld
ur bfeitivindur. Formaðurinn
mun hafa ætlað sér að sigla
fram hjá Rifi og ná landi á
Brimi’svöllum eða inn á Kletti,
en þangað var að minnsta
kosti tveggja tíma sigling í h£g
stæðum byr. Þegar búið var að
tréreisa og seglbúa. hófst hin
ægi’egasta sigling. Veðurofsinn
var miki’l og svartabylur. svo
að vart sást út fyrir borð-
stokkinn. Formaður stýrði, en
undir dragreipinu sat Jón
Bjarnason frá Görðum á Helli
sandi. Skipið gekk mikið. Það
tók sjó til hlés og öðru hvoru
skullu á því báruhnútar til
kuls. Fjórir menn stóðu í
austri og var ausið með tveim
hríð, skarðaði í bylinn og við
sáum framundan á hlé togara,
sem hélt með hægri ferð upp
í sjó og vind. Var þar á ferð
inni annað hinna grunuðu skipa
sem um var rætt í upphafi
þessa máls. Veðrið hélzt ó-
breytt og tvísýnt þótti um land
töku. Formaður ákvað því að
fe’la seglin og !áta róa að tog-
aranum og biðja skipverja
hans ásjár. Þegar skipverjar
togarans urðu okkar varir,
lögðu þeir skipinu og létu það
flatreka fj'rir vindi og sjó. Við
rérum sð togaranum á hlé-
borða og þegar við komum að
síðunni, voru margar hendur
‘á lofti til þess að innbyrða
okkur. Skipið var enskt og hét
Yokohama frá Grimsbjr, en
skipstjórinn var íslenzkur. Jóa
kim að nafni, ættaður frá j
Flateyri « Önundarfirði. Jóa-
kim var lengi síðar með enska
togarann Sweeper og veiddi
löngum í Faxaflóa, eins og
kunnugt er. . -
Þegar búið var að taka okk-
ur alla upp á Yokohama, var
sett sterk dráttartaug í Sigur-
bjóðum. Skipið lét mikið á ] fara og honum fest aftan í tog-
siglingunni, hóf sig upp á öldu arann. Viðtökur skipverja á
toppana, skauzt ofan í öldu-
dalina, byltist til og hjó skut
og barka eins og sært dýr,
sem berst fyrir fjöri sínu. Okk
ur unglingunum, sem vorum
lítt harðnaðir, þótti nóg um.
Við gerðum ekkert annað en
halda okkur og horfa á ham-
farirnar. Ekki he’d ég að við
höfum verið hræddir, þótt út-
litið væri skuggalegt, hefur
togaranum voru með ágætum.
Okkur var veitt te og brauð, j
við látnir fara úr vosklæðum
og þau þurrkuð. Skipverjar
léðu okkur þurr föt á meðan
og veittu okkur aðgang að rúm
um sínum í hásetaklefanum.
Jóakim spurði Guðmund for-
mann, hvort fleiri bátar væru
á sjó, og sagði Guðmundur sem
var. að margir bátar mjmdu
þar víst mestu ráðið, að enga j vera á sjó frá Sandi og allir
æðru var að sjá á formannin- j nauðulega staddir. Jóakim hóf
um eða fullorðnu mönnunum. J þá leit að bátunum og lónaði
Þegar við höfðum siglt um um nokkuð stórt svæði og
Sigfás Bjarnason.
þeytti eimpípuna í sífellu. Eftir
nokkra stund fannst annar bát-
ur, sem eins var ástatt með og
okkur. Skipshöfn þess báts var
tekin upp í togarann og fengu
þeir sömu ágætis viðtökur og
við- Y7okohama hélt áfram leit-
inni um sinn, en án árangurs.
Mj-rkur skall nú á og lónaði
Yokohama þá upp pndir Ólafs-
víkurenni cg lagðist fyrir akk-
erum. Þar var þá fyrir togar-
inn Belgaum, en skipstjóri á
honum var Þórarinn Olgeirs-
son. Hann hafði bjargað fjórum
bátum og voru þeir allir festir
við togarann með taugum. Tog
ararnir lágu af um nóttina und-
ir Enninu, en í birtingu slotaði
verðinu og héldu þeir þá með
alla bátana út á Sand og
slepptu þeim íyrir utan varirn
ar. Ólendandi var á Hellissandi.
vegna brims, en við lentum
allir heilu og höldnu í Krossa-
vík, sem er aðeins utan við vör-
ina á Sanöi. Þegar við vorum
búnir að bjarga bátunum und-
an sjó í Krossavík, skall aftur
á stórviðri með blindhríð.
Fraphald á 7. síðu.
U:
iómannadaourinn
er háfíðhdagur tslenzkra sjómanna, sem sækja bjðrg á miðin, sigla
sir
iða um heim.
Bæjarúfgerð Hafnarfjarðar
óskar öllum sjómönnum gæfu og gengis í framiiðínnl i tilefni af degínum.