Alþýðublaðið - 20.06.1951, Side 8
Gerizt áskrifendur
að Alþý^ublaðinu.
j Alþýðublaðið inix á
| hvert heimili. Hring-
\. ; ið í síma 4900 og 4906
'AIþýðublaSiS
Miðvikudagur 20. júní 1951.
Börn og unglingar,
Komið og seljið !
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
Allir vilja kaupa
Alþýðublaðið
Uppeldismálaþingið vill fá
svssini
iȒ
Iröidvaka, nýtt iíma
rit um békmennfir
og menningarmál
KVÖLDVAKA, nýtt tímarit
Uin bókmenntir og önnur menn
ingarmál, hóf göngu sína í
gær. Er það gefið út af fsa-
fo'darprentsmiðju, en ritstjóri
er Snæbjörn Jónsson. Kvöld-
vaka ver'ður missirisrit, og er
jþví ætlað að verða 18 arkir
hver árgangur, en þetta fyrra
hofti fyrsta árgangsins er 10
ftirkir að stærð. Ritið er í með-
atbroti og setf mjög drjúgu
lefri, svo að lesmál þess er
tniki’ð.
Efnisskrá Kvöldvöku er
þessi: Úr hlaði, Kristindómur-
inn og þjóðin (eftir síra Benja-
mín Kristjánsson), Heimboði
hafnað (þýtt kvæði eftir Thorn-
as Hardy), Ólafur Davíðsson
: (eftir séra Kristinn Daníels-
son), Tvö söfn (eftir Árna G.
Eylands), Kvæði, Reimleikar
é Englandi, Brot úr ferðasögu,
Litið inn til gömlu skáldanna
(eftir séra Benjamín Kristjáns-
eon), Mannkvnssagan, Forn-
fitaútgáfan, Nýjar bækur og
■gamlar, Bækur á ensku og
Staksteinar
þorskafjarðarheiði
orðin fær biireiðum
VEGURINN yfir Þorska-
fjarðarheiði hefur nú verið
opnaður til umferðar, og átti
fyrsta áætlunarbifreiðin að
fara yfir heiðina til Arngerð-
areyrar í gær.
Sumargistihúsið að Bjarkar-
fundi hefur þegar verið opnað.
Lítur út fyrir allmikla umferð
og gestakomu þar í sumar, að
minnsta kosti framan af.
Teíur íramkvæmd
Olav Bninborgs
ÚR MINNINGARSJÖÐI
stud. med. Olav Brunborgs er
veittur styrkur á hverju ári
' (2000 norskar krónur) stúdent
eða ungum kandidat (karl-
tnanni, helzt innan við þrítugt).
Styrkurinn er veittur til
skiptis Islendingi og Norð-
manni, að þessu sinni norskum
stúdent eða kandidat til náms
við Háskóla íslands næsta vet-
ur.
Umsóknir skal senda háskól
anum í Osló (Det akademiske
koíiegium, Universitetet í
Osíó) innan 7. september næst
komandi.
ai
janna um það haía dregizí um of
UPPELDISMÁLAÞINGIÐ, sem ha’dið var hér í Reykja-
vík fyrir helgina, samþykkli áskorun á fræðs”umálastjórnina
og rektor háskólans um það, að komið verði upp hið bráðasta
kcnnslustofnun í uppeldisvísindum við Háskóla íslands, svo sem
ákveðið er í lögum frá 5. marz 1947. Taldi þingí'ð, að fram-
kvæmd þessara ákvæða fræðslulaganna hefði dregizt um of
og ótækt sé að fresta henni lengur.
Ályktun þingsins um mennt-1 iafnskjótt og bætt húsakynni
un kennara fer hér á eftir orð-
rétt:
„Sjöunda uppeldismálaþing,
háð í Reykjavík 13.—16. júní
1951, lítur svo á, að fullkominn
árangur af stsrfi skólanna sé
að miklu leyti háður góðri og
vaxandi menntun kennara.
Telur þingið, að stóraukna á-
herzlu beri að leggja á það, að
kennaraefni fái sem bezta
menntun, hagnýta og fræðilega.
