Alþýðublaðið - 20.06.1951, Page 3

Alþýðublaðið - 20.06.1951, Page 3
Rliðvikudagur 20. júní 1951. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kfit étaýíHH +f Uflm. í D AG er raiðvikudagurinn 20. g júní. í Reykjavík er sólarupprás kl. 2,28, sólsetur er kl. 0,34. Nætúrvarzla er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. FlugfeiWr FLUGFELAG ISLANDS. í dag er ráðgert að flúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Sauðárkróks, Hell- issands, ísafj., Hólmavíkur og Siglufjarðar. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Seyðisfjarðar Rsyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, . Sauðárkróks, Blönduóss, Siglu- fjárðar og Kópaskers. Frá Siglu firði verður flogið til Ólafsfj. LOFTLEIÐIR: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak ureyrár, Patreksfjarðar og Sauð órkróks. Á morgun ér ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja og' ísafjarðar. PAA: í Keflavík á miðvikudögum' kl. 6,50—7,35 frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms oz Helsingfors; á fimmtudögum fcl. 10,25—21.10 £rá Heisingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. SkipafréttSr Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti foss er á Flateyri, fer þaðan um hádegi í dag 19/6. til Þingeyrar og Patreksfjarðar. Goðafoss fór frá Reykjavík 16/6. til Hamborg ar. Gullfoss fór frá Leith 18/6. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hull 16/6.. væntarilegur til Reykjavíkur um kí. 19,30 í kvöld 19/6. Selfoss éír í Reykjavík. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 19/6. frá Halifax. Katla er í Reykjavík. Vollen lestar í Hull um 20. þ. m. Skipadcild SÍS. M.s. Hvassafel! fer frá Ibiza í kvöld áleiðis til íslands. M.s. Arnarfell fer væntanlega frá Cartagena í dag áleiðis til ís- lands. M.s. Jökulfell gemur til New Orléans í dag, frá Guya- quil í Ecuador. Ríkisskrp. Hekla er í Reylrjavík og fer þaðan annað kvöld til Glasgow. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið fér frá Reykja vík í kvöld austur um land til Biglufjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan annað Danir standa mjög framarlega á sviði heilbrigðismála, og legg- ur ríkið fram árlega mikið fé til heilsuverndar. Einn liður- inn í heilsuvernd Dana, er nákvæmt eftirlit með heilsufari fólksins, bæði í borgum og í dreifbýlinu. Þar sem smáþorp og bæir hafa ekki efni á að kosta til dýrra rannsóknartækja, rié ieldur fólkið hefur tíma til að fara til stórborganna til rann- sókna, er úr þessú bætt með rennsóknarstofu á hjólum, þ. e. bifreið, sem f.ytur öll nauðsvnlegustu tæki til rannsóknar og ír henni ekið á þá staði, sem þörf krefur. Á efri myndinni ;ést bifreiðin, en hin neðri er úr rannsóknarstofuhni í bílnum. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt ur). 20.30 Synoduserindi í Dóm- kirkjúnni: Spámenn Gamla- testamentisins (séra Guðmund ur Sveinsson á Hvahrieyri). 21.00 Útvarpskróinn syngur; Ró bert A. Ottósson stjórnar (plötur). 21.20 Uþþlestur: Saga Gústafs Vasa eftir Jacob Riis, í þýð- ingu séra Rögnvalds Péturs- sonar; siðari lestur (Einar Guð mundsson kennari les). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Frásaga; Hvítasunnudag- ur 1935 (Magnús Magnússon fra Ólafsfirði). 