I þessu sambandi leyfir þingið
sér að benda á það, að Kenn-
araskóli íslands, sem veitir
kennaraefnum skyldunáms-
stigsins lögboðna menntun, býr
við húsnæði, sem háir starfi
hans mjög og gerir suma þáttu
þess óframkvæmanlega. Þingið
telur þó, að enn verr sé ástatt
um menntun kennaraefna gagn-
fræðastigsins. Engir kennarar
framhaldsskólanna, að norrænu
kennaraskólans leyfa. Núver-
sndi skilyrði til æfingakennslu
telur þingið óviðunandi með
öllu.
II. MENNTUN UNGLINGA-
SKÓLAKENNARA OG
GAGNFRÆÐASKÓLA-
KENNARA
1. Uppeldismálaþingið fagnar
því skrefi, sem stigið hefur ver-
ið með breytingu á reglugerð
fyrir Háskóla íslands, nr. 47
1942, þar sem ákveðið er, að
háskólinn veiti kennaraefnum
gagnfræðastigsins og mennta-
skólanna eins misseris kennslu
i uppeldis- og kennslufræði.
Skoðar þingið þessi ákvæði sem
viðurkenningu á því, að upp-
eldisleg og kennslufræðileg
menntun sé hverjum kennara
nauðsynleg. Hins vegar telur
nemendum undanskildum, eiga þingið, að þessi ráðsöfun muni
hér á landi kost hæfilegs náms þá fyrst ná. tilgangi sínum að
til undirbúnings starfi sínu. I fullu, er allur þorri þeirra
Ýmsir hafa þó með ærnum . manna, sem gerast vilja kenn-
kostnaði aflað sér viðhlítandi ; arar við unglingaskóla og gagn-
þekkingar í kennslugreinum fræðaskóla, á þess kost að fá
sínum, en flesta skortir upp- menntun sína við Háskóla Is-
eldisfræðilega og kennslufræði-! lands. Samhliða námi kennslu-
lega undirstöðumenntun. Þetta greinanna mundi slíkt nám,
1 sem regiugerð háskólans gerir
ástand lamar mjög starf fram
haldsskólanna og dregur úr ár-
angri þess
Af þessum sökum leyfir upp-
eldismálaþingið sér að beina
eftirfarandi áskorun til
ráð fyrir, koma að verulegu
gagni.
2. Því leyfir þingið sér að
skora á fræðslumálastjórnina
og rektor háskólans, að komið
„ , , verði upp hið bráðasta kennslu-
menntamalaraðherra, ITæðslu-1 í;tofnun f uppeldisvísindum við
málastjóra og rektors Háskóla
íslands:
I. KENNARASKOLINN
Háskóla íslands, svo sem ákveð.
ið er í lögum frá 5. marz 1947.
Telur þingið, að framkvæmd
þessara ákvæða fræðslulaganna
1. Hraðað verði byggingu ' hafi dregizt um of og ótækt sé
kennaraskólans, svo sem frek- að fresta henni lengur.
ast er unnt. Við teikningu skól- j 3. Kennslustofnun þessi veiti
ans sé vel séð fyrir þeim stór-1 fræðsiu í sem flestum þeim
felldu breytingum í kennslu-, greinum, sem kenndar eru á
tækni og kennsluaðferðum, sem
nú gerast óðum og sýnilega
munu fara í vöxt á þessum síð-
ari helmingi aldarinnar.
2. Jafnframt kennaraskólan-
um verði reistur fullkominn æf-
íngaskóii, sem lúti stjórn kenn-
araskólans og starfræktur verði
til hagnýtrar fræðslu og æfinga
kennaraefna skyldunámsstigs-
ins. Þingið telur æfingakennsl-
una einn meginþátt 'kennara-
mentunarinnar og vill hvetja til
þess, að hún verði stóraukin,
gagnfræðastiginu, svo sem ís-
lenzku og sögu, ensku og
dönsku og í ýmsum greinum
náttúrufræði. Leyfir þingið sér
að benda á það, að við háskól-
ann starfa þegar einn eða fleiri
kennarar í mörgum veigamestu
greinunum, svo sem íslenzku,
sögu og ensku, en við Atvinnu-
deild háskólans starfa ýmsir
færustu sérfræðingar þjóðar-
innar í náttúrufræðilegum
greinum. Hér eru því nærtæhir
Frarnh. á 7. síðu.
Sumar íi Suður-Jótlandi
Á Suður-Jótlandi er láglendi mikið og gott beitiland fyrir bú-
pening. Stundum koma þar flóð mikil og þá sérstaklega í rign-
ingum á haustin. Búpeningi landsmanna er hætta búin í flóð-
unum og hnappast oft stórir hópar nauta á þá staði, sem hæst
ber upp úr vatninu. Kýrnar þr jár á myndinni hafa fengið heim-
sókn af ljósmyndara og, að því er virðist, sýna þær honuns
tilhlýðilega athygli.
un á íþrófíaveilinum
--------4-------
Hún er rúmgóður og vistlegur búnings*
klefi fyrir stúlkur, sem íþróttir stunda*
--------------------♦--------
„MEYJARSKEMMAN“ er tekin til starfa á íþróttavell-
inum hér í Reykjavík. Er þar um að ræða sérstakan búnings-
slefa fyrir stúlkur, sem íþróttir stunda, og var hann tekinn ii
iotkun í sambandi við þjóðhátíðarmótið. „Meyjarskemman‘c
;r hin vistlegasta og hefur vaki'ð mikinn fögnuð íþróttakvenn->
anna.
Þetta er viðbótarbygging við
gömiu búningsklefana á íþrótta
vellinum. Er „meyjarskemm-
an“ rúmgóð og hin vistlegasta,
og eru í sambandi við hana
tveir baðklefar, sem þó hefur
enn ekki verið fulllokið við.
Stúlkurnar, sem íþróttir hafa
stundað undanfarin ár, hafa
ekki átt kost á sérstökum bún
ingsklefa, en nú hefur verið
bætt úr því á hinn myndarleg-
asta hátt.
Áhugi kvenna fyrir frjálsum
iþróttum fer nú mjög vaxandi,
enda hafa sumar íþróttc.stúlk-
ur okkar unnið ágæt afrek, þó
að iðkun kvennaíþróttanna
eigi sér enn stutta sögu hér
á landi, þegar leikfimi og hand
knattleikur er undan skilið.
Munu kvennaíþróttirnar í
framtíðinni setja mikinn og
skemmtilegan svip á íþrótta-
mótin í höfuðstaðnum, enda
kvað kapp stúlknanna við æf-
ingar sízt vera minna en piÞ-
anna.
PRÝÐILEG UMGENGNI.
Það vakti mikla athygli í
sambandi við þjóðhátíðarmótið
í ár, hvað .öll umgengni á
íþróttaveilinum var í góðu
lagi. Þar sást ekkert rusl, og
hvar, sem litið var, bar völl-
urinn vitni um þrifnað og
snyrtimennsku. Mun óhætt aði
fu’lyrða, að umgengni á íþrótta
vellinum sé nú miklu betri ens
tíðkazt hefur undanfarið, og er
vonandi, að svo verði fram-
vegis. J
----------4---------
Verilunarjöfnuður-
inn í maí éfsag-
siæður um 25 miiij.
VERÐMÆTI útfiuttra vara
í maímánuði nam kr. 57.890
670, srmkvæmt upplýsingurn.
frá bagstofunni, en verðmæti
innflutningsins nam kr. 80.680
170. Hefur því verzlunarjöfn-
uðurinn verið óhagstæður ura
riálega 23 milljónir króna.
Fimm fyrstu mánuði ársins
nam verðmæti útflutningsins:
247 milljónum króna, en verð-
mæti innflutningsins 299,6
milljónum. Sömu mánuði í
fyrra nam verðmæti útflutn-
ingsins nærri 120 milljónum
króna, en inrÆutningsins rúm
lega 160 milljónum. ;