22.10 Danslög (plötur). Icvöld til Skagafjarðar- og Eyja fjarðarhafna. Þyrill er á íeið til Vestmannaeyja. Ármann fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Ur öllurrs áttorrs Flugpóstááétlun frá Reykjavík til útlanda: Gildir frá 15. júrií 1951. England: Brottfarárdagur: þriðjud. kl. 07.00 Rfv. F.í. Á- býrðar-flugpósti sé skilað í af- groiðsu aðalpóstoíunnar fyrir kl. 18.00 á mánud. Almennum flugpósti sé skilað í kassa aðal- póststofunnar fyrir: kl. 06.00 á þriðjudagsmorgna. Noregur, Sví þjöð og örinur Evrópulönd: Miðvikud. kl. 0.8.30 Kfv. (PAA) Ábyrðar-flugpósti skilað kl. 17. 00 á þriðjud. Álménnum flug- pósti skilað kl. 17.00 á þriðjud. Amerika: Bro'ttfarardagúr: fimmtud. kl. 22.25 Kfv. (PAA). Ábýrgðarflugpósti skilað kl. 15. 00 á fimmtud. Almennum fíug- pósti kl. 15.00 á fimmtud. Dan- mörk og önnur Evrópulönd: Brottfarardagur: Laugard. kl. 07,30 Rfv. (F. í.) Ábyrgðarflug þósti skilað kl. 18 00 á föstud. Almennum flugþósti skilað kl. 06.00 á laugardagsmorgun. Nor- egur (Svíþjóð): Brottfarardag- ur: Föstud. (annán hvern) (F.í.) Ábyrgðar-flugpósti skilað kl. 18.00 á fimmtud. Almennum flugpósti kl. 20.00 á fimmtud. Flugpóstur frá útlöndum: Sunnud. kl. 18,15 Rfv frá Norð urlöndum (F.Í.). Þriðju\d. kl. 22,30 Ffv. frá Englandi (F.Í.). Miðvikud, kl. 07,45 Ktv. frá Aineriku, er í R. lcl. 11—12 mið vikud. (PAA). Fimmtud. kl. 21 40 Kfv. frá Norðurlöndum, er í R. kl. 11—12 föstud. (PAA. Bre'ytingar geta orðið fyrirvara laust. feeistíiitl- oriofs fsriir frá ferða- ÉrÉlöfunni - næstu Sieloi FERÐASKRIESTOFAN efn- ir um næstu helgi til tveggja orlöfsferða. 4 daga ferð verður farin um Vestur-Skaftafells- sýslu. lást af stað á laugardag 23. júní íd. 2 og komið aftur að Framhald á 7. síðu. r 'jyrnufnót Islanas og strax á éftir 9 Eitt vero á báða leikina. Motanefndi’i. GUÐJÓN JÖHANNSSON á Innra-Sæbóli í Fossvogi fædd-1 ist á Hálsi á Irigj'aldssandi 20.1 júrií 1891. Foreldrar hans vóru i Jóhann Jónsson og Jónína Krist jánsdóttir. Meðan Guðjóri var! smábarn, fóru þaú að Eyri, of-1 ari við Flateyri, og voru þár um ’ hríð í húsmennsku, en fluítust síðan niður í þorpið, serri þá var að myndast. Jóhann var góð ( ur smiður og dugandi verkamað ur. Hann stundaði sjómennsku | og siriíðar og vinnu á hválveiða stöð Éllefsens á Sólbaklca. Guð- jón fór að róa á elíefta árinu,! en ekkí hugði hann samt á sjó- ^ mennsku. Poreldrar hans flutt ust að Suðureyri í Súgandafirði, og eftir ferminguna réðst Guð- jón vetrarmaður til séra Þor- varðs Brynjólfssonar á Stað. Svo settist hann að um hríð á Suðureyri og stundaði þar sjó- j merinsku, eri gerðist síðán skó | smíðanemi hiá Magnúsi Guð- mundssyni, skósmið á Flatevri. j Þar lauk hann námi 11. júní 1911. Hafði hann þá smíðað skó sem sveinsstykki og fór með þá til ísafjarðar til að fá um þá dæmt. Skósmiðirnir þar, sem skipaðir voru til að dæma um sókna, fengust ekkí til að trúa því, að hann hefði smíðað þá, og varð hann að fara svo búinn vestur. Um haustið fór hann á ný til ísafjarðar og smíðaði nú skó undir eftirliti Jóhanns skó srniðs Árnasonar. Þeir voru hvorki verr né bétur gerðir en hinir fyrri, en nú urðu prófdóm ararnir að trúa því, að skórnir værú verk Guðjóns, og fékk hann því sveinsbréf. Guðjón tók sér bólfestu á SuðUreyri og átti þar síðan heima til ársins 1948, Hann reisti sér hús á Stekkjanesi, ut an við eyrina og ræktaði þar blett. Hann stundaði ávallt skó- smíði, en hafði fleiri iárn í eldi. Hann hafði garðrækt og tuttugu fjár — og vor og suin- ur sótti hann sjó á opnum bát- um. Hánn er góður smiður, og snemina tók' hann að sér að gera við báta. Síðan fór hann að stunda bátasmíði með öþr- um störfum, og hefur hann srriíðað alls 22, þar af allmarga stóra trillubáta. Þá lagði hann fvrir sig að fara vetrarferðir til úafiarðar, þegar Súfirðingum lá á einhverju smálegu. Fór hann 20 ferðir yfir Botnsheiði einn veturinn, og þá tók hann fiórar krónur fýrir ferðina! Er fimm tíma gangur frá Svður- eyri til ísáfjarðar í góðu gang- færi, en oft var Guðjóri tíu tíma, og hefði 'margur verið lengur. Aldrei gisti hann á ísa- firði í þéssum íerðum sírium, hvérnig sera veður var. Guðjón var frá 1927 formaður á opnum vélbáti. sém hann átti sjálf- iir. og byriaði hann oftast róðra á útmánuðúm. Fór hann marg- ar svaðilfarir og var stundum hætt kominn. Seint í nóvember árið 1945 hvolfdi undir hpnu.m Dramma á Suðureyrarhöfn. Voru tveir á prammanum, Guð ión og gamall félagi hans í fjöl- morgum sjóferðhm., Albert Jó- hannsson, og drúkknaði Albert. .Guðjón. reyndi eftir beztu getu að bjarga honurn, én er svo til ósyntur. Guðjón hafði verið stuildarfjórðung í sjó, þegar honum var bjargað. Var þá nokkuð af honum dregið. en eftir klukkutíma var hariri kom !nn allhress inn á Éyri til að leita frétta af því, hvernig gengju lífgunartilrEunir á Al- bert héitnum, sem var hinn á- i 3 Guðjón Jóhannsson. •gætasti maður og Guðjón mjög. kær. Ár!ð 1948 fluttist Guðjón suð ur í Fossvog og býr þar nu á Innra-Sæbóli og stundar skó- smíðar og bátsmíði. Guðjón kvæntist árið 1912 Ágústu Bjarnadóttur frá Arn- arnesi í Dýrafirði. Þau hjón éiga þrjú börn, tvær dætur og einn son. Eru öíl börnin búsett hér syðra. Sonurinn, Bjarni, er vélstjóri á kæliskipinu ,,Vatna- jökli“. Ágústa er ágæt lcona, greind, kát, skemmtileg og dug leg. Þau hjón hafa alltaf verið gestrisin. og hefur jafnan ver- ið — og er enn — gaman til þeirra að koma. Guðjón hefur alltaf verið mik ill starfsmaður og ekki kunnað að draga af sér við vinnu. Hanri er ábugamaður við hvert starf, og vandar hann þó vinnu sína með afbrigðum, og er sama hvort hann smíðar skó eða skip. Hann er glaður og hress í bragði, ærðulaus og skemmti- legur, hréinn og béiriri ög drerig ur hinn taezti í alla raun. karl- menrii í lund og við vérkshátt állan. Hann varð fyrsti formað ur verkalýðsfélagsins Súgandi, tók að sér íormennskuna við stöfnuri félagsins, en þá vildi engirin annar taka að sér slíkt starf á Suðureýri. Guðión var einorður í skiptum við félaga sína í Súganda ög éins við at- vinnurekendur, og riáði íélagið samningum án allrá vandræða. Guðjón er frjálýynTar í stjórn- málum, en öfgalaus og kann ekki vel neinu óbyrgðraleysi í opinberum málum. Hann er enn hress og glaður og fær í fléstan sjó, þó að mikið hafi oft á Sig langt um dagana, og óska ég hönum og kónu hans þess, að honum megi lengi énd- ast líf og heilsa,- enda mun dúgur hans og drengskapur ekki slitna, þó að árátugir taæt,-. ist við ævina. Gúðm. Gíslason I-Iagalín. ------------^------------ Framhald af 1. síðu. dýra, sem fíutt eru á skipum langar leiðir. Hvorki flugmenn, sem vanir eru að flytja dýr, né heldur- j læknar, hafa getað gefið skýr- ■ íngu á þessu fyrirbrigði. Flug ! maður nokkur lét svo' um- mælt, að ef til vill hefðu þau dáið úr kulda, ef Fogið hefur verið mjög hátt, en apar þola 111 a kulda og breytingu á lofts lagi. Aliglfsi í AlþýðubÍáSiiiu -